Vísir - 30.04.1959, Síða 3

Vísir - 30.04.1959, Síða 3
Fanmtudaginn 30. apríl 1959 VÍSIB 9 Sfml 1-1475. í fjötrum bí (Bedevilled) fe | * Afar spennandi bandarísk sakamálamynd tekin í Parísarborg í litum og CinemaScope. Anne Baxter Steve Forrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hafnattíc g Síml 16444. Græna lyftan Í| (Der Mustergatte) | Bráðskemmtilegí ný, þýzk | gamanmynd eftir sam- f- nefndu leikriti. Harald Juhnke f Inge Egger f Theo Lingen P Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípílíbfö Sími 1-11-82. Undirheimar Parísarborgar (Touchez Pas Au Grisbi) Hörkuspennandi og við- burðarrík, ný, frönsk-ítöslk sakamálamynd úr undir- heimum Parísar. Danskur texti. Jean Gabin René Dary Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. •Ví'K'í; AÐALSKOÐUN bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1959 fer fram við hús sérleyfisbifreiða Keflavíkur dagana 4.—19. mai _ næstk. kl. 9—12 og kl. 13,30—16,30, svo sem hér segir; Mánudag 4. maí Ö-1 til Ó-100 Þriðjudag 5. — 0-101 — Ö-150 Miðvikudag 6. — 0-151 — Ö-200 Föstudag 8. — Ö-201 — Ö-250 Þriðjudag 12. — Ö-251 — Ö-300 Miðvikudag 13. — Ö-301 — Ö-350 Fimmtudag 14. — Ö-351 — Ö-400 Föstudag 15. — Ö-401 — Ö-450 Þriðjudag 19. — Ö-451 — Ö-550 Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild öku- skírteini. Sýna ber og skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1958 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. — Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bfreiðin tekin úr umferð, þar til gjöldin eru greidd. Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpsviðtækis í í bifreið, ber og að sýna við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttúin degi, án þess að hafa áður tilkynnt skoðunarmönn- um lögmæt forföll með hæfilegum fyrirvara, verður liann látinn sæta sektum samkvæmt umferðalögum og lögum mn öifreiðaskatt, og bifreið hans tekin úr umferð, livar sem til hennar næst. Þetta’ er hér með tilkynnt öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavik, 27. apríl 1959. Alfreð Gíslason. INGÓLFSCAFÉ Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Sigurður Johnnie. INGOLFSCAFE Sími 12826. fluÁtntbæjarííó Sími 11384. Liberace Bráðskemmtileg og fjörug amerísk músikmynd í lit- um. í myndinni eru leikin mörg vinsæl og þekkt lög. Aðalhlutverkið leikur píanóleikarinn frægi: Liberace. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar. £tjc?nukíé \ Sími 1-89-36 Ójafn leikur (The Last Frontier) Ný hörkuspennandi og við- burðarrík litkvikmynd. Victor Mature Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÞVOTTAKONA óskast. Uþpl. í bíóinu fyrir hádegi á laugardag. AUSTURBÆJARBÍÓ. TjatHaríícmmm Manuela Hörkuspennandi og atburðarík brezk mynd, er fjallar um hættur á sjó, ástir og mannleg örlög. Aðalhlutverk: Trevor Howard Italska stjarnan Elsa Martinelli og Pedro Armendariz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Afmælistónleikar Jóns Leifs í kvöld kl. 21. RAKARINN í SEVILLA Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. HÚMAR HÆGT AÐ KVELDI Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl, 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist i síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Ungling vantar til blaðburðar á Rauðarárhoit Hafið samband við afgreiðsluna. Sími 11660. Dagblaðið Vísir SKRIFSTOFUSTARF maður vanur skrifstofustörfum óskast nú þegar. Tilboð merkt: „Skrifstofustörf 362“ sendist blaðinu. Johan RÖnning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öJIum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. •il&Wtifflit tlýja bíc mmmmam Ást læknisins Þýzk mynd, rómantísk og spennandi. Byggð á skáld- sögunni „San Salvatore5" eftir Hans Kade. Útisenuii myndarinnar teknar viifS hið undurfargra Lugano-. vatn í Sviss. Aðalhlutverk: í Dieter Borsche ', ] Antje Weisgerber WiII Quadflieg Sýnd kl. 5, 7 og 9. íQ 1 McpaticífAbífa Sími 19185. Illþýði (II Bidone) "■} Hörkuspennandi og vel gerð ítölsk mynd, með| sömu leikurum og gerðifl „La Strada“ fræga. Leikstjóri:. Federico FellinL Aðalhlutverk: Giulietta Masina Broderick Crawford Richard Basehart. ( \ w ý Myndin hefur ekki vertS sýnd áður hér á landi. , Nú er hver síðastur að sjá þessa myiid. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sirkuslíf 1 rvá-iJ í ■m Hin vinsælu grínntynd með Dean Martin Jerry Lewis Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala hefst kL 5. — Góð bílástæði. Sérstök ferð kl. 8,40 og til baka kl. 11,05 frá bxóinu. Kaupi guil og silfur Frá Dansskóia Hermanns Ragnars, Reykjavík Nemendasýningar verða í Austurbæjarbíói laug- ardag 2. maí og sunnud. 3. maí kl. 2,30 báða dagana. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Lárusi Blöndal í Vesturveri og í Austurbæjarbíói.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.