Vísir - 11.04.1959, Blaðsíða 2
VlSIR
Laugardaginn 11. apríl ÍÖSÍÍ
I
R’
']#
t
s
^Dtyíirpið í kvöld.
, Kl. 8.00—10.20 -Morgunút-
varp. 12.50 Óskalög sjúk-
linga (Brydís Sigurjóns-
dóttir). — 14.00 Fyrir hús-
freyjuna: Hendrik Berndsen
flytur þriðja blómaþátt
sinn. — 16.00 Fréttir. —
16.30 Veðurfregnir. — Mið-
degisfónninn (plötur). —
18.00 Tómstundaþáttur
barna og unglinga. (Jón
Pálsson). — 18.30 Útvarps-
saga barnanna: „Flökku-
sveinninn“ eftir Hektor
Malot; IX. (Hannes J.
Magnússon skólastjóri). —
18.55 Tónleikar, plötur. —
(19.25 Veurfregnir). —
20.00 Fréttir. — 20.20 Leik-
rit: „Caroline“ eftir Somer-
set Maugham, í þýðingu Þor-
steins Ö. Stephensen. Leik-
stjóri: Lárus Pálsson. Leik-
endur: Herdís Þorvaldsdótt-
ir, Þorsteinn Ö. Stephensen,
Inga Þórðardóttir, Guð-
björg Þorbjarnardóttir, Lár-
us Pálsson, Helgi Skúlason
og Hólmfríður Pálsdóttir. —
22.10 Fréttir og veðurfregn-
T ir. — 22.20 Danslög (plötur)
■ ’ Dagskrárlok kl. 24.00.
í&tvarpið á morgun:
Kl. 9,30 Morguntónleikar.
i 10,10 Veðurfregnir. — 10,30
r Fermingarguðsþjónusta í
I, Fríkirkjunni( Prestur Lang-
: holtssafnaðar í Rvík, séra
| Árelíus Níelsson. Organleik-
ari: Helgi Þorláksson. —
13,15 Endurtekið efni: a)
Leikþáttur og gamanvísur
frá skemmtisamkomu kven-
fél. Hringsins í vetur. Um-
sjón hefur Haraldur Á. Sig-
urðsson. b) Upplestur: Lár-
us Pálsson les kaflann
„Skógartúrinn“ úr fslenzk-
um aðli eftir Þórberg Þórð-
arson. — 14,00 Hljómplötu-
klúbburinn (Gunnar Guð-
mundsson). — 15,00 Kaffi-
tíminn: Josef Felzmann og
félagar hans leika, síðan
KROSSGÁTA NR. 3753:
WpVWWWW,
plötur. — 16,30 Veðurfregn-
ir. — Hljómsveit Ríkisút-
varpsins leikur. Stjórnandi
Hans Antolitsch. — 17,00
Við dans og söng: Marlene
Dietrich. — 17,30 Barnatími
Anna Snorradóttir. — 19,30
Miðaf tantónleikar (plötur).
20,30 Srindi: íslendingur í
Tyrklandi; fyrra erindi (Dr.
Hermann Einarsson fiski-
fræðingur. 20,40 Tónleikar
frá tékkneska útvarpinu. —•
22,05 Danslög (plötur).
Loftleiðir:
Hekla er væntanleg frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg
og tafangri kl. 19.30 í dag.
Hún heldur áleiðis til New
York kl. 21.00. Edda er vænt
anleg frá New Yorkl. 21.00.
Edda er væntanleg frá New
York kl. 8 í fyrramálið. Hún
heldur áleiðis til Oslóar,
Gautaborgar og Khafnar kl.
9.30. Saga er væntanleg frá
Hamborgár, Khöfin og Osló
kl. 19.30 á morgun. Hún
heldur áleiðis til Oslóar,
Gautaborgar og Kaupmanna
hafnar kl. 9.30. Saga er
væntanleg , frá Hamborg,
Khöfn og Osló kl. 19.30 á
morgun. Hún heldur áleiðis
til New York kl. 21.00.
