Vísir - 26.06.1959, Síða 3
Föstudaginn 26. júní 1959
V f S IR
Sín ögnin af hverju:
Hannibal er ,tilvalinn‘
frambjóðandi.
Kjördæmblaðið og sérstaða þess. -
Enga vinstri stjórn aftur.
Það fer ekki hjá því, að deila | Allir hugsandi menn í land-
I>jóðviljans og Alþýðublaðsins inu munu að sjálfsögðu greiða
varðandi fjárreiður hins '
nefnda málgagns hafi
síðar-1 atkvæði með nýrri kjördæma-
vakið ’ skipan, sem miðar að því að
nokkra athygli.
Að vísu kemur
það Sjálf-
Framsóknarmenn hafi ekki
margfaldan rétt á við aðra
stæðismönnum lítið við, með:borSara landsins, heldur verði
hverjum hætti Alþýðublaðið, hann sem iafnastur. Kjördæma
■og Alþýðuflokkurinn verður1 blaðið °S Framsóknarflokkur-
sér úti um fé, nema þá á al- inn Sefur engu breytt þar um.
mennum grundvelli. En deilan
varpar skýru ljósi yfir sálar-
ástand og siðferði, sem ríkir í
báðum þessum flokkum. Sann-
ast sagna eru skrif beggja
blaðanna þessum aðilum til
skammar, og mörgum sýnist
Hanníbal Valdimarsson standa
fremur höllum fæti í deilunni,
en hann var um tíma bæði for-
maður Alþýðuflokksins og rit-
.stjóri Alþýðublaðsins, og þá
vitaskuld hinn ágætasti maður
í augum forystumanna Alþýðu-
flokksins, þó að hann sé nú
innsti koppur í búri kommún-
ista. En þannig fer, þegar hjú-
in deila.
Annars má það vera velunn-
urum Reykjavíkur mikið fagn-
aðarefni, að Hanníbal skuíi1
vera á framboðslista kommún- ! jónassonar
ista hér í bænum, því að eng- 1
Kosið um tvennt.
Framsóknarmenn reyna að
halda því fram, að aðeins sé
kosið um kjördæmabreyting-
una, og annað ekki. Það er al-
veg rétt, það er kosið um
breytta og bætta skipan þeirra
mála, en það er kosið um
fleix-a. Á sunnudaginn kemur er
líka kosið um það, hvort önn-
ur vinstri stjórn eigi aftur að
taka við völdum á íslandi.
Þegar þetta hvorttveggja er
haft í huga, er vandalítið að
greiða atkvæði. íslendingar
hafa fengið sig fullsadda á
vinstri stjórn, — þeir rpunu á-
reiðanlega ekki kjósa yfir sig
slíka endemisóstjórn. Segja
má, að vinstri stjórn Hermanns
hafi gert nokkurt
gagn. Hún gerði það gagn, að
inn er ólíklegri til þess að afla k£r eftir lætur vígorðið vinstri
kommúnistum fylgis hér í bæ
en einmitt hann, enda mun það
ekki hafa gengið þrautalaust að gegn slíkum óföfnuði
koma honum á listann. Hanní-
bal er framhleypinn óhappa-
maður, sem fólk nú orðið
þekkir, og mun hann vissulega
eiga sinn þátt í því fylgishruni,
sem fyrirsjáanlegt er hjá
kommúnistum hér í bænum.
Framsóknarmenn.
Þegar ákveðið var, að kosn-
ingar skyldu vera í sumar,
brugðu framsóknarmenn við
og gáfu út nýja útgáfu af Tím-
anum, blaðræksni eitt, sem kall |
að er „Kjördæmablaðið“. Til-
gangurinn er auðsær. ,,Tíminn“
er ekki vinsælt lesefni í Reykja
vík, til þess er saga þessa
blaðs Reykvíkingum of kunn
og fjandskapur þess í garð
bæjarbúa, sem það þráfald-
lega hefir valið hin háðuleg-
nstu nöfn. Nú þykir réttara að
bregða sér í annað gerfi, fá
Gunnar nokkurn Dal, sem
raunar er ekki til á kjörskrá
undir því nafni, — maðui’inn
heitir hinu hversdagslega nafni
Halldór Sigurðsson, — til þess
að látast vera ritstjóri og lauma
þessari framleiðslu inn í mann-
lausar ibúðir í bænum. Er af
þessu mikill óþrifnaður, cins
óg fram hefir komið.
