Vísir


Vísir - 26.06.1959, Qupperneq 1

Vísir - 26.06.1959, Qupperneq 1
Föstudaginn 26. júní 1959 132. tbl. Mynd þessi af útifundi Sjálfstæðisflokksins í portinu við Mið bæjarskólann var tekin í gær, þegar Ólafur Thors var að halda ræðu sina. Mikill fjöldi sótti fundinn, sem var hinn síðasti, er flokkurinn heldur fyrir kosningar. REYKVÍKINGAR HUGSA VINSTRIFLOKKUNUM ÞEGANDIÞÚRFINA Á SUNNUDAGINN. Glæsifegur kjésendafundur í Miðbæjarskéfaportinu í gær. Síðasti kjósendafundur Sjálfstæðisflojiksins var haldinn við Miðbæjarskólann í gær að viðstöddum miklum mannfjölda, sem gerði ágæían róm að ræðum manna, og er engin hætta á því, að andstæðingar Sjálfstæðisflokksins fái ekki verðskuldaða hirtingu, þegar bæjarbúar ganga að kjörborðinu á sunnudaginn. Fundurinn hófst, þegar Lúðra' og Þórarins Tímaritstjóra. sveit Reykjavíkur hafði leikið Hvatti hann Sjálfstæðismenn nokkur lög, og var Geir Hall- ^ til að berjast af kappi fyrir kjöri grímsson fundarstjóri. j Ragnhildar, því að jafn-ánægju Fyrsti ræðumaður var Ólafur legt væri að berjast fyrir sigri Thors, sem ræddi meðal annars hennar og gegn flugumanni um það, að baráttan mundi Framsóknarflokksins. standa milli Ragnhildar Helga' dóttur á lista Sjálfstæðismanna Sex sækja unT MeEaskélann Skólastjórastaðan við Mela- skólann í Reykjavík var aug- lýst laus til mnsóknar fyrir nokkru og er umsóknarfrestur útrunninn. Bárust sex umsókn- ir, og sóttu þessir kennarar og skólastjórar um stöðuna: Axel Kristjónsson, Ingi Krist- insson, Óskar H. Finnbogason, Skúli Þorsteinsson, Steinar Þorfinnsson og Steinn Stefáns- son. Frú Auður Auðuns talaði einnig um stuðning reykvískra kvenna og æsku við Ragnhildi, og veittist engum erfitt að gera upp við sig, hvernig atkvæði hans eða hennar mundi bezt varið. Birgir Kjaran talaði í ræðu sinni um hættuna af kommún- ismanum, og drap síðan á land- helgisdeiluna við Breta. Kvað Birgir íslendinga hvorki mundu glúpna fyrir hótunum Breta né Rússa, sem draga nú úr við- skiptum við okkur, eins og komið hefur fram. Gunnar Thoroddsen talaði einkum vtm kjördæmamálið og mjnnti fundarmenn á þá skyldu kjósenda við Alþingi að gera þær breytingar, sem tryggðu að þingið væri skipað í samræmi við raunverulegt lýðræði. Sigurður Líndal hvatti menn til að vinna sem ötullegast fyrir Sjálfstæðisflokkinn, svo að sem fyrst næðist hreinn meirihluti á Alþingi, en ekki vantaði mik- ið á það. Jóhann Sigurðsson minnti á þann þunga dóm, sem kveðinn hefði verið upp yíir vinstri stæðismanna fyrir kosningarn- ar bar því vitni, að flokksmenn munu hugsa andstöðuflokkun- um þegjandi þörfina, þegar kjördagurinn gengur í garð. Ný gerfitungls- tilraun mistekst. Hvert er nýjasta gróða- fynrtæki Hermanns Jónas- sonar, Jón ívarssonar og fleiri Framsóknarbrodda í Reykjavík ? Meiri hvalveiði í géðviðrinu. Hvalvciðin er nú heldur að glæðast, enda veðurskilyrði miklu betri. Mikið vantar þó á, að eins margir hvalir séu komnir á land og í fyrra um þetta leyti, enda veðrið mjög óhagstætt frá því veiðarnar byrjuðu í fyrra mánuði og þar til nú, að góða veðrið kom. Var búið að koma með 83 hvali til lands í gærmorgn. Tilraun, sem gerð var í Kali- , , forniu, til að skjóta gervihnetti stcormnni, þegar þing ASI kom ... . . . ... . . . . .. ut í geumnn nustokst. Það var sérstaklega tekið saman á s.l. hausti. Jóhann Hafstein hét á Reyk- víkinga að ganga nú ötullega fram eins og áður, því að for- dæmi þeirra í stuðningi við Sjálfstæðisflokkinn hefði verið fólki á landsbyggðinni mikill siðferðilegur stuðningur 1 bar- áttunni við vald kaupfélaganna og SÍS. Síðastur ræðumanna var Bjarni Benediktsson, er minnti á þá viðurkenningu kommún- ista, að vegna ótta við almenn- ingsálitið í Reykjavík, þegar þjóðarmorðið í Ungverjalandi hafði- verið framið, hefði stjórn- in ekki treyst sér til að reka varnarliðið úr landi. Nú gæfist Reykvíkingum enn betra tæki- færi til að gera upp sakirnar við vinstri sjórnina. Þessi siðasti fundur Sjálf- var fram, að engin tilraunadýr hefðu verið í gervihnettinum. Dr. Arias kominn til Braziliu. Dr. Arias fyrrverandi sendi- herra Panama í London er kom inn til Brazilíu. Hann hefur síðan á dögum byltingarinnar verið í húsi sendiráðs Brazilíu í Panama- borg, og fékkst loks burtfarar- leyfi fyrir hann. Dame Margot Fonteyn, dans- mærin heimsfræga sem er kona hans ætlar að fljúga á fund hans í Rio. að koma gervihnetti á braut kringum jörðu, sem misheppn- — Þetta er önnur tilraunin til ast vestra á skömmum tíma. I Flug liggur niðri vegna jsoku. Ein af flugvélum FÍ. varð að lenda á Keflavíkurflugvelli í gær. í morgun var ekki annað sýnilegt en að flug mundi allt liggja niðri unz þokunni létti. Það er ekki aðeins, að þoka sé hér í Reykjavik og grennd, heldur eru flugvellir víðar um landið huldir þoku, svo að ó- gerningur er að genda flugvél- ar í ferðir. í gærkvöldi var þok an meifa að segja svo svört, að ein af millilandaflugvélum Flugfélags íslands gat ekki lent á flugvellinum hér við Reykja- vík. Með flugvélinni voru með- al annars knattspyrnumennirn- ir dönsku, sem eiga að keppa við landsliðið íslenzka í kvöld, og varð að beina flugvélinni til Keflavíkur, þar sem lendingar- skilyrði voru betri. Þar hefur flugvélin síðan verið, en ekki verið hægt að hreyfa hana frek- ar en aðrar flugvélar félagsins.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.