Vísir


Vísir - 30.04.1959, Qupperneq 8

Vísir - 30.04.1959, Qupperneq 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann fœra yður fréttir og annað iestrarefnl heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 30. apríl 1959 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendnr Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Utanríkisráðherrafundinum lýkur sennilega í tíag. Greiðar samkomuSagsum- ieitanir í gær. L'tanríkisváðherrar Vestur- \;etdanna héldu tvo fundi í gær og halda áfram viðræðum í dag. Horfur eru þæ». að viðræðun- ,um ljúki í dag. Ef sú yrði reyndin mundi l'erter utanríkisráðherra Banda j kjanna geta haldið heim degi iytfgfen upphaflega var ráðgert. Sagt er, að samkomulagsumleit ■snir í gær hafi gengið greiðlega Macmillan um samkomu- lifigsumleitanir. f Macmillan forsætisráðherra Bretlands flutti ræou í gær í Ersveizlu Kgl. akademíunnar cg kvað svo að orði, að Bretar 'víldu draga úr viðsjám þjóða aröílli með hreinskilnislegum og *<r';arflegum samkomulagsum- ikitunum. Hann kvað sum deilu æíriði svo erfið viðfangs, að það •væri aðeins á færi æðstu stjórn- análamanna að leysa þau. Kjarnorkuvopna- tiilraunirnar. Heldur þykir hafa þokað í átt til samkomulags á Genfar- jráðstefnunni um bann við Xjamorkuvopnatilraunum, eft- 3r að fulltrúi Rússa lýsti sig Mynntan hugmynd Macmillans •nrn takmarkað eftirlit. Eisen- Sfaower sagði við fréttamenn í *gær, að hann fagnaði því, ef Hússar féllu frá neitunarvalds- xéttinum, og myndi Bandaríkja etjóm athuga gaumgæfilega og "sinsamlega tillögur um tak- ítnarkað eftirlit. OuBEes líður betur. Tilkynnt er, að DuJIes fyrrv. iHtanríkisráðherra Bandaríkj- anna líði nu mun betur en í ilek fyrri viku. Þá varð að gefa honum 'Jkvalastillandi meðul. Nú segir :í nýrri tilkynningu, að hann sé ikvalalaus, og hress og kátur. Berlín. Band^rísk þingnefnd hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að tími væri kominn til að Banda- rikin tilkynntu Sovétríkjunum, að valdi yrði beitt til þess að fjaiiægja tálmanir, sem Aust- ur-Þjóðverjar kynnu að grípa til, til að hindra samgöngur milli A.-Berlínar og Vestur- Þýzkalands. Eisenhower hefur sagt frétta mönnum, að Bandaríkin muni ekki bregðast íbúum Vestur- Berlínar. Montgomery. Honum var tekið með kostum og kynjum í Moskvu og ræddi hann við Krúsév í fullar tvær klst. í gær. — Hann mun ræða við hann aftur ídag. — Mikoj- an segir, að viðræður Mont- gomerys við sovézka leiðtoga kunni að verða haldið áfram — í þágu friðarins. Montgomery sætir harðri gagnrýni í enskum blöðum fyr- ir ummæli hans í sjónvarps- þætti um forustu Bandaríkj- anna á alþjóðavettvangi. Góiur afti ísa- fjarðartogara. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í gær. Togarinn Sólborg. kom ný- lega af Grænlandsmiðum til ísafjarðar með ínikinn afla og landaði þar 315 Iestum fisks. í lok síðustu viku kom ísborg til ísafjarðar með 200 lestir. Stöðugar gæftir hafa verið að undanförnu, en afli hjá bát- unum fremur tregur. Megin- hluti aflans hefur verið stein- bítur fram til þessa. Aðalfundur Ameríska- ís- lenzka félagsins var haldinn í gærkveldi. Formaíur var kjör- inn Guðjón Kristinsson skóla- stjóri. Grágæsir vaída stórspjölbm á nýrækt í Skagaffrði. Þar í héraði hefur geidfé verið sleppt. f