Vísir


Vísir - 26.06.1959, Qupperneq 4

Vísir - 26.06.1959, Qupperneq 4
ð VÍSIR Föstudaginn 26. júní 1959 James Holledge: Stórkostlegasta tíýfio stökk ailra tíma. PeH met hefur staðið I 4f$ ár. í þorpi innfæddra við Rovi- Synti fyrst — fór analonið, á Brezku Salómons- eyjum, lifir enn eyjaskeggi einn, hrokkinhærður og' ljós á hörund, sem fáir vita að er heimsmethafi í hádýfingum — og það met hefur staðið í 40 ár. Hann heitir Alec Wickham. 23. marz 1918 setti hann þetta ótrúlega met, er hann stökk úr 205 feta og 9 þuml. hæð (62,71 m) til sunds niður í Yarrafljót- ið, er rennur gegnum Mel- hourne. Ástralíumenn halda nafni hans í heiðri, því hann var einn ig sá, er kenndi þeim fyrstur skriðsundið, er olli byltingu í sundíþróttinni óg gerði Ástra- líumenn ósigrandi í þeirri í- þrótt dag. eins og þeir eru enn i Hann var bezti sundmaðurinn. Hann fæddist í þessu þorpi árið 1883. Alec Wickham Var sonur innfæddi’ar fegurðai’- dísar og hvíts manns, er hafði sezt að á Salómomseyjum. Þeg ar hann var um fermingu fór hann til Sydney sem vikapiltur hjá lækni einum þar í borg, er hafði hitt hann á ferðalagi þarna á eyjunum og litizt vel á piltinn. l Þá um sumarið tók hann þátt J mörgum kappsundum í Sydn- ey og vakti hina mestu furðu á- horfenda vegna ótrúlegs flýtis og hins nýstárlega sundlags. Með andlitið undir vatnsskorp- unni, sveiflandi örmum og sparkandi og skettandi, virtist hann smjúga gegnum vatnið eins og mennskur vélbátur. svo að ganga. Þannig fæddist hið fræga ástralska skriðsund, er varð fyrirrennari og íyrirmynd skriðsundsmanna ura allan heim. Wickham hafði lært þessi sundtök í Salómonseyjunum næstum því áður en hann hafði lært að ganga. Þetta sund lag hafði verið notað af Kyrra- hafseyjabúum svo öldum skipti, nefndu þeir það „Tuppa Tuppala“-tökin. Þeir syntu það með andlitið í kafi, hröðum og snörpum armtökum og kraftmiklum upp og niður fótahreyfingum í hnjá- liðum. Andlitið var í kaíi, nema þegar sundmaðurinn neyddist til að anda að sér. Wickham settist nú að í Ástralíu og varð brátt atvinnu- maður í íþrótt sinni og sýndi bæði sund og dýfingar — í aug- sama iýsjhgyfm V3ir hann nefndur „fiskur í mannsmynd“. Hann lifði næstum alveg i vatninu og lék listir, sem nútíma frosk- menn myndu öfunda hann af. Ein var sú, að hann fór stóra sundlaugalengd í kafi hlaup- andi á botninum. Þegar hann sýndi í fjölleikahúsum, lék hann oft þá list, að sitja á botninum á vatnsgeymi með glei’hliðum og háma í sig ban- ana og drakk mjólk með (sjálf- sagt úr flösku. Þýð.). 23,6 sek. á 50 yards stóð í 20 ár. Hann átti engan jafningja á þeirri vegalengd. Þegar hann var í beztri þjálfun, var hann að líkindum svo ' sekúndum skipti fljótari en nokkur annar í heiminum á vegalengdum upp að 50 yards. Árið 1918, þegar hann var lcominn nokkuð yfir þrítugt. loí aði Wickham að sýna hádýf- ingar á sundmóti rniklu, er átti að fara fram hjá Deep Rock í Yarrafljóti, skammt utan við Melboune. Hann átti að fá 100 áströlsk pund fyrir sýninguna. Wickham bjóst við að reistur yrði tui’n með dýfingapalli í þeirri hæð, sem hann var van- ur að stökkva, kringum 100 feta hæð, — sem er lík hæð ag 10-hæða hús. Hið makalausa „heljarstökk“. Þegar hann kom á vettvang, komst hann að því, að sýning hans hafði verið auglýst þann- ig, að „prins Wiekyama“ ætlaoi að stökkva til sunds úr 200 feta hæð. Hann leit upp eftir turn- inum, sem gnæfði við himin og og afsagði fyrst að framkvæma þetta, sem virtist hreinasta sj álfsmorðstilraun. En þai'na hafði