Vísir - 25.02.1959, Blaðsíða 12
I Ekkert blað er ódýrara i áskrift en Visir.
) LátiS hann færa yður fréttir eg annað
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
wxsxr
Miðvikudaginn 25. febrúar 1959
Munið. þö, -em uerast á ikrifendux
Visi* eftír 10. hvers mánaðar, íá blaðið
ikeypiv Hl mánaðarrmts
Sími 1-16-6«
liwbrotafaraMur á Akureyrí.
Eitt innbrotanna hafði alvarlegt
slys í för með sér.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun. —
Innbrotafaraldur mikill hef-
ur gengið yfir Akureyri í lok
síðustu viku, og eitt innbrot-
anna hafði næsta alvarlcgt slys
i för með sér.
Þannig var mál með vexti.
að aðfaranptt s.l. sunnudags
var brotizt inn í Sundlaug
Akureyrar. Brotnar voru upp
hurðir byggingarinnar og
írekleg leit gerð að peningum.
Peningar voru þó engir til í
húsinu utan 4 krónur, sem ekki
voru hirtar. Má líka vera að
þjófurinn hafi ekki fundið þær.
En til þess þó að aðhafast
eitthvað tók þjófurinn til þess
ráðs að hleypa vatninu úr
Sundlauginni og var’hún tóm
eða því sern næst þegar laugar-
vörðurinn bar að morguninn
eftir. Var þá vatninu hleypt á
aftur, en laugin ekki nærri full
begar nemendur úr Mennta-
skólánuni komu til xess að
synda. Einn piltanna, Guð-
. mundur Steinsson frá Siglu-
íirði mun ekki * hafa veitt
athygli hve vatnið var lítið í
laixginni, en stakk sér í hana og
ienti með höfuðið í botni. Pilt-
urinn meiddist mikið og er
ialið að hálsliðir hafi brákast.
Var Guðmundur ósjálfbjarga
eftir höggið en félagi lians sá
að eitthvað var að og kom hon- 1
um til hjálpar. Guðmundur var
þegar fluttur í sjúkrahús og
liggur þar nú.
Fyrir utan framangreint inn-
brot í Sundlaugarbygginguna
var brotizt inn, eða tilraunir'
til innbrots gerðar á fjórum
stöðum öðrum í lok síðus’tu
viku.
Eitt þessara innbrota var í
bifreiðaverkstæði B. S. A. og
stolið þar einhverju af skipti-
mynt. — Akureyrarlögreglan
hafði hendur í hári þeirra þjófa,
en það voru unglingar.
Um miðjan dag á föstudaginn
var tilraun gerð til þess að
brjótast inn í geymsluhús fata-
verksmiðjunnar Heklu við
Skipagötu. Tilraunin mistókst
eftir atf hurðin að geymslunni
hafði verið stórskemmd.
Aðfaranótt laugardagsins var
brptizt inn í veitingastofuna
„Matur og kaffi“, sem er til
húsa í Útvegsbankahúsinu nýja.
Þar var stolið allhárri peninga-
fjárhæð og einhverju af sæl-
gæti.
Aðfaranótt sunnudagsins var
brotizt inn í geymsluskúr í inn-
bænum og stolið þaðan út-
varpstæki úr bifreið.
Þrír „dauiir" mean og eínn
pewngakassi.
Dramatísk saga úr bæjarlífinu.
I fyrradag dró til nokkurra
tíðinda í húsi einu hér í bæn-
um er þrír menn sátu þar að
drykkju á heimili eins þeirra.
Eftir alllanga og mikla
drykkju þrutu vínhirgðirnar,
eins og oft skeður þegar þorst-
inn ér mikill og duglegir menn
að verki. Var þá annar gest-
anna sendur út af örkinni í leit
að meira brennivíni, en hinn
gesturinn og gestgjafinn biðu
kyrrir á meðan.
En líklega hefur gestgjaf-
inn tekið stóran síðasta sop-
ann því brátt tók að svífa á
hann til muna unz hann hneig
út af í vímu.
Var þá gesturinn einn eftir
og sótti á hann óþreyja mikil
og leiðindi. Vissi hann ekki
hvað hann átti til bragðs að
taka, en tók þá eftir að lítill
peningakassi stóð á gólfi, um-
komulaus með öllu eftir að eig-
andinn hafði lognazt út af. —
Tók hann því kassann til hand-
argagns og labbaði sig út. En
þegar út var komið vissi hann
ekki hvað hann átti við kass-
ann að gera og tók það loks til
bragðs að lauma honum inn í
eitthvert hús sem á leið hans
varð. Ekki urðu húsverjar varir
komumanns og vissu ekkert um
kassann. Að því búnu hélt
náunginn leiðar sinnar.
Nú víkur sögunni til þess,
sem útvega átti vínföngin, að
hann kemur að lokuðu húsi
þegar hann kom úr útvegunar-
leiðangrinum og komst ekki
inn, sem heldur ekki var von,
þar sem annár félaga hans var
hlaupinn á brott, en hinn
„dauður.“
En hvernig sem þeir leikar
fóru, var svo mikið víst að
báðir náðu þeir félagar saman,
sem yfirgefið höfðu húsið.
Settust þeir að hinum nýju
vínbirgðum og lyktaði meði
„dauða“ beggja.
Húsráðandi sjálfur raknaði
úr rotinu um 10-leytið um
kvöldið og varð þá var kassa-
hvarfsins, en í honum voru 3
þús. kr. í peningum. Þótti hon-
um missirinn slæmur, tilkynnti
lögreglunni hvarfið og sagði
um leið hverjir hefðu verið
gestir sínir.