Ljósmæðrafélag Reykjavikur
Góðir Reykvíkingar.
Hinn árlega merkjasöludag-
ur Ljósmæðrafélags Reykja-
víkur er á morgun, sunnu-
stórveldin offjár til að hræða
daginn 12. apríl. Nú verja
allt mannkynnið, eim kær-
leikurinn er það stærsta
sem heimurinn á, og von-
andi verður jafn mikið
kapphlaup um að -gera góð-
verk til að gera lífið betra og
farsælla fyrir alla.
Lefið börnunum að selja
merki, sem verða afhent í
öllum barnaskólunum frá
kl. 9 árdegis.
Með fyrirfram þökk.
Helga Níelsóttir, Guðrún
Halldórsdóttir, Sigríður
Jónsdóttir, Margrét Larsen.
Sérhvertit
datj
ó ondan og eftir
heimiiisstörfunum
veljið þér NIVEA
fyrir hendur yðar;
það gerir stökka
húðsléttaog mjúka.
Gjöfult oi NIVEA.
Ferming á morgun.
Fermingarskeytasímar
Ritsímans í Reykjavík
1—10—20, 5 línur og 2-23-80, 12 línur.
Lárétt: 1 konungskenning, 6
uppsprettan, 8 tala, 9 frum-
efni, 10 í peningshúsi, 12 um-
hugað, 13 stafur, 14 samhljóð-
ar 15 mann, 16 á brautu.
Lóörétt: 1 Evrópumaður, 2 ár,
3 nafn, 4 varðandi, 5 nafn, 7
nótinni, 11 . .segl, 12 nafni, 14
fæddi, 15 spurning.
Lausn á krossgátu nr. 3752:
Lárétt: 1 veltir, 6 orgel, 8 kú,
9 fo, 10 Dói. 12 haf, 13 ís, 14
he, 15 mús, 16 mestur.
Lóðrétt: 1 Vigdís, 2 Loki, 3
trú, 4 ig, 5 refa, 7 LoftUr, 11
Ós, 12 Hest, 14 hús, 15 me.
lH/hh/A/aí a/fttehh/hgj
kl. 3.09.
Laugardagur.
Ardeglsflæfli
tiöirregluvarðstofan
hetur síma 11166.
Nætiirvörðnr
Lyfjabúðin Iðunn, sími 17911
Slökkvtstöðin
hefur sima 11100,
Slysavarðstofa ReykJavíkUT
i Heilsuverndarstöðinru er opln
allan sðlarhringinn. Lœltnavörður
L. R. (fyrir vit.l£inlr) er & sama
stað kL 1» tll kl. 8. — Simi 15(B0.
LjösatnU
r WfreiBa og annarra ökutækla ]
tftgsagnerumdæmi Reykjavlkur
vsxSuv kl. 19.30—5.35.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjud., fimmtud. op
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud
kl. 1—4 e. h.
Landsbókasatnið
er opið alla virka daga frá kl
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugard., þá frá kló 10—12 og 13
—19.
Bæjarbókasafn Reykjavknr
slmi 12308. Aðalsafnið. Þingholts-
stræti 29A. Utlánsdeild: Alla virka
daga kl. 14—22. nema laugard. ki.
14—19. Sunnud. kl. 17—19
Bamastofur
eru starfræktar i Austurbæjar-
skóla, Laugarnesskóla. Melaskóla
og Miðbæjarskéla.
Byggðasatnsdeild Skjalasatns
Reykjavikur
Skúlatúnf 2, er opin atla ðaga
nema mánudaga tó. 14—17.
Bibliulestur: Hósea, 5AB—W.
Skammviim törun.
Ferming i Laugarneskirkju,
sunnud. 12 apríl, kl. 10,30 f. h.
(Séra Garðar Svavarsson).
Drengir:
Bjarni Ágústsson, Kleppsvegi 9.
Hörður Ingimundarson, Laugar-
nescamp 38.
