Vísir - 20.06.1959, Qupperneq 7
Laugardaginn 20. júní 1959
VlSIC
1
Stefna SjálstæðisfEokksíns:
Nauðsynlegt er aö gera gagnger-
ar breytingar á skattalöggjöf inni.
Ski&íiðir wttegu ekki draga
úf riikieiÍBii iií iekjuöÍSiBMetr
Núverandi skattakerfi er að mestu
verk Framsóknarflokksins.
Sjálístæðisflokkurinn heldur því fram, að gerbreyta þurfi
skattalöggjöfinni og miða hana við það, að fyrirtæki geti , skattaálagningu sé beitt j póli.
myndað sjóði til endurnyjunar og kaupa a atvmnutækjum og , tískum tilgangi eins og t. d. að
að almenningur vilji raðstafa fe sínu til bemnar þatttoku i|krgfja skatta af eignum ein_
c-tvinnurekstri. stakra skattþegna, í því skyni
eitt af frumskilyrðum þess, að
hægt sé að skapa grundvöll fyr-
ir heilbrigt atvinnulíf í land-
inu. Hann mun því hér eftir
sem hingað til berjast fyrir
framangreindum breytingum.
Og ekki hvað sízt mun hann
berjast gegn því ranglæti, „að
Ályktanir síðasta landsfund-
ar Sjálfstæðismanna um skatta-
málin voru á þessa leið:
1. Skattar einstaklinga séu
aldrei svo stighækkandi, að
þeir dragi úr viðleitni til
frekari tekjuöflunar.
2. Að skattlagning á tekjum
lijóna verði háttað þannig,
á borð fyrir alþjóð, að þeir
hafi átt frumkvæðið að þess-
um lagfæringum á skattalög-
gjöfinni, en ekki er vitað að
margir hafi orðið til að trúa
því, að Eysteinn Jónsson hafi
átt frumkvæðið að eða ótil-
neyddur samþykkt lækkun
skatta!
Sjálfstæðismenn vissu það
að tekjur skiptist til helm- ^viíanlega, að þetta var lagfær-
inga milli þeirra.
Fimmtugur í dag:
Páll Jónsson,
bóhavörður.
í dag verður Páll Jónsson I Segja má, að hann hafi ferðazt
....... I inS sem náði skakkt, miðað við bókavörður við Bæjarbókasafn um landið þvert og endilangt
3. Að rikis- og bæjarfyrirtækj- það sem fiokkurinn taldi nauð- Reykjavíkur fimmtugur.
um sem atvinnu reka, sé synlegt að gera og hefði gert I páu gr borgfirzkra ætta
0er a grei a s a a a sama*einr^ður en þetta Var áreiðan- > ðlst bernskuár sín öll upp ájsinnum. Hann er fyrir þessar
og ein a ynr æ tjum i lega það lengsta, sem hægt var afdalabæ f uppsveitum þess sakir gerkunnugur landinu,
og samv.nnufyrirtækjum, er að teygja Framsóknarflokkinn héraðs Hann yar þar hjá góðu|ber og enda ríka ást til þess.
sams konar rekstur hafa með þá> og ekkert bendir til að hann fólki> yandist a0 v-su yig miklal Um allmörg ál hefir Páll átt
hondum, svo að rettur sam- hafi breytt um hugarfar síðan. vinnu> sem þá var nær undan_ sæti í stjórn Ferðafélags ís-
tekningarlaust títt í sveitum, en lands og oft verið fararstjóri
Biskupsvígslan.
að færa fjármagnið úr einuj
rekstrarformi i, þágu annars og j
að mismuna rekstrarformum í1 j
álagningu almennra skatta“,!
eins og komist er að orði í á- Framh. af 1. síðu.
lyktun siðasta landsfundar. jríkflunum. Hann.hefur ekki bisk
Framsóknarflokkurinn mun . upstitil, en gegnir embætti hlið
í lengstu lög halda dauðahaldi, stæðu biskupsembætti. Hanu
í þá ranglátu skattalöggjöf, semer og formaður framkvæmda-
þjóðin býr við nú. Meðan hann
hefur af henni pólitískan hagn-
að skiptir það hann engu máli,
hvaða ókosti hún hefur fyrir
þjóðai-búið.
Reykvíkingar liafa ekki
livað sízt fcngið að kenna á
skattapólitík Framsóknar-
flokksins, því að hún hefur
fyrst og fremst verið miðuð
við það, að ná sem mestu af
þeim.
Reykvískir kjósendur mega
aldrei láta það henda sig
framar, að senda Framsókn-
armanna inn á Alþingi.
og um suma Jandshluta, fjöll
og firnindi, oft og mörgum
á rekstrar-
anburður fáist
hæfni þeirra.
4. Að veltuútsvör séu frádrátt-
Breyting frumskilyrði.
Sjálfstæðisflokkurinn telur
arbæi við ákvörðun skatt- breytingu á skattalöggjöfinni
skyldra tekna, ef eigi reyn-
ist unnt að afnema þau.
