Vísir - 26.06.1959, Page 11

Vísir - 26.06.1959, Page 11
Stjórn Bandalags íslenzkra skáta: Freniri röð f-rá vinstri: Borghildur Fenger, erlendur bréf- ritari kvenskáta. Sigríður Lárusdóítir, meðstjórnandi. Jónas B. Jónsson, skátahöfðingi. Hrefna Tynes, vraraskátahöfðingi og Áslaug Friðriksdó‘tir, meðstjórnandi. Aftari röð: Arnbjörn Krist- insson, útgófustjóri. Eiríkur Jóhannesson, með stjórnandi. Franch IV|ichelsen, erlendur bréfa- ritari drengjaskáta og Ingólfur B. Blöndal, fræSsIustjóri. Á myndina vantar Pál Gíslason, varaskáía löfðingja. r • ra ara Skátar heiðraiis afmæii I. í. S. ^ * Asgeir Asgeirsson forseíi er verndari skátahreyfingarinnar. Um þessar mundir er Banda- Iag íslenzkra skáta 35 ára og var þess minnzt með hófi í Skátaheimilinu ,við Snorra- braut síðastliðið laugardags- kvöld. Bandalag íslenzkra skáta var stofnað 6. júní 1924;_en fyrgti skátahöfðingi. var Axel V. Tul- inius til dauðadags 1938. Þá var kjörinn. skátahöfðingi, dr, Helgi Tómasson, sem lézt á síðast- liðnu ári. Núverandi skátahöfð ingi er Jónas B. Jónsson fræðslustjóri Reykjavíkurbæj- ar. í afmælishófinu voru ýmsir gestir, velunnarar skátahreyf- ingarinnar ásamt fulltrúum margra skátafélaga. Skátafélag Reykjavíkur færði BÍS. félags- fána sinn, Kvenskátafélag Reykjavíkur vandaða gestabók, Skátafélagið Hraunbúar útskor inn vita, sem er tákn Hafnar- fjarðarkaupstaðar. Benedikt G. Waage athenti fána íþróttasam- bands íslands og ýmsir fulltrú- ar fluttu kveðjur og árnaðar- óskir félaga sinna. NokkHr borgárar og skátar heiðraðir. í tilefni 35 ára afmælLsins. voru nokkrir borgarar og skát- ar heiðraðir vegna aðstoðar við skátahreyfinguna og vegna starfa innan honnar. Jónas B. Jónsson, skátahöfð- ingi og Hrefna Tynes, vara- skátahöfðingi, voru sæmd siif- urúlfinum, sem er. æðsta heið- ursmerki skátahreyfingarinnar og, er það í fyrsta sinn, sem ís- lenzk kona ber þeíta heiðurs- merki. Borgarliljunni voru sæmdir: Ásmundur Guðmundsson bisk- up, Bjarni Benediktsson, fyrrv. borgarstjóri, Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri og Sveinbjörn i Jónsson hæstaréttarÍQgmaður. j Eftirtaldir skátar voru sæmd ir Þórshamrinum, en hann er veittur fmir sérstakiega gott starf í þágu - skátahreyíingar- irmar: Ambjörn Kristinsson, Áslaug Ffiðriksdóttir, Bjöfgvin Magnússon, 'Eiríkur' Jóhannes- son, Guðm.undur Astráðsson, Hafsteinn O. Hannesson, Jón Guðjónsson, Jó.n Mýrdal og Þórhildur Bachmann. Þessir skátar voru sæmdir 15 ára lilju: Friðrik Haraisson, Guð- rún Runólfsson,. Jón. A. Vaidi- marsson, Steina:Finnsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. Fundur skátaráðs 1959. Skátaráðsfundur var settur í Skátaheimilinu s.l. laygardag kl. 2 eftir hád. Skátahöfðingi, Jónas B. Jónsson, skýrði frá fundi skátahöfðingja Norður- landa, sem nýlega var haldinn í Stokkhólmi og flutt var skýrslaatjórnar BÍS. Framsögu erindi fluttu frú Hrefna Tynes um „Einkennisbúning kven- skáta og ljósálfa“ og Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi, um „Starf kven- og drengjaskáta á brey tingaaldri.‘ ‘ Forseti íslands gerist verndari skátahreyfing- arinnar. Síðasliðið þriðjudagskvöld gerðist forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, verndari skátahreyfingarinnar á íslandi. Jónas B. Jónsson skátahöfðingi, tilkynnti þetta; við hátiðlega at- höfn í Bessastaðakirkju s.l. Jpns messukvöld að viðstöddum forsetahjónunum, stjórn Banda lags íslenzkra skáta, skátaráði og fulltrúum skátafélaganna, alls 100 skátum. Forsetinn hélt ræðu ög mihntist skátahreyf- ingarinnar á íslandi, bauð skáta velkomna, en lýsti síðan kirkjunni og staðnum. Að því loknu var gengið til stofu og bornar fram veitingar og þar sungnir skátasöngvar. Að lok- um fóru allir skátarnir ásamt forsetahjónunum út að Skans- inum og var þessari hátíðlegu athöfn slitið þar við varðeid. Landsmót skáta.1959. Að þessu sinni verður lands- rrrnt skáta haldið í Vaglaskógi dagana 3.