Kjördæmablaðið hefir þá
sérstöðu í þessari kosningabar-
áttu, að þar örlar ekki á mál-
efnalegum umræíum, heldur
eru ummæli kunnra manna
tekin traustataki og þau rang-
færð eða rangtúlkuð til þess að
reyna að afla slæmum málstað
fylgis.
stjórn illa i eyrum. Þjóðin hef-
ir að vissu leyti verið bólusett
sem
vinstii stjórn er.
Eina ráðið til þess að tryggja,
svo öruggt sé, að vinstri stjórn
taki ekki aftur við völdum í
landinu er að kjósa Sjálfstæð-
isflokkinn. Þar með er bezt
tryggð framtíð komandi kyn-
slóða og blómlegir búskapar-
hættir í landinu.
Kjósandi.
Japan ætlar að smíða
kjarnorkutogara.
Á alþjóðaráðstcfnu Matvæla-
og landbúnaðarstofnunarinnar
(FAO) í Róm í byrjun apríl-
mánaðar, þar sem rúmlega 300
fiskiskipasmiðir báru saman
bækur sínar, lögðu Japanir
fram áætlun og uppdrátt að
skipi, sem knúið verði kjarn-
orku.
Skipið verður 3—4000 tonn.
I því verður díselmótor, sem
grípa má til ef þörf krefur. Á
skipi þessu verða 100 menn,
helmingurinn fiskimenn og
hinn helmingurinn vísinda-
menn. Af þeim munu 20 vinna
að athugunum og tilraunum, en
30 annast kjai-norkustöðina,
sem veitir skipinu aflið. Enn
sem komið er hefir ekki verið
hafizt handa um byggingu
þessa nýstárlega skips. Skipa-
smíðadeild háskólans í Tokíó
gerir sér vonir um að fá ríkis-
styi'k til að byggja skipið.
Athusi Tagakí prófessor, sem
lagði fram áætlunina í Róm,
sagði að það væi’i álit sérfróðra
manna í Japan, að hraðskreið,
kjarnorkuknúin fiskiskip yrðu
komin í notkun fyrir árið 1970.
(Frá Sþ.).
JFuchs /t/ií föður
sínutn.
Klaus Fuchs, sem sat í
fangelsi á Bretlandi fyrir
kjarnorkunjósnir, er kominn
til AustUr-Þyzkalands.
Hann ætlar að búa hjá föður
isínum, háöldruðum guðfræði-
kennara. — Fuchs segir, að
hann bæri ekki neinn kala til
Breta.
Enskir kratar ræða
kjarnorkuvopn.
Þingflokkur jafnaðarmanna
á Bretlandi ræddi í gær upp-
kast að stefnu flokksins, að því
er varðar kjarnorkuvopn.
Þessi mál hafa verið mikið
rædd í flokknum að undan-
förnu og af sambandsstjórn
verkalýðsfélaganna.
Framsóknarmenn
sem andvigir kunna aí vera ranglæti núverandi
kjöi'dæmaskipulags, geta öruggir látið aístoðu sína
til kjördæmamálsins einu ráða atkvæði sínu við
kosningamar 28. júní, vegna þess að kjördæma-
frumvarpið sjálft tryggir, að þegar það hefur náð
fram að ganga, verða aðrar kosningar látnar íram
fara uai [jjóðmáhn a«mennt. Framsóknarmenn sem
ekki vilia vio halda ranglætmu, greiða því atkvscði
gegn Framsókn 28. iúní.
Fr&iHSókgiarandstæiiiigar
sem að einhverju leyíi kunna að vera óánægðir með
þá skipan sem ákveðin er í kjijrdæmafrumvarpinu,
verða að meta fleira cn afstöíu sína tií bess máSs,
við kjörborð'S 28. júní, vegna þess að falli kjör-
dæmamálið á sumarþinginu, er fullvíst. að engar
kosningar fara fram í haust. Þeir yrðu þá að sætta
sig við fjögurra ára Framsóknarstjórn.
ÚrgomUuu
skiHWum.
w
)æiiouunger og
Englendingar46
Gísli Brynjólfsson orti kvæði
um Englendinga 1875.
Gísli Brynjólfsson skáld birti
í íslendingi kvæði eftir sig
haustið 1875, sem hann nefndi:
Sækonungar og Englendingar.
