Vísir


Vísir - 30.04.1959, Qupperneq 1

Vísir - 30.04.1959, Qupperneq 1
ffiS'. ár. Fiinmtudaginn 30. apríl 1959 96. tbl. Bretar fiýja af Selvogsgrunni - Albert rekur flóttann. Nýtt svæði opnað út af Eystra Horni. í nótt var mikið um að vera Ifejá brezka togaraflotanum, sem siú um skeið hefur haldið sig á Seívogsbanka. Skipun kom frá Ifeesrskipunum að nú skyldu tog- ararnir „hífa“ upp og vera ,„kíárir“ að sigla. Nokkru síðar fór öll fyiking- in af stað lílvt og skipalest á stríðsárunum með herskipin ■öslandi í kring en lítið skip. sennilega það minnsta í þe'ss- um stóra flota, rak flóttann. Það var Albert litli, sem ekki- viídi missa af bráð sinni. Enn er reytings fiskur á Sel- vogsgrunni, en hvað sem við veldur tóku Bretarnir þá á- kvörðun í gær að leggja niður verndarsvæðið á Selvogsgi-unni «g opna nýtt svæði út af Eystra- Horni. Þetta gekk ekki hávaða- laust fyrir sér því í nótt heyrð- ist í talstöðvum togaranna og voru skipstjórarnir hinir æf- ustu og höfðu skammir og ill- yrði í frammi fyrir þá ákvörðun ■að vera reknir úr fiski austur ®ð Horni þar sem þeir eiga litla fiskivon. Kemur það því greinilega í ljós að það er Sunardvöl fyrir fötlnð börn. Styrktarfélag lamaftra og fatlaðra mun faira út kvíarnar í sumar. Mun félagi koma upp sumar- dvalarheimili fygir lömuð og íötluð börn, og þarf ekki að efa, að sú starfsemi verður mjög vinsæl, enda jaínvel enn nauðsynlegra að slík börn kom- ist í sveit en þau, sem eru heil- brigð að öllu leyti. Mun Vísir skýra nánar frá þessari ágætu nýjung félagsins í næsta blaði. 1 brezka stjórnin sem stjórnar þessum hernaðaraðgerðum gegn íslendingum, en að sjálf- sögðu í þökk brezkra skip- stjóra og togaraútgeröarmanna þó í þetta skipti væri þeim mótfallið að hlýða. Eins og kunnugt er tók Al- bert togarann Ashanti frá Grimsby í landhelgi 9 sjómílúr ihnan fiskvéiðitakmörkin við Eindrang. Dufl höfðu verið sett út og mælingar gerðar af Al- bert og tundurspillinum Barf- ossa, sem viðurkenndi að dufl- in væru innan gömlu 4ra míhia markanna. Stóð svo í stappi um togarann og var enginn lausn fengin á því máli þegar skipun- in um að flýja af Selvogsbanka barzt flotanum. Nokkurt þref mun hafa orðið um það hvort Ashanti ætti að fylgja með, en svo varð það að samkomulagi, ef hægt er að nota það orð, að Ashanti fylgi flot-snum og Albert í kjölfari hans. Þetta mun hafa verið seint í gær- kvöldi að skipunum var snúið austur rneð landi, því um klukkan 6 í morgun voru skip- in út af Hrollaugseyjum. Um þær mundir sem Vísir fór í prentun bárust þær fréttir frá Vestmannaeyjum að reykj- armökkurinn stigi nú svartur upp úr Lord Montgomery til að ná upp nægum gufuþrýstingi, því Harrison skipstjóri mun að líkindum snúa skut að Eyjum í eftirmiðdag. VISIR Vísir keinur ekki út á morg- un, 1. maí, vegna þess að ekki er unnið í prentsmiðjum. Af sömu ástæðu getur blaðið ekki kcmið út á laugardaginn. 't 373 |ús. krónur. Tryggingin verður sennilega miklu hærri ef honum verður sleppt. Dómur yfir George Harrison | stjórinn á togaranum War Grey dæmdur í 60 daga fangelsi fyi'ir landhelgisbrot og fyrir að sýna mótþróa við töku skips- ins. Strauk hann til Englands skipstjóra á brezka togaranum Lord Montgomery frá Fleet- wood var kveðinn upp af Torfa Jóhannssyni bæjarfógeta í Þetta er einn stærsti flotkrani í heimi, nú „búsettur“ í Los Angeles en smíðaður í Kiel. Þeir voru upprunalega þrír, en þeim var skipt milli Breta, Bandaríkjamanna o" Rússa eftir stríðið. Þessi var dreginn þvert yfir Atlantshafið og gegnum Panamaskurðinn. — Hann getur lyft 385 lestum, sem er eins og 283 stórir, bandarískir fólksbílar. Vestmannaeyjum kl. 10 í gær- kvöldi. Var George Harrison dæmdur í 3 máitaða varðhald og 147 þúsund króna sekt og til vara 12 mánaða varðhald verði sektarfé ekki greitt innan 4ra mánaða. Skipstjórinn greiði málskostnað, afli og veiðarfæri verða gerð upptæk. Harrison áfrýjaði dómnum til hæsta- éttar. Fjársektir skipstjórans eru þær hæstu sem lög leyfa við ítekað brot. Harrison