safnazt svo margt fólk, um 60.000 manns, og inngangseyririnn átti að nokkru leyti að renna til líkn- arstarfsemi, að Wickham lét loks tilleiðast. Allra augu mændu á hann, er hann gekk steinþegjandi upp að stökkpall- inum. Um það leyti, sem hann kom þangað, var spenningur á- horfenda á hápunkti og kven- fólk veifaði í taugaæsingi. Óviðjafnanlegur í sundknattleik. Wickham var fyrstur allra í Ástralíu að veiða fisk á sundi með spjóti við ströndina. Hann kafaði lengi og djúpt án nokk- í fyrsta sinn sem Alec Wick-' urra köfunartækja, eins og nú ham tók þátt í kappsundi og brunaði fram úr öllum keppi- Hautunum, var meðal þeiri^ sundkennari einn, Geoi’ge Far- mer að nafni, Iiann var steini- lostinn yfir ofsaflýti eyjapilts- ins. „Lítið á, sjáið hvernig strák- urinn skríður eftir vatninu,“ hrópaði hann hástöfum. tíðkast. í sundknattleik var hann óviðjafnanlegur og gabb- aði oft mótherja sína með því að hverfa með knöttinn í kaf og koma svo upp þar sem sízt var vænzt og skióta um leið eld- snöggt á makið. Með skriðsundslagi sínu var Wickham ákaflega fljótur á sprettinum. Heimsmet hans, >* Islendingar ákveða þátttöku í Ólympíuleikjunum Í960. LcUuarBiir iura ituaiss g Itósssabosyj Hver segir, að öll svín sé sáðar? Ilér sást hún Jólanta, sem er í dýragarði Hagenbc-cks í Hamborg, og hún kann borðsiði eins og ,,annað fólk". Víðtækara samstarf Nato- Tðkynnlttg aS bknuni bntkíitalindínufli, Tilkynning var birt að lokn- um lífsvenjur sínar og viðhorf, um Natofundinum í London._ 1 efnahagslegar og félagslegar Þar segir, að á íyrstu 10 ár- umbætur séu hagsmunamát um bandalagsins, hafi bandalag- þeirra alli’a, allar hafi þær sitfc ið varðveiti friðinn í álfunni, , hlutverk og sitt mark í frjáls- en ofbeldishættan sé ekki lið-1 um heimi, og skylda sé á herðar in hjá. lögð þeim, sem lengra eru komn Miklar breytingar hafi átt sér ,ar, að hjálpa þeim, sem skammt stað, sem af leiði að mikilvægt,ei u ú veg komnai. sé að auka samstarfið meðgl' • “afsÞió8a“a “ ÖUum Brstar skjóta eldflaug Ekkert hernaðarlegt varnar- g SiiðMÍSVjllffl. bandalag geti þrifizt nema jaín- framt komi -til stjórnmálalegt Bretar hafa skotið {yrstai og efnah’agslegt samstarf, og eldflauginni frá tilraunastöð á tími sé til kominn fyrir Nato- Suðureyjum, norðvestur af þjóðirnar, að gera samstarf sitt Skotlandi. Hæðin var nú nákvæmlega I víðtækara, stjórnmálalega, efna | Var skotið einni af flaugum mæld, eftir að Wickham hafði krafizt þess, og reyndist vera 205 fet og 9 þuml. enskt mál). Hann var bersýnilega áhyggju- fullur, ekki þó eingöngu af hæðinni, heldur hinu, að hann var ekki viss með að koma nið ur í hinn mjóa árfarveg, held- ur gæti eins vel verið, að hann skylli niður á árbakkann hin- um megin. Wickham gekk nokkrum sinnum fram á brúnina á pall- inum og aftur til baka, honum ógnaði þetta ,,heljarstökk“. Fólk æpti til hans, að hann skyldi hætta við stökkið, en hann heyrði það ekki. Að síðustu geistist hann fram hagslega, félagslega og vísinda- þeim, sem Bretar hafa fengið lega. Allar Atlantshafsþjóðirn- hjá Bandarikjamönnum cg ar eigi það sameiginlegt með draga allt að 160 km. öðrum frjálsum þjóðum heims, |. Kjai’noi’kuodda má setja á að þær vilji frið og halda vörð eldflaugar þessar. „PlófamV' ættu seni flestlr Bókin Bytur erindi frá stjórn> nsálaskéia Varðar. um sama ár, er haldnir verða á Bandaríkjunum. En Olympíunefnd haf&i boi'- ist boð um þátttöku frá fram- kvæmdanefndum Olympíu- leikana. Á Olympíuleikunum í Róm verður af íslands hálfu tekið