Akureyri í gær. í Skagafirði hefir verið Ikaídatíð um nokkurt skeið, en samt eru hér næg hey og bú- ]pcningur allur í góðum hold- am. Víða er búið að sleppa geldfé af gjöf og sums staðar líka öðru Sé, einkum inn til dala. Snjó- 3aust er að mestu alls staðar á íáglendi. Reytingsafli hefir verið í Skagafirði og grásleppuveiðar eru að hefjast frá Sauðárkróki. Vágestur er kominn í hérað- ið, þar sem grágæsin er. Er hún komin í stórum hópum og ger- ir mikinn usla á nýrækt hvar sem hún fer. Má segja, að hún valdi miklu tjóni á hverju vori. Sézt hefir heiðlóan í Skaga- firði, svo og ýmsir aðrir far- fuglar, sem nú eru byrjaðir að koma hingað til vor- og sumar- Spönsk flugvé fórsf meó 28 manits. Farizt liefur spænsk far- þegaflugvél og með henni 28 manns. Flugvélin var á fhigi milli Madrid og Barcelona, er slysið varð, en nánara er ekki kunnugt, eins og sakir standa, hvað, olli því. I flugvélinni var þriggja manna áliöfn og 25 farþegar, allir spanskir, nema þrír. Flugvélin var eign Iberian- flugfélagsins. Myndarleg tré - ræktuð hér. Þessa dagana hefur Land- græðslusjóður fróðlega sýningu í glugga Málarans við Banka- stræti. Þar er mönnum sýnt, að hægt er að rækta tré hér á iandi, svo að vinna megi úr þeim smíða- við, því að bæði eru' sýndir þarna gildir bolir og einnig borð, sem unnin hafa verið úr íslenzkum trjám. Leikur vart á tveim tungum, að markir munu undrast, er þeir sjá sýningu þessa, því að þeir hafa ekki gert ráð fyrir, að slík tré sæjust hér nema innflutt. Má þess vegna sjá fram á það, að við getum, er fram líða stundir, ræktað allt það timb- ur, sem við höfum þörf fyrir. Margra kílómetra varnar- garðar á Mýrdalssandi. Eru jfiifssé‘saíigssí tsotaðir seus regstœöi. Austur á Mýrdalssandi er unnið að byggingu mikilla sem spillt hefur veginum á stóru svæði. Jafnframt verða varnargarðarnir notaðir seni vegstæði. Ems og skýrt var frá í frétt- um í fyrrahaust varð vegurinn austur yfir Mýrdalssand ófær vegna jökulsvatns, sem flæmd- ist yfir sandinn á stóru svæði. iOg enda þótt vatnið væri ekki djúpt þá losaði það sandinn, þannig að bílar sátu fastir í honum. Uru bifreiðar að fara stóran krók niður undir Álfta- ver til þess að komast leiðar sinnar yfir sandinn. Þetta jökulvatn, sem áður féll ýmist austur í Skálm eða vestur í Múlakvísl ruddi sér í fyrra braut niður miðjan Mýr- dalssand mitt á milli Hafurs- eyjar og Skálmar og hafði ekki lengi runnið niður sandinn þegar gamla leiðin varð ófær bifreiðum. Byrjað var strax í fyrrahaust að hlaða vafnargarð fyrir þetta vatn og hafizt handa við að lengja varnargarð sem þarna var fyrir vestan við Skálm. Var unnið að þessu í allt fyrrahaust og fraín í desember- mánuði. Eftir páskana í vetur hófst þarna vinna að nýju og. hefur verið unnið lótlaust síðan. Búist er við að verkinu verði ekki lokið fyrf en í ágústmán- uði. Búið er að ýtá upp varnar- garði, sem jafnframt er veg- stæði um 5V2 kilómetra að lengd. Er verið að grjótleggja' hann, en það er seinlegt verk því fram til þessa hefur orðið að sækja grjótið austur fyrix* Skálm, en það er 9—10 km. vegarlengd, aðeins önnur leiðin. Iivað úr hverju verður þó styttra að sækja grjótið í Haf- ursey og verður grjótnámið þá flutt þangað. 