Vísir - 16.02.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 16.02.1959, Blaðsíða 7
rvíánudaginn 16. febrúar 1959 VlSIB 7 Nauðsyn á nýrri lögreglu- stöð í Reykjavík. Frá aðalfuitdi LögregBuféSags ReykjavíktEr. Aðalfundur Lögreglufélags Reykjavíkur var haldinn sunnu- daginn 25. jan. sJ. Meðal ann- ars voru éftirfarandi áskoranir samþykktar: Aðalfundur Lögreglufélags Reykjavíkur, haldinn sunnu- daginn 25. jan. 1959, ítrekar fyrri áskorun til hæstvirtrar ríkisstjórnar, um að þegar verði hafizt handa um byggingu nýrr- ar lögreglustöðvar í Reykjavík, fyrir allar starfsgreinar lögregl- unnar í bænum. Telur fundur- inn núveraridi húsakost óviðun- andi og mjög til hindrunar’eðli- legri þróun löggæzlunnar í bæn- um. Með ári hverju verður þörfin fyrir úrbætur brýnni vegna stækkunar bæjarins, aukinnar íbúatölu og aukningar lögreglu- liðsins. Fundurinn telur einnig, að bygging nýrrar fangageymslu þoli eigi neina bið. Fundurinn bendir ennfremur á, að Alþingi hefur sýnt ákveð- inn vilja í framangreindum efn- um með fjárveitingum til bygg- ingar nýrrar lögreglustöðvar, og treystir fundurinn því, að hæstvirt ríkisstjórn sjái sér fært að hefja framkvæmdir í þessu mikla nauðsynjamáli þeg ar á þessu ári. Aðalfundur Lögreglufélags Reykjavíkur, haldinn sunnudag- inn 25. jan. 1959, skorar á Inn- flutningsskrifstofuna að veita fjárfestingarleyfi til byggingar nýrrar lögreglustöðvar íReykja- vík svo að hægt verði að hefja verkið á þessu ári. Húsnæði það, sem lögreglan á nú við að búa, er með öllu ófullnægjandi og óforsvaranlegt. Þolir því enga bið, að framkvæmdir til úrbóta verði hafnar. Ennfremur skorar fundurinn á innflutningsyfir- völd að veita greiðlega umbeðin leyfi fyrir þeim tækjum, sem lögreglunni eru nauðsynleg til þess að halda upp öruggri lög- gæzlu. Á framhaldsaðalfundi hinn 8. þ. m. fór fram stjórnarkjör og eftirtaldir menn kjörnir í aðal- stjórn: Erlingur Pálsson, formaður, Bogi Jóhann Bjarnason, Óskar Ólason, Guðmundur Sigurgeirsson, Þórður Kárason. „Vogun vinnur - vogun tapar". Th. Smith svaraði öiEum spuramg- um hikhust — og vei það. I ill gjairMtan fara ú pítafjríntsfar tit Getttjsharfj. Thorólf Smitli fréttamaður sigraði með mestum frlæsileik á lokaprófinu gær í spurninga- þættinum ,Vogu.*n vinnur — vog' imi tapar“, en prófverkefnið var, eins og alþjóð er kunnugd, Abra- ham Lincoln. Aldrei varð hik á svari Iijá honum. Verðlaimin voru 10 þús. krónm’, en auk þess bárust sigurvegaranum auka- verðlaun frá Upplýsingaþjón- ustu Bandaríkjanna, hin mikla 6-binda ævisaga Lincolns eftir skáldið Carl Sandburg. Það vakti mikinn fögnuð við- staddra gesta þáttarins, þegar stjórnandi hans, Sveinn Ás- geirsson, upplýsti, að borizt hefði bréf undirritað af Donald Wil- son, forstöðumanni Upplýsinga- þjónustu Bandaríkjanna, þar sem hann tilkynnti, að stofnun- inrii væri ánægja að því að færa Thorolf Smith að gjöf Lincolnsævisögu Sandburgs, sem viðurkenningarvott fyrirj -hina afburða þekkingu, sem iiann hefði aflað sér um ástsæl- t asta forseta Bandaríkjanna og einn mesta mannvin veraldar- sögunnar. Okkur fréttamönnum Vísis, er það sönn ánægja að herma þessa íregn, því að hér er ekki . aðeins um að ræða stéttarbróð- ur, heldur einn þeirra, sem starf aði í ritstjórnardeild Vísis árum saman. Færum við honum okk- ar innilegustu hamingjuóskir. Thorolf þarf í rauninni ekki að kynna íslendingum, þvi að hann er fyrir löngu þjóðkunnur sem