—-7, jújí n. k. Akur- eyrarskáta bera veg og vanda 'af mótmu, en mótsstjóri verður Nærfatna5ui karlmanna og drengja fyrirliggjandi LH.MÖLLEI Tryggvi Þorsteinsson. Gert er ráð íyrir að 400 skátar taki þátt. í móíinu. Lokavarðeláur. vei ð- ui' haldinn fyrir skáta og Akur- •. skátar halda upp á hálfrar aidr eyringa þriðjudaginn 7. júlí á Akureyri. Skátahreyfingin á íslandi. Árið 1962 munu íslenzkir ar afmæli hreyfingarinnar hér á landi. í haust verður Gilweli- skóli og almennur foringja- skóli að Úlfljótsvatni, en eins og venjulega starfar þar kven- skátaskóli yfir sumarmánuðina. Ennfremur verða þar sumar- búðir skáta. í dag eru starfandi 28 félög á landinu með um 4500 meðlimum og, er vaxandi áhugi fyrir skátahreyfingunni hér á landi. Slökkviliðið gabbað tvisvar Slökkviliðið var kvatí út fjórum sinnmn í gæv og nótt, þar af var það gabbað tvisvar. Sem betur fór, varð ekkert teljandi tjón af eldi. í kjailara KiRON í Skerjafirði kviknaði í en náði ekki að breiðast út áður en slökkviliðið kom, og í Blönduhlíð 13 hafði orðið straumrof út frá ljé-sakrónu, en tjón hlaust ekki af :,vo að orð sé á gerandi. Það kemur enr. ótrúlega oft fyrir, að ýmsir geri sér leik að því að gabba slökkviliðið, það er i flestum tiifellum dýrt spaug og grátt gaman, cg það ættu sem flestir að hafa í huga, að það getur dregið alvarlegan dilk á eftir sér að kveðja slökkviliðið út að óþörfu, þeg- ar svo gæti staðið á, að þess væri þörf annarsstaðar. Johan Rönnirg h.f. Raflagnir og viðgerðir á ölium heimilistsekjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johar. Rönning h.f. Samkvæmt umfe rðarlögum tilkynnist hér með að síðari hluti aðalskcðunar bifreiða fer fram 1. júlí til 6. ágúst n.k.yr að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Miðvikudaginn 1. júlí R-6601 til R-6750 Fimmtudaginn 2. — R-6751 — R-6900 Föstudaginn 3. — R--6901 — R-7050 Mánudaginn 6. — R-7G51 — R-7200 Þriðjudaginn 7. — R-7201 — R-7350 í Miðvikudaginn 8. — R-7351 — R-7500 í Fimmtudagir.n 9. — R-7050 — R-7650 i Föstudaginn 10. — R-7651 — R-7800 1 Mánudaginn 13. — R-7801 — R-7950 Þriðjudaginn 14. — R-7951 — R-8100 { fj|P| -Miðvikudaginn 15. — R-8101 — R-8250 Jlpfj Fimmtudaginn I JÉ| Föstudaginn 16. — R-8251 — R-8400 ■f i 17. — R-8401 — R-8550 Þ J||3 Mánudaginn 20. — R-8551 — R-8700 i . f Þriðjudaginn 21. — R-8701 — R-8850 jgfej Miðvikudaginn 22. — R-8851 — R-9000 í Fimmtudaginn 23. — R-9001 — R-9150 . i f Ijllf Föstudaginn 24. — R-9151 — R-9300 ! Mánudaginn 27. — R-9301 — R-9450 0’ ‘V* 1 Þriðjudaginn 28. — R-8451 — R-9600 . tS' 1 j Miðvikudaginn 29. — R-9601 — R-9750 Fimmtudaginn 30. — R-9751 — R-9900 -i,*\ ■ J. Föstudaginn 31. — R-9S01 — R-10050 •• 1 V-- } Þriðjuda.einn 4. ágúst R-10051 — R-10200 Miðvikudaginn 5. — R-10201 — R-10350 Fimmtudaginn 6. — R-10351 — R-10400 ' 1 Bifreiðaeigendum ber að koma með biíreiðar sínar til bif-. reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema föstu- daga til kl. 18,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini, Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygg-. ingariðgjald ökumanna fyrir árið 1958 séu greidd, og lög- boðin vátrygging fyrir hverja þifreið sé í.gildi. Þeir bifreiða- eigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greislu afnotagjalds til ríkisútvarpsins fyrir árið 1959. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun, ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhvcr að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektuni samkvæmt umferðarlcgum og lögiim um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð„hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. júní 1959. SíGURJÓN SIGURÐSSON. Körfuknattleikur hcfur borizt hingað til lands síðustu árin, e?i hann mun vera upprunninn vestan hafs. Þar eru jafnvej tII atvinsiumenn á þessu sviði, og eru þeir alíir mjög langir. Fra - astur þeirra er Bob Pettit, sem er bjá St. Louis Hawks (' S sentimetra dvergur), ér setti sex skorunarmet ,á leikárinu 1957 - 1959. Hánn afíað- liði sínu 2105 stiga á leikárinu, skoraði :*S jafnaði 29,2 stig í lcik, skoraði 719 mörk úr leik og 667 úr Þ kasti,. var látinn taka 879 fríköst og fékk þrisvar sinmun.meira en 50 stig í einum leik. * ; . .. ■.... _ . í od : T' AUCLÝSENG urn skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. E'östudaginn 26, júni 1959 ' — —> —" ’ ” - *---------- ylsiR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.