Vísir - 07.03.1959, Side 6
6
VlSIR
Laugardaginn 7. marz 1959
jf stuiín ga&tííi
tk Tuttugu og einn blökku-
drengir biðu bana í elds-
voða í Litlle Rock, Arkans-
as í fyrrinótt, en um 60
björguðust, þótt gluggar og
dyr væfu læstar. Tókst þeim
að brjótast út. Drengirnir
voru í hæli fyrir vandræða-
börn. Þrumuveður geisaði,
er eldurinn kom upp. Eftir-
litsmaður, sem sofa átti í
húsinu, var bar ekki um
nóttina. Faubus fylkisstjóri
fór á vettvang og fyrirskip-
aði rannsókn.
r I brezkum blöðum í morg-
un, m.a. í Manchester
Guardian kemur fram sú
skoðun, að atburðirnir í
Rhodesiu og Nýja Sjálandi
muni leiða til þess, að Mið-
Ameríku ríkjasambandið
Ieysist upp. — Fimm
blökkumenn voru felldir í
gær í bardaga, er blökku-
menn beittu skotvopnum
gegn hvítum mönnum í
fyrsta sinn.
r Butler varaforsætisráðherra
sagði í gær, að> fagna bæri,
að sovétstjórnin hefði fall-
ist á fund utanríkisráðherra,
en hann kvað ekki geta
komið til mála, að fallast á,
að banna erlendar herstöðv-
ar í Bretlandi.
Sérjtvewt
~ da9
flrvSldi 6 undan •
I©g morguns á eftir
takstrinum er heill-
iróðaðsmyrja and-
Hitið með NIVEA.
A>að gerir raksturinn
Stægilegri og verrt-
9 dar húSina.
Samkomur
SAMKOMA í Betaníu,
. Laufásvegi 13 í kvöld kl.
814. Allir velkomnir. Stef-
án Runólfsson, Litlá-Holti.
(207
JFerðir ogj
Serftalöfj
FERÐASKRIFSTOFA Páls
Arasonar, Hafnarstræi 8. —
Sími 17641.
PÁSKAFERÐ.
5 daga ferð aust-
ur i Örævi —
26—30. marz. —
(220
HÚSRAÐENDUR. — Við
höfum á biðlista Ieigjendur í
1—6 herbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sírni 13146. (592
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-0-59. (901
HUSRAÐENDUR. Leigj-
um íbúðir og einstök her-
bergi. Fasteignasalinn við
Vitastíg. Sírni 12500. (152
HUSRÁÐENDUR. — Við
leigjum íbúðir og' herbergi
yður að kostnaðarlausu. —
Leigjendur, hringið til okk-
ar. Ódýr og örugg þjónusta.
íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11
Sími 24820.__________(162
LÍTIÐ herbergi til leigu.
Uppl. í síma 15011 eftir kl.
8 í kvöld. (204
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast, helzt sem fyrst.
Uppl. eftir kl. 1 í síma 23615.
(211
VILL EKKI gott og sann-
gjarnt reglufólk leigja okk-
ur notalega tveggja her-
bergja íbúð (helza með sér-
hita) sem næst aðalbænum,
nú þegar eða einhverntíma
á tímabilinu til vors. Erum
tvö, roskið fólk. Alger
reglusemi. — Uppl. í síma
18861,— (214
ROSKIN stúlka eða hjón
geta fengið herbergi og að-
gang að eldhúsi gegn hús-
hjálp. Einnig kemur til
greina lítil íbúð. — Tilboð,
merkt: „Bankastræti — 429“
sendist Vísi. (219
HERBERGI til Ieigu í
Grenihlíð 9 (rishæð). —
Reglusemi áskilin. (222
EFNAFRÆÐINGUR ósk-
ar eftir 2—3ja herbergja
íbúð. — Uppl. í síma 17853.
TVEGGJA til þriggja
herbergja íbúð óskast til
leigu nú þegar. Fyrirfram-
greiðsla, Uppl. í síma 13459.
OSKUM eftir 2—3ja her-
bergja íbúð. Húshjálp eða
barnagæzla kemur til greina
— Uppl. í síma 16200 i dag.
TIL LEIGU stór stofa,
húsgögn, sér snyrtiherbergi,
sérinngangur. Sími 16398.
(244
ÓSKA eftir eins til tveggja
herbergja íbúð. Uppl. í síma
32121. — (245
ÍBÚÐ. 3—4ra herbergja
íbúð óskast til leigu 14. maí.
Góð umgengni, örugg
greiðsla. Uppl. í síma 11316
og 22950. (155
HERBERGI til leigu í vest-
urbænum. — Uppl. í síma
10730 eftir kl. 2. (248
ÓSKA eftir íbúð til leigu
í Kópavogi sem fyrst. Uppl.
