Vísir - 07.03.1959, Side 4
VtSIR
Laugardaginn 7. marz 1959
irisiu.
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: kersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00 18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðian h.f.
Á kveðjustund.
KIRKJA OG TRUMAL:
Hafið gefur, hafið tekur.
Hafið gefur, hafið tekur. Gjaf- hefur verið brugðið björtu ljósi
ir þess hafa verið bjargræði Is-
lenzku þjóðarinnar og eru það
enn. En það hefur jafnan verið
harðsótt að afla þeirra. Og það
hefur krafizt þungra fórna.
Enn hefur orðið svo. Tugir ís-
lenzkra sjómanna hafa farizt á
skömmum tíma. Þjóðin minnist
þeirra í hljóðum harmi og sam-
hryggist ástvinum þeirra.
Alkunn er myndin af sjó-
mannskonunni, sem stendur í
grjótinu upp af vörinni með
barn á armi sér og horfir út
yfir brimgarðinn, bíður þess, að
báturinn komi í augsýn. Og bát-
hefur gerzt í mörgum tilbrigð-
um. Það hafa mörg tár fallið í
sandinn og á grjótið um fjörur
eigið í mannraunum og e'tjið við
háskasemdir, En heldur vildi ég
hundrað sinnum standa á víg-
velii með vopn í hendi, en að
vera einu sinni í barnsnauð."
Mætti ekki heimfæra þetta, að
breyttu breytanda, til sjómanns-
konunnar, og ánnarra þeirra, 1 ann.
í dag íer fram kveðjuathöfn í Dómkirkjunm um
bá, sem fórust með vitaskipinu Hermóði hinn 18. f.m. ”inn Kemur ekki attun
Fyrir réttri viku voru þeir kvaddir 1 kirkjunm 1 Halnar-
firði, sem fórust með togaranum Júlí.
Þrátt fyrir alla tækni og öryggistæki nútímans
standa mennirmr enn ráðþrota gegn hamförum nátt-
úruaflanna. Vér íslendingar höfum löngum þurft að
heyja harða baráttu við hafið og sú sókn hefur kostað
miklar mannfórnir. Sennilega hefur engin þjóð heims-
ins fyrr eða síðar þurft að sjá á bak hlutfallslega eins;^1^,
mörgum sonum í greipar Ægis og vér. Þessi tvö stór-.Hversu oft var þá beðið: „Kom,
slys, sem nú hafa dunið yfir þjóðina, með svo stuttu Wari, mig hugga þú, kom,
millibili, eru svo mikil blóðtaka fyrír þetta tómennaj2
þjóðfélag, að í öllum héruðum landsins mun áh nfanna hetjur hafsins,. og það er rétt.
gæta í einhverri mynd. Og þótt oss greini á um stjórn- [ En það er ekki síður ástæða tii
arhætti og leiðir í efnahagsmáium og skipum oss íi“ð tala i™ betjur íandsms.
fiokka, sem litið þykjast eiga sameigmlegt, þá rinnum, ]yje(jeU) hina hart leiknu konu,
vér þó á harmastundum eins og þeim, sem nú hafa yfirj segj-a: „Þið segið, karlmennirnir,
oss gengið, að það er í raun og veru miklu fleira sem|að við konur liíum næðissömu
. íii , ov i -i \ lífi við stó og á palli, meðan þið
sameinar oss heldur en hitt, sem aoskiiur oss — ao
vér erurn, þegar betur er að gáð, eins og fjölskylda
eða fámennur ættflokkur, sem stendur saman eins og
einn rnaður þegar harmatíðindi ber að höndum. Þá
kviknar það ljós kærleiks og samúðar, sem þrátt fyrir
allt hið illa í þessum heimi, heldur við þeirn von, að
ríki bræðralags og friðar muni um síðir rísa á vorri
sundurþykku jörð.
Það er alkunnugt, hve íslendingar bregðast yfir-
leitt vel við öllum hjálparbeiðnum vegna bágstaddra.
Þessi mikli samhugur þjóðarinnar á sorgarstundum
mætti vera fyrirheit um það, að með tímanum lærðist
henm einnig að standa saman í hverjum vanda og leita
á hverjum tíma í bróðerni að þeirri lausn, sem er allri
,,fjölskyldunni“ fyrir beztu.
