Vísir - 26.06.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 26.06.1959, Blaðsíða 2
VÍSIR Föstudaginn 26. júní 1959« júní 1959 samkvæmt skýrsl-. um 43 (51) starfandi lækna: Hálsbolga 65 {1031). • Kýcf- sótt 82 (101). Iðrakvef 17 (17). Inflúenza 28 (62). Kveflungnabólga 6 (7). Taksótt 1 (1). Munnangur 2 (3). Hlaupabóla 3 (5). Kláði 2 (0). Útvarpið í kvöld: ííl.' 19.00 Tónleikar. 19.25 Veðurfregnir. — 20.00 Frétt- , ir. — 20.30 Erindi: Hvað j gerðist undir fcldinum í búð j Þorgeirs goða 24. júní 1000? j (Jón Hnefill Aðalsteinsson , blaðamaður). — 20.55 ís- , lenzk tónlist: Lög eftir Sig- i fús Einarsson (plötur). — j 21.15 Útvarp frá íþróttaleik- j vangi Reykjavíkur: Lands- , leikur í knattspyrnu milli j íslendinga og Dana. Sigurð- ur Sigurðsson lýsir síðari , hálfleik. — 22.10 Fréttir og j veðurfregnir. — 22.20 Upp- lestur: „Abraham Lincoln, j uppruni hans, bernska og , æska“ eftir Dale Carnegie; 1 III. (Þeirgeir Ibsen skóla- stj.). 22.35 í léttum tón (plötur) — til 23.05. Himskip. Dettifoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Rvk. Fjallíoss kom til Rvk. í fyrradag frá Akranesi. Goðafoss fer frá Hamborg í dag til Hull og Rvk. Gullfoss kom til Kbh. . í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Akureyri í fyrradag til Hólmavíkur, Drangsness, Vestfjarða, Faxaflóahafna og Rvk. , Reykjafoss kom til Rvk á , mánudag frá Hull. Selfoss fór frá Rvk. í gær til Ham- borgar og Ríga. Tröllafoss fór frá New York í fyrradag til Rvk. Tungufoss fór frá Fur í gær til Egersund, Haugesund og íslands. Drangajökull fer frá Ro- stock 3. júlí til Hamborgar og Rvk. Skipadeilcl S.f.S. Hvassafell er í, Keflavík. Arnarfell er á Hornafirði. Jökulfell fer í dag frá Rott- erdam áleiðis til Hull og Rvk. Disarfell losar á Vest- fjörðum. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Rvk. Hamra- fell fór frá Rvk. 23: þ. m. áleiðis til Aruba. KROSSGÁTA NR. 3802; Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. kl. 18 annað kvöld til Norðurlanda. Esja er væntanleg til Rvk. í dag að austan úr hringferð. Herðubreið er á Vestfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun vest- ur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Rvk. í gær til Breiðafjarðarhafna. Helgi Helgason fer frá Rvk. i dag til Vestm.eyja. Eimskipafél. Rvk. Katla hefir væntanlega far- ið í gær frá Kotka áleiðis til Rvk. — Askja fer frá Hav- ana 22. þ. m. áleiðis tiI Rvk. Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá Lon- don og Glasgow kl. 19 í kvöld; hún heldur áleiðis til New York kl. • 20.30. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá Hamborg, K.höfn og Gautaborg: kl.- 21 í dag; hún heldur áleiðis til New York kl. 22:30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið; hún heldur-- áléiðis til -Amst- erdam • og Lúxemborgar kl. 11.45. Farsóttir Heiðursmerki. Hinn 4. þ. m. hefur Friðrik IX. Danakonungur sæmt Þórð Runólfsson, öryggis- málastjóra, riddarakrossi Dannebrogsorðunnar. Sextugur er í dag Jóhann Albertsson að Framnesvegi 42. Ferðir á landsleik- inn í kvöld. Langferðabiíreiðir flytja fólk inn að Laugardalsvelli í kvöld. Farið verður frá þessum stöð- um: Vesturbær: 1. íþróttavöllurinn kl. 19,30 —20,10. Smáíbúðah verf i: 2. Réttarholtsskóli kl. 19,30 —20,10. Hlíðahverfi: 3. Langahlíð við Klambratún kl. 19,30—20,10. Miðbær: 4. B.S.Í. við Kalkofnsvæg kl. 19,30—20,10. Férðir frá vellinum eftir landsleikinn: Bifréiðarnar standa á Reykjaveginum. í Reykjavík- vik»na 7.—13. Verzlunarhúsnæði óskast fyrir matvöruverzlun. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Verzlunarhúsnæði.“ 6—12 volta. Bílaperur, flestar stærðir og gerðir. Flatínur í flestar gerðir benzínvéla. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Nýr lax. Nýtt nautakjöt. '• Trippakjöt, saltað og nýtt. Nýtí hvalkjöt. Svínakótelettur, Hanaflettur svartfugl. HLÍMKIÖR ESKHiLÍD 10 ALIENDUR Glænýr lax, heilagfiski, smálúða, silungur, þorskur, heiH og flakaður, saltfiskur, kinnar og gellur. j F1SKHÖLL1N og útsölur hennar. — Sími 1-1240. I sunnudagsmatínn Nýsviðin svið. —- Alikálfakjöt. Kjötverzliuiín BÚRFELL Skjaldborg við Skúlagötu. — Sími 19750. Lárétt: 1 greiða, 6 viðurnefni fornkongs, 8 ryk, 10 sérhljóð- ar, 11 landafundarmann, 12 keyr, 13 samhljóðar, 14 nafn, 16 nafn. Lóðrétt: 2 um skip, 3 sveitar, 4 titill bindindismannr, 5 drepur, 7 svæfil, 9 hey, 10 nafn, 14 endir, 15 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3801. Lárétt: 1 bylfa, 6 I,:o, 8. al, 10 ár, 11 kO£S<r 12 KK, 13 an.; 14 sný, 16 .sAka. Lófjrétt; 2 yl' 3. lóðsanna,_4 tð, -5; Bal;kí, 7 krani,. 9 lok, 10 r v sl, 15 ýk. Fyrir SKODA bifreiðir Startarar comph, anker dinamóar og anker framluktir í 1200—1201—440 benzíndælur, hjóldælur og slöngur. Einnig ýmsir „Pal“ varahlutir í rafkerfið. VERZLUNIN GNOÐ Málningarvörur, hörpusilki, Spread, slippmálning. Terpentína, þynnir, fernisolía, penslar og kústar og gólfdúkalím, tré, lím, bronz, gólflökk. Verzlisnin GN0Ð Gnoðarvogi 78 Frantreiðsla Stúlka óskast til fram- reiðslustarfa á hótel út á landi. Uppl. í síma 12423 eftir kl. 5 í dag. Síióanatrkaðurinn selur ádýrt. J\Týkoannir da'eaagiu* \ ’ ’"<■■■ ■’ - • : skór aateð gúananásóluan* stterðia* 35 —40 rerð aaðeins kr. l&O.oo. ftlnréjt Síeirn sett óalýrt. 2 unga reglusama og laghenta . menn vantar aíyinnu.; ú þegar, margt kemur til gr.eina, jafnt í Reykjavjk sem .út á landi. — Uppl, í . síma .32515 í dag og næsþu . daga. k.. 1—2-og 7 -8. - , SMGMAnKAÐlIIIINlV selur ódVrl SK©MARKAÐUIt.IIV]V Snorrisbranl 38 Sími' T‘8517

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.