Vísir - 22.06.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 22.06.1959, Blaðsíða 4
ð VISIR Mánudáginn 22. júní 1959 Stórhöfði í Vestmannaeyjum. — Aðeins örmjótt eiði tengir höfðann við megineyna. Vík heitir þar sem sjórinn skerst' lengst inn í hana. Þar strönduðu tveir brezkir togarar, svo sem skýrt er frá í viðtalinu. Þar sem höfðanu ber hæst stendur vitinn. landi var hann svo örvinglaður og viðutan að hann kastaði sér til sunds eftir bátnum og urðu lögreglumennirnir að bjarga honum. Vindmælar hafa oft fokið. — Hafa menn ekki hrapað í Stórhöfða? — Stundum ber það við ef ó- gætilega er farið. Það er stutt síðan að manni, sem var við lundaveiðar austan í höfðanum varð fótaskortur og hrapaði til bana. Nokkru áður var 6 ára drengs saknað. Hafði enginn séð til ferða drengsins út á bjargið, en þegar hann kom ekki heim til sín var farið að leita og m. a. beðið um aðstoð okkar bræðra við leitina. Bróðir minn fann lík drengsins fremst í urð fyrir neðan bjargið. Hann hafði hrap að 80 metra niður. — En áður en við skiljum, Sigurður, hvað manstu eftir verstu veðri hér í Stórhöfða. — Oft hafa þau verið mikil .veðrin hérna, því er ekki að neita, og betra að tryggja allt sem vandlegast og reyra niður. Vindmælarnir hafa fokið oft og einu sinni var komið upp vind- myllu til rafmagnsframleiðslu, en hún fauk strax. En það eru ekki rokin eða fárviðrin samt sem mér eru minnistæðust, heldur þrumu- veðrin. Þau geta orðið stórkost- leg hér í Stórhöfða. Eftirminni- legust er mér þrumaveður sem gerði fyrir mörgum árum. Þá laust eldingu niður í sjálfan vitann, stórskemmdi ljóstækin og brenndi allt tréverk sem var inni. Síminn eyðilagðist líka, svo ekki var unnt að kalla á hjálp. Þegar eldingunni laust niður var ég staddur í gamla íbúðar- húsinu og heyrði þá ægilegan hávaða og djöfulgang eins og að Stórhöfði væri að hrynja í sjó fram og um leið nötraði hús ið og lék á reiðiskjálfi. Eg vissi í fyrstu ekki hvað skeð hefði, en seinna varð mér það ljóst. Þrumuveðrið var ógurlegt frá upphafi til enda, lengi nætur blossuðu eldleiftrin í myrkrinu og eldingunum laust niður hverri af annarri, eins og heimsendir væri að hefjast. Þetta er ógurlegasta veður sem ég man, og jafnframt það, sem mestu tjóni hefur valdið á Stórhöfða. Eitir dauðaun. Það ætla eg að hver sá mað- ur hér á landi, sem einhvern snöfil af menntun hefur öðlazt, kannist við enska tímaritið Light, frægasta málgagn enskra spíritista og sálarrann- sóknamanna á Englandi. Það er nú gefið út af stofnun þeirri í London, er nefnist College of Psychic Science; hefur komið ú.t síðan 1884. En þó að fjöldi manna hér kannist, eins og ég sagði, við rit þetta, hefur það ekki nætsa marga stöðuga les- endur hér á landi. í nóvember síðastl. héldu hinir fremstu enskra sálarrann- sóknarmanna þing til þess að ræða hugðarefni sitt og kynna það frá öllum hliðum, þar á meðal að draga fram allt það, er talið hefur verið mæla gégn uiðurstöðum spíritista. Þing þetta var næsta fjölmennt og þeir sem þar fluttu erindi, voru allir nafntogaðir menn fyr .ir lærdóm á ýmsum sviðum. Og að enskum hætti voru leyfð- ar spurningar og almennar um- ræður að loknum flutningi hvers erindis. Hvort tveggja yar þetta með ágætum. Framsögu-erindin öll og sömuleiðis umræðurnar er nú komið út í vorhefti (spring number) af Light. Er hefti þetta miklu stærra en venjuleg hefti, kostar 6s. Þarf naumast orðum um það að' eyða hve geysi-mikinn og