Vísir - 30.04.1959, Page 2
VfSIR
Fimmtudaginn 30. apríl 1953
MWWWIWWI»* l’
Sæjat^téttit
C’ívarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20
iJ Tónskáldakvöld: Jón Leifs
\ sextugur 1. maí. 1) Ávarp.
_ Dr. Hallgrímur Helgason
f tónskáld). 2) Útvarp frá
, tónleikum í Þjóðleikhúsinu;
J fyrri hluti. Symfóníusveit
’ íslands leikur verk eftir Jón
i Leifs undir stjórn íónskálds-
! íns. a) „Langspilið", kvæði
eftir Einar Benediktsson.
| (Þorsteinn Ö. Stephensen
j les). b) íslands-forleikur op.
I 9. c) „Grettir og Glámur“,
j kafli úr Sögu-symfóníu op.
j 26. d) Tveir íslenzkir dansar
. úr op. 11. — 21.05 Erindi: í
, ævintýral*idi Walts Disney.
(Axel Thorsteinson rithöf-
,' anur). — 21.30 Útvarpssag-
J an: „Ármann og Vildís“ eft-
j ir Kristmann Guðmundsson;
XVI. (Höfundur les). —
22.00 Fréttir og veðurfregn-
. 3r. — 22.10 Upplestur: Hann
es J. Magnússon skólastjóri
les úr minningabók sinni
{ S,Á hörðu vori“. — 22.35
Symfóniskir tónleikar (pl.).
Kagskrárlok kl. 23.20.
Sítvarpið á morgun:
Kl. maí):
, 8.00—10.20 Morgunútvarp
Á (Bæn. — 8.05 Morgunleik-
^ fimi. 8.15 Tónleikar. — 8.30
, Fréttir. — 8.40 Tónleikar. —
| 10.10 Veðurfregnir). 12.00
j Hádegisútvarp. 13.15 Lesin
dagskrá næstu viku. 15.00
Miðdegisútvarp. 19.00 Þing-,
fréttir. — Tónleikar. 20.20
Hátíðasdagur verkalýðsins:
a) Ávörp. b) Kórsöngur:
„Þjóðhvöt“, kantata op. 13
eftir Jón Leifs. — Söngfélag
verklýssamtakanna í Reykja
vík syngur ásamt félögum úr
samkór Reykjavíkur! Sin-
fóníuhljómsveit íslands ,
leikur; dr. Hallgrímur'
Helgason stjórnar (Hljóðr.!
á tónleikum í Þjóðleikhús-1
inu daginn áður). c) Auglýst;
síðar. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.05 Gamanvís-
ur: Soffía Karlsdóttir syng-
ur revíusöngva með hljóm-
sveit Bjarna Bövarssonar
(plötur). 23.00 Danslög, þ. á.
m. leikur hljómsveit Árna
ísleifssonar — til kl. 1.
Útyarpið á Iaugard. 2. maí:
8.00—10.20 Morgunútvarp
(Bæn. — 8.05 Morgunleik-
fimi. 8.15 Tónleikar. — 8.30
Fréttir. — 8.40 Tónleikar. —
10.10 Veðurfregnir). 12.00
Hádegisútvarp. 12.50 Óska-
lög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir). 14.00 „Laug-
ardagslögin“. 16.00 Fréttir.
18.15 Skákþáttur (Baldur
Möller). 19.00 Tómstunda-
þáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 19.30 Sam-
söngur: Comedian Harmon-
ists syngja (plötur). 20.30
Einsöngur: Hilde Giiden
syngur vinsæl óperettulög
(plötur). — 20.50 Leikrit:
KROSSGÁTA NR. 3767.
Lárétt: 1 bitjárn, 6 skepnan,
8 ..gert, 9 frumefni, 10 nem,
12 þar til, 13 titill, 14 vopn, 15
grjót, 16 smjörlíkisgerð.
Lóðrétt: 1 nafns, 2 menn, 3
sagði að gera, 4 ósamstrxðir, 5
nafn. 7 birgðirnar, 11 trylítur,
12 kasa, 14 reið, 15 ósar::Ueðir.
j Lausn á krossgátu n
Lárétt 1 gustur, 6 trúir-. 8 öé,
9 so, 10 Rok, 12 ris 13 úf, 14
þö, 15 rás. 16 rékkr.r.
