Vísir - 29.05.1959, Síða 7

Vísir - 29.05.1959, Síða 7
Föstudaginn 29. maí 1959 VfSIB 7 Nauðsyn á sérstökum sjúkra- húslækni á Seifossi. Starfið ofviða héraðslækni, er sjúkrarúm verða orðin 20. Frá fréttaritara Vísis. Selfossi í fyrradag. Aðalfundur sýslunefndar Arnessýslu var haldinn á Laugarvatni dagana 19.—23. 1). m. Afgreidd voru 56 mál á þess- um fundi. Niðurstöður á fjárhagsáætl- lög og heitir auk þess á héraðs- búa að taka höndum saman um að styrja þá öryggis- og mann- úðarstofnun, sem hér er verið að skapa í héraðinu." Eftirfarandi tillögu sam- þykkti sýslunefndin í land- helgismálinu: „Sýslunefndin fagnar rétt- „Sýslunefndinni hefir borizt bréf frá skólanefnd héraðsskól- ans á Laugarvatni, dags. 19. maí 1959, ásamt greinargerð ábúanda jarðarinnar, um bygg- ingarframkvæmdir síðastliðin ár o g fyrirhugaðar fram- kvæmdir. Sýslunefndin fellst ekki á ýms atriði bréfs þessa og telur óheimilt með öllu að hefja byggingar á hennar veg- um án samþykkis hennar. —•' Sýslunefnd leggur til við skóla nefndina, að hún geri heildar- áætlun um byggingaþörf á staðnum og aðrar meiiá háttar framkvæmdir. Þá óskar sýslu- nefndin, að skólanefnd geri fullnaðarathugun á fjárhags skyldum sýsiunnar vegna framkvæmda á Laugarvatni eins og ‘nú standa sakir. í trausti þess, að skólanefnd leggi fram fullnægjandi árang- ur þessa starfs, heimilar sýslu- nefndin oddvita að greiða það fé, sem samkv. fjárhagsáætlun þessa árs verður veitt til um- ræddra framkvæmda.“ Átján sýslunefndarmenn sátu fundinn úr hinum ýmsu hrepp- um Árnessýslu, auk oddvita sýslunefndar, Páls sýslumanns Hallgrímssonar og ritara hans. Fréttaritari. un sýslunnar árið 1959 voru mætri útfærsiu íslenzkrar fisk- 1.229.800 kr., þar af niðurjafn- j veiðilögsögu í 12 sjómílur og að sýslusjóðsgjald kr. 1.140.000. J metur mikils örugga og æðru- Helztu útgjaldaliðir eru lausa framkomu skipstjórnar- þessir: Til menntamála manna og áhafna á varðskip- 300.821 kr. Þar er stærsti lið-junum við vandasöm og á- urinn til héraðsskólans á hættusöm skyldustörf. Jafn- Laugarvatni 112.000 kr., til fram væntir sýslunefndin þess, heilbrigðismála 489.500 kr., jað öll þjóðin taki stillingu stærsti liðurinn til reksturs þeirra og óbifanlega staðfestu sjúkrahússins og byggingar,'við málstaðinn til fyrirmyndar. 400.000 kr., til búnaðarmála Ennfremur telur sýslunefndin, kr. 79.456.65, þar verður'að gera beri lýðum ljóst innan,a minka- og refaeyðingin lang- 1 Atlantshafsbandalagsins, og þá sPyrnumála i Rvk., undir um- stærsti liður, 50.000 kr., til ekki sízt þeirri þjóð, sem tekið |sjón SIS' Nefndist hún ”Knatt" samgöngumála 190.0000 kr., hefir að sér að vernda örvggi iSbla nunefnd Reykjavíkur , _ „ i i þar er Þorlákshöfnin með þessa lands, að íslendingar hafi 'síðar Knattspyrnuráð Islands, . el^: °ni Jaeobsen 150.000 kr. Þá eru ýms útgjöld ekki ástæðu til þátttöku í þeim ,og enn slðar (1923) Knatt" l .. f i0,1 SS° ^ ^ ° 3 og kostnaður við stjórn