lifandi fróðleik þarna er að finna um þessi mál, sem ætla mætti að hver þugs- andi maður mundi láta sig nokkru skipta. Svo alhliða fróð leik um þau, frá svo mörgum og ólíkum sjónarmiðum, er sjaldan að finna samankominn á einum stað. Því hefi eg taiið rétt að vekja athygli á heft- inu, enda ekik víst að aðrir taki sér fram um að gera það, þó að ég vildi að svo yrði. Að því leyti koma þessi mál öllúm við, að fyrir ÖUum okkar iigg- ur það að deyja. — Bóksalar mundu eflaust útvega hefti þeim er þess kynnu að óska, en ekki þykir mér ósennilegt að það kunni að seljast upp á skömmum tíma, því eftirspurn- in hlýtur að verða mikil. Sn. J. dekrað við unqlmqana getus* verið fiættuiegt® Mar^ir þelrra feala ekki áhuga fyrir elirsj' en fötum ©g skeiRznfuiiufti. Þeir hafa ekki hugmynd uni, hvað kostar að framfleyta heimili. hvað matur ög húsnæði kostar. Það er hættuleg fáfræði, og kenn ir þeim eyðslusemi og ábyrgðar- leysi. Það er aivanalegt, að unga fólkið eyði mcrgum hundruðum króna á mánuði að þarfleysu. sparnaður er óhugsandi á meðan hugsunarhátturinn er eins og nú á sér stað. Menn læra ekki að Unga fólkið nú á dögum hefur vanið sig á að eyða of miklu fé. Þetta þarf að gera unglingunum skiljanlegt. Allur þorri ungra karla og kvenna eyðir öllu kaupi sínu, býr heima hjá foreldrunum og fær þar allt ókeypis. Auk þess gefa margir foreldrar sjálf- bjarga börnum sinum meiri og minni peningaupphæðir, við og við. Já hún er óneitanlega glæsi- leg. Hún er í skinnkápu af dýr- ustu tegund. Skórnir eru indælir Italskir með mjórri tá. Nýjasta tízka. Veskið hennar er dýrt og fallegt. En hanzkarnir! Finasta tegund. Veittu hattinum athygli. Hann er framúrskarandi falleg- ur. Frágangurinn á hárinu er ó- aðfinnanlegur. Hvaða stúlka er þetta? Ung stúlka í vel launaðri stöðu. Skrifstofustúlka. Hún býr hjá foreldrunum og borgar ekk- ert fyrir fæði, húsnæði, þjónustu o.s.frv. Foreldrarnir gefa henni líka peninga til þess að hún geti farið suður á Ítalíu, t.d. Capri, í sumarleyfinu, sem er þrjár vik- ur. „Hún á að skemmta sér á með- an hún er ung“, sagði móðir henn ar, sem hefur gengið i sömu kápunni næstum því í þrjú ár, og kaupir ætið ódýra gamaldags skó. Kona þessi sér ekki eftir að láta dóttur sína fá penir.ga. Hún segir að dóttirin eigi ekki að búa við peningaskort á meðan hún er ung. Sá timi muni að líkind- um koma, að hún þuríi að spara og neita sér um ýmislegt. „Það er sannariega dýrt að.lifa i dag“, bætir hún við. Það, sem öll hin fá. „Mamma. ég verð að fá „duff- elcoat". Það eru allár ungar stúlkur í þannig flíkum.“ — „Nei ég vil ekki fá. venju- legan hjóihest eins og notáður var i fornöld. Alls ekki. Eg vil fá skellinöðru pábbi. Þú gefur mér skellir.öðru í fermingargjöf. —- „Öll bekkjarsystkini mín heimtufrekja þeirra takmarka- laus og stafar fjárhagsleg kreppa af þvíliku liferni og nú tíðkast. Að stríðinu loknu batn- aði fjárhagur almennings. Unga /ólkið hefur hærra kaup en nokkru sinni hefur áður tíðkast. Nú er það algengt að unglingar fái vel launuð störf þegar að loknu lögboðnu námi Ungling- arnir — eða unga fólkið heldur áfram að búa heima og borða heima. Fáeinir af unga fólkinu borga ofurlítið fyrir uppihaldið. En yfirleitt ekki nóg til þess að ekki verði tap á þeim. Unglingar, sem atvinnu hafa eru fjárhagslega vel settur flokk- ur eða stétt. Þetta fólk hefur eng ar fjárhagsáhyggjur né örðug- leika í þvi efni. Skyndilega fær þetta unga fólk miklar