Vísir - 26.06.1959, Page 6

Vísir - 26.06.1959, Page 6
VlSlB Föstudaginn 26. júní 1959 8 WÍSI3R D A 6 B L A Ð Otgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H.F. ▼ísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 e8a 12 blaðsíOur. Bitstjóri og ábyrgðarmaSur: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti S. Bitstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00 Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19.00. Sími: (11660 (fiinm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félaesprentsmiðian h.f Óskadraumur kommiímsta Sú er helzta von kommúnista um þessar mundir, að takast megi að fá almenning til að gleyma ráðsmennsku vinstri stjórnarinnar. Þeir þyrla upp miklu blekkingaryki og boða rýrnandi lífskjör, at- vinnuleysi og hvaðeina, ef ' „ihaldið" skyldi sigra í kosn- ingunum, og þetta á að 1 nægja til þess að menn gleymi því, hvernig lífskjör- in fóru ört versnandi, meðan vinstri stjórnin sat við völd og beinlínis af völdum ráðs- mennsku hennar. Kommúnistar vilja bersýnilega heimta það af kjósendum, : að þeir afklæðist skynsemi sinni og dómgreind, líkt og góðir kommúnistar persónu- leika sínum, þegar þess er af þeim krafizt. Ef kommún- istar geta fengið almenning Samstarf er Það er meinloka, sem hefir bú- ið um sig í heilabúi sumra ' kommúnista, að þeir slái keilur á því að boða, að ekki ' sé vonlaust um, að vinstri stjórn taki við völdum eftir kosningarnar. Skilyrði fyrir siíkri þróun þjóðmálanna er þó að sjálfsögðu það, að kommúnistar og hálfkomm- únistar í Framsóknarflokkn- um fái nægt þingfylgi. f þessu sambandi ætti almenn- ingur að gera sér eftirfar- andi Ijóst: Samstjórn kom- múnista og Framsókn mundi aðeins takast á þeim grund- velli, að hætt yrði við allar til að gera þetta er nokkur von til þess, að þeir bíði ekki herfilegan ósigur, því að þá munu kjósendur kannske trúa fagurgala þeirra, sem aldrei skrökva meira en þeg- ar þeim eru mest svik í huga. Sjálfstæðismenn hafa aðra bardagaaðferð nú og áður. Þeir biðja fólkið í landinu að dæma hvern af verkum hans — vinstri flokkana jáfnt og Sjálfstæðisflokkinn. Ef almenningur gerir það, en lætur ekki blekkjast af furðusögum um afrek vinstri stjórnarinnar, sem hvergi eru til nema í heiia- búum áróðurspostula þeirra, mun hinn óbreytti kjósandi gera sér grein fyrir því, að einungis einum flokki er treystandi. undirbúið. raunverulegar leiðréttingar á kjördæmaskipuninni. Breytingar mundu að vísu verða gerðar, en þær verða ekki í réttlætisátt, því að þær mundu einungis verða miðaðar við þarfir komm- únista og vina þeirra í Fram- sóknarflokknum. Þetta verða kjósendur að hafa hugfast, og er þeir hafa hug- leitt afleiðingar af samstarfi þessarra tveggja flokka, geta menn aðeins komizt að einni niðurstöðu: Aldrei hef- ir verið meiri þörf að efla Sjálfstæðisflokkinn sem mest. Afveg öfug áhrif. Þeir menn eru biindir, sem halda, að þjóðin fagni þeim fregnum, að ný vinstri stjórn kunni að verða mynduð til dæmis í næsta mánuði. Þess er miklu frekar að vænta, að fullyrðingar um þetta veki ugg. Frá sjónarmiði hinnar nýju stéttar, foringja flokk- anna, sem auðnum safna, er ekkert eins æskilegt og slik stjórn. Þeir kunna nefnilega að notfæra sér völdin til þess að afla þess auðs, sem þeir geta aldrei hlotið f.yrir vinnu sína, ef hún er goldin sannvirði. En fara hags- munir foringjanna og al- mennings saman? Þeir alþýðumenn munu vera vandfundnir, sem geta sagt með sanni, að vinstri stjórn- in hafi verið góð stjórn, að hún hafi hugsað um fleiri að- ila en foringjana og pyngjur þeirra, að kjör almennings hafi batnað í hennar tíð, skattar lækkáð og þar fram eftir götunum. Á menn, sem hugsa, hefir talið um nýja vinstri stjórn öfug áhrif en til er ætlast. Svipan er á lofti. Þeir menn eru geðlitlir, sem stjórn kunni að verða mynd- glúpna fyrir hótunum, en uð hér. það eru ekkert nema hótan- Menn eiga að svara þessari hót- ir, sem viðhafðar eru, þegar un með atkvæði sínu á talað er um, að nv vinstri sunnudaginn. Menn eiga að Kommúnistar endurskipuleggja njósnastarfsemina A.