Vísir - 16.02.1959, Blaðsíða 4
'i
VÍSIB
Mánudaginn 16. íebrúar 1959!
Á ári hverju rakar Svarta
höndin til sín 3.000 milljónum
dala í Bandaríkjunum á
eiturlyf i asölu, fj árhættuspili,
fjárkúgun og vændissölu, eins
og allt væri í stakasta lagi og
lögum samkvæmt.
— Grein úr „Coronet“ eftir —
Louis McLain.
í þessu sambandi mætti
fyrst minnast á morðtilraunina
á hinum illræmda fjárglæfra-
manni Frank Costello. Það var
að kvöldi 2. maí 1957, er Co-
stello gekk þvert yfir forsal-
inn í fjölbýlishúsi sínu í New
York, að maður nokkur dökk-
klæddur ýtti dyraverðinum til
hliðar og skaut skyndiskoti á
hann, hljóp síðan út á gang-
stéttina, stökk upp í svartan
Cadillacbíl, er beið hans, og ók
burtu ljóslaus. Kúlan straukst
við hársvörð Costellos og end-
urkastaðist frá veggnum.
Á eftir þessari morðtilraun
fylgdi önnur, sem náði tilgangi
sínum. Morguninn 25. október
1957 gengu tveir menn inn í
rakarstofuna í Sheraton gisti-
húsinu við Central Park og
skutu 10 kúluskotum á Albert
Anastasia, fyrrum yfirböðul
H.f. Morðs þar í borg.
Hvað var
hér að baki?
Og 14. nóvember þar á eftir
gerðist hin mjög umtalaða
handtaka 65 undirheimahöfð-
ingja, er lögreglan kom að ó-
vörum á leynifundi á hinu rík-
mannlega heimili Josefs Bar-
bara í úthverfi Apalachin, í
New York-ríki.
Þessir þrír atburðir, er allir
voru mikilvægir í glæpaheim-
inum, minntu óþægilega á árin
eftir 1920. Og ennþá, mörgum
nnánuðum seinna, heyrist end-
urómur þessara atburða; á-
hrifamiklar laganefndir halda
áfram að rannsaka þá, lögregl-
an er á þönum að leita upp-
lýsinga — en spurningunum
um hversvegna, af hvaða á-
stæðu og hverjir gerðu þetta,
er enn ósvarað. — Þetta er
allt og sumt, sem almenningur
hefur fengið að vita:
Costello og Anastasia voru
þyrnar í augum einhverra, sem
þeir höfðu einhvern veginn
orðið til óþurftar í hinum
dimmu ranghölum undirheima
glæpanna. Leynifundurinn í
Apalachin var haldinn í þeim
tilgangi, að koma á friði og
spekt. Að líkindum var þetta
fundur Mafíunnar, hins heims-
þekkta glæpafélagsskapar.
Önnur umræðuefni fundarins
voru hinn vaxandi mótþrói
yngri meðlima félagsskaparins
(meðalaldur fundarmanna —
sem lögreglan handtók — var
yfir fimmtugt) og endurskoð-
un á hinu víðtæka starfskerfi
samtakanna á sviði lasta og
mannspillingar, eins og t. d.
fjárhættuspili, fjárkúgun, eit-
urlyfjásölu, vændissölu, fjár-
kúgun í iðnaði o. s. frv.
Hvert er
markmiðið?
Þetta hefir aðeins skapað
meiri misskilning og rugling,
Hvers vegna er t. d. þetta
leynifélag ekki þurrkað út, ef
markmið þess er glæpastarf-
semi? Hvað er álitið að mark-
jnið þess sé — og hvernig er
starfsemi þess háttað? Voru
þeir Castelló og Anastasía
meðlimir félagsskaparins' og éf
svo var, voru skotárásirnar
framkvæmdar að hans tillilut-
un? Þessum spurningum er enn
ósvarað.
Til að byrja með er fortíð
Mafíunnar löng saga um þróun
leynifélagsskapar, er tekizt
hefir að halda dul yfir starf-
semi sinni. Þetta verður ein-
kennilegra fyrir þá sök að á-
ætlað er, að deild félagsskap-
Bandaríkjahlutinn —• þó hafa
rfekið .starf' sitt á tiltölulega
smáan mælikvarðaj — aðallega
lagzfá samlanda sína.