er ekki fyrsti brezki togaraskipstjórinn sem hlotið hefur fangelsisdóm fyrir land- helgisbrot. Árið 1942 var skip- Panama fær aðstoð, en horfur enn ískyggilegar. Nýtt innrásarskip á leið þangað frá Kúbu. Bandarískar flugvélar fljúga nú yfir Panamaströndum íil eftirlits, en samtímis berst fregn um, að skip hafi lagt úr höfn á Kúbu með 100 ævin- týramenn innanborðs, er styðja ætli innrásarliðið, sem komið er til Panama. Ecuador hefur boðið að lána eina flugvél til eftirlits og Guatemala hefur sent flug- Bretes' viifa enga samvinnu fil að verfast siysum Furðulegt svar frá „Samábyrgð togara vátryggjenda í Hull“. Júlíus Havsteen, sýslumaður flutti skorinort og einarðlegt er- indi í útvarpið í gærkveldi um landhelgismálið og viðbrögð Englendinga í því. Rakti hann nokkuð fram- komu Breta í nýlendumálum og hugmyndir þeirra um yfirráð á höfunum, og þá einkum í landhelgismálinu. Skýrði hann frá því m. a. að Slysavarnafé- lagið hefði sent bréf til „Sam- ábyrgðar togaravátryggjenda í Hull“ og leitað samstarfs þeirra um að draga úr slysahættu hér við land vegna ágengni togara á veiðisvæðin. Júlíus las síðan Tíðindamaður Vísis náði þess- útdrátt úr svarbréfi þeirra. um kafla erindisins á segul- band, og þykir rétt að birta hér hluta þess. vélafarm af vopnum til Pana- ma. Aðstoðin frá Bandaríkjun- um, Venezuela og Guatemala, er veitt með samþykki Sam- taka Vesturálfulýðvelda til gagnkvæms öryggis. Buist er við, að ýms Vestur- álfulýðveldi muni aðstoða Panama innan vébanda ofan- nefnds samstarfs. — Horfur eru enn allískyggilegar. Talið er, að byltingin á Kúbu muni hafa þau áhrif, að hvarvetna í Mið- og Suður-Ameríku, þar sem einnig er einræði, verði nú hætt við byltingum. HIP segir upp samningum. .. Þegar þér hafið í huga að brezkir sjómenn hafa í aldir haft rétt til fiskveiða undan síröndum íslands, þeg- Efnt var til fundar í Jlinu ar þér hafið í huga að land íslenzka prentarafélagi í gær og þeirra hefur kynslóð eftir kynslcð haldið og varið fyrir alla sjómenn frclsi hafsins, þegar þér Iiafið i huga, að fiskveiðibyggðir Bretlands hafa jafnmikla þörf fyrir fisk veiðar og Islendingar, haldið þér þá, að þessir sjómenn Framh. á 8. síðu. rætt um samninga við prentsmiðjueig- var bar félagsins endur. Urðu talsverðar umræður á fundinum og að endingu var samþykkt, að félagið segi upp gildandi kaup- og kjarasamn- ingum með mánaðar fyrirvara, ;með skipverpja af íslenzka varðskipinu. Skipstjórinn sat 20 daga í varðhaldi og mættí er hæstaréttardómurinn var kveðinn upp og fékk þá 40 daga eftirgefna eða náðun frá dóm- inum. Árið 1926 eða 27 var skip- stjórinn á togaranum Thore Worthington dæmdur í fang- elsi fyrir ítrekað brot og að sýna mótþróa. Auk 147 þúsund króna sektar verður Harrison að greiða 110 þús. kr. í máls- kostnað. Aflinn er metinn á 75.900 kr. og veiðarfæri á 46.500 kr. Alls eru þetta 379.400 kr. Á liádegi var ekki búið að taka ákvörðun um, hvort Harrison verður sleppt eða hve mikla trygg- ingu hann þarf að setja auk þcirrar upphæðar, sem hér er nefnd. Fjárlög afgreidd hallalaus. Lokið er afgreiðslu fjárlaga fyrir þetta ár, og urðu þau um síðir greiðsluhallalaus — greiðsluafgangur verður 74 þús. krónur. Er þetta í fyrsta skipti sem. heildarupphæð fjárlaga fer yf- ir milljarð króna, því að hún varð 1030—1040 milljónir kr., en þrátt fyrir það varð greiðslu- afgangur rösklega 74 þús. kr. eins og fyrr segir. Unnu fram- sóknarmenn þó ötullega og „drengilega“ að því að greiðslu halli yrði á frumvarpinu, en höfðu ekki bolmagn til að gera eins og þá langaði mest til. Á sunnudaginn kemur efnir Ferðafélag Islands til tveggja skemmtiferða í nágrenni Reykjavíkur. Önnur ferðin verður að Reykjanesvita, en hitt er gönguferð á Keili og Trölla- dyngju. Fyrir þá sem vilja kynnast Reykjanesskaganum eim þetta tilvaldar ferðir. Lagt verður í báðar ferðirn*’ en samningar falla þá úr gildi ar á sunnudag kl. 9 árdegis frá 1. jún næstkomandi. | Austurvelli.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.