sýslu- 'samtökum, ef svo fer fram, sem S1f rnuráð ^víkur, en ^ KRR minnist stórafmælis. Leikur úrvalsliða á lieSavelli, samsæti o.fl. í dag, föstudag 29. maí, eru að KRR hafi frá því það var 4 ár liðin frá stofnun K. R R. stofnað verið afkastamesta og Skipaði stjórn ÍSÍ þá 5 bezta sérráðið- senl starfað hef- rnanna nefnd til þess að hafa ir innan íþróttasamtakanna hér hendi stjórn allra knatt- ádandi. í fyrstu stjórn KRR eða „knattspyrnunefndarinnar“, eins og það þá hét, voru þessir málanna, til löggæzlu 40.000 verið hefir um valdbeitingu kr., til byggingarfulltrúa Breta í íslenzkri landhelgi. 50.000 kr. o. fl. Niðurstöðutölur fjárveitingar til sýsluvega í Árnessýslu árið 1959 voru: Til viðhalds vega 766 þús. kr., nýbygginga 191.500 kr. Alls kr. 957.500. Af hinum ýmsu samþykktum fundarins má nefna: Sjúkrahúsnefnd Árnessýslu og flestir læknar héraðsins mættu á fundi með sýslunefnd- inni þar sem rnálefni sjúkra- hússins á Selfcssi voru rædd- Urðu allmiklar deilur um rekstur sjúkrahússins og mál- efni þess. Eftirfarandi tillögu sam- þvkkti sýslunefndin í sjúkra- húsmálum: „Sýslunefndin lýsir ánægju sinni yfir því, að bráðlega verður nýjum áfanga náð í sjúkrahúsmálum Suðurlands, með því að auka legurúm sjúkrahússins í allt að 20 rúm. Þegar þeim áfanga er náð má vænta þess, að.sjúkrahúsið geti leyst á fullkominn hátt þá þjónustu við héraðið, sem því var ætlað að gera. En jafnframt stækkun sjúkra húsins skapast nýtt vandamál, sem krefst úrlausnar, þar sem varla er hægt að ætlast til þess, að hægt sé að leggja það á hér- aðslækninn í Selfosshéraði, að Starfrækja svo stórt sjúkrahús í hjáverkum við embættisstörf sín. Sýslunefndin felur því sjúkrahúsnefndinni að gera at- hugun á því, hvort það reynist kleift að fá sérfróðan spítala- lækni fastráðinn að Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi, ásamt því hjúkrunarliði er þurfa þyk- ir við rekstur sjúkrahúss af þessari stærð, eftir mati sér- fróðra manna. Sýslunefndin treystir því, að með þessum ráðstöfunum sé stefnt til aukins öryggis og betri þjónustu við héraðsbúa og heitir því á alla styrktar- aðila sjúkrahússins, að þeir leggi því lið með því að greiða sem fyrst umb ðin fjárfram- ofannefndur dagur telst stofn- t dagur ráðsins, og heldur það Andrésson. Allir Allmiklar umræður urðu um afmælið hátíðlegt með kaffi-, búskapinn á Laugarvatni og þessir menn og aðrir síðar hafa innt rnikið samsæti á laugardag. Verður , slarf °S Sott af hendi í ráðinu, það kl. 3 í Sjálfstæðishúsinu. en rórstaklega er minnst Er Áhugamenn um knattspyrnu- ilendar Ó. PélrirssGnar, sem ált-i eru þar velkomnir meðan hús- ,sæ11 1 ráðinu fyrstu 12 ár þess. rúm leyfir. Samnefnari. KRR er „samnefnari knatt- byggingarframkvæmdir og ræktun ábúandans þar, Bjarna Bjarnasonar, fyirv. skólastjóra, en hvort tveggja mun að mati sérfróðra manna verá mein- gallað. Ymsar upplýsingar komu fram á nokkru ljósi á þessi mál og eft-1 Jón Þórðarson. Er þar