Vísir - 12.06.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 12.06.1959, Blaðsíða 1
M. ár. Föstudaginn 12. júní 1959 122. tbl. En hvers vepa býður þá Framsóknarflokk- urinn fram? Tíminn hefur enn einu sinni komizt að merkilegri nið- urstöðu, og birtir hana með feitu letri í blaðinu í morgun. „Að þessu sinni er raunverulega ekki kosið um flokka, heldur stjórnarskrárbreytingu.“ segir blaðið með miklum þunga. En fyrst Framsóknarmenn halda því fram, að ekki sé kosið um flokka, hvernig í ósköpunum stendur þá á því, að Fram- sóknarflokkurinn býður fram í öllum kjördæmum landsins? Af hverju er Gunnar Dal ekki fenginn til að standa fyrir framboðum, fyrir smávegis þóknun? — Myndi ekki muna mikið að leggja fram svona eins og einn landslista, þótt e.t.v. vantaði samþykki nokkurra frambjóðenda, en slíka smámuni setur Gunnar ekki fyrir sig. Góð veiði í reknet hjá Eyjabátum. Treg humarveiði. Vestvnannaeyjum í gær. Álíka margir Vestmannaeyja- bátar jara norður til síldveiða og í jyrra. Liggja nú margir jerðbúnir og bíða veðurs og frétta af síld. Þeir af bátunum, sem ekki fara norður, eru á rek- netum eða við humarveiðar. Alls fengu 36 bátar humar- veiðileyfi, en ekki munu allir notfæra sér það. Veiðin hefur verið lítil undanfarið, en menn gera sér vonir um að hún auk- ist, er líður á sumarið. Allmargir bátar eru á síld- veiðum með reknet og er síld- veiðin og frysting síldarinnar aðalverkefni frystihúsanna um þéssar mundir. Bátarnir hafa aflað vel til þessa. Hafa þeir fengið frá 60 til 150 tunnur í lögn. Byrjað er að byggja allmörg íbúðarhús í Eyjum og auk þess er talsvert um framkvæmdir á vegum bæjarins. Unnið er við lagfæringu gatna og auk þess er verið að endurbæta íþrótta- völlinn við Hástein. Þar er fyr- ir malarvöllur en nú er verið að aka mold í hann og gera hann aðgrasvelli. Fjallvegir, er sai|ólfe©iiiii, opn aðii* á af. Sigiuf jaríarskari er samt iokai ennþá, en ,i5 ai> !ei5in opni5‘,ylir feúist við að það opnist þá og þegar. Unnið hefur verið að hvi að i ryðja Möðrudalsöræfin undan- Samkvæmt upplýsingum frá megin skarðsins að því að ryðja farna daga og mun því hafa vegamálastjóra, Sigurði Jó- veginn hefur ekki tekizt að verið lokið í gærkveldi, þannig hannssyni, . morgun eru flestir 0pna hann ennþá. En verkinu að í dag mun aftur vera fært fjallvegir, sem lokuðust í norð- er samt svo langt komið að bú- austur á Fljótsdalshérað. anhríðinni um síðustu helgi - ________ opnaðir til umferðar að nýju, eða í þann veginn að opnast. Það voru eingöngu fjallvege- ir á Norður- og Vesturlandi, sem lokuðust, en snjókoman náði litið suður á Austfjarðahá- lendið. Samt snjóaði á Fjarðar- heiði, en ekki svo að vegurinn milli Seyðisfjarðar og Héraðs tepptist. Á Vesturlandi tepptist bæði Þorskafjarðarheiði og Breiða- dalsheiði en þær munu nú hafa opnast báðar til umferðar aft- ur. Á Norðurlandi lokaðist Siglu- fjarðarskarð, Lágheiði, Vaðla- heiði, Axarfjarðarheiði og Möðrudalsöræfi, svo og leiðin af Möðrudalsöræfum niður í Vopnafjörð. Allir þessir fjall- vegir munu nú vera orðnir fær- ir aftur bifreiðum að Siglu- fjarðarskarði einu undanskildu. Þar kyngdi niður óhemju snjó- magni og enda þótt unnið hafi verið undanfarna daga beggja Ikkert innanlandsflng sökum veínrefsa. Viðgerð á „Gunnfaxa" hafin fyrír nokkru og búist við að henni Ijúki fyrir haustið. Lá við slysi vii Ingólfsfjall. Drengur henti sér af dráttarvél, er hún steyptist niður í ræsi. Hve mikil laun greiða verkalýðssamtökin Hanni- bal Valdimarssyni og fyrir hvað? Sjá 7. síðu. senda þau með dráttarvélar eða önnur vélknúin tæki út á þjóð- vegina, eða annað þar sem akst- urinn getur orsakað slys. Og umfram allt þurfa húsbændur að hvetja unglingana að fara gætilega og sýna varúð í hví- vetna. Selfossi x gær. í gœrmorgun munaði minnstu að slys yrði á veginúm undir Ingólfsfjalli, er dráttarvél, sem ungur drengur sat, steyptist á hvolf