-Beriín. Þeir hafa 16 sinnum fleiri sfarfsmenn en gagnnjósnastarfsemin í V.Þ. Fregnir frá Bonn herma, að nú sé af kappi veriÖ að endur- skipuleggja „1800 milljón kr. njósnahringinn austur-þýzka;< — þar sem gagnnjósnastarf- seminni þýzku sé orðið kunn- ugt um nöfn flestra þeirra 3000 njósnara og erindreka, sem kommúnistar hafa haft í Vest- ur-Þýzkalandi. Af þessum stóra hóp komm- únistískra agenta hafa 38 þegar farið af sjálfsdáðum til yfir- valdanna og játað allt, — í von um að fá mildari dóm. Til hvatningar öðrum að gera slíkt hið sama innti gagnnjósnastarf semin af höndum hreingern- ingu í „njósnahreiðri" í sjálf- um Kristilega lýðræðisflokkn- um, flokki Adenauers, en einn- ig þar höfðu kommúnistar hreiðrað um sig. Þar voru hand teknir 23 menn.Og fyrir skömmu flúði hátt settur mað- ur úr vestur-þýzka jafnaðar- mannaflokknum til Austur- Þýzkalands, — og var svo mik- ill asi á honum, að hann skildi eftir íbúð fulla af hinum at- hyglisverðustu skjölum og öðr- um gögnum. ★ Ýmislegt hefur komið í ljós, sem hefur aukið á öngþveiti það, sem skapazt hafði vegna þess, að margir voru grunaðir. Þannig var einkaritari Kamm- hubers hershöfðingja, yfir- manns vestur-þýzku flughers- ins, grunaður um „neðanjarð- arstarfsemi". — Mikil tauga- æsing hefur gripið um sig i Austur-Berlín, á þeim tíma, sem allt hefur verið gert, sem unnt var til þess að gera vest- rænum þjóðum erfitt fyrir í Berlín, M. a. voru send bréf í þúsundatali úr höfuðstöð komm únista í Austur-Berlín, skrifuð þannig og póstsend, að svo virt- ist sem þau kæmu frá Vestur- Berlín — og voru bréfin stíluð til viðskiptafyrirtækja um allt V.-Þ. -- og beðin um „fyrir- greiðslu" vegna þess hve horf- I ur voru „óljósar og-hættulegar í Vestur-Berlín.“ Þar serri njósnastarfsemin í Austur-Berlín á yfir höfði sér, að V.Þ., er svarað með því að birta lista til sönnunar njósn- um frá Vestur-Berlín. Njósnastarfsemin í Austur- Berlín hefur aðaltekjur sínar af rekstri neðanjarðarbrautanna í Austur-Berlín, sem 2.2 millj. íbúa Vestur-Berlínar nota til þess að komast í og úr vinnu — og greiða fyrir í vestur-þýzkum gjaldevri, sömuleiðis frá vega- tollum, greiddum í vestur-þýzk- um gjaldeyri, af þeim, sem nota bílabrautirnar milli Vestur- Þýzkalands og Berlínar. Starfslið austurþýzku njósna- starfseminnar er um 13.000 og ^ hafa kommúnistar 16 njósnara I á móti hverjum einum, sem starfar fyrir gagnnjósnastarf- semina í V.Þýzkalanai. Síld og kosningar. Margur kjósandi mun spyrja á þá leið nú fyrir kosningarnar, hvort hinar ágætu þjóðir austan tjalds, a. m. k. Rússar og Aust- ur-Þjóðverjar hafi ekki keypt af okkur síld, vegna þess að þörf væri fyrir þessa ágætu islenzku sjávarafurðir þar eystra, heldur 1 af öðrum ástæðum, svo sem til þess að efla gengi sinna komm- ! únistisku bræðra hér á landi? Það kernur mönnum nefnilega j dálítið kynlega fyrir sjónir, að okkar ágætu velunnarar i Sovét- ríkjunum hafa verið mjög tregir til samninga um kaup á sild af þessa árs veiði, en í fyrra keyptu þeir hvorki meira né minna en 150.000 tunnur, en enn hafa þeir ekki viljað kaupa nema 40.000 | tn., telja sig ekki þurfa meira að sögn. Og velunnararnir í I Austur-Þýzkalandi vilja bara alls ekki ákveða sig fyrr en eftir 28. júní. Nú er sem kunnugt er gengið til almennra kosninga til þings á íslandi þennan dag, og verður þetta vart skilið á annan hátt en þann, að hvort A.