Huggunarorð til þeirra, sem sorgm hefur sótt heim
eru oftast lítils máttar. Sá styrkur sem þarf til þess að
geta bonð slík áföll, kemur ekki, nema máske að litlu
leyti, fyrir annarra orð. Vissulega er mikil huggun að
fölskvalausn samúð vina og kunningja og allri þeirri
aðstcð sem samborgararmr láta í lé, en enginn getur
að fullu sett sig í spor syrgjandans, né'gefið honum þau
smyrsl, sem græða sárið. Þar verður hann að kveðja
til sinn innra mann, trúarstyrk sinn og hugmyndir um
tilgang líís og dauða. Og víst er það, að sá sem hefur
öðlast örugga trú á framhald lífsins og endurfundi
þeirra, sem unnast, er betur undir það búinn að bera
harm sinn heldur en hinn, sem er í efa og óvissu. En
þegar neyðin er stærst er hjálpin stundum næst, og því . . _.... . . TT
l X x ' 'X ' r -xi r • r siðast 1 Bibliunm segir: Hafið
er pað, að sa sem aöur var i eta cóiast olt vissu, sem skiiaði aftúr hinum dauðu, sem í
breytir öllu viðhorfi hans íil lífs og dauða, þegar sorgin |Þvi voru-
hefur sótt hann sjálían heim. Þatta bendir á Það tvennt>sem
' ' 'virðist ósættanlegar andstæður:
Hafið, hin mikla, blessaða gjöf.
Hafið, hið hamslausa náttúruafl,
hin stóra fjöldagröf.
yfir þær. Það er ljósið frá hon-
um, sem valdi sér fiskibát að
fyrsta ræðustóli, sjómenn að
fyrstu lærisveinum, honum, sem
lét sína hljóðlátu, sterku rödd
óma í eyrum lærisveins síns
gegnum veðradyn og öldugný,
sefandi, styrkjandi: Vertu ó-
hræddur, Guð hefur náðarsam-
lega gefið þér alla þá, sem með
þér eru á sjóferðinni (Post.
27,24).
Hafið gefur, hafið tekur, gleð-
ur og grætir, blessar og veldur
böli. Allur heimur innan þessa
jarðneska sjónarsviðs hefur
tvær hliðar, baráttu og sigra,
þraut og sæld, gjafir og gjald-
kröfur, lífið hefur dauðann i
föruneyti.
En Jesús Kristur hefur rofið
Islands. Enginn veit tölu þeirra, hið jarðneska sjónarsvið. 1 ljósi
er hafa gist hina votu gröf. Og ‘ hans sjáum við tilveruna í nýj-
enginn mælir þunga þess stríðs,
sem háð hefur verið við dauðans
reginvald á þessum vettvangi, á
hafi úti og við harminn heima,
regnin barst í land.
um fleti, ef svo mætti segja,
hinar tvær gagnstæðu hliðar á
imr. i ttí
Fræðslurit B. í.
Það var hin þarfasta starfsemi
sem hafin var með útgáfu
fræðslurita Búnaðarfélags Is-
lands. Þetta útgáfuform er mjög
hentugt, hér er um handhæg
smákver að ræða, um valin efni,
með ágætri, glöggri fræðslu og
bendingum, sem bændur og
búaliðar, og raunar fleiri hafa
mikla þörf fyrir. Þótt segja megi
ef til vill, að um það, sem ritl-
ingarnir fjalla um, sé mikinn
frpðleik að finna, sumt a. m. k.,
t. d. í Búnaðarritinu, er ógreið-
ari aðgangur að því innan um
allan þann skýrslufjölda sem þar
er. Freyr, sem er ágætt rit, flyt-
ur og margt um sama efni, en
samt er mikill fengur að ritling-
unum. Þetta útgáfuform hentar
án efa bezt til leiðbeininga.
Von á fleirvmi.
Fræðsluritin eru nú orðin 32
talsins og er sagt frá því í nýút-
komnum Frey, að enn sé von á
nokkrum til viðbótar á þessu
ári. Þau eru: Fóður og búfé í 4®
ár, eftir Pál Zóphoníasson fyrrv.
búnaðarmálastjóra. „Fjallar það
nýjan hátt. Trúin brúar og sigr- eins og nafnið bendir til um þró
ar andstæðurnar. unina í búfjáreign og heyöflun
Guð elskar, elskar á þann veg, landsmanna siðustu f jóra ára-
að hann líður og stríðir með tuSina • Einnig er væntanlegt
okkur og fyrir okkur. Hver bára, j með vorinu rit um Matjurtarækt,
. . , ... I eftir Öla Val Hansson garðyrkju-
sem ris og hmgur, hver geish,1 . v , s * J
i-i , , , 7. , raðunaut
sem kviknar og slokknar, hvert
auga, sem opnast og brestur,
endurspeglar alvalda gæzku,
Bf. Isl. Er það rit
af .ritlingnum Mat-
jurtagarðar, sem gefið var út á
s.l. ári. Enn er að nefna Súg-
þann kærleik, sem á krossi leið, þurrkun, eftir Harald Árnason
fyrir blinda og seka, það lif, I vélaráðunaut og bækling um
sem á páskum-braut dauðann áj eldhúsinnbúnað, eftir Sigríði
bak. Hvert hár er talið, hver, Kristjánsdóttur, húsmæðrakenn-
hjartahræring geymd, hver gröf
er þekkt, vot eða þurr. Öllu, sem
af oss er krafizt, verður aftur
skilað með vöxtum þeirrar náð-
ar, sem á Golgata markaði
brautina fram til hins nýja rík-
is, þar sem dauðinn er ekki
framar til og tilveran hefur að-
eins eina hlið, Ijósið, kærleik-
sem nákomnastir eru hetjum
hafsins? Það tel ég, að þá haíi
ég ótvíræðast komizt I kynni við
hetjulund, þegar ég sá veikar
konuherðar reisa sig upp undir I
helþrungri byrði,
lega og óvænt var á þær lögð.