Bannárin voru blómaár fé-
lagsskaparins, — áfengis-
smyglið lagði grundvöllinn að
I vehnegun þess, og með því að
leggja íé það, er vínsmyglið
gaf af sér, í allskonar glæpa-
starfsemi frá fjárhættuspili til
| eiturlyfjasölu, varð hann enn
voldugri Að degi til græddu
Mafíósarnir (sem þeir nefnd-
gerðu í raun og veru var að
skiþta undirheimastarfseminni
í sérrekstui' hvern á sínu sviði;
þannig varð 'til fjái’hættuspila-
sambandið, kappreiða-veðmála-
sambandið, eiturlyfjasamband-
ið o. s. frv.
tlafían hafðl
í yfirumsjón.
Mafían fórnaði engu af sín-
um fyrri hugsjónum og vann
með þeim öllum og sérhverju
sem bankastofnun aff bak-
GLÆPAFilAGUi
9
se*3ss sísst'É'eaer
í tatöt'tfutat mtfuaaa
☆ ☆☆☆☆☆☆☆ ^
arins í Bandaríkjunum raki til
sín 3 milljörðum dala á ári með
i ýmiskonar glæpastarfsemi. —
Þetta er sem sé enginn smá-
skitlegur óaldarflokkur, sem
hangir saman af ágirnd og ótta.
Fégræðgin og hræðslan eru
þarna að vísu með í spilinu, en
haldið stranglega í skefjum og
sem mest er um vert, hulin
undir sauffargæru bræðralags-
ins.
Hve gömul
er Mafían?
John L. Cusack, umdæinis-
stjóri við eiturlyfjadeild ríkis-
lögreglunnar sagði löggjafar-
nefnd New York ríkis í stjórn-
arathöfnum þetta um Mafíuna:
„í sinu núverandi formi er Ma-
fían oftast talin vera upprunn-
in á Sikiley seint á 18. öldinni
sem andspyrnuhreyfing gegn
sigurvinningum og stjórn
frönsku Bourbonanna á eynni,
en að félagsskapnum hafi brátt
hnignað. og orðið að síðustu
hreinræktaður glæpafélags-
skapur.“
Munnmæli telja félagsskap-
inn enn eldri, því á miðöldun-
um hafi starfsemi hans verið
með líku sniði og útlagafélags-
skapur Hróa hattar í Englendi.
Þótt Mafían hafi ef til vill
ekki fundið upp innheimtu'
skatts fyrir „verndun atvinnu-
rekstrar“, þá hefir hún vissu- ‘
lega ,,endurbætt“ aðferðina.
Samtök voru mynduð gegn fé-
lagsskapnum, og fyrir afleiðing
þeirra — og vegna óviðunandi
fjárhagslegs og' stjórnmálalegs1
ástands heima fyrir — fluttustj
margir meðlimanna úr landi tili
Afríku á 19. öld og fyrri hluta^
20. aldar. Þeir tóku spillikunn- |
áttu sína með sér til hins nýja
heimkynnis.
Bannárin voru
blómaskeið.
Eitt fyrsta merki um athafn-
ir meðlima Mafíunnar í Banda-
ríkjunum var morð lögreglu-
stjórans í New Orleans, David
Hennessys árið 1890. Á þessum
tímum var félagið þekkt undir
ýmsum nöfnum, hið algengasta
var Svarta höndin, er stafaði
af því, að það stimplaði þetta
merki á hótunarbréf sín. Fram
að 1920 virðist félagið —
ust á móðurmáli sínu) með
öllum löglegum aðferðum, sem
þeir gátu komizt yfir; að nóttu
til græddu þeir enn meiri pen-
inga með ólöglegum aðferðum.