fjárupphæðir handá á milli og þarf ekki að neita sér um margt. Unga fólkið gerir miklu meiri kröfur til lífsins en foreldarnir. Aðrir eiga þetta, aðrir eiga þetta, er hið sífellda viðkvæði, sem hvarvetna heyrizt, og skólafólkið smitast einnig. Þ. e.a.s. unglingar, sem ekki eru farnir að vinna fyrir kaupi. Þeir heimta meira og meira af for- eldrunum og þeim, sem ala önn fyrir þessum þurftarfreka lýð.' Ungu stúlkurnar hugsa bara um föt. Hvað ungu stúlkunum víðvík- ur snýst hugur þeirra allur um klæðnað, föt, meiri föt, nýtizku klæðnað. Alltaf kemur eitthvað nýtt til sögunnar, og alltaf þarf að lcaupa samskonar flíkur og þessi vinkona heíur fengið, eða hin. Oft er um dýrar flíkur að ræða. Drengirnir eru ekki ódýrari í „rskstri". Hugur þeirra snýzt einkum um „hestöfl“ og jazz. Og foreldramir láta ekki standa á peningunum, svo fremi.að mögu- legt sé að útvega þá. Margir unglingar nú á dögum hafa enga hugmynd úm það, spara fyrr en að einhverju tak- marki er keppt. Nú hugsar unga fólkið að mestu eða eingöngu um skemmtanir, bíó, hressingar- skála, vindlinga, grammófón- plötur, léleg tímarit, léiegar bækur, dans, rock’n roll skó, ný- tízku flikur fegrunarmeðöl o. s. frv, Dálæti og allsnægtir. En er unga fólkið giftist verö- ur að breyta um strik. Þá verður að venja sig við nýtt lífsviðhorf. Skyndilega kemst unga fólkið að því að það kostar peninga að borða, útbúa heimili og síðast en ekki sízt: það er dýrt að eiga börn. Að gifta sig og eignast barn eða börn, hefur það í för með sér, að hyggja verður að kröfum til lífsins. En unglingar, sem alist.hafa upp við dálæti og allsnægtir eiga erfitt með að sætta sig við, að neita sér um margt af þvi, er þeim hafði þótt sjálfsagt að geta veitt sér. Þetta fólk hefur litla mögu- leika til þess að samhæfa sig öðru fólki og hyggja að kröfum sínum vegna annara. Það er eig- ingjarnt og ekki fórnfýsi fyrir að fara. Það getur nú ekki klætt sig samkvæmt nýjustu tízku. Ekki keypt'motorhjól af nýjustu gerð. Ekki notað dýr fegrunarefni. Ekki legið í sandinum á Caprí í sumarleyfinu. Hjónaskilnuðum fjölgar. Vafa- laust á síngirni unga fólksins, vöntun á samhæfni og fórnfýsi mikinn þátt i því að mörg hjóna bönd slitna. Þegar útgjöldin aukast. Fjöldinn allur af unga fólkinu hefur ekki hugmynd um hvernig hjónabandið er fyrr en út í það er komið. Kröfum þess verður ekki fullnægt þegar útgjöldin aukast. Þvi fylgir óánægia. Mörgum verður.það of seint Ijóst að þeir hafa lifað í óraunveru- Framh. s 'i. síðu. ! ætla til Englarids í sumarleyfinu. Eg kemst þvi ekki h.já bvi að fara“. — „Álíturðu að ég vilji ganga á þvílíkum skóm? Allir aðrir—1 „Eg verð að fá þetta. Állir aðrir eru bún'r að kaúpa það. — Auðvátað“. Þannig tala unglingamjs. ;AHs- staðar er sami söngurinh. Möfg heimih láta bað gan.ga fyrir öliu öðru, að gera ungiingun.uip til hæfis. Lísa barí að fá nýjd „duffel- ooat“ þótt hún eigi næstum nýja vetrafkáþu. 'Oddiir 'þarf' 'a'ð’ fá skellifiöðru og jazzpiötur. For- eldarnir uppry'.ía' aliar kröfur barnanna ef þeim er það mögu- legt. Hátt kaup unga fólksins. Kröfunum . fjölgar hraðfara. Fyrir nokkrum árum voru ung- lingar ekki kröfuharðir. Nú er Myndin er af brezka flugvélasltipimt .Eágle; -.eri hitt er birgða- skip, Retiner, með birgðir og póst handa. áhöfn fiugvélaskipsins. Fiuíningur birgðanna átti sér stað meðan skipin sigldu hliJ við hlið eins og sést á myndinni. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.