Lóðrétt: 1 Guðrúr 2 stök, 3
Iré, 4 uúf .5 risi, 7 nostur, 11 of,
il2 röslc. 14 hak. 15 RE
FIvE KEKS
K. K. SEXTETTINN
EHy Vijhjálms
Ragnar Bjárnason f
Kynnir: Svnvcr Gests
hljómleikar í Austurbœjarbíói
fðstud. 1. maí .kl. 7 og 11,15
laugard. 2. maí kl. 7 °g H,15
sunnud. 3,.maí kl: 7 óg 11,15
máncd. 4. maí kl. 7 og 11,1:5
Aðgöngumiðasala ( Áustur-
T; bœja.-bíói, sími 11384
BiindrafélagiS V y
„Þrjár álnir lands“; Max
Gundermann samdi með
hliðsjón af sögu eftir Leo
Tolstoj. Þýðandi: Bjarni
Benediktsson frá Hofteigi.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Danslög (plötur) til
24.00.
Loftleiðir.
Flugvél Loftleiða er vænt-
anleg frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló kl. 19.30
í dag. Hún heldur áleiðis til
New York kl. 21.00.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
heldur sinn árlega bazar í
Borgartúni 7 sunnudaginn 3.
maí kl. 2.
Trúlofun.
Sl. laugardag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Anna
Kristín Brynjólfsdóttir,
Grandavegi 39, Reykjavík,
og Einar Guðnason, Drápu-
hlíð 5.
Upplestur
á kvæðum eftir T. S. Eliot
— Prófessor Ian Maxwell frá
Melbourne í Ástralíu les
upp kvasði eftir T. S. Eliot
og flytur skýringar og at-
hugasemdir með þeim
fimmtudaginn 30. apríl kl.
8.30 e. h. í I. kennslustofu
Háskólans. Aðgangur (ó-
keypis) er öllum heimill.
Æskulýðsfélag
Laugarnessóknar.
Fundinum og fermingar-
barnahátíðinni, sem átti að
verða í kvöld, er frestað til
nk. mánudagskvölds. Síra
Garðar Svavarsson.
Farsóttir
vikuna 12.—18. apríl 1959
samkvæmt skýrslum 53
(52) starfandi lækna: Háls-
bólga 90 (114). Kvefsótt
119 (136). Iðrakvef 12 (16).
Inflúenza 534 (157). Misl-
ingar 2 (3). Kveflungna-
bólga 9 (12). Munnangur 3
(1). Hlaupabóla 12 (6).
Doktosvörn
í Háskólanum.
Eins og áður hefir verið
skýrt frá hefir heimspeki-
deild Háskóla fslands tekið
gilda til varnar við doktors-
próf ritgerð Haralds Matthí-
assonar cand. mag.: Setn-
ingaform og stíll. — Dokt-
orsvörnin fer fram í hátíða-
sal háskólans laugardaginn
2. maí kl. 2 e. h. Prófessor
Einar Ólafur Sveinsson mun
stjórna athöfninni, en and-
HllmMai alwmiw jA
Fimmtudagur.
120. dagur ársins.
kl. 6,41.
AjrdegisrUeflt
LÖgregluvarfatofan
hetur slma 11166
Næturvðrfltir
Laugavegs ApoteK. siinl 24045.
Slókkvislóötn
hefur síma 31100
Þj óðminj asaf nlð
er oplO á þnOjua fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e h. og ft sunnud
kU 1—4 e. h.
LandHhókaxarnUÍI
er oplB alla virka ángn íra ki
10—12, 13—19 og 20 23 nema
iaugard.. t>ft frft kló " -12 ng 13
—19.
8æJarbókiisafn Iktrvkjavkur
®ml 12308. ABaisaí-fíC, Þingholts-
strætl 29A. Dtlftnsrt- . Alía vlrka
daga kl. 14—22 aesia laugard. kJ.