4 Bretar og slysavamir. Framh. af 1. síðu. muni fremur hlýða auðmjúk- legar en íslendingar?..... Land okkar álítur að nauð- syn sé á, að varðveita fiski- miðiin kringum Island til af- nota öllum þjóðurn heims fremur en fyrir íslendinga eina. En er það nauðsynlegt fyrir vin að taka þegjandi og hljóðalaust við einhliða, gjör- ræðislegum, og að hans skoð- un illa hugsuðum kröfum hins. Þegar þessi aðili neitar að ræða þessar kröfur sínar, eða jafnvel að Ieggja þær fyr- ir gerðardóm? Mynduð þér ekki lýsa framferði þessa að- ila, sem ruddalegu og áreitnu ?... ! Við höfum með hryggð tek ið eftir þeirri ábendingu í bréfi j’ðar varðandi „tilraun- ir til að keyra á og sökkva íslenzkum skipum“, gerðar af enskum togurum. Yið höf- um lesið lýsingar af slíkum atvikum í íslenzkum blöðum og við lxöfum ríka ástæðu til að ætla að slíkar lýsingar séu annaðhvort tilbúnar eða ýkt- ar að óverðskulduðu og rang- ingum. bæði í Bretlandi og á íslandi. Okkur finnst erfitt að trúa því að meirihluti íslendinga skilji þetta ekki, einkum þeg- ar við höfum séð að andi þeirra blaðaskrifa er á þann veg, að sómasamlegir menn álíta að öfgafull séu ... Það er ómótmælanlegt að slík atvik ættu sér alls ekki stað, ef ísl. yfirvöld hættu að reyna með aðstoð vopn- aðra manna og skipa, að neyða vilja íslendingum upp á brezka borgara, sem eru sannfærðir um, að þeir fari í alla staði að lögum ...“ Vísi finnst ástæðulaust að gera tilraun til útskýxúnga vegna sjóslysanna. Söfnunin vegna Júlí og Her- móðs sljóslysanna ncmur nú kr. 4.026.782,86 og skiptist upphæðin þannig eftir söfn- unarstöðum: Biskupsskrifstofan kr. 1.544,- 751,26. Morgunblaðið 1.232,- 616,49. Adolf Björnsson 350.- 000,00. Vita- og Iiafnarmála- skrifstofan 432.815,00. Bæjar- útgerð Hafnarfjarðar 222.155,- 30. Séra Garðar Þorsteinsson 118.964,00. Dagblaðið Vísir 66.155,00. Alþýðuhlaðið 58.275- 00. Tíminn 44.140,00. Þjóð- viljinn 32.690,00. Jón Mathiesen 9.200,00. Guðlaugur Þorvalds- son 5.020,30. bréfi þessu né afstöðu „vernd- ara hafsins" til landhelgismáls- ins. Hér kemur skýrt og greini- lega frarn, hver afstaða manna er, og hvaða álit þeir hafa á ís- lenzkum lögum og rétti. Þetta var svar þeirra til Slysavarna- félagsins um samvinnu til auk- á ins. öryggis á hafinu!!! Smygltóbak í m.s. Tröliafossi. FÍugmaður dæmdur í 15 þús. kr. sekt fyrir smygl. Tollgæzlumenn fundu við Ieit í m.s. TröIIafossi þann 23. apríl s.l. 20 pakkalengjur, eða 4 þúsund stykki af Camel-vindl- færðar, og við getum aðeins fullyrt, að þessi þáttur blað- anna, sem er hin versta á- kæra á hendur brezkum sjó- mönnum, er tilraun af ásettu ráði til að spilla fyrir hinu gagnkvæma sambandi til ó- hagræðis fyrir réttsýnt fólk Smyglmál þetta var afhent Sakadómaraembættinu til með ferðar, en dómur hefur ekki verið kveðinn upp ennþá. Hinsvegar var í gær kveðinn uppdómur í Sakadómi Reykja- víkur í smyglmáli flugmanns á íslenzkri millilandaflugvél. Ná- kvæm leit hafði verið gei'ð í flugvélinni eftir komu hennar frá útlöndum hingað til Reykja- víkur í þessum mánuði. Fundu tollverðir undir gólfinu í far- þegarými alls konar varning í hátollaflokki þ. á m. skartgripi, úraarmbönd, nylonsokka og fleira, sem flugmaður í vélinni játaði að eiga. Flugmaðurinn var íæmdur í 15 þúsund króna sekt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.