þátt í frjálsum íþróttum og 6undi, en í vetrai’olympíuleik- unum í skíðaíþróttum. Þátttakan verður eftir því, sem. fjárhagur og aðrar að- A fundi Olympíunefndar Is- stæður leyfa; þá er tilskilið, að lands, sem haldinn var 19. júní viðkomandi sérsambönd setji Slanp lifandi — nakinn. s.l., var samþykkt eini’óma1 reglur um lágmarksafrek til Á næsta augnabliki kvað við þátttaka af íslands hálfu í þátttöku í Olympíuleikunum og þúsundraddað fagnaðaróp, er Ólympíuleikunum í Róm 1960,1 að Olympíunefnd íslands sam- höfuð Wickhams skauzt upp á svo og í vetrarolympíuleikun-' þykki þær. yfirborðið. Bátur lapði frá Áður hafði verið ákveðin af fljótsbakkanum, en Wickham Olympíunefnd íslands þátttaka afsagði, að fara upp í hann í knttsþyi’nukeppni Olympíu- fyrr en ábreiðu var kastað út féikahná, og ef landsleikurinn . til hans. Þótt hann hefði verið við Dani n. k. föstudag afleið- í þreföldum sundfötum, er ing þess og fyrsti leikur ís- hann gerði stökkið, var hann lendinga í þeirri keppni. nú alls nakinn, þvi að hver Á áðurnefndum fund Olym- spjör hafi tætzt utan af honum. píunefndar var ennfremur I Læknir einn athugaði Alec samþykkt m. a. að athuga jwickham eftir stökkið og taldi, möguleika á að koma íslenkri að hann hefði ekki orðið fyrir glímu inn á Olympíuleikana í alyarlegum meiðslum — þótt Róm sem sýningaríþrótt. jblóð gengi bæði út um munn „Þjóðmál“ heitir bók, sem veldisins eftir Bjanxa Beixe- koniin er út á vegum landsxnáía diktsson ritstjóra, Um mantx- félagsins Varðar og hefur að réttindaákvæði stjói’narskrár- og þeyttist út í loftið í fallegu geyma .erindi, sexn fluit voru í innar eftir Gunriar Thoroddsen Svölustökki. Hann skall. á stjórnmálaskóla Varðai - "ebrú- borgarstjóra, Um riáttúruauð- vatninu eftir. að því er virtist, ar °S marz £ veíur. æfin — vatns: og hitaorku eftir Er þarna um 13 erixidi að Jóhannes Zoega verkfræðxng, ræða, hvei’t Öðru fróðlegra, og Um þjóðina eftir Guðjón Haxx- er óhætt um þau að segja, að sen tryggingafræðing, Um efna- þeir, sem vilja geta leitað fróð- hagsmálin eftir Olaf Björnsson leiks um stefnu Sjálístæðis- prófessor, Sjálfstæðissteínan flokksins og þjóðmálin yfirleitt, eftir Birgi Kjaran hagfræðing, geta ekki aílað hans með fyrir- Framsóknarflokkurmn og Al- ferðarminni hætti en að lesa þýðuflokkurinn eftir Magnus. óendanlega langt fall. Hinn j mikli mannfjöldi stóð á önd- ! inni, er sundmaðurinn snsrti i vatnsborðið og hvarf. næstum . því án þess að missmxði sæjust ' á vatninu. Jónsson alþingismann, Um kommúnisma eftir Jóharih.Haf- stein bankastjóra. Skattamálin eftir Svavar Pálsson, viðskipta fræðing. Viðskiptamálin eftir Þoi’varð Jón Júlíusson hagfræð- ---------------- ing, Vei’kalýðsmálin eftir Gunn stökkið, og lík- ar Helgason erindreka og Fé- ami hans væri víða blár og lagsmálin eftii’ Þoxvald G. marinn , langan tíma á eftir. Krisfjánsson lögfræðing. Stökkið var heimsmet og tók r' Þeir,- sem hafa áhugá fvi-ir öðrum afrekum á því qviði þjóðmálunum, ættu að eignast langt fram. . Þótt öll örinur bók þessa, og hún er ómetanleg heimsmet hafi verið marsinnis fyrir þá. er vilja taka beinan bsétt á þessum 40 árum, hefur þátt í starfj Sjálfstæðisflokks- þetta met staðið eitt ;og óvinn- ins og leggja eitthvað af mörk- bók þessa. Bókin hefst á ávarpi Ólafs ►Thors, formanns Sjálfstæðis- flokksins, en siðan eru erindin þessi: Um stjórnskipun lýð- og eyru eftir an,di allan .þennan. tíma. uxn til sigurs.stefnu hans.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.