Vísir - 29.05.1959, Síða 10

Vísir - 29.05.1959, Síða 10
10 VlSIB Föstudaginn 29. maí 195ÍI CECIL ap.1' ■ ST. LAURENT: d y BBN JÚANS -K -K 39 ildir, hefði átt að gjósa blár logi fram úr munninum á yður. En hinir — hún benti á Lavaux. — Við skulum taka þennan til dæmis. Hann talar vissulega ekki spönsku, en svo mikið skildi eg, að hann formælti, þegar við tókum hann í rúminu. Og hann formælti svo, að hrollur fór um mann, þegar við tókum frá honum pípuna hans. KVQLDVfiKUNN! J d# Þeir eru að heimta höf- Lavaux, sem skildi, að verið var að tala um hann, spurði Juan undinn fram. —■ Já, en eg get ekki talað. — Farið þá bara fram og segið að yður þyki það leitt að geta ekki talað, * i. — Hvaða mat borðar eigin- lega þetta Nýja-Englands fólk? — Það borðar aðallega fisk. — Eg hélt að fiskur væri heilafæða. Þetta fólk hér er — Vitleysa, þér sjáið ofsjónir. Hjálpið mér heldur að setja . stigann upp að veggnum. í sömu svifum og Juan steig neðsta þrepið lagði birtu á stigann. í tveggja stiga fjarlægð stóð klerkur með ljósker í hendi. — Jæja, það er þá svona, sem þið, endurgjaldið vinsemd mína, sagði hann. Reynið ekki að flýja. Eg þarf ekki annað en kalla og garðurinn fyllist af fólki, sem býður færis að ráðast á ykkur sem vargar á bráð. — Af einskærri náð skuluð þið fá eitt tækifæri -enn, en það er því skilyrði bundið, að þið farið aftur inn í kjall- araherbergið án tafar. — Hvernig getið þér talað um miskunn? Þér, sem ætlið að horfa á það köldu blóði, að 30 menn verði myrtir í nótt. — Það er skylda okkar — þið hafið ekkert á Spáni að gera. Látið Spán í friði — og við munum láta ykkur í friði. — Það er þá engin ástæða til þess iyrir ykkur að drepa okkur. Við erum nefnilega á heimleið til Parísar. Hvers vegna viljið þið drepa okkur þar sem við erum að yfirgefa land ykkar? Juan gerði sér engar gyllivonir um svar klerks, en svarið kom honum óvænt: — Kæri sonur minn, eg hata ekki yður eða félaga yðar. Eg hefi lesið sálumessur yfir öllum Frökkum, sem við höfum verið tilneyddir að drepa. Eg hefi bara flýtt mér að skila þeim í hendur guðs, áður en þeir gætu framið fleiri ódæðisverk. Þér vitið sjálf- sagt, að Rannsóknarrétturinn hefur aldrei dæmt neinn af lífi til þess að hegna honum, heldur aðeins til björgunar hans ódauð- legu sál. — Faðir, svaraði Juan, þér eruð lærður maður, en eg held, að þér hafið ekki athugað málið frá. öllum hliðum. Ef við verðum ekki komnir til Avila á morgun á hádegi mun landstjórinn senda lið mikið til að leita okkar. Þorp yðar verður jafnað við jörðu, íbúarnir drepnir. Þorið þér að taka á yður þá ábyrgð, að senda svo margar sálir inn í eilífðina? Athugið málið — við erum ekki komnir í illum tilgangi! Klerkur virtist hikandi. Hann horfði stöðugt á stigann. — Lofið okkur að fara, bað Juan. Svo vekjum við félaga okk- ar og svo ríðum við brott án þess nokkur verði var við flótta ■ okkar, fyrr en um seinan er orðið. — Það furðulega er bara, að það er ekki eg einn, sem hefi orðið þess var, að þið eruð að reyna að flýja. Þernan