Vísir - 28.01.1959, Side 12

Vísir - 28.01.1959, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. LátiS hann færa yður fréttir og annað yðar bálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeL. sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 28. janúar 1959 'írúsév lefaði öllu - nema frelsi! Fundír hafiiir fyrir fiuktnm (lyriEm eftir ræðu hans um guSI og græna skóga. SkaUírjáls íramdð «tit íuaiijirctú-' ÍBitla cr eiitskis virði. Þegar Krúsev forsætisráðherra •Sovétríkjanna hafði lokið ræðu f 'nni við setningu flokksþingsins í gær, sex klukkustunda r;rðu i :n „gull og græna skóga“, þar sam hann lofaði þegnum Sovét- rikjanna „framtíð án beinna Kkatta", tvöföldu kaupi móts við Jsað, sem nú er, og styttri vinnu- tíma í ofanálag, tók þingið til starfa — fyrir luktum dyrum. 1 blöðum í morgun er ræða Krúsévs meira rædd en nokkuð annað. Fyrir hendi eru þegar um mæli nokkurra brezkra blaða. Þeirra meðal er blaðið Daily Ivfirroi', sem einkum ræðir það, sem Krúsév lofaði engu ufn, hann hafði ekki Iofað þegnum Sovétrikjanna frelsi, frelsi til þess að hugsa, ■ tala, skrifa, til þess að láta óþvingað í ljós skoðanir sín- ar, til þess að stofna l'lokka, verkalýðsfélög, til Jæss að gera verkföll. Framtið án skatta kunni að vera girnileg, en einskis virði, ef meim fái ekki að njóta þeirra. mann- réttina, sem menn njóti í öll- um löndum vestræns Iýðræð- is, í fáuni orðum: Að vera frjálsir menn. Ferð Mikojans o. fl. Nokkurra atriða úr ræðu Krúsévs var getið hér í blaðinu í gær, en hann kom víða við að sjálfsögðu. Hann ræddi ferð Mikojans til Bandaríkjanna. 1 henni haíði komið i Ijós, að þeim Bandaríkjamönnum færi æ f jölg. andi, sem vildu að vinátta ríkti milli Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna. Hann kvað engan á- greining milli Sovétríkjanna og Kína. Hann bar lof á höfuðleiðt. Arabiska sambandslýðveldisins og Iraks, en minntist á, að and- 'kommúnistískar ræður hefðu verið haldnar í hinu fyrrnefnda ríki. Hann vék að Júgóslavfu og gagnrýndi. Hann kvað nú enga pólitíska fanga í Sovétrikjunum — í Júgóslavíu ætti að opna fangelsishliðin og hleypa slíkum m'önnum út eins og gert hefði verið í Sovétríkjunum. Ræðan fjallaði að verulegu lejdi um það, sem áunnizt hefði Nkrumah heimsæk- ir Nigeriu. Nkrumah forsætisráðherra Ghana er byrjaður opinbera lieimsókn í Nigeriu. Ferðast hann þar um íand- ið og dvelst þar alls 12 daga. Heimsóknin er talin mikilvæg með tilliti til hins fyrirhugaða bandalags Ghana og Gíneu og þess, að Nigeria fær sjálfstæði á næsta ári. Mun hún verða á- íram í brezka samveldinu. í seinustu áætlun og um það sem ávinnast skyldi í hinni nýju 7 ára áætlun, svo sem framfarir, aukna menntun, tækni, og hann talaði drjúgt um, ýmist að í Sovétr. væri sótt fram, að þar væru menn komnir fram úr vest- rænum þjóðum, eða yrðu komn- ir fram úr þeim, jafnvel Banda- ríkjunum, í framleiðslu allri að lokinni framkvæmd 7 ára áætl- unarinnar. I blöðunum, sem íjalla um ræðuna, koma fram þær skoðanir, einkum í Banda- ríkjunum, að