14—19. Sunnud. kL 17—19,
Siysavarðstofa Revkjavtkui
I Heilsuverndarstöflinn) e» opin
allfm sólarhrlnginn Læknavórflur
L R. (fyrir vit.janlr) er a sama
stað kL 13 tíl k(. 3. — SJnrt 15030
Ljósatml
WfreiBa og annarra dkutækja 1!
IBgáagBaruindænit Reykjavtkur
verðy.r kl. 20,55—4.00
eru starfræktai 5 AusjSurbæjar*
skóla, LaugarnessP JJteíaskóla
og MiBbælarskóla
ByKgðasafnscs.eUd Sfejalasaíiia
Reybjávíkisr
Bkúlatunt 2, er opiu alla dage
netna mftnudaga, KL 14—1.7.
Biblluleatur Jafr.
Speki að ofar.
-is.
mælendur af hálfu heim-
spekideildar verða þeir Hall-
dór Halldórsson prófessor
og Jakob Benediktsson orða-
bókarritstjóri. Öllum er
heimill aðgangur að athöfn-
inni.
Aðalfundur.
Nýlega var haldinn aðal-
fundur í Félagi íslenzkra
flugumferðarstjóra. Félagið
var stofnað 4. okt 1955 og er
markmið þess að efla sam-
tök flugumferðarstjóra og
gæta hagsmuna þeirra. í fé-
laginu eru nú um 50 félags-
menn og er mikið líf í félag-
inu og hagur þess góður. —
Stjórn félagsins skipa nú
þessir menn: Vaidimar Ól-
afsson formaður og hefir
hann verið formaður félags-
ins frá stofnun þess. Jóhann
Guðmundsson varaform.
Hrafnkell Sveinsson gjald-
keri. Gunnar Stefánsson rit-
ari og Guðni Ólafsson með-
stjórnandi.
Veðurhorfur:
Austan og norðaustan kaldi.
Léttskýjað. Hiti 2—5 stig'.
Um frostmark í nótt.
Kristniboðsfélag kvenna n
Reykjavíkur, hefur sína ár«
legu kaffisölu í kristniboðs-*
húsinu Bethania, Laufásveg
13, 1. maí frá kl. 3—11 e. h,
Góðir Reykvíkingar, dxekk-
ið kaffi með Ijúffengum
heimabökuðum kökum,
smurðu brauði og flatkökum
hjá okkur. Allt sem ir.n
kemur rennur til íslenzku
kristniboðsstöðvarinnar í
Konso. Verið velkomin. ,
Skíðafólk, athugið.
Nú er síðasta tækifærið til
að æfa með Egon Zimmer-
mann. — Mætið að Skála-
felli föstudag, laugardag og
sunnudag.
Fjórir skipsfarmar af
bandarísku hveiti hafa
borizt til hafnanna Moeha
og Salif £ Ycmen á undan-
gengnum 2—3 vikum. Tveir
skipsfarmar voru fluttir
þangað síðari hluta febrúar
og var hveitinu skípt miMi
þurfandi > strandhéruðun-
rnn.
RAFCEYMAR
Hinir viðurkenndu AKUMA rafgeymar fyrir báta og biJ-
reiðir 6 og 12 volta jafnan fyrirliggjandi.
Rafgeymasambönd.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. Sími 1-22-66.
Skrifstofa féiags stóreígnaskattsgjaldenda
er á Skáiavörðustíg 3 A. efri hæð, og er opin á venjulegum.
tíma. — Sími skrifstofunnar er 22911.
VEITINCAHUS
MATSÖLU R
Höfum fyrirliggjandi
Uppþvottavél
af sömu gerð og notuð er hér í veitingahúsiun.
Véla- og Raftækjaverzlunin h.f.
Bankastræti 10. Sími 12852.
Tilkynning
um atvinnuleysisskráaingu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52
frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkur-
bæjar, Hafnarstræti 2, dagana 4., 5 og 6. maí þ. á., og eiga
hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að
gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu
daga.
Óskað er eftir að þeir sem skrá sig séu víð' r að svara
meðal annars spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðusi.v , anuði.
2. Um eignir og skuldir.
Reykjavík, 30. apríl 1951
Borgarstjórima í Keykjavik.