Bakhjarl þeirra var sá meðvit-
aði styrkur, að vera meðlim-
ur mikilsmegandi samtaka, er
auk þess voru leynileg.-
Mafíosi eru teknir inn með
hefðbundnum viðhafnarregl-
um, þar á meðal eiðatöku,
notkun trúarlegra tákna og
jafnvel blóðtöku, er gerir við-
komandi að ,,bróður“. „Maður
getur aðeins orðið meðlimur,“
segir Cussack umdæmisstjóri,
„fyrir fjölskyldumeðmæli.
Bróðernisbönd Mafiunnar eru
einnig styrkt með innanfélags-
hjónaböndum.“ (Tuttugu og
fimm af 65 Apalachin-fund-
armönnum voru tengdir á þann
hátt).
Glæpamál í
ófremdarástandi.
Höfuðdyggðir meðlima Mafí-
unnar eru auðmýkt og hlýðni.
Grobb, mælgi og illskiptni eru
litin illu auga. Meðlimirnir
eru hvattir til að hjálpa bræðr-
um í erfiðleikum, að taka
móðgun við einn sem móðgun
við alla, og láta aldrei opin-
bera aðila fjalla um mál
þeirra, né heldur opinbera nöfn
eða nokkurt leyndarmál fé-
lagsins.
Mál Alberts Anastasía er
eitt dæmi ekki aðeins um
hegðun heldur og um vanhegð-
un Mafíunnar og einnig um
staðsetningu félagsskaparins í
undirheimim glæpanna.
Fyrir um 25 árum lét Char-
les ,,Lucky“ Lucianó, þáver-
andi prókonsúll Mafíunnar í
Bandaríkjunum í ljós leiðindi
sín yfir hinu óskipulega á-
standi, sem glæpastarfsemin í
Bandaríkjunum væri í eftir að
bannið var afnumið. Hann
sannfærði þrjá aðra höfuð-
paura Mafíunnar um þetta, þá
Frank Costelló, Joe Adonis og
Willie Moretti og sömuleiðis
bandamenn sína og þeirra í
glæpaheiminum, Meyer Lans-
ky, Bugsy Siegel og Longie
Zwilliam — og svo hitt, að dá-
lítil skipulagning í þessu efni
myndi ekki spilla. Það, sem
Lúcíanó og kompánar hans
hjarli. Menn Mafíunnar gættu
hagsmuna hennar og sátu í
stjórn sambandanna. Önnur
mikilsmegandi glæpasamtök,
eins og t. d. samband það, er
Lansky og Siegel stórnuðu þá,
fóru eins að.
Þegar þessum aðskilnaði
hafði verið komið í kring, var
að sjá um að það ástand héld-
ist. Adonis (nú í sjálfkjörinni
útlegð á Ítalíu) var falið að
stofna einkalögreglu. Hann
lét þessa skipun ganga til A1
Anastasía, sem var fram-
kvæmdastjóri hjá Adónis, er
réð menn í flokkinn og varð
um leið háyfirböðull hlutafé-
lagsins Morð. (Þessi óaldar-
flokkur marghleypuskyttna var
að lokum talinn eiga sök á 65
morðum). William O’Dwyer,
þáverandi opinber saksóknari í
Brooklyn og síðar borgarstjóri
New York borgar, telur sig
hafa ráðið niffurlögum Morðs
h.f.. í raun og veru náði
O’Dwyer einungis einum af
höfuðpaurunum, því að aðal-
vitni hans, fjárglæframaður að
nafni Abe Reles, hrapaði til
bana út um gistihúsglugga.
Þessi eini maður, Louis
(Lepke) Buchalter, hinn ill-
ræmdi morðvargur, var talinn
hafa verið seldur lögreglunni
í hendur til þess að koma öðr-
um undan. Bæði Adónis og An-
astasía, höfuðpaurar Morðs h.f.,
sluppu undan.
Anastasía fer
fyrir dóminn.
Anastasía tók að gerast svo
umsvifamikill, að í janúar
1952 var hann kallaður fyrir
,,kengúru“-dómstól Mafíunn-
ar, sem VitoGenevese stjórn-
aði, og var yfirheyrður út af
ákæru um að reyna að bola
Costelló frá fjárhættuspila-
deildinni.