mín varð þess vör. — Hinn kinkaði kolli í áttina til runna nokkurs, en þar stóð þeman í felum. Juan leit í áttina til runnans. Kannske var það þess vegna, að stúlkan kom nú úr honum. — Eg hefi heyrt allt, sem farið hefur milli ykkar, sagði hún. — Ef bara væri um yður að'tefla, sagði hún við Juan, mundi eg glöð fallast á uppástunguna. Og það mundu allir þorpsbúar gera. Eg sá hvernig þér signduð yður við borðið, án þess nokkuð gerð- is£, en ef þér væruð villitrúamaður sem væri að villa á sér heim- E. R. Burrough* WILLIAMS LEAPEF UP MVSTEEICALLV 'TMOSG FIENPSl' HE SMOUTEP. 'l7ð • GOIMS- Williams stökk á fætur í geðshræringu. „Þessir djöfl- ý ar,“ hrópaði hann, „eg skál hvað sagt hefði verið. — Hvað segir litla sykurkringlan? — Hún segir, að þér hafið bölvað og ragnað, þegar hún tók pípuna yðar. — Já, það getið þér bölvað yður upp á. En eg neyddi þau til þess að afhenda mér hana aftur. Og svo sem til áherzlu blés hann reyk framan í klerkinn og stúlkuna. — Hann er nú hvað sem öllu líður ekki síður kristinn en þið, sagði Juan, og til þess að sanna það skal hann signa sig í viður- vist ykkar. Spúi hann eldi mun það vart fara fram hjá ykkur. jÞað ógreindarlegasta fólk, sem Juan skildist af því, að prestur fór að hlæja, að hann var ekki eg nokkurn tíma hefi séð. hjátrúarfullur sem þernan, en hann vonaði að með þessu fengi hann þernuna til að fallast á, að sleppa Lauvaux líka. Lauvaux tók alls ekki vel í þetta: — Hvað haldið þér annars um mig lautinant, hvæsti hann. — Haldið þér, að hermaður, sem hefur barist á öllum vígvöllum • Evrópu, fari að gera sig að athlægi frammi fyrir sveitastelpu?! nemanda einn ræða Darwin- Að vísu get eg spúið eldi ef í það fer, bætti hann við, og kom nú j kenninguna. — Darwin segir í ljós, að hann hafði ekki skilið fyllilega það, sem um var að að við eigum kyn okkar að ræða, — en fjandinn hafi það, að eg fari að gera það henni til skemmtunar. — En það er ekki það, sem um er að ræða, sagði Juan róandi, hún vill aðeins, að þér signið yður. Hann sneri sér að stúlkunni og sagði eitthvað á spönsku. — Hvað eruð þér nú að telja henni trú um, sagði Lauvaux og bar röddin grunsemd vitni. — O, eg sagði bara, að þér hefðuð verið kórdrengur, þegar þér voruð litill. Kórdrengur, eg! sagði Lauvaux og fór að skellihlæja. — Jæja. eg sem alltaf fékk að kenna á vendinum af því að eg kastaði steinum í dúfur prestsins. Og nokkrum sinnum tjóðraði hann mig karlskrattinn. — Jæja, það tekur ekki langa stund að signa sig. — Nei, guði sé lof, sagði Lauvaux og signdi sig eftir öllum kúnstarinnar reglum. Þernan skipti litum. — Afsakið, tautaði hún. Mér skjátlaðist. Segið honum, að eg biðjist afsökunar,-----en allir hinir? — Hinir, sagði Juan hátíðlega, börn eins og við. — Hugsaðu þér bara hvei’n- ig það liti út ef það borðaði ekki fisk. * Prófessorinn var að hlusta á rekja til apa. Það getur verið að afi minn hafi verið api, sagði hann nemendum, sem hlustuðu á. — En eg geri mér engar á- hyggjur út af því. — Þér gerið yður kannske engar