5. Að framkvæmd skattaálagn-
ingar verði samræmd og gerð
einfaldari og öruggari en nú
er, og samhliða eðlilegri
skattaálagningu verði refs-
ingu við skattsvikum beitt.
6. Að tekin verði upp innheimta
skatta og útsvara af tekjum
jafnóðum og þær myndast,
eftir því sem framkvæman-
legt er.
Núverandi skattakerfi er að
mestu verk Framsóknarflokks-
ins, og er óhætt að fullyrða, að
allur þorri þjóðarinnar er mjög
óánægður með það, eins og flest
verk Framsóknarmanna. Þó
væri ástandið í skattamálum
ennþá verra, ef stjórn Ólafs
Thors, 1953—1956, hefði ekki byrgðarnar þyngdust stór-
tekizt að koma fram þeim lag- j bostlega í tíð vinstl'l stjóm-
| arinnar, hækkaði nefni-
Menn vita, að skatta-
bjó hinsvegar við hið ágætasta
atlæti í hvívetna.
í þessum borgfirzka afdal,
sem liggur að íjöllum og heið-
um á þrjá vegu, dafnaði í
brjósti hins unga sveins rík ást
á íslenzkri náttúru og sú ást
hefir orðið að inntaki í lífi
hans síðan. Þar vandist hann og
erfiðum og miklum göngum
jafnt við smalamennsku sem
rjúpnaveiðar og það hafði
einnig sín áhrif á Pál því hann
hefir jafnan verið talinn í
hópi hinna dugmestu ferða-
langa og fjallgöngumanna.
Páll fluttist ungur til Reykja-
víkur og gerðist þá verzlunar-
maður og síðar meðeigandi að
nýlenduvöruverzluninni Þórs-
mörk á Laufásvegi 41 hér í
bæ. Þessa verzlun rak hann um
margra ára skeið ásamt bróður
sínum Sæmundi. Seinna tók
Sæmundur einn við verluninni,
í ferðum þess.
Þá er enn ótalinn sá hæfi-
leiki Páls, sem sennilega mun
halda nafni hans lengst á lofti,
en það er myndasmíði hans.
Hann er ótvírætt einn allra
fremsti landslagsmyndasmiður,
sem ísland hefir átt til þessa
og bera myndir hans þess ó-
rækan vott, enda hefir naum-
ast verið gefin út sú mynda-
bók um ísland að Páll hafi ekki
komið þar meira eða minna við
sögu.
Margt fleira er Páli til lista
lagt, m. a. er hann listhagur
bókbindari, þótt aldrei hafi
hann lært það fag. Stendur
hann þar þó jafnfætis hinum
smekkvísustu fagmönnum,
enda bundið mikið af sínum
eigin bókum sjálfur. Bókasafn
á hann í beztu röð og nær ein-
vörðungu valdar bækur.
Með nokkuð illkvitnislegri
ánægju býð eg Pál í hóp okkar
en Páll gerðist þá auglýsinga-
stjóri dagblaðsins Vísis og var j gamalmenna í dag. En þó
lega skattabyrðin um um allmörg ár. En þegar þannig að eg vona, að honum
i i • • > • Bæjarbókasafn Reykjavíkur1 endist samt hæfileiki æskunn-
hvorki meira ne imnna en
þótt barðinn slitni fljótt né at-
hugar hvort barðinn hafi nægi-
legan styrkleika (sex strigalaga)
fyrir islenzka staðhætti.
Sá kostur og öryggi, að ekki
eigi að hvellspringa t. d. á mik-
illi ferð, og að maður eigi að
geta ekið i rólegheitum til næsta
verkstæðis þótt margir naglar
séu í dekkinu, ætti að vera ærin
ástæða til, að allir bílar sem slik
dekk fást á, séu á slöngiUausiini
börðum, en það er bíleigenda að
velja og hafna því innflytjéndur
munu vera fúsir að koma til
móts við þá og óskir þeirra.
færingum, sem Sjálfstæðis
menn kröfðust þá. Tekjuskatt-
ur einstaklinga var þá lækkað-
ooc, , n . , .... , , _ „ , , flutti í hm nyju husakynm í ar til allra ahugamal
1 0 engu 20% lækkun a skott- ] | 20 milljonil' kl'ona Og er ! Þingholtsstræti og bætti um
um, og spanfe var gert skatt- , , i i • , ,• \ _
frjálst og ákvæði um fram-'P0 ekkl talmn meÓ StOl'-1leiö við nokkru starfshði gerð-
talsskyld á því numin úr gildi.| cignaskatturinn, Sem nem- ,lst Pal1 bokavorður við það Og
„ , „ i , OA •,, ■ / hefir gegnt þvi starfi siðan. Að
Framsoknarmenn hefur ui' Lim L5U miihonum , ,
„ , , * , Ul“ J þvi stefndi hugur hans og þar
ekki khgjað við að bera það L ,
Kioild. er hann 1 essmu sinu.