frá sjónarmiði vest. rænna þjóða, sé mikilvægast, að ræðan hafi verið áskorun til þeirrar, um að Rússar myndu leggja sig alla fram í efnahags legri keppni — og til þeirrar keppni þyrftu þeir frið, og mætti því gera ráð fyrir, að Krúsév gerði fastlega ráð fyrir, að frið- ur héldist til a. m. k. 1965. Það sem menn vilja heyra — Brezka blaðið Manchester Guardian segir, að Krúsév hafi margt, sem þjóðum Sovétríkj- ana og einnig Asíuþjóðunum láti vel í eyrum — að heyra sagt frá fagurri framtíð, betri líðan, hærra kaupi, styttri vinnutíma, en eftir sé að vita hvort hægt sé að standa við öll þessi loforð, Háslcótafyrirlestur um Robert Burns. Ian Ramsay Maxwell, pró- fessor við háskólann í Mel- bourne í Ástralíu, heldur fyrir- lestur í I. kennslustofu há- skólans fimmtudaginn 29. jan- úar kl. 8.30 e. h. um skozka þjóðskáldið Robert Burns í til- efni af 200 ára afrnæli hans. Öllum er heimill ókeypis að- gangur að fyrirlestrinum, sem verður fluttur á ensku. Suðurskautslandið tvískipt. Leiðangursmenn á Suður- skautslandinu þykjast nú hafa fengið órækar sannanir fyrir því að djúpur fjörður eða dal- ur skipti Suðurheimsskauts- landinu í eystri og vestri lielm- ing. Þessi dalur nær frá Rosshafi að Weddelhafi. Botn þessa dals er frá 1000 fetum í 2500 fet undir sjávarmáli. Það furðu lega er segir dr. Edward Thiel að rannsóknir bentu til að dældin væri full af ísi og ekk- ert samband væri milli sjávar- ins í Rosshafinu að norðan og Weddelhafinu að sunnan. ís- hellan er frá 4500 fetum í 6000 fet á þykkt. bæta úr húsnæðisskortinum, skorti á neyzluvarningi almenn- ings o.s.frv., og Scotsman virðist draga í efa, að hin miklu áform Krúsévs á sviði landbúnaðarins muni heppnast. Krúsév talaði mikið um frið, 7 ára áætlunina, gagnþrungna friðaranda, en þegar Rússar haía fallizt á alþjóðaeftirlit með sam- komulagí um bann við kjarn- orkuvopnum og afvopnun, haía hafi þeir stigið fyrsta stóra skref ið til þess friðar, sem heimurinn þráir, og þeim verður svo tið- rætt um. Nixon rnn stefnu Bauda- ríkjanna og Sovétríkjanna. Nixon sagði, að stefna Ba-nda- ríkjánna hefði ekki tekið neinum breytingum vegna heimsóknar Mikojans, né heldur stefna Sov- étrikjanna. Hann kvað hið nei- kvæða við heimsóknina, að hún yrði notuð til áróðurs meðal þjóða, sem kommúnistar beittu kúgunum, en þessar þjóðir þyrftu ekki að ætla, að nein breyting hefði orðið á afstöðu Bandaríkjanna til þeirra, — þau vildu, að þær fengju kröfum sin- um um endurheimt frelsis og sjálfstæði*framgengt, og Banda- rikin myndu halda áfram að vinna að því. Hann sagði einnig, að Banda- ríkjamenn hefðu ekki látið glepj. ast af „sölumennskuhæfileikum Mikojans" — bandaríska þjóðin hefði ekki gleymt og myndi ekki gleyma hver verið hefði ferill kommúnista á liðnum tíma. Dillon svarar iMikojan. Dillon efnahagsmálaráðherra Bandaríkjanna flutti ræðu í New Orleans í gær og sagði það fjar- stæðu hjá Mikojan, að Bandarík- in vildu ekki auka viðskipti við Sovétríkin, af því að slík við- skipti myndu leiða til bættra