Vísir - 29.06.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1959, Blaðsíða 1
q t\ I y 41. ár. Mánudaginn 29. júní 1959 135. tbL Glæsilesur flokksins Þeir unnu kjördæmi. ’ ? BHBBBMa Gísli Jónsson, þingmaður Barðstrendinga. Matthias Mathiesen, þingmaður Hafnfirðinga. Einar Ingimundarson, þingmaður Siglfirðinga. Jóns G. Rafnar, þingmaður Akureyringa. Þeir héldu virkjunum. ur Sjálfstæöis vann 4 Vann Hafnarfjörð, Akureyrí og Sigíufjörð af Afþýiuflokknum — Barðastrandarsýslu af Framsókn. Flokkurinn bætti við sig um 1400 atkvæðum í bæjunum — hefir þar 48,4% gildra atkvæða. Þótt fjarri sé því, að kunn sé kosningaúrslit af öllu landinu, liggur þó í augum uppi, að Sjálfstœðisflokkurinn. hefir. unnið glœsilegan sigur, þar sem hann hefir unnið fjögur þingsœti af hinum flokkunum, en hvergi orðið að láta undan síga fyrir þeim. Frambjóðendur Sjálfstœðisflolcksins hafa farið með sigur af hólmi á Akureyri, í Hafnarfirði og Siglufirði, þar sem Alþýðuflokkurinn fékk þingmenn kjörna síðast með aðstoð Framsóknar, en auk þess vann flokkurinn Barðastrandarsýslu. af. Framsóknarflokkn- um. Þeir frambjóðendur, sem unnu sæti fyrir flokkinn, eru þeir Jónas Rafnar, sem vann Akureyri aftur, Mattlu'as Mathiesen, sem bauð sig nú fram í fyrsta sinn í Ilafnarfirði, Einar Ingimundarson, sem vann Siglufjörð aftur, Gísli Jónsson, sem vann sitt gamla kjördæmi, Barðastrandarsýslu. I bæjunum voru alls greidd 47,828 atkvæði, og er það nærri 1700 meira en 1956, og skiptust þau milli flokkanna sem hér segir: Nú 1956 Sjálfstæðisflokkur 23,136 48,3% 21,744 47,1% Aíþýðuflokkur 7,371 15,4% 10,614 23,0% Framsóknarflokkur 6,900 14,4% 468 1,0% Alþýðubandalag 8,823 18,4% 10,958 23,7% Bæirnir kjósa samtals 14 þingmenn, og eru 10 þeirra nú úr hópi Sjálfstæðismanna (7 kjörnir 1956), tveir Framsóknarmenn (einn), einn Alþýðuflokksmaður (fjórir) og einn frá Alþýðu- bandalaginu (tveir). Það vekur annars athygli í sambandi við úrslitin, að kommúnistar hafa farið hin verstu hrakför og kemur það fáum á óvart, þar sem stjarna þeirra hefur verið að hníga undanfarið og jafnvel „hækjuliðið“ gat ekki breytt þeirri þróun. Fram- sóknarflokkurinn hefur bætt verulega við sig hér í bænum og sýnir það, hve traust tök foringjaklíkan hefur á þeim, sem hafa framfæri sitt af náð hennar. Þá hefur Alþýðuflokkurinn rétt verulega við, einkum miðað við bæjarstjórnarkosningarnar í janúar 1958. Jón Árnason, þingmaður Borgfirðinga. Guðlaugur Gíslason, þingmaður Vestm.eyja. Úrslitin í einstökum kjör- dæmum urðu, sem hér segir: Reykjavík. A-listinn fékk 4591 atkv. og landsl. 110 eða 4701 atkv. og 1 mann kjörinn. B-listinn fékk 4339 atkv. og landsl. 107, eða 4406 atkv. og 1 mann kjörinn. D-listinn fékk 17500 atkv. og landsl. 443, eða 17943 atkv. og 5 menn kjörna. F-lisfinn fékk 1445 og landsl, eða 1390. Geir Gunnarsson (K) fékk 309, landsl. 19, eða 328. Guttormur Sigurbjörnsson (F) fékk 140, landsl. 26, eða 166. Landslisti Þjóðvarnarfl. fékk 30 atkvæði. Af 3676 á kjörskrá kusu 3385, eða 92,1%. Auð og ógild atkv. voru 4. ísafjörður. Kjörinn var Kjartan J. Jó- hannsson (S), hlaut 572, landsl. 25, eða 597 atkv. Steindór Stein- dórsson (A) fékk 253, landsl. 16, eða 260 atkv. Bjarni Guðbjörns- son, F) fékk 261, landsl. 8, eða 269. Jónas Árnason fékk 159 at- Framh. á 4. síðu. 53, eða 1498 atkv. og engan mann kjjörinn. G-listinn fékk 6412 atkv. og landsl. 186 eða 6598 atkv. og 1 mann kjörinn. Á kjörskrá voru 39931, at- kvæði greiddu 35697,. Auð og ógild atkvæði voru 511. Hafnarfjörður. Kjörinn var Matthías Á. Mat- hiesen (S), hlaut 1322, landsl. 95, eða 1417 atkv. Emil Jóns- son (A) fékk 1337, landsl. 53,' ÚrsEitin ’56 á bls. 5. Enginn getur gert sér fulla grein fyrir úrslitum kosninganna í gær, án þess að geta gert nokkurn sam- anburð, til dæmis við síðustu kosningar til Alþingis. Vísir biritir þess vegna á 5. síðu í dag úrslit síðustu þingkosn- inga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.