Þ, kaupir síld af okkur eða ekki x ár og e. t. v. hve mikið, sé að einhverju leyti komið undir því, sem gerist hér þennan dag. — Það skyldi nú aldrei vera, að það, sem hér sé um að ræða sé þetta: Hvort kommúnistar fái aftur tækifæri til þátttöku í ríkisstjórn á Islandi. Það sé með öðrum orð- um undir fylgisaukningu komm- únista komið og likum fyrir. að þeir komist i ríkisstjórn, hvort eða hve mikið verður keypt af íslenzkum afurðum í þessum löndum. Enginn getur greitt atkvœði gegn j kjördœmamálinu 28. júní nema hann vilji sœtta sig við íjögurrai ára Framsóknarstjórn! í -m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-'a-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m-m, Fjörutíu manna leiðangur kannar Grænlandsjökla. Tilgangurinn að finna og merkja öruggar leiðir. i Afstaða, sem ekki fellur frjúlsri þjóð. íslendingar vilja að sjálfsögðu eiga viðskipti við sem flestar þjóðir og sem víðast, þegar við- skiptin mega takast á heilbrigð- um grundvelli, báðum aðilurn í hag. íslendingum hefur verið ! mikils virði, að fá mjög auldnn markað í Austur-Evrópu, þótt 1 stundum hafi orðið að taka í 1 staðinn vörur, sem æskilegt 1 hefði verið að væru betri að gæðum, og það vei’ður að játa, að vörur frá þessum löndum hafa farið batnandi. Sjálfsagt vilja Islendingar skipta áíram við þessar þjóðir, meðan þau eru á allan hátt þvingunarlaus og von um, að þau fari batnandi, en sú afstaða fellur ekki frjálsri þjóð, að viðskipti eigi að vei’a að einhverju leyti undir kosninga- , úi’slitum komin. Vonandi í’ennur I sá dagur aldi’ei upp, að menn I láti slíkt hafa áhx’if á sig hér. Fregnir frá VVashington herma, að könnunarleið- angur, sem í eru um 40 nienn, sérfræðingar í ýmsum greinum, hafi komið sér fyrir í bæki- stöðvum á Grænlandsjökli um 800 km. vegarlengd frá norður- heimskautinu. Á leiðinni þangað var fai’ið yfir landsvæði, sem eru sums staðar alveg ókönnuð. í leið- angrinum eru sjálfboðaliðar og lögðu þeir af stað frá Thule 15. maí og er á leið til Nyboes- lands og inn í Peai’y-land í norðaustur Grænlandi, og mun ferðin taka 90—100 daga. Veg- axTengdin alls, sem fai’in vei’ð- ui’, um 2300 krn. þiífa svipuna úr hendi þeirra, sem hafa reitt til höggs, með því að kjósa S j álfstæðisf lokkinn. Tilgangurinn með leiðangi’- inum er að finna og merkja nokkurnveginn öruggar leiðir yfir Grænlandsjökul, gera veð- urathuganir og ýmisar aðrar viðvíkjandi ísa. og fannalögum, og hversu nota megi nútíma tækni til þess að gera ferðalög auðveldari og öruggari. Þegar athugunum á Nyboes- landi er lokið verður lagt af stað til Peai’ylands. Leiðangui’smenn hafa allt það meðferðis, sem þeir þarfnast. og hafa þeir sex Caterpillar D-8 dráttarvélar til að draga- sig og farangur sinn. Óbein bending ? Sumum kann að detta í hug, að þessi afstaða, sem nú er orðið kunnugt um, sé óbein bending til íslenzki’a kjósenda. Engir góðir íslendingar munu sinna slíkum bendingum. Menn ættu að fylgjast vel með öllu, sem þetta varðar. Einar okkar Ol- geirsson heldur því fi’am, að ég hygg, að við getum solt mai’g- falt meii’a austan tjalds en við gerum, — þar bíði markaðirnir. Hvei’nig stendur þá á þessari tregðu? Óttast þeir, að islenzka þjóðin sé i þann veginn að snúa alveg baki að kommúnistum? Það er að minnsta kosti beðið á- tekta, að þvi er virðist, fi’am yf- ir 28. júní. Kannske breytist við- hoi’fið þar eystra, ef óttinn um fylgistap kommúnista reynist ár- angui’slaus og þeir gætu aftur komizt i stjórn — t. d. með framsóknarmönnum ? BorgarL"

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.