Vísir - 23.05.1959, Blaðsíða 7
Laugardaginn 23. maí 1959
VlSIl
CECtL 5T. LAURENT: ^ÆJuinhjn fí OiX JÚANS
-K -K
34
— Eg þakka yður, hershöfðingi, að verða við ósk minni, sagði
hann þegar hershöfðinginn var kominn inn.
Hershöfðinginn leit í kringum sig með grunsemdarsvip. Hann
sfepþti'ekki takinu á skammbyssuskeítinu fyrr en hann.sá, að
Juan var einn.
— Því miður gat eg ekki beðið yður að kcma á neinn annan
stað, sagði Juan í afsökunartóni. — Og eg verð að biðja yður
að tala'-lágt, því að elfi mundi frú Hugo heyra allt, sem okkur
færi í millí. ,
Thiebault hershöfðingi settist. Og er á leið frásögn Juan mild-
uðust allir andlitsdrættir hans 'og er henni lauk fór hann að
hlægja.
— Hokkurn• hluta sögunnar hafði eg. heyrt, sagði hann, og
horfurnar eru kannske ekki eins slæmar og þér haldið. Margir
írönsku piltanna eru yðar megin og hafa viðurkennt, að Sigue-
Marchand átti upptökin, og eg held, að þér verðið ekki fyrir
neinum óþægindum, er þér -hverfið aftur í skólann.
Juan Spratt á fætur og gat vart bælt niður heiftina, sem kom
upp í huga hans.
— Eg bið yður, hershöfðingi, sendið mig ekki aftur í skólann.
Vitið þér, sagði Thiebault hlægjandi, að þegar þernan bað mig
að koma hingað, þá datt mér í hug, hvort þér ætluðuð að lokka
mig í nýja gildru.... Nú, eg er ekki að erfa' það, sem gerðist
fyrrum. Eg var líka hermaður á yðar aldri.... en eg veit varla
hvemig og gæti orðið yður að liði? Því að það er víst, það sém fyrir
yður vakir. Annað hvort verðið þér að fara aftur í skólann eða í
hóp skæruliða. Og varla getið þér ætlast til, að eg leggi til fylgd-
árflokk til að komast þangað?
Juan leit hiður fýrir fsétur sér.
— Af vissum ástæðum, er viðhorf mitt breytt. Eg get ekki
gert'nánari grein fyrir því að svó stöddu, en eg haía ckki lengur
Fr'akká.
— Eg skil yður ekki fyllilega? Viliið þér, að eg mæli með yður
við Jösef konung?
Juan hrissti akaft höfuðið.
— Þér leitið ævintýra?
— Já, hershöfðingi, og hvar sem vera skal, utan Spánar.
— Þér hugleiðið kaiinske að ganga í franská herinn?
— Eg á ekkert föðurland lengur, hershöfðingi. Eg er bara
ævintýramaður, eg vil þangað, sem til mests heiðurs er að vinna.
Juan átti ekki von á því, en Thiebault fór að hlægja.
— Jæja, jæja, ungi ævintýramaður, margra þjóða menn berj-
ast úndir fána vorum, en það verður sjálfsagt erfitt áð sannfæra
herforingjaráðið um, að þér gerið þetta ekki í þeim tilgangi að
njósna.
Þegar Juan hafði þakkað hershöfðingjanum spurði hann:
— Hvernig get eg komist héðan þegar í kvöld. Vegna vissra,
persónulegra ástæðna verö eg að komast héðan þegar í kvöld?
— Eg skal tala við foringjaráðið, og ef þetta gengur að óskum,
verðið þér sóttur i dag, og farið með yður áleiðis til Parisar á
morgun.
Þegar Thiebault var farinn fannst honum, áð hann væri frjáls
sem fuglinn. Hann skrifaði móður sinni, að hann færi frá Madrid
og yrði fjarverandi óákyeðinn tima. Conchitu skrifaði hann stutt
kveðjubréf. Loks bað hann Teresu að segja engum neitt um heim-
sókn hershöfðingjans.