ferðalángur, blaðamaður og útvarpsmaður. Hann varð stúd- ent frá Menntaskólanum í Rvik 1935, lagði stund á verlunarnám i Noregi, fór að þvi loknu i sigl- ingu kringum hnöttinn, og skrif- aði um þær ferðir bókina „Aí stað burt í fjarlægð". Um tíma ias hann lög við Háskóla Islands. — Hann hóf fréttamannsferi! sinn við Ríkisútvarpið 1940, var þar 3 ár, þá var hann 3 ár við Aiþýðublaðið, en hér við Vísi var hann tíu ár, frá 1947, en þá fór hann aftur að útvarpinu og hef- ur verið þar síðan. Vísir átti stutt viðtal vio Thor- oif i morgun og lagði m. a. fyrir hann þá spurningu, hvort hann , hefði ekki kannað ofan i kjölinn i fleiri sögupersónur mannkyns- sögunnar? Thoroif kvað svo ekki vera. ,.Eg byrjaði á því af bríaríi fyrir 18 árum að iesa um Lincoin. En með tímanum varð það að á- stríðu að kanna sögu þessa dá- samiega manns. Enginn hefur skrifað eins stórkostlega um hann og skáldið Carl Sandburg. Mér liggur við að segja, að hin mikla ævisaga eftir hann hafi verið mín biblía um þetta rann- sóknarefni. En það eru lifandis feikn, sem ritað hefur verið um Lincoln, meii-a en um nokkurn mann, annan en Napóleon. Og rit hans, ræður og bréf, eru meiri að vöxtum en öll rit Shakespeares. Og þau eru ein- hver sígildustu rit sinnar teg- Undar, ekki síður frá listrænu sjónarmiði en það, hvílikt mann vit og manngæzku, sem þau hafa að geyma.1 „Hvert langar þig mest til að ferðast, ef þú ættir kost á ferða- iagi?“ „Til Gettysburg og sögu- slóða borgarastríðsins í Virginiu. Það get ég hiklaust sagt. Eg hef tvisvar komið til Bandaríkjanna, en í hvorugt sinnið hafði ég að- stöðu til að heimsækja þessa I staði, en þangað viidi ég gjarn- an fara pilagrímsför." Hrafnistumenn þakka gestum. Margt ágætisfólk hefir heim- sótt Hrafnistubúa á nýliðnu ári og verið kærkomnir gcstir. Messur hafa flutt ýmsir prestar úr Reykjavk og ná- grenni, en sjálfa jólaméssuna flutti síra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Við þessar guðs- þjónustur hefir margt fólk að- stoðað við söng og undirleik? Þá skemmtu gamla fólkinu þeir ' listamennirnir Gestur Þorgrímsson og Haraldur Ad- olfsson um hátíðarnar og nú eftir áramótin heimsótti okk- ur ungur maður, Jóhannes Benjamínsson að nafni, sém þreytti þá fornu íþrótt að kveða rímur, en þær vekja gamlar miriningar nú orðið hjá þeim, sem undu löngum á vök- unrii í gamla daga við slíka skemmtan. Hrafnistubúar þakka þessum og öllum þeim mörgu, sem á einn eða arinan hátt hafa sýnt viðleitni í að gleðja þá eða stytta þeim stundir. __ • — Lýðræðissinnar halda Múrarafélaginu. Stjórnarkosning fór frarn í Múrarafélagi Reykjavíkur um helgina, og höfðu komið fram tveir listar. A-listi, sem lýðræðissinnar stóðu áð, hlaut 91 atkvæði og alla mennina kjörna, en B-listi, sem borinn var fram af komm- únistum, fékk 61 atkvæði. Höfðu lýðræðissinnar stjórnina í félaginu áður, svo að hér var ekki um neina breytingu að ræða. Fyrir nokkru var auglýst eft- ir listum til stjórnarkjörs í Verzlunarmannafélagi Reykja- víkur, og átti að skila listum með nöfnum 50 fullgildra fé- lagsmanna sem meðmælendum fyrir miðja s.l. viku. Svo fór, að kommúnistar treystu sér ekki til að leggja fram lista, og voru lýðræðissinnar því sjálf- kjörnir. Formaður félagsins er Guðmundur H. Garðarsson. Norðurleiðarbíll í hrakning- um á Öxnadalsheiði. Sat 5 klst. fastur I skafli isnz hjálp bsrst. Frá frcttaritara Vísis. . in kona. Gengu þau niður að Akúrcyri í