rakin sambandi við ÍBR, heildarsam- irfarandi tiliaga kom fram, og 1 saga ráðsins og mikinn fróð- (tök íþróttahreyfingarinnar í J var hún samþykkt með sam-jleik að finna. Segir þar m. a., Rvík og hefur æðsta vald um Gefinn hefir verið út sér- stakur bæklingur í tilefni 40 J spyrnufélaganna í Rvk. Stjórn __0— _____ ára afmælisins og sáu þeir um þess skipa menn tilnefndir af fundinum, sem varpa útgáfuna Einar Björnsson og félögunum. Ráð.ð starfar í nánu J hljóða atkvæðum: að ekki leiki á tveim tungum, knattspyrnu í Rvk“. 2CG leikir. Reykjavíkurúrval vann Akranes, 4:2. Á blautum og þungum velli sigi’aði samstillt úrval Reykja- víkurfélaganna Akranes, 4:2, í vel leiknum og skemmtilegum leik og miðað við aðstæður glæsilegum leik. Völlurinn var éin for og bolt- inn var þungur og erfiður við að eiga, en samt léku Reykvík- ingar svo vel að það er langt upphlaupi. Úrvalið bætti svo við 4. markinu er Guðjón og Þórólfur höfðu fylgt fallega eft- ir og renndi Guðjón boltanum í mark með snöggu skoti. — Stuttu seinna komst Örn í dauðafæri en skotið geigaði. Ak urnesingar sóttu fast á, á sein- ustu mínútunum og komst Rík- harður í gott færi en datt og bolt Að undanförnu hefur ráðið undirbúið 266 leiki í mótum í sumar og 15 aukaleiki. Stjórn ráðsins skipa nú: Jón Guðjónsson form., Friðjón Friðjónsson varaform., Har- . aldur Gíslason gjaldkeri, Ólaf- ! ur Jónsson ritari og Haraldur i Snorrason bréfrilari. síðan þeir hafa leikið betur. Og inn fór framhjá. Lauk leiknum var þetta kærkominn sigur fyr-1 þannig með góðum og verð- ir úrvalið, sem vel má við una. I skulduðum sigri Reykjavíkur- Úrvalið átti meira í fyrri hálf- úrvalsins. leik og lá meira á Akranesi all-1 Allir leikmenn úrvalsins áttu an fyrri hálfleik. En samt voru góðan leik. En þó lék Guðjón það Akurnesingar sem skor- þeirra bezt og átti nú sinn uðu fyrst, er þeir fengu víta- bezta leik. Að skora 3 mörk spyrnu á 15 mín. og skoraði (hat-trick) er vel gert, en auk Sveinn örugglega. Stuttu seinna þess að vera sívinnandi allan bjargaði Hreiðar meistaralega, leikinn. Halldór og Hreiðar áttu er Rúnari hafði mistekizt illa. góðan leik í vörn og Heimir Á 20. mín. jafnaði Guðjón fyrir varði oft glæsilega í markinu. úrvalið með fallegu jaðarskoti Þórólfur og Guðjón léku af- í hornið eftir góðan samleik við bragðsvel á köflum. Þórólf. Á 30. mín. skoraði Guð- | Vörn Akurnesinga er ekki jón aftur með glæsilegu skoti góð, sleppir mönnunum of mik- af vítateig, sem Helgi hafði ið. Sveinn lék góðan lefk og ekki möguleika á að verja. Og' var bezti maður liðsins ásamt endaði fyrri hálfleikur þannig. Ríkharði, sem vann geysi mikið. Á 63 min. seinni hálfleiks Donni fann sig ekki á miðjunni bætir Ellert 3. markinu við fyr- og hefði átt að vera á kantinum. ir úrvalið eftir mistök í vörn Framlínan sækir um of, upp Akurnesinga. Tveim mínútum miðjuna í upphlaupunum í sfað seinna skoraði Ríkharður ann- þess að nota kantana og opna að mark Akurnesinga eftir vörn andstæðinganna. fallegt gegnumbrot í snöggu J. B. KVENÚR tapaðist fimnitu dagsmorgun frá Laufásvegi um Ingólfsstræti að Lauga- vegi 19. Finnandi vinsaml. hringi í síma 13646 og 18315 eftir kl. 6.