— Eg fer frá Madrid eftir nokkrar klukkustundir, og það er
mikilvægt, að hvorki móðir mín eða. Conchita fái .að vita hið
sanna. Þú skalt segja þeim að eg hafi farið burt með spönskum
vini. Get eg treyst þér?
— Já, og nú eigum við sameiginlegt leyndarmál, hvíslaði hún.
Juan opnaði bréfið, sem hann hafði skrifað Conchitu, og bað
hana um, að koma vel-fram við Teresu.
— Seinasta samverustund hans og Teresu þarna varð enn
styttri en þau bjuggust við.
Fyrr en varir var barið að dyrum.
Þernan og klerkurinn.
— Ka.pteinn, kapteinn!
Kapteinn nokkur i franska hernum gekk með erfiðleikum út úr
kofa þeim, sem hermenn hans höfðu reist úr bambusstöhgum við
þjóðveginn. Hann horfði i sömu átt og undirforinginn benti.
Lan'gt i fjarska sást hópur ríðandi manna, en ryk var svo mikið,
að ógerlegt var að greina, hvort þarna væru Frakkar eða Spán-
verjar á ferð:
Frakkar höfðu flokka í leyni þarna á nokkrum stöðum og voru
við öllu búnir.
Kaptéinninn beindi ájónauka sínum að hópnum og sagði svo:
— Þáð-eru Frakkar, þio getið verið alveg rólegir.
A
kvöld
rá
rökunni
Tengdamoðirin er mjög
hrædd um heilsu sína. í gær
kom eg til hennar, hún var með
tárin í augunum og benti mér á
tvo rauða bletti á h^ndlegg
sér.
,,Þetta er mýbit!“ sagði eg
til-að friða hana. •
En hún heimtaði að eg kall-
aði á lækni. Hann kom, velti
vöngum sitt á hvað og sagði
síðan: — Það var ekki seinna
vænna að þér kölluðuð á mig,
frú!“
Hún greip sér til hjartans,
fölnaði og sendi mér leiftrandi
aungaráð.
„Já,“ sagði læknirinn enn-
fremur, „því að annað kvöld.
hefði ekki sézt votta fyrir þess-
um blettum.“
★
Hún var ung og yndisleg. Og
hún var að nema lögfræðh
Hún hafði ekki fundið upp
— Það eru Frakuar, þið getið verið -rólegir. Skaust. hann svo púðrið, en vitanlega hafði
aítur inn í bambuskofann. kennarinn hennar meiri áhuga <
Og 'nú kom hópurinn þeysandi. Svitadropar gljáðu á enni fyrir henni en nokkrum öðrum
riddaranna. i hópnum.
— Hafið þið vegabréf? j _ Kæra ungfrúj sagði h
— Já, lautinantinn hefur þau. Þarna koma þeir annars. hvað er hig opinbera log.
— Hvað gengur á? spurði annar þeirra tveggja ungu manna, fræðilega nafn á þeim, sem eru
sem nú komu. — Af hverju tefja þeir okkur? 'giftir einum?
Hann var lægri'vexti, en greinilega eldri en hinn, liklega verið I _ Einkvæni sagði hún
um 25 ára, bláeygur, og var ör eftir sverðshögg um þvera hökuna. þess að hugsa sig um
Það var hann sem afhenti vegabréfin undirforingja nokkrum. __________bað er r^ff sagði hann
— Það' er greinilegt, að þeir gruna okkur um að vera skæru-
liða, sagði hann og sneri sér að hinum yngri þeirra tveggja, sem
fyrr vorú nefndir, mjög fríðum, ljóshærðum unglingi, vel vöxnum.
Hann isváraði eiigu, en hlö.
Á sama augnabliki kom kapteinninn út úr bambuskofanum:
— Mér heyrðist þetta, að það væri Louis Gueneau, sem kom-
inn væri. Eg þekkti röddina — hvernig þú „veltir" r-unum. Meðan
an
En hvað er nafnið á þeim sem
lifa í fjölkvæni?
— Einhæfi, svaraði hún Og
hugsaði sig ekki um að heldur.