Gísli skrifaði nokkur inngangs-
orð að kvaíðinu og segir þar
m. a.:
„Tilefni vísnanna, sem kveðn
ar eru fyrir 12 árum minnst, er
þá það, að ung, skozk kona, ey-
versk eða hjaltlenzk að ætt og
uppruna, hafði í bei’nsku vei’ið
mörgum gagntekin afgæti forn-
víkinga og sækonunga nor-
rænna, sem ungum stúlkum er
títt um hermenn og hjálmfalda
kappa, sem „heldur vilja
deyja en vægja og hafði síðan
kveðið um þá lofkvæði á
ensku.“
Þessu kvæði snaraði ég á
þann hátt, sem vísurnar bera
með sér, því mér hafði þá þeg-
ar lengi þótt lítið koma til
framtaks Englendinga í við-
skiptum þeirra við aðrar þjóð-
ir, hvað sem áður hefur verið.“
Kvæðið er þannig:
Það var áður, nú er nauða
nótt um víkings kaldaslóð,
færð né vakið drótt of dauða
dýr þó kveðir margan óð.
Fór ég oft um báru bláa,
blökkum þar sem renndi fyrr
humra vangs um heiði máfa
Hækings þjóð í öðrm byr.
Nú ég fann þó enn með öllu
önnur merki Breta hers,
heldr en þau sem hafs um völlu
hverfa skjótt í djúpi vers.
Þeim er eftir ei að leita,
er að styi’ðu höfum fyrr,
Sækonunga sveitin teita
sat of lengi í dauðabyrr.
Nú er hljótt í Norðurlöndum
Niflungs þjóðin dáin er,
hennar önd á öðrum ströndum
annars leitar hælis sér.
Skati og Atall örgum þoldu
^ áður sitt að lægja fjör,
vildu helur hyljast moldu,
heldr en lifa slík við kjör.
Yðar þjóð, sem átti taka
arfinn þeirra hafs um slóð,
hefir veröld svikið, slaka
sífelt lætr undan hljóð.
Sínum ær að auðarbyngum
öðru lætr fyrir gert,
hyffr meir að hsstaþingum
heldr en þú, sem alls er vert.
Býr oss ein í austr heimi
Andra móðir sveltikví,
sem oss ai’mr eyðir sveimi,
enskir menn ei sinna því.
Veðr uppi öldin gaura,
enska þjóðin tínir seim,
tætir ull og telr maura —
talið heldr fyrir þeim!
i
Annars koma hefnd mun böl-
um,
hinn er næturgamall vo,
Vala bar í vestursölum
vífið eina forðum svo.
Annars þangað vendum vonum
í Vestrheimi þar sem enn
magnast þjóð, er manna sonum
mun að réttu veit sem!
Borgarísinn sleit
sæsímann.
Um miðjan mánuðinn slitnaði
einn sæsíminn yfir Atlantshaf
frá Ameríku undan Ný-
fundnalandi.
Var þegar farið á þann stað,
þar sem gert var ráð fyrir, að
slitið væri og kom þá í ljós, að
borgarísjaka var um að kenna.
Stóð hann í botni og hafði
kubbað sæsímann sundur.
Helgistef eftir
Jónas Tómasson.
Nýútkomin eru sálmalög og
orgelverk eftir Jónas Tómas-
son tónskáld og nefnast
„Helgistef“. í bókinni, sem er
55 blaðsíður í stóru broti, eru
20 sálmalög og 15 orgelverk,
þar af 5 forspil, 4 eftirspil og 6
sorgarlög. Útgáfan Sunnustef
á Isafirði gefur bókina út.
Höfundur segir í formála, að
harvi hafi fyrir nokkrum árum
gefið út lítið ljósprentað hefti
með þessu sama nafni. í því
voru 12 sálmalög raddsett fyrir
samkór. Það hefti er nú upp-
selt. Lögin úr því eru hér end-
urprentuð ásamt 8 nýrri
sálmalögum, sem einnig eru
í-addsett fyrir samkór. Orgel-
lögin eru öll létt í meðförum,
enda skrifuð sérstaklega fyrir
þá, sem ekki ráða við stærri
orgelverk. Með nokkrum
þeirra er ski’ifuð sérstök fót-
spilsrödd, en flest þeirra má þó
leika án fótspils.
Tómas Tómasson hefir um
langt skeið verið tónskáld ísfirð
inga og aðaldriffjöðrin í tón-
listarlífi staðarins, kirkjuorgan
isti þar síðan 1911, hefir samið
fjöldann allan af lögum, eink-
um fyrir kór og orgel, og söng-
kórum hefir hann stjórnað um
áratuga skeið. Enda þótt hann
sé nú kominn hátt á áttræðis-
aldur, lifir hann enn og hrærist
í músikkinni. Sonur Jónasar er
Ingvar Jónasson fiðluleikari,
og hefir hann aðstoðað föður
sinn . við að búa „Helgistef“
undir prentun.
----«,----
★ Maður einn hefur verið
handtekinn í sniábæ nærri
New York, og er hann grun*
aður um 150 íkveikjur.