kjara fólks i Sovétríkjunum. Dillon kvað Bandaríkin óska öll- um þjóðum undantekningarlaus bættra lífskjara. Skreiðarsala á s.l. ári fyrir 40—50 millj. kr. Otj híktB fjGÍwr ..híiB'ötiBi ** tj/íi Itl Engin ástæða er til að gera ráð fyrir neinu markaðshruni á skreiðarmörkuðum 1959. Oskar Jónsson birtir grein um skreiðarframleiðsluna 1958 í nýkomnum Ægi og kemst þar að ofangreindri nið- urstöðu, en segir einnig: „Verðið getur allt af breyzt eitthvað smávegis, en ekki sem úrslitum ráði. Hættan hér hjá okkur, er að við mögnum dýr- tíðardrauginn um of. — Þó má aldrei loka augunum fyrir því, að Norðmenn eru aðalfram- leiðsluþjóð skreiðar og er verð- lag okkar jafnan háð þeirra verðlagi, en skreiðarfram- leiðsla þeirra þolir ekki lækk- að verð frekar en okkar fram- leiðsla.“ Seld fyrir harðan gjaldeyri. Svo til öll ísl. síldin er seld fyrir harðan gjaldeyri og t. d. s.l. ár var flutt út skréið fyrir 40—50 millj. kr., svo að segja „eingöngu fyrir harðan gjald- eyri og er það góð búbót fyrir þjóðarbúið“. Framleiðslan 42 þús. 1. Sjki'eiðarframleiðslan 1958 nam 42 þús. smálestum, en var aðeins 34.5 þús. smál. 1957. Á undangengnum 6 árum varð hún mest 1954, 47 þús.smál., en minnst 1953 14.7 þús. smál. — Ó. J. leggur á það mikla á- Fjórir bandarískir hermenn eru í haldi í Austur-Þýzka- landi og hafa sovézk yfir- völd hvað eftir annað neit- að að slepþa þeim. Þrír fóru í gáleysi yfir mörkin, en sá fjórði, flugmaður, nauð- lenti þar. herzlu í grein sinni, að skreiðin sé flutt út mánaðarlega (til Nigeriu). „Að ætla sér að flytja allt magnið t. d. frá íslandi,. 5000—7000 lestir af þurri skreið til Nigeriu á fáum mán- 'uðum myndi eyðileggja mark- aðinn þar og skapa með því hreint öngþveiti. Þess vegna eru m. a. samtök skreiðar- framleiðenda nauðsynleg. — Kostnaður við framleiðsiu skreiðar óx að sjálfsögðu ört s. 1. ár vegna aukinnar dýrtíðar.“ Skymaster sækfr sjiíkEing tíl Grænlands. Um klukkan tíu í morgun fór flug\'él af gerðinni C-54 til Grænlands frá Keflávíkurflug- velli. Ferðinni var lieitið til Meist- aravíkur, og var ætlunin að sækja danskan mann, sem þar hefur starfað að undanförnu, en hann hafði veikzt í eyra og taldi læknir sjúkdóminn svo hættu- legan, að hann yrði að komast hið bráðasta undir læknishendi í fullkomnara sjúkrahúsi en til er á Grænlandi. Hér er um 19 ára gamlan mann að ræða, sem heit- ir Isak Dannielsen, en Vísir veit ekki nánari deili á honum. Flugvél sú, sem hér um ræðir,. er af sömu gerð og Skymaster- vélarnar, sem menn þekkja, og gengur undir einkenninu C-54 hjá bandaríska hernum. Gert er ráð fyrir, að hún yrði komin á leiðarenda nokkru fyrir hádegi og kæmi síðan til Reykjavíkur um kl. 2 í dag, og verður sjúk- lingurinn þá þegar fluttur hér til skoðunar og aðgei’ðar, ef nauð- syn krefur. H. C. llansen forsætisráðherra (í miðið) á sna tsaþingi eins og Damr kalia þaó, með samráð- herrum sínum, samgöngumálaráðherranum Kai Lindberg og fjármálaráðherranum Viggo Kampmann.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.