ofan í rœsi. Þessi drengur, sem er sonur Kjartans Hannessonar, bónda á Ingólfshvoli í Ölfusi, var á leið upp að Hálsi í Grafningi með áburðarhlass, sem hann hafði í kerru aftan í dráttarvélinni. Á veginum undir IngóJfsfjalli mætti drengurinn bíl á ræsis- brú, en vék svo langt til hliðar að dráttarvélin steyptist út af brúnni og nið<ur íræsið.Fórhún þar alveg á hvolf og ef dreng- urinn hefði lent undir henni, er ekkert líklegra en hann hefði beðið bana. En drengurinn var fljótur að átta sig og snar í hreyfingum og þegar hann sá, hvað verða vildi, stökk hann af vélinni og sakaði ekki. Má því segja, að hann hafi átt snar- ræði sínu líf sitt að launa. Annars ætti atburður sem þessi að vera foreldrum ábend-' laufgaðar trjágreinar brotnað. ing um þá ábyrgð, sem þeir Handfærabátar sunrianlands og leggja bömum á herðar, er þeir -vestan hafa ekki getað verið að Veðrið lægtr. Leiðinda veður hefur verið um allt land, stormur af vestri og norðvestri með hryðjum sunnanlands og vestan. Þetta veður helzt ekki lengi, sagði Veðurstofan í morgun. Veðrið mun lægja í nótt. Það er lægð norðaustur af íslandi sem veldur storminum, sem hér í Reykjavík hefur ver- ið um 8 vindstig s.l. sólarhring. Veðurhæðin er svipuð um allt land og á miðunum kringum landið. Nokkurt tjón mun hafa orðið í görðum af völdum stormsins, blóm hafa fokið af stöngli og Fyrri hluta dags í dag voru allir flugvellir landsins lokaðir sökum óveðurs og engu innan- landsflugi unnt að sinna. Veðurstofan spáði að veðrið myndi lægja er á daginn liði og er þá einhver von um að unnt verði að fljúga á suma staðina og þá sennilega helzt til Akureyrar. í gær var heldur ekki hægt að fljúga á áætlunarstaði fyrr i en undir kvöld, en á suma; þeirra varð alls ekki komizt sökum veðurs eins og t. d. Vest manneyjar, Þórshöfn og Kópa- skers. í heild hefur verið heldur erfitt og tafsamt hvað innan- landsflug áhrærir í þessari viku, vegna óhagstæðra veður- skilyrða. f sumum tilfellum hafa flugvélarnar orðið að snúa aftur, en þrátt fyrir ýmsar taf- ir hefur í flestum tilfellum verið unnt að bæta það upp aftur. Fyrir nokkru hefur verið hafin viðgerð á Douglasvél Flugfélagsins, Gunnfaxa, sem hlekktist á í hvassviðri í Vest- mannaeyjum s.l. vetur. Enn vantar samt allmikið af vara- hlutum í hana og á sumum þeirra er allt að sex mánaða af- greiðslufrestur frá verksmiðju. Nokkrar vonir eru samt á því að unnt verði að fá þessa vara- hluti eitthvað fyrr, svo hægt verði að ljúka viðgerð í haust. Á þessu stigi er þó ekki unnt að segja með nokkurri vissu hvenær viðgerð lýkur. Viðgerðin er framkvæmd af íslenzkum flugvirkjum í verk- stæði Flugfélags íslands á Reykjavíkurflugvelli og undir stjórn Brands Tómassonar yfir« flugvirkja. Möltubúar hafa fengið al- veg nóg af Bretum. Veita þeim ekki stuðnmg í stríði. Dom Mintoff, fyrrverandi forsætisráðherra Möltu, hefur lýst yfir, að Bretland geti ekki vænzt neinnar hjálpar frá íbú- um Möltu, cf til nýrrar styrj- aldar kæmi. Enn fremur sagði hann, að í nýrri styrjöld yrðu Bretar að búast við, að eyjarskeggjar skipulegðu skemradarstarfsemi, til þess að eyðileggja brezkar eignir. í 3500 orða tilkynningu lýsti hann og yfir því, ao við 150 ára stjórn eyiarinnar hefðu Bretar algerlega vanrækí að bæta lífs- kjjör ahriennings á eynni. Mintoff spáði Moltu glæsi- Iegri. franitíð sem viðskiptastöð vgiðum undanfarið- vegna veð- ursins. . milli Evrópu og Afríku, ef hún gæti endurheimt sjálfstæði sitt úr höndum Breta. Smáflugvél eyðileggzt. f áhlaupinu um síðustu helgi fórst lítil flugvél, sem varnar- liðið hcfir haft við Aðalvík. Flugvél þessi var af gerðinni Cessna, búin einum hreyfli, og var notuð til póstflutninga og í ýmsa smásnúninga. Mun hún hafa verið fvrir vestan, þegar veðrið skall á, og eyðilagðist hún þar, er veðrið tók hana, skellti niður og braut. .1 . .... .........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.