Þjóðin hefur átt margar slíkar
hetjur. Og hún á þær enn.
En þær standa ekki einar. Það
var og verður satt, sem eitt
skálda vorra, Magnús Jónssón
frá Skógi, mælti af munni fram
í tilefni nýjustu harmatíðinda:
Þegar hafsins banabára
brýtur yfir menn og skip,
þegar undin sorgarsára
svíður eftir dauðans grip,
þegar bjargráð skyggja
skuggar,
skelfing blasir sjónum við,
þá er einn, sem alla huggar,
einn, sem veitir sálum frið.
Á fyrsta blaði Biblíunnar er
sagt, að Guð skapaði hafið og
það líf, sem í því er. En nálega
Á þessum mlnningar- og kveðjustundum sameinast
öll þjóðin í þakklæti til þeirra, sem eru kvaddir og
bæn fyrir þeim sem sviptir hafa verið ástvinum sínum.
Máttur slíkra hugsana er áreiðanlega mikill. Og vafa-
laust er það líka rétt hjá skáldinu, að þegar þjáningar
annarra skera oss í hjaría, þá „erum vér sjálfir vorum
himni næst“.
Víst er um það, að tilvera
mannsins býr yfir ráðgátum, frá
hvaða sjónarhorni, sem hún er
skoðuð, og við kryf jum ekki þær
gátur til hinztu raka. En það
Það takmark er leitt í augsýn
í niðurlagi Biblíunnar, m. a. með
þessum orðum: „Hafið skilaði
aftur hinum dauðu, sem í því
voru.“ Og á milli upphafsins og
sagan, sem við
erum að lifa, hin tvísýna för,
með óhjákvæmilegum ágjöfum,
ef til vill hrakningum, jafnvel
skipbroti með einum hætti eða
öðrum. Eitt skiptir' mestu: Að
við höfum þann förunaut, sem
einn fær alla huggað, þann hjart-
ans vin, sem hjartað þekkir og
gefur öruggan hug, hvernig sem
veður skipast, styrk og helgun
og eilíft líf.
Jesús oss veri öllum hjá
augu hans til vor sjái,
háska og ógnum hrindi frá
svo hætta ei granda nái.
Vort hjartans hús hélgi Jesús,
hann oss í friði leiði.
Óskum þess nú allir með trú.
Amen sé það ég beiði.
(H. P.)
BandaríkjafuIItrúimi á
Genfarráðstefnunni -um
bann við kjarnorkuvopna-
prófunum hefur Iagí frarn
tillögur um, að efti'rlitslið
verði skipað Bretum og
Bandaríkjamönnum að Y:s,
Rússum að %, og einum
þriðja frá öðrum þjóðum.
Fulltrúi Rússa á ráðstefn- Áheit
unni lofaði athugun á til- j strandarkirkja:
lögunum. 1 N. N.
ara.
Eiturlyfjanotkun.
Um hana og hættuna af henní
er nú mikið rætt manna meðal.
Einn af lesendum blaðsins hefur '
beðið um að koma því á fram-
færi, hvort ekki sé brýn þörf að
fræða fólk og þá einkum ungl-
ingana um hætturnar, sem hér
eru á ferðum. Ef til vill, sagði
hann, eru ekki hættulegustu eit-
urlyfin í notkun hér, svo sem
heroin o. fl., en alkunna er, að
erlendis er beitt ýmsum brögð-
um til þess að koma unglingum
upp á neyzlu þeirra, og beinlínis
megi í mörgum tilfellum kenna
eiturlyfjanotkun um mjög aukin
afbrot unglinga. — Jafnframt
bendir hann á, að hætta stafi
einnig af veikari eiturlyfjum,
jafnvel þeim, sem eigi aðeins að
vera örvandi, og muni þess eigi'
fá dæmi, að þau séu notuð við
nám, og jafnvel að þau muni
ekki vera óþekkt á sildarplönun-
um. Ekki skal fullyrt neitt um
það hér, hvort þetta er rétt, en
á hinu er enginn vafi, að þörf er-
fræðslu og aðvarana. -— 1.
"A" Áttunda alþjóði stúdenta-
ráðstefnan haldin í Lima í
Perú hefur mótmælt of-
sóknum og erlendri íhlutun
á sviði mennta og menn-
ingar í Ungverjalandi. Ráð-
stefnuna sitja 150 fulltrúar
frá 63 löndum. Ráðstefnan
gagnrýnir og að ákveðið
liefur verið að lialda AI-
þjóðaæskulýðsmótið í Vín-
arborg þar sem til þess sé
stofnað af hinu kommúnist-
iska alþjóða stúdentasam-
bandi.
150 kr. frá