Lögreglan fann „lík“ beggja
gestanna, flutti þá á lögreglu-
stöðina þar sem þeir röknuðiu
úr rotinu um síðir. Rámaði
sökudólginn í fátt af því sem
fram hafði farið að undan-
skildu því einu að hann hafði
rambað út með einhvern hlut
undir hendinni og þegar hann
nennti ekki að burðast með
Þessi mynd var tekin í óveðrinu á Akureyri á dögunum þegar eitt af stærstu trjam bæjarins
sleit upp með rótum og skildi allt að meters djápa grvfju el'tir. (Ljósm. G*sli Ólafsson).
acmillan og Krúsév halda áfram
viðræðum símim i
— Krúsév rú ekki talinn hafa hrugðist
trúna5i Macmilíans í ræðu sinn! \ gær.
1 licniii gagnrýudi iiaim íilIögiEr
Veslurveldaima mn I»ý/.kalaml.
Fregnir frá Moskvu í morg- svaraði fyrirspurn í sendiráð-
un hermdu, að Macmillan og inu um viðræðurnar á þá leið,
Selvvyn Lloyd væru farnir til að hann gæti ekkert um þær
ington er ráðgert, að skjóta um j sveitarseturs skammt frá borg- sagt, þar sem þær væru enn.
’’ inní og myndu þeir Macmillan trúnaðarmál. Hann sagði í ræðu
og Krúsév halda þar áfram við- sinni í gær, að hann væri fús
ræðum sínum í dag. ; til að bjóða Brétlandi upp á
vináttu og griðasáttmála í 10,
50 eða jafnvel hundrað ár, eða
- r. ....... . TT .. j eins lengi og Bretar vildu, og
ev þar og fjoldi gesta. Ummæli, . , ... . T
;hann sagði, að hann teldi fundl
sem eftir Krusev voru hofð þar, ... ,
,, :stjornarleiðtoga beztu leiðina
urðu til þess að menn lita nokk- ,
TlEraun með
mannað geimfar
kostar 200 millj. dollara.
Samkvæmt fregnum frá Wasli
það bil 15 gervihnöttum út í
geiminn á þessu ári og mörg-
um fleíri á næsta ári.
Dr. T. Kleith Glennan for-
seti NASA skýrði frá þessu á
fundi þingnefndar, en ráð þetta
ér' opinber stofnun, sem fer með
flugmál og flugskeyta, sem
send eru út í geiminn í rann-
sóknaskyni. Enn fremur kvað
hann skotið verða út í geiminn
40 flugskeytum (sounding
rockets) á þessu ári í rann-
sóknaskyni, og 100 á næsta ári.
Kvað hann óhjákvæmilegt, að
auka útgjöld hins opinbera til
I gærkveldi var móttaka í
brezka sendiráðinu og var Krús-
nauðsynlegt, að verja yfir 2
til að finna lausn á vandamál-
unum.
Hve nær? — Kýpur.
uð í öðru ljósi ummæli í ræðu, I
sem hann flutti í gær, en marg- i
ií töldu að þau bæri að skilja!
sem óbeina yfirlýsingu um hvað | ‘
fæi’i milli þeirra, hans og Mac-1 Hann kom inn á þetta í ræðu
millans á fundum þeirra, sem í móttökunni í gær. Skók hann
leynd nokkur hefur hvílt yfir.! fingur kankvíslega framan í
Einkum óttuðust menn, að svo;Selwyn Lloyd og sagði: ..Hve-
geimrannsókna. M. a. kvað hann, kynni að verða litið á af banda- nær hafið þið utanríkisráðherr-
mönnum Breta, að orð Krúsévs I ar fundið lausn á nokkru vanda-
milljörðum á næstu árum til bæri að skilja svo, að hann máli?“ Ekki er þess getið hverju
þess að smíða hreyfla í gervi-
hnetti. ?
Hann giskaði á, að það mundi
ekki kosta undir 200 millj. doll-
ara, að senda út í geiminn og
á braut kringum jörðina fyrstu
flugvélina með mann innan-
borðs. — Hann kvað ekki hafa
orðið komist hjá því, að gera
æ umfangsmeiri áætlanir, og
feikna átak yrði að koma öllu
svo fyrir að hægt yrði að fylgj-
ast með öllum þeim gervihnött-
um, sem á sveimi yrðu, taka
væri að semja um griðasátt-: Selwyn Lloyd svaraði, en allt í
mála á bak við þá, en Krúsév í ,
• Frh. a bls. 11.
Varöaríundur í kvöld:
Rædd verða þýðingar-
mikiS þingmál.
í lcvöld kl. 8.30 efnir Lands- atvinnuveganna, landhelgis-
málafélagið Vörður til fundar í gæzluna, nýjungar í vegagerff,
Sjálfstæðishúsinu.
hlutdeildarfyrirkomulag
Munu þrír af alþingismönn-, vinnurekstri, hafnarmál o.
at-
fl.
við merkjum frá þeim og vinna um Sjálfstæðisflokksins ræða Frummælendur verða Magn-
ur þeim. um 0g gera grein fyrir ýmsum ús Jónsosn, 2., þingm. Eyfirð-
þeim ^nálum, sem Sjálfstæðis- inga, Ragnhildur Helgadóttir,
! menn hafa haft fo'rgöngu um 8. 8. þingm. Reýkvíkinga og
hann lengur fleygt honum innj á Alþingi. Eru þettá tillögur og Friðjón Þórðarson, þingm. Dala
í hús. Gat hann vísað á húsið, frumvörp um þýðingarmikil manna.
Allt sjlfstæðisfólk er vel-
kcmio meðan húsrúm léyfir.
og þar fannst peningakassinn j framfaramál. Má þ.aj: til 'nefna
með öllu innilialdinu. máj eins og sérmenntun í þágu