í síma 19084. (239
RÚMGÓÐ 4ra herbergja
íbúð til leigu. Barnlaust fólk
gengur fyrir. Tilboð, merkt:
„Sólrík“ sendist Vísi fyrir
mánudagskvöld. (240
HREIN GERNIN G AR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536
HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22841. BIFREIÐAKENNSLA. — Kristján Magnússon. Sími 34198. — (46
GÓLFTEPP AHREINSUN. Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókos o. fl. Gerum einnig við. Gólfteppagerðin, Skúla- götu 51. Sími 17360. (787
ENSKUKENNARI les með landsprófs-, verzlunar- og menntaskóla-nemum. Sann- gjörn kaupkrafa. Annast einnig þýðingar úr ensku. Guðmundur Jónasson. Sími 13563. — (215
MIÐSTÖÐVAROFNA- HREINSUN. — Hreinsum ofna og kerfi. Vönduð vinna. Vanir menn. Sími 35162. — Geymið auglýsinguna. (104
HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689
DÝRAVINIR. Tveir fal- legir dverg-kettlingar fást gefins. Eskihlíð 7. — Sími 14146. — (195
GERUM VIÐ bilaða krána og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122, (797
Sími *— <^ÆSTINGAMIÐSTÖÐIC> 35152> HREINGERNINGAR. Vanir menn, fljótt og vel GERI VIÐ bomsur og annan gúmmískófatnað. — Skóvinnustofan, Baróns- stíg 18. (540 BARNAVAGN, Silver Cross, til sölu. Fornhagi 19, kjallax-i. (217
SKÍÐI til sölu. — Uppl. í síma 15892. (221
MYNDAVÉL til sölu, ný, Retina III. G. Uppl. í síma 24820. — (223
GÓÐ zig-zag saumavél, í fallegum skáp, til sölu. Vei'ð 4.500 ki'. Hringbraut 107 II. hæð til vinstri. (225
TVÆR stúlkur óska eftir atvinnu sti'ax. Mai'gt kemur til greina. — Uppl. í síma 18450. — (246
TIL SÖLU pappaklæddur bílskúr, hentugur fyrir 4—5 manna bíla. — Uppl. í síma 19571 eftir kl. 5. (228
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið öll kvöld og helgar. Örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247
HEY til sölu. Uppl. í síma 12577. — (244
VIL KAUPA hillur fyi'ir smávöi'ulager. Sími 17335 eða 32267. (230
AÐ VORI vantar stúlku, reglusama og einhleypa. Til greina kæmi miðaldra kona, sem ynni úti hluta dagsins eða tæki vinnu heim. Ef ein- hver vildi sinna þessu, þá sendið nafn, heimilisfang og símanúmer í pósthólf 415, merkt: „Trygg staða — 428“ (209
TIL SÖLU nýlegt Tele- funken segulbandstæki. Kr. 6.500.00. Greiðsla eftir sam- komulagi. Sími 17335 eða 32267. — (231
TVÍBURAVAGN itl sölu. Foi’nhagi 24. — Sími 22759. (232
KJÓLAR teknir í saura á Reynimel 47, 1. hæð. Sími 15592. — (218
VEL með fai'inn Silver Cross bai'navagn til sölu á Barónsstíg 30. — Sími 22619 (233
STÚLKA, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu annað hvert kvöld. — Uppl. í síma 17802. — (229
RAFHA eldavél, með hrað suðuhellum, og kjólföt á grannan meðalmann til sölu. Verð sanngjai-nt. Til sýnis Laugardag og sunnudag á Nýbýlavegi 54, Kópavogi. (160
GERT VIÐ bomsur og annan gúmmískófatnað. — Skóvinnustofan, Baróns- stíg 18. (450
Bezt a5 augfýsa í Vísi BORÐSTOFUBORÐ og fjórir stólar til sölu. — Sími 15463. — (234
TVÍBURAVAGN til söíu. Uppl. í síma 22876. (236
TÆKIFÆRISKAUP. —
TAPAST hefir lindar- penni, merktur: „Halldór Kristinsson. Vinsaml. hring- ið í síma 13459. (226 Vönduð innrétting úr dönsku birki, í barna eða unglingaherbergi, til sölu, 2 lokrekkjur með svampdýn- um, milli þeirra tvö skrif- borð og hillur, hentugt fyrir skólafólk. Ennfremur fata- skápur og bókahilla. — Til sýnis- á Kleppsvegi 46, III. hæð t. h. (237
LÍTIL TELPA tapaðd úr- inu sínu í gær í austurbæn- um. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 17865. Fund- arlaun. (238
u
m
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Síml
24406. (608
ITALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum, ítölskum
harmonikum í
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (1086
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farinn
herrafatnað, húsgögn o. m.
fl. Húsgagna- og fatasalan,
Laugavegi 33 (bakhúsið). —
Sími 10059. (126
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindrl.
LÁTIÐ Birkenstock skó-
innleggin laga og hvíla fæt-
ur yðar, mátuð og löguð af
fagmanni alla virka daga
frá 2—6 og laugardaga frá
2—4. Vífilsgötu 2. (754
TÖKUM í umboðssölu ný
og notuð húsgögn, barna-
vagna, útvarpstæki o. m. fl.
Húsgagnasalan, Klapparstíg
17. Simi 19557.____(575
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgöfe
31. —(135
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Flösku-
miðstöðin, Skúlagata 82. —
Sími 12118. (570
UMBUÐIR
frá
Öskjur og Prent
Mávahlíð 9
(243
R. C. A. útvarpstæki, lítið
notað, til sölu ódýrt. Sími
15280, —(206
TlL SÖLU Kelvinator ís-
skápur. Uppl. í síma 33427.
_______________________(210
DANSKUR svefnstóll til
sölu. Ennfremur drengja-
reiðhjól. Sími 12598. (212
FATASKÁPUR, tvísettur,
til sölu. Hagstætt verð. —
Uppl. í síma 15330. (213
SEM NY Hoover þvotta-
vél til sölu. — Uppl. í síma
15218. — t _ , . (216