Þessi hækkun skattanna Páii er gæddur fjöiþættum
nemur hvorki meiri en ihæflleikum- H,;gur hans bem"
o oAfi , •• ist fyrst og fremst að bokum
minna en Z,Z0(j - tvo I og bokmenntum. Hann hefir
þúsund Og tvö hundruð ------.óvenju næman smekk og skiln-
kl'ónum á hverja mínútu, 'lng á ljóðmælum og það er hans
sem vinstri stjórnin sat að,uppáhaldsgrein; en síður
völdum. Það er því ekki að fréður
íurða, þótt straumurinn Handafræði íslands, en einnig ina Götudrengurinn, en það er
liggi frá vinstri flokknum !hverskonar fagm'hókmenntum
, ‘ \ ' •' • oe’ evðir miklurn tíma til lest-
og æ stærn hopur sjai æ y
betur, að stefna Sjálístæðis-
en
sú eina. Hann er einnig
í sögu og sér í lagi
urs.
Eins og áður var tekið fram
nefndar Alkirkjuráðsins.
Herra Halfdan Högsbro og
frú hans. Hann er biskup í Ny*
köbing á Falstri og kemur í um*
boði Sjálandsbiskups, er boðið.
var, en gat ekki komið.
Síra Satterthwayte, skrifari
erkibiskupsins af Kantaraborg^-
sem kemur samkvæmt ráðstöf
un erkibiskupsins sjálfs.
Síra Eric Sigmar, forseti Ev-
angelisk-lútherska kirkjufélags
íslendinga í Vesturheimi. Hann
kemur og sem fulltrúi Þjóðrækn
isfélags íslendinga í Vestur-
heimi.
Dr. Rolf Haatveddt, fulltrúi
Norsku evangelisk-lúthersku
kirkjunnar í Vesturheimi.
Erlendir gestir eru fleiri, þótt
ekki séu hér taldir.
Biskupar þeir, sem verða fyr-
ir altari eru: Herra Ásmundur
Guðmundsson, biskup, vígslu-
biskup síra Bjarni Jónsson, dr.
Fry og Högsbro biskup.
Síra Bjarni Jónsson vígslu-
biskup lýsir vígslu. Vígsluvott-
ar, auk hans, eru: Síra Sigurð-
ur Ó. Lárusson prófastur, síra
Sigurður Stefánsson prófastur,
síra Jakob Jónsson og síra Björn
O. Björnsson.
Hinn nývígði biskup prédik-
ar. — Altarisþjónustu á undan
annast þeir síra Einar Guðna-
son og síra Óskar J. Þorláks-
son, en á eftir síra Jón Auðuns
dómprófastur og síra Sigur-
•björn Á. Gíslason.
Kl. 7 um kvöldið verður
veizla að Hótel Borg, sem
kirkjumálaráðherra heldur.
Prestvígsla á mánudag
og Prestastefnan sett
í kapellu Háskólans.
Kl. 10 f. h. Prestsvígsla í Dóm
kirkjunni. Sigurbjörn Einarsson
biskup vígir Ingþór Indriðason
guðfræðikandidat til prests
Herðubreiðarsafnaðar í Lang-
ruth í Manitobafylki í Kanada.
Presturinn nývígði prédikar.
Séra Jón Guðjónnsson lýsir
vígslu og minnist pretsastefn-
unnar. Dr. Fry forseti Lúth-
erska Heimssambandsins flyt-
ur ræðu.
Kl. 2 e. h. Ásmundur Guð-
mundsson biskup setur presta-
stefnuna í Kapellu Háskólans
og flytur í hátíðasal skýrslu um
störf og hag kirkjunnar á liðnu
sýnódusári.
Kl. 5 e. h. Lagðar fram skýrsl
ur um messur og altarisgöngur
og' önnur störf presta. Einnig
lagðir fram reikningar og til-
llögur biskups um úthlutun
styrktarfjár til fyrrverandi
sóknarpresta og prestsekkna.
Kl. 5.30 e. h. ,,Kirkjuvika“.
Framsogumenn séra Pétur Sig-
urgeirsson og séra Sigurður
Pálsson. Enn fremur tekur til
rnáls Dr. Fry.
Kl. 6.30 e. h. Skipað í nefnd-
ir.
Kl. 8.30 e. h. Séra Jón Auð-
uns dómprófastur flytur í út-
varp sýnóduserindi: Skyggir
ensk mynd, er nefnist á ensku|skulcl fy1'!1’ sjón. — Þennan
The Scamp* Myndin er efnis-'sama dag verður haldinn aðal-
míkil og vekur sérstaka athygli j fundur Prestskvennafélags ís-
leikur drengsins Colins Pet- jlands í félagsheimili Neskiikju.
smna,
hvort heldur það er til ferða-
laga, myndatöku eða hvers
annars. Og þar með árna eg
Páli allra heilla (og riokkurrar
samúðar) á þessum merkisdegi
ævi hans.
Þ. J.
Ifafn arbiá:
Götudrengurinn.
Hafnarbíó sýnir kvikmynd-
flokksins er hin eina rétta. er Páll mikill ferðalangur. 'ersens (Smiley).
Fundurinn hefst kl. 2 e. h.