___________(1029 SÍÐASTLIÐINN föstudag tapaðist í strætisvagni eða búð rafmagns-hitapúði. — Finnandi geri aðvart í síma 13010,— (1013 SEÐLAVESKI, með 3—4 þúsundum króna og ýmisleg- um skilríkjum, tapaðist að- faranótt miðvikudags. Finn. andi vinsaml. skili því á Hallveigarstíg 9. III. hæð. ________________________021 BÍLLYKLAR týndust um hádegið í gær við Drápuhlíð 4. Vinsamlegast skilist í Drápuhlíð 4, 1. hæð. (1066 GLERAUGU hafa tapast í Kleppsholti, i svartri um- g'jörð í brúnu hulstri. Uppl. í síma 32426 (1055 1 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi óskast. Húshjálp. Sími 22921,(1058 VANTAR nú þegar eða sem fyrst gott herbergi, helzt eldh is líka, bað, smá símaafnot á góðum stað, ekki inn í íbúð. Uppl. í sím- um 13147 og 14035. (1059 LÍTIL 2ja herbergja ris. íbúð til leigu. Leigist aðeins til 1. okt. — Uppl. í síma 12130. (1091 MÁLARI óskar eftir íbúð. Þrjú í heimili. Barnagæzla kemur til g'reina. Uppl. í síma 22756. (1095 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt með húsgögnum, sem næst Elliheimilinu Grund. Uppl. i síma 18146. 2 HERBERGI í kjallara til leigu (má elda í öðru). Á sama stað ti 1 sölu gott þrí- hjól og drengjaföt á.8—10 ára. Uppl. Langholtsveg 10. Sími 34461,(1093 3ja HERBERGJA íbúð óskast strax eða síðar. Fá- menn fjölskylda. Reglusemi. Simi 17229,(1094 HERBERGI til leigu. — Bræðraborgarstíg 19. Fyrir stúlku. Uppl. í síma 16295, milli 6 og 7 (1050 TIL LEIGU forstofuher- bergi með sér inngangi fyr- ir karlmann, mega vera 2. Einnig lítið lierbergi á sama stað. Uppl. á Brekkulæk 1, 2, hæð.(1048 FORSTOFUHERBERGI óskast til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Símaafnot geta komið til greina. Uppl. í síma 18387 (1081 HERBERGI til leigu í austurbænum fyrir reglu- saman karlmann í hrein- legri atvinnu. Uppl. í síma 2-47-19 eftir kl. 7 í kvöld. STÓRT forstofuherbergi til leigu. Uppl. Laugaveg 28 (Laufahúsin:..), 4. hæð. —■ Reglusemi áskilin. (1078 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 358r2. (1080 TIL LEIGU 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi á góð- um stað í Kópavogi. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Uppl í síma 17253. HERBERGI með sérinn- gangi, baði, húsgögnum og símaafnotum á kvöldin til leigu. Uppl. í dag kl. 4—6 og á morgun kl. 10—12 I síma 16410. (1065 1 IIERBÉRGI og aðgangur að eldhúsi. Laugateig 21, kjallara,(1063 ÍBÚÐ óskast. Miðaldra reglumaður óskar eftir einni stofu, eldunarplássi og snyrtiherbergi með sér inn- gangi. Umsamin leiga greið- ist fyrirfrani. Vinsamlegast hringið í síma 13898 á skrif- stofutíma. (1056 STÓRT herbergi til leigu við miðbæinn. Uppl. í síma 16088. (1054

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.