Vísir - 25.02.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1959, Blaðsíða 1
49. árg. Miðvikudaginn 25. febrúar 1959 49. tbl. 20 þús. norskir sjómenn yera €ÞB°nÍBt SÍBBBBBB* vkBiS CBBBB IbCSSSSB'Í iiB'ÖÍES pCBBWBE. Frá fréttaritara Yísis. Osló í gær. Kröfurnar xun útfærslu land- helginnar við Noreg í 12 sjó- Geislavirkt regn. Lange, utanríkisráðherra, skýrði frá því í sjónvarpsræðu í Þýzkalandi, að síðan Rússar I i^ýzka feókasýffslngfn á Þýzka bókasýningin verður ckki opnuð á laugardaginn, mílur vcrða stöðugt háværari hófu j auknúm mali- tilraunir ’ f °* ?**”! *kýfði frá * gær> og skilyrðislausari. Á fundi | meg kjarnorkusprengingar sem haldinn var í T romsö í1 síðustu viku báru fulltrúar 20 þúsund fiskimanna fram kröfur til Stórþingsins og f rokinu mikla á Akureyri í vikunni sem leið fauk bókstaflega ®tjórnarinnar um að landhelg- allt, sem lauslegt var utanhúss. Hér sést „vígvöllurinn“ eftir ln •yr/'* tafarlaust færð út í 12 rokið, þar sem spítnabrak og allskonar lauslegt drasl liggur S|ám.*fur' Útgerðarmenn taka sem hráviðri á jörðinni. (Ljósm. Gísli Ólafsson). einnig undir kröfur sjómanna. Sökk Langanes vegna þess að salemisrör bilaði? AáhugiEii á oðraim hatnm sfrðiir þá tilgatu. Frá fréttaritara Vísis. I Það segir sig sjálft, að þegár Vestm.eyjum í morgun. I vatn streymir Menn hafa mikið velt því inn af miklum Niels Lysö sjávarútvegsmála ráðherra var spurður álits um kröfur þessara 2 þúsund fiski- manna. Endurtók hann þá fyrri yfirlýsingar sínar um það, aðstefna stjórnarinnar værienn hin sama og ekki yrði í víkkun landhelginnar ráðizt nema samkvæmt milliríkjasamning- um. Ráðherrann sagði hinsveg- viðstöðulaustj ar, að ef til vill báeri að end- þrýstingi um: urskoða afstöðu stjórnarinnar fyrir sér hver hefði verið orsök tveggja til þriggja tommu ef það kæmi í ljós, að erlend- þess að v.b. Langanesið skyldi leiðslu líður ekki löng stund um togurum fjölgaði svo við verða fyrir skyndilegum leka þar til vélarrúm fyllist svo að, Noreg vegna útfærslu íslenzku og sökkva án þess að vitað væri ekki er unnt að sjá hvar upp- landhelginnar, að norskir fiski menn biðu tjón á veiðarfærum og afla. Sagði hann að enn hefði slíkt ekki átt sér stað í að báturinn hefði orðið fyrir tök lekans eru. hnjaski eða áfalli. Austfirðingarnir þykjast nú, Aflabrögð. , hafa fundið ástæðuna og þykir i Það ™ segja ad það sé merk-; þeim mæli að gripa þyrfti til hún vera sennilegust tilgáta, isdagur í Eyjum, því að í dag emhhða raðstafana.___________________ því varla væri því til að dreifa 1 fyrsta skipti í langan tímaj að báturinn hefði slegið úr sér. eru ahar fleytur á sjó í bezta Þykir sennlilegast að salernis-j veðri» trillur íafnt sem stórir pípa, sem liggur af þilfari niður, bátar- Aðeins fjórir bátar voru í bátinn og út úr byrðingnum a sjó í gær. Það var spáin, sem undir sjólínu fyrir aftan vélina olli Þvi að ekki fóru fleiri. Það hafi bilað vegna tæringar 0gJ virðist vera mikni fiskur a mið- sjór streymt inn í vélarúmið. í um> en vegna óláta í stormi og Eftir að þessari hugmynd sjó dróst lítið í gær. Þeir fengu skaut upp, fóru menn að athuga allt að á bjóð meðan stillt Sainkvæmt upplýsingmn veiði- tvo báta hér í höfninni, þar sem var en «íter mun allt hafa slitn- Sveins Einarssona[. voru frágangur salernispípu er hinn að af ÞV1>1 lokm voru ekkl nema drepnir nær 2000 refir hér á a norðurhöfum, hefði geisla- j virkni margfaldast í Noregi.) Hætta væri einnig á að norsk- í ir bátar að veiðum á þessum1 slóðum yrðu fyrir tjóni af þessum sökum og að fiskurinni yrði mengaður geislum. Lysö vildi ekki gera mikið úr þess- Frh. á 11. s. heldur á föstudaginn kemur kl. 4.30 e. h. Þessi breyting á opnuh sýn- ingarinnar er gerð vegna minn- ingarathafnar um skipshafn- irnar á togaranum Júlí og vita- skipinu Hermóði, sem haldin verður í Hafnarfirði laugardag- i