*
Gamall sirkusmaður sem eg
talaði við sagði að það hlægi-
þeir rifjuðu upp gamlar minningar minntist Gueneau allt í einu' legasta, sem fyrir sig hefði
félaga síns:
— Leyfið mér að kynna. félaga minn, Juan d’Arranda, já rétt-
ara væri Jeáh d’Arrahda, þar sem hann kýs nú franskt forhafn,
en hann ér á leið til Parísar.
— Eruð þér'Öpánverji? spurði kapteinninn.
Gueneau þaggaði niðri i honum.
— Uss, hermennirnir vita ekki um þjóðerni hans. Ef illa færi
og við yrðum teknir höndum af skæruliðum á hann dauðann
vísaii.
Kapteinninn kinkaði kolli alvarlegur á svip.
— Já, og sú hætta er sjálfsagt á næsta leiti. ÞaS líður varla
svo dagur, að ekki sé ráðist á franskan herflokk á leiðinni til
Avila. Við erum hingað komnir til þess að vera til vemdar á
þeim vegarkafla. í nokkurri mílna fjáriægð héðan er önnur
varðstöð, og svo....
Hann þagnaði og benti á skógarása i fjarska, þar sem skæru-
liðax mundu hafa felustaði nóga.
— Farið eftir mínu ráði, sagði hann. — Ef þig sjáið hreyfingu
í runnunum skuluð þið kasta ykkur niður í vegarskurðinn þegar
og hefja skothríð, í 99 tilfellum af 100 eru það skæruliðar, sem
þið skjótið á.
Gueneau ygldi sig:
komið, hefði, verið það þegar
eldgleypirinn frá sirkus hefði
hamast eins og villimaður gegn
þjóni í eitingahúsi, af því að
hann hafði brennt sig á súp-
unni.
★
— Eg held eg sé að verða
gamall, sagði einn orm-
urinn við annan. — Geturðu
trúað því að í gærkvöldi stóð
feg og masaði í stundarfjórðung
við vindlingastúf í þeirri trú
að hann væri gamall vinur
minn.
★
Pétur Krender hafði einn
dag skilið eftir nótur eftir Móz-
art á panói sínu og þá konv allt
í einu í heimsókn lítil svart-
hærð frænka hans.
Honum fannst hún horfa svo
* R. Burroughs
TARZA-M
2802
Það liðu tvær stundir og
John gekk óþolinmóður utanj
limgerðisins. og beið Tarz-
aps. Þá var að vörðurinn
kallaði til þans. John gekk
inn fyrir og bjóst við að ná
— Það er alveg forkastanlegt, að heyja stríð með þessu móti. j undarlega á píanóið og spurði
Þá heldur bardagavöll. þar sem andstæðingarnir mætast með hana: — Hvað er að píanóinu,
Klárchen?
— Það er ekki hljóðfærið,
Pétur frændi, — það er þetta,
sagði hún og benti á nóturnaiv
— Já, hvað er að nótunum?
— Eg hefi alltaf sagt vin-
stúlkum mínum að þú semdir
lög eftir eyranu!
Verða kannskð
sáítir um yatnið.
Blaek bankastjóri Alþjóca-
bankans tilkymiir sarrjcomu! ■ r
í grundvallaratriðum v t
vatnsmiðlunardeilu Pakista.,s
og Indlands.
Væntir hann þess, að innan
tveggja mánaða verði búijjj
gera álþjóðasamkomulag
þetta mikla deilumál.
. - . li WM Flitlrt ÍTad),
JOUK tKiTEREÞ THE VILLAfeE
AÞF!?E.HENSIVE AS TO ThE APE-
A'An s llsiTEIgVlEVV
'lT S ALL RI&hT KOvy' S'AI,_EP
TAE’ZAX- 'AKiÞ i HAVE NEWS- PAv'lp
steel anp voue wipe pass^p-
THgOUSH.HEgE-A WEE'kC- ASO! '
taji af Tarzan. „Þetta er allt
í lagi,“ sagði Tarzan. „Eg
hefi þær fréttir að færa að
payid Steel og kona þín fóru
hér hjá íýfir vikú síðan.“