Kristján Örn Jónsson, Samtúni 26.
Lúðvík Andrésson, Rauðalæk 63.
Pétur Már Jónsson, Miðtúni 60.
Reynir Guðjónsson, Kirkjuteigi 21.
Stefán Harald Sandholt Kirkjut. 25
Sveinn Sigurb. Árnason, Laugar-
nesvegi 44.
Viðar Halldórsson, Rauðalæk 3.
Þórður Vigfússon, Njálsgötu 35.
Þröstur Jónsson, Samtúni 26.
Stúlkur:
Anna Lilja Gunnarsd,. Skúlag. 61.
Arnbjörg Kristín Júlíusd., Kirkju-
teig 25.
Ásta Hjördís Hjörleifsd. Sigt. 31.
Ásta Kristin Kristjánsd. Kirkjut.. 25
Auður Ölafsdóttir, Hofteigi 10.
Edda Friðrika Þórhallsd. Höfðb. 56
Gréta Gunnarsdóttir, Hátúni 35.
Guðleif Fríður Sigurjónsdóttir,
Laugateigi 4.
Guðrún Kristinsd., Rauðalæk 17.
Hrefna Ág. Haraldsd., Hoft. 22.
Jóhanna Margrét Axelsd., Kletti,
Kleppsvegi
Katrin Friðriksdóttir, Klepsv. 34.
Maria Jóna Ölafsd., Rauðalæk 4.
Sigríður Jóna Pétursd., Silfurt. 3.
Sigrún Gústafsdóttir, Laugat. 37.
Valgerður Hrólfsdóttir, Silfurt. 3.
Þórunn Klemensd., Hjallavegi 1.
Ferming í Frikirkjunni sunnud.
12. apríl kl. 1,80. (Séra Arelíus
Níelsson).
Stúlkur:
Bergljót Harðard., Hólsvegi 16.
Bryndís Alda Jóhannesd. Skipas. 10
Bryndís Skúladóttir, Heiðarg. 19.
Dagmar Oddsteinsd., Efstasundi 13
Gréta Öskarsd., Meðalholti 7.
Guðný Stefánsdóttir, Sogav. 206.
Guðrún Guðmundsd., Skipas. 52.
Guðrún Kristinsd., Langh.v. 36.
Hanna Hallsdóttir, Efstasundi 84.
Hugrún HaUdórsd., Réttarh.v. 69.
Jóhanna Dóra Þorgilsdóttir, Suð-
urlandsbraut 59.
Jónína SigÞórsd. Granaskjóli 11.
Margrét Heiðdís Guðmundsdóttir,
Kambsvegi 22.
Margrét Sölvad., Réttarholtsv. 67.
Ölöf S. Baldursd., Austurbrún 25.
Rannveig Hjördís Sigurðardóttir,
Suðurlandsbraut 55.
Sigrún Stefánsd., Rauðalæk 677.
Sigurdís Pétursdóttir, Fossvogsbl.
39 v. Bústaðav.
Þorbjörg K. Ásgrlmsd., Goðh. 12.
Þórey Erlendsdóttir, Langh.v. 29.
Þuríður E. Haraldsd., Nökkvav. 32
Drengir:
Ágúst Ölafsson, Kleifarvegi 8.
Einar Guðbjartsson, Efstasundi 6.
Einar Jóh. Gíslason, Vesturbr. 14.
Gunnar Hilmarsson, Krossm.bi. 6.
Hafsteinn A. Hafsteinsson, Gnoða-
vogi 26.
Halldór Bjarnason, Laugarásv. 39.
Heimir Svansson, Hnjótum Blesu-
gróf.
Helgi Guðmundsson, Hjallavegi 23.
Hörður Gunnar Ágústss., Nökkva-
vogi 23.
Ingólfur Jóhannes Ágústsson Ás-
garði 69.
Ingvar Ágúst Jóhannesson, Efsta-
sundi 75. V
Ingvar Svanberg Hauksson, SigíiM
vogi 8.