áhyggjur, sagði prófes- sorinn. — En ætli hún amma yðar hefði ekki gert sér á- hyggjur út af því? * Jón varð frægur þingmaður. Hann átti það mest frænda sínum að þakka, sem hafði kennt honum allt um stjórn- mál. Dag nokkui’n var Jón að horfa á nýfædda hvolpa. —- Heyrðu frændi, sagði Jón, — hvers konar hvolpar eru þetta eru áreiðanlega allir guðs t eiginlega? i — Þeir eru sjálfstæðismenn. — Eg vildi gjarnan sýna miskunnsemi, en allir þorpsbúar eru saSði frændinn. á ferli. Hvernig get eg látið ykkur sleppa, án þess að þeir saki; _ ~ sagði mér í síðast- mig um að hafa svikið sig? liðinni viku að þessir hvolpar — Hlýðið á mig, sagði Juan, eg held, að einfaldasta ráðið væri, að þér söfnuðuð fólkinu saman vinstra megin á torginu. Meðan leggjum við leið okkar yfir hægri torghelminginn, en menn munu vissulega taka skýringar yðar til greina. — Jæja, en það getur orðið erfitt, nema eg geti glatt með- bræður mína með fregn, sem þeir myndu fagna. Við hvað eigið þér? væru framsóknarmenn? — Já, það var í síðastliðinni viku. En nú hafa augu þeirra opnast. * Föt barna geta vel haldist hrein dögum saman — ef börn- — Eg á við það, ef eg gæti sagt þeim að sleppt yrði úr haldi in eru ekkl færð 1 þaa sex fjárhirðum, sem Frakkar handtóku fyrir nokkru, væri allt auðveldara. Þeir sitja í fangelsi í Anvila, sakaðir um að hafa eitrað vatn í brunni nokkrum. En engum Frakka hefur orðið meint af að drekka vatnið. Get eg lofað þeim, að þessum fjárhirðum verði sleppt? — Eg sver það! Klerkurinn leit spyrjandi augnaráði á þernuna, en hún kinkaði kolli.... — Meðan þér útskýrið þetta fyrir hreppstjóranum skal eg safna þorsbúum saman vinstra megin á torginu. Á meðan flýja Frakk- arnir. Verið alls ósmeykur, faðir. Eg skal sannfæra þá, þótt eg sé ólærð. Juan var í vafa um hvernig hann ætti að komast burt með 2897 ÍSTÉATVfCAUTIOKEP TÆZAN. '|T WILL BE NISMT SOOU-TMEN WS CAN PLAN OUR. KESCUE/ . . .“ „Rólegur“, hvíslaði, Tarzan. „Bráðum er nótt og þá skulum við leggja á ráð | okkar.“ Myrkrið huldi þá nokkru síðar. Ekkert hljóð barst er dökkar þústir inn fyrir stauravígið. ultg — Eg hitti þig á föstudag. — Já, en ef hann rignir á fimmtudag. — Þá ætla eg að finna þig' á föstudaginn? Dískurmn fljúgandi — Framh. af 3. síðu. sígur hann þar að sér loftið eins og þrýstiloftsflugvél. Hann er flatbotna, nema hvað loft- göt eru neðan til á honum, þar sem þrýstiloftið streymir út. Tilraunadiskurinn vegur rúmar sjö smálestir. Þrýsti- loftið, sem streymir niður úr honum myndar einskonar loft- púða, sem lyftir diskinum tæpa alin upp yfir sjávarflötinn. Þeg ar diskurinn er kominn á loft mun hann geta farið með 80 km. hraða. Þao er þessi loft- púði, sem í rauninni er allur galdurinn við þetta farartæki. Ef vel tekst í reynsluförinni má búast við rð stærri diskar verði byggðir, en Bretar eru hræddir um að Ameríkumönn- um muni takast að skrapa sam- an dollurum til smíða sinna diska, áður en Bretuniun tekst að nurla saman pundunum sem þéir þurfa.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.