morgun. Fremri Kotum í Skagafirði og Áætlunarbíllinn milli Akur-^ fengu bíl úr Blönduhlíðinni til eyrar og Reykjavíkur lagði af að sækja sig þangað. stað frá Ákureyri áleiðis suðurj Þess er og get'ið að fólkinu í á laugardagsmorguninn en sat áætlunarbílnum var orðið- fastur á Öxnadalsheiði og gekk býsna kalt þegar hjálpin barst, í erfiðleikum að losa hann. j en eitthvað af aðkomubílunum. Bíllinn lagði upp með 14 far-j var með heitt kaffi á hitabrús- þega frá Akureyri, en þegar um og gat hresst upp á fólkið. upp á Öxnadalsheiði kom þyngdist færð til muna. Þegar bíllinn var kominn að svoköll- uðu Klifi sunrian við Giljareiti, | lenti hann að nokkru út af veg- ' inum og þar sat hann fastur í nær 5 klukkustundir. Einn farþeganna lagði þá land' Hveragerðis stofnað með sam- undir fót og gekk norður í tökum nokkurra félaga og ann~ Bakkasel þar sem hann gat beð arra aðilja. ið um aðstoð Vegagerðarinnn-1 Aðalhvatamenn að stofnun. ar, er sendi marghjóla bíl til Æskulýðsráðsins voru Oddgeir Æskulýðsráð stofnað í Hveragerði. Nýlega var Æskulýðsrá'ð' hjálpar. En auk bílsins frá Vegagerð- inni bar að tvo bíla að sunnan Ottesen, oddviti og Valgarð Runólfsson, skólastjóri. Stofn- endur eru fulltrúar frá ung- m. a. 10 hjóla trukk, sem hafði mennafélaginu, skátafélaginu, verið 4 klukkustundir að kom- taflfélaginu, kvenfélaginu, leik- ast 400 metra spotta síðsta spöl- inn áður en hann komst að á- ætlunarbílnum. félaginu, áfengisvarnarnefnd, barnavemdarnefnd, barna- og' miðskólanum og hreppsnefnd- Með saméiginlegu átaki lnni- manna og bíla tókst að ná á- | Tilgangur Æskulýðsráðsins er ætlunarbílnum upp á veginn koma á tómstundaiðju með- aftur. Sneri hann til Akureyr ar aftur með .10 farþeganna, en fjórir þeirra lögðy fótgangandi al barna og unglinga í Hvera-- gerði. Kvikmyndaklúbbur, f rí- suður af heiðinni, þ. á m. rosk- merkjaklúbbur og skákklúbbur hafa þegar hafið starfsemi sína. Einnig verður tekin upp dans- kennsla á vegum Æskulýðsráðs- ins. Hefst hún um miðjan mán- uð, en danskennarar verða hjón- in Sigríður og Paul Michelsen. Aðsókn að klúbbum Æsku- lýðsráðsins varð strax mjög mikil, og eru þegar skráðir um 200 þátttakendur. Formaður Æskulýðsráðsins er Snorri Tryggvason,, garð- yrkjumaður. Herðubreið Eaas við vírinn — er nú á norib- nrleið- Strandferðaskipið Ilerðubreið, sem fékk vír í skrúfuna á Brciðdalsvík s-.I. föstudag, og tafðist af þeim sökum, var á Seyðisfirði i morgun og Borg- arfirði eystra um liádegisbilið. Þegar skipið ætlaði að leggja frá á Breiðdalsvík var ekki hægt að hreyfa skipið og kom í ljós, að vír hafði flækst í skrúfuna. Illt var í sjóinn. Skip var sent með kafara frá Nes- kaupstað í Norðfirði, en kom ekki til Breiðdalsvíkur fyrr en Ný sfjórn á If&líis. Frcgnir frá Rómaborg herma* að almcnnt sé búizt við, a$ minnihlutastjórn, sem Segnl myndaði, verði skammlíf. Það er jjafnvel talið vafa- samt, að hún fái meirihluta at- á laugardagsmorgun, enda illt kvæða við fyrstu atkvæða- veður. Ekki var hægt að kafa ^ greiðslu á þingi. — Segni tek- á Breiðdalsvík veðurs vegna og nr við af Fanfani, en stjórn. var skipið dregið til Eskifjarðar hans var falið að fara með völd, og kafað þar og vírinn losaður. þar til ný stjórn væri mynduð. Vegna jarBarfarar Vegna jarðarfarar verður skrifstofu vorri rr verzlun lokað frá hádcgi þriðjudaginn 17. b.m. Slfppfélagið í Reykjavík h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.