inn 28. þ. m. Sasnið um 6 larcdhelgi við Færeyjar Bretar viðurkenna 12 sjómílna land- helgi en fá að fiska að 6 mílum. j kastinu viðurkenna Bretar 12 ! sjómílna landhelgi við Færeyj- Kunnugt, a5 drepnir voru 2000 refir og 1500 minkar '58 — en skýrslur vantar frá 120 af 105 bæjar- og sveitarfélögum. sami og á Langanesinu, kom í ljós að salernispípan var næst- um brunnin sundur af ryði, þar sem hún liggur út úr byrðingn- um. Pípan er ekki úr bronsi heldur er notað galvaniserað járnrör, sennilega tveggja til þriggja tommu vítt. Á hinum bátnum var einnig farið að bera á tæringu á salernispípu. Ekki hafa verið haldin sjópróf vegna skiptapans. tveir til þrír á einu bíóði. ! landi árið sem leið og nærri 1500 minkar — í þeim bæjar- og Macmiilan fer tii Belfast. Flytur þar fyrstu opinberu ræðuna að lokinni IVIoskvuferðinni. Frsðrlk fer til Moskvu. Macmillan mun koma heim úr Moskvuferðinni 4. n. m. og er svo ráð fyrir gert, að hann fljúgi til Belfast á Norður- írlandi þegar daginn eftir. Einkaskeyti til Vísis. frá Kaupmannahöfn. Birt hefur verið uppkast að ar, en fá að veiða að 6 sjómílum. samningi milli ríkisstjórna Dan-Milli 6 og 12 sjómílnanna eru merkur og Englands varðandi 3 svæði, sem eingöngu eru ætl- fiskveiðilögsögu við Færeyjar. Juð færeyskum línubátum. Samkvæmt samningsupp-1 Lögþingið í Færeyjum sam- þykkti samningsuppkastið með 18 atkvæðum. 7 þingmenn Þjóð veldisflokksins greiddu atkvæði gegn uppkastinu en 5 þingmenn Fólkaflokksins sátu hjá. Samn- ingurinn verður undirritaður af Dönum og Bretum innan skamms í Kaupmannahöfn. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í gær að sveitarfélögum, sem hann hef- j samningsákvæðin^ væi u svipuð ur fengið skýrsliu- frá, — en Þeim sem huðu Islendingum í skýrslur eru aðeins frá tæplega á6úst 1 fyrra en Þeir höfnuðu. helmingi þeirra bæjar- og sveit- Samningnum er hægt að segja arfélaga, sem lögum samkvæmt , UPP eftir Þríú ar með eins árs eiga að senda honum skýrslur. Þau eru senr sé 225 talsins, en borizt hafa skýrslur frá aðeins 105. Samkvæmt þeim hafa 1988 refir verið drepnir hér árið sem leið og var kostnaður við dráp þeirra 1.2 millj. kr. eða um 950 kr. á hvert dýr, en 1497 minkar, og nam kostnaður við drnp fyrirvara. Jensen. millan hefur að segja við þetta tækifæri í Belfast þykir mönnum ! þeirra kr. 442.700, eða um 300 mikill heiður að því, að Mac- kr. á dýr. millan komi þangað í þessa Gerður var út leiðangur í Fer hann þangað til þess að i heimsókn, áður en hann fer til Sléttuhrepp í Norður-ísaf jarðar- flytja ræðu í ársveizlu Ulster i Parísar og Bonn til þess að gera sýslu, sem er i eyði, og voru Union Council, og mun það æðstu mönnum þar grein fyrir i drepnir þar 106 refir og yrð- í verða fyrsta opinbera ræðan, j viðræðunum í Moskvu. i lingar. Friðrik Ólafsson, stórmeistari sem hann flytur á Bretlandi, j Macmillan og kona hans I Mest er um refi á Vestfjörð- hofur þegið heimboðið til skák- að Rússlandsförinni lokinni, og lafði Dorothy munu verða gest- um og á Norðausturlandi. En keppni i.Moskvu frá 6.—21. ap- þarf engum getum að því að ir Brookeborough lávarðs og minnst er um refi sunnanlands, ra. Hann er nú norðanlands og beðið með meiri óþreyju en vcafJur þar enn nokkra dags., vanalega eftir því, sem Mac- leiða, að víða um heim verður j konu hans þar til hann fer aft- ur til London 8. mari. enda ávallt eitrað fyrir þá þar. ff’rádrík: Vann 33 af 35 skákum. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Friðrik Ólafsson tefldi fjöl- tefli í gærkvöldi við 35 nem- endur úr Menntaskóla Akur- eyrar. Leikar fóru þannig, að Frið- rik vann 33 skólanema, gerði eitt jafntefli — við Magnús Skúlason í 6. bekk — og tap- Mikið bar á lambadrápi í haust ;aði fyrir Bjarna Þjóðlífssyni, af völdum refa. , einnig nema í 6. bekk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.