Jón Bjarni Eyfjörð Stefánsscn,
Laugarásbletti 21.
Jón Guðlaugss., Skarði v/ Elliðaári
Jón Kjartansson, Langholtsv. 18.
Kristján Sigurbjörn Sigurðsson,
Skeiðar\-ogi 127.
Markús R. Þorvaldsson, Laugarnes
camp 28.
Ólafur Már Ásgeirss., Langh.v. 143
Ólafur Friðfinnsson, Snekkjuv. 21.
Öskar B. Friðbertsson, Langh.v. 19
Rögnvaldur Bjarkar Árelíusson,
Sólheimum 17.
Sigurður Ingi Andrésson, Hverfis-)
götu 99.
Sigurður Guðmarsson, Ásvegi 11.
Steindór Hálfdánarson, Gnoðav. 74
Sæmundur Guðlaugsson, Lang-
höltsvegi 200.
Þorleif-ur J. Guðmundsson, Ásg. 69
Þórarinn Óskarsson, Háagerði 17.
Þórir Þorsteinsson, Langh.v. 192.
Þór Rúnar Gunnþórss., Þórsg.. 26 A
Önundur Ingi Jóhannss., Hrisat. 11
Neskirkja, ferming 12. apríl, kl,
11. Séra Jón Thorarenssen.
Drengir: j
Benedikt Gunnar Sigurðsson,
Reynimel 56.
Guðjón Jónss., Blómvöllum, Seltj.
Ragnar Jörundsson, Hólmgarði 49.
Ásgeir Sigurður Ásgeirsson, Fögru
brekku, Seltj.
Sigurður Ágúst Gunnlaugsson,
Laugateig 20.
Lárus Hjaltested, Brávallagötu 6.
Aðalsteinn Ölafur Aðalsteinssoh,
Kvisthaga 8.
Aðalsteinn Hallgrímsson, Loft- [
skeytastöð, Melum. \
Herbert Jónatan Herbertsson, j
Hauksstöðum, Seltj.
Jón Helgason, Brávallagötu 10.
Jóhann Reynisson, Hringbr. 52.
Sævar Hermann Hermaníusson,
Camp-Knox, B. 16.
Stúlkur: 1
Eygló Björk Hermannsdóttir,
Steinnesi, Seltj.
Ambjörg Guðmundsd., Birkim. 6.
Steinunn Jóna Sveinsd. Nesv. 33,
Jenný Forberg, Nesvegi 19.
Brynhildur Kristín Brynjólfsdótt--
ir, Háskólanum.
Ingibjörg Sólveig Kristjánsdóttir,
Camp-Knox, G. 9.
Jóhanna Felixdóttir, Ytri-Grund,
Seltj.
Ása Árnadóttir, Melabraut 48.
Þórdís Jónsdóttir, Melabraut 53.
Neskirkja, ferming 12. aprO, kl,
2. Séra Jón Thorarensen.
Drengir:
Þorsteinn Ölafsson, Lynghaga 8.
Pétur Sverrir Gunnarsson, HjarB-
arhaga 19.
Kolbeinn Herm. Pálsson, Nesv. 4.
Guðmundur Einarsson, Víðimel 52
Snorri Loftsson, Kvisthaga 18.
Halldór Bragason, Hjarðarh. 29.
Jón Steinar Hermannss., öldug. 57
Ágúst Karl Sigmundsson, Bræðra-
borgarstig 13.
Stefán Magnús Vilhjálmsson,
Camp-Knox, R. 5.
Gunnar Páll Jensson, Camp-Knox,
E. 13.
Gísli Sigurg. Hafsteins.s, Stórh. 29.
K . -'óu
wm
“*■ Innilegar þakkir fyrir auðsýnda s u við andlát og útfSr
eiginmanns míns
SVEINBJARNAR ODDSSONAR,
prentara
Fyrir mína hönd, barna minna pg iengclabárúa.,
, ,■ - Víktoiíá I’álsdóttir.