Anastasía og lífvröur hans,
Benedict Macri, voru á leið til
Florida í einkabíl, er þeim
barst til eyrna, að Genóvese
óskaði að hafa tal af honum.
Hann hlýddi bóðinu og sneri
aftur. Genóvese talaði við hinn
hræðilega háyfirböðul eins og
skólakennari við óþekkan
skólastrák í neðsta bekk, —
sem mun vera það hæsta, sem
Anastasía hefir komizt á
xnenntabrautinni. m
Að kvöldi þess 2. maí 19575
vai' skotið á Costelló, eins og
fyrr segir. Eftir það mátti bú-
ast við. að það væri aðeing
tímaspursmál, hvenær árás
yrði gerð á Anastasía. En Stóri
Alli (Anastasía) virtist ókvíð-
inn og lýsti yfir, að hann ætl--
aði séi að reka spilabankanii
í nýj; Habana Hilton hótelinu
á Kúba, er kostað hafði 44
milljónir dala. Hann sagðisfl
hafa gert samninga við hiná
réttu eigendur, ekki samt Hil-
ton-hlutafélagið, heldur Sam-
band frammistöðumanna á
Kúbu. j
Sundurþykkja hjá ]
bófunum. ]
Þetta var árás á MeyeH'
Lansky, sem áleit sig einvald-
an á þessu sviði og var í einS
nánu sambandi við Costellð
og nokkur gat verið. Lanskyj
er líka í nánu tæri við útlaganrí
Lucianó og lögreglumenn þeir,
er störfuðu að eiturlyfjanjósn-*
um, töldu að þeir Lansky og
Lucianó hefðu haft fund með
sér í Suður-Ameríku. Svo að
jafnframt því sem Anastasíai
fór að fjandskapast við Cost-
elló, fjarlægðist hann þá
Lansky og Lúcianó. j
Samkvæmt leynilegum lög-
regluheimilum sendi Fulgen-
cíó Batista, einræffisherra á
Kúbu og undir niðri félagi
Lanskys í spilabankarekstrin-<
um, undirheimahöfuðpauruni
Bandaríkjanna 15. október þau:
skilaboð, að hann óskaði ekki
eftir Anastasía til Kúbu. Eftig
sömu heimildum svaraði Stóri
Alíi þessu þannig: „Segið Bat-
ista, að hann ætti að vera á-
nægður með þá milljón dali,
sem hann fær af smámynta-
spilavélunum. Lucky Lucianó'1
er félagi minn — segið honunt
það! Eg ætla að koma til Kúbr|
— seg'ið honum það“ ‘j
En hann fór þangað aldrei„
Tíu dögum seinna var honunt
stútað í rakarastoíunni í Hótei
Park Sheraton.
Mafían og
heroinsala.
Lansky, sem hafði verið á
ferð í New York, lagði af staó
til Florida tveim dögum áður
en Anastasía var veginn. ;
Lansky er ekki meðlimug'
Mafíunnar á Sikiley. En sam-
tökin hafa alltaf verið fús til
bandalags við „samvinnufúsa'*
aðila utan þeirra.
Cusack fræddi löggjafar-
nefnd New York-ríkis um at-
hvglisverð dæmi af þessu tagi.
„Við höfum séð,“ sagði hann,
„það einkennilega fyrirbæri
síðustu sjö árin, að á vissumí.,
tímum hefir franski glæpa-
heimurinn, sem stjórnað er af
korsíkönskum glæpamönnum,
svo að segja haft einokun á
heróíni, sem framleitt er í Ev-
rópu. En þótt þá fýs.i að sjá
sálfir um flutning og dreifingu.
eiturlyfanna í Bandaríkjunum,
gátu þeir það ekki, af því að
meðlimir Mafíunnar í Ítalíu ogi
Bandaríkjunum höfðu skipulag
dreifingarinnar svo algerlega
á valdi sínu, að franski glæpa-
hringurinn komst ekki hjá að
nota aðstoð þeirra í þessu efni.
Eins og er,“ heldur Cusack'
áfram, „er sölu og dreifingu
Frh. á 9.8. jAaJ
' . . .: . .if