Vísir - 06.07.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 06.07.1959, Blaðsíða 8
8 VÍSIB Mánudaginn 6. júlí 1959 - . STÓR stofa til leigu á Framnesveg 13, 2. h. Rólegur maður eða sjómaður í milli- landasiglingu gengur fyrir. (239 HÚRSÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (901 liUSRABENDUK. — Vié isöfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- *toð okkar kostar yður ekki ueitt. — Aðstoð við Lauga veu 92. Sími 13146. (591 2ja HERBERG.TA íbúð óskast strax. Uppl. í síma 23624.' (233 STÓR stofa með sérinn- . TAPAZT hefur eyrna- ; lokkur (í gylltri umgjörð ] með sérstaklega stórum j steini í allavega ljósbrotum), ] að líkindum neðst á Hverf- j isgötunni eða í leigubíl hjá B.S.R. Vinsamlega hringið í j síma 13275. (21.1 gangi óskast í Laugarnes- hverfi norðan Sundlaugar- vegar, má vera í kjallara. — Uppl. í síma 16963 kl. 2—6 næstu daga. (206 4ra HERBERGJA kjall- araíbúð til leigu í eitt ár. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24848. (184 ; EYRNALOKKUR (ís- J lenzkur, gylltur) hefur tap- ] azt frá Fossvogskapellu nið- ur á Skólavörðustíg. Vin- samlega hringið í síma 33184. | (210 STÓ.R stofa til leigu. Að- gangur að baði og' síma. — Uppl. í síma 2-46-74. (212 HERBERGI nálægt mið- bænum til leigu, fyrir reglu- sama stúlku. Aðgangur að síma og baði. Uppl. í síma 17598. (217 : REGNHLÍF (innpökkuð) j hefur tapazt á Arnarhóls- ] túni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 15006. Dönsk hjón með lítið barn óska eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð. Vinna: hús- gagnasmiður. Tilboð, merkt: „Reglusöm“ sendist Vísi. — (235 BRÚN peningabudda tap- l aðist 2. júlí fyrir utan j mjólkurbúð á Ránargötu 15. ( Vinsamlegast skilist á Rán- ! argötu 33 A. Sími 14542, — (214 STÚLKA sem vinnur úti ailan daginn, óskar eftir lít- illi íbúð 1 eða 2 hebergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 10734. (226 BLÁ ferðataska tapaðist i af bíl s.l. laugardag á leið- ) inni Elliðaár, Vatnsendi. — j Vinsamlegast iátiú vita í 1 síma 19258 eða lögreglu- 1 stöðina. (Fur,da'',",'T't f’”'”* GOTT risherbergi ti' leigu, aðeins reglusamur karlmaður kemur til greina Uppl. á Njálsgötu 49, 3. hæð ( 90/ 1 LÍTIÐ kvenúr tapaðist ; sl. sunnudag í Austurbæn- ] um. Vinsamlegast skilist ] gegn fundarlaunum að j Barónsstíg 31, 3. hæð eftir ] kl. 6. (213 TIL LEIGU eru 2 her- bergi, annað má nota sem eldunarpláss. Uppl. í síma * 10826. (234 UNG hjón óska eftir íbúð, 2ja—4ra herbei'gja; barna- gæzla gæti komið til greina 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 32619 frá kl. 4—9. (240 !. DÖMUJAKKI var skilinn eftir á tröppum Bárugötu 8. ; Óskast sóttur sem fyi'st. (223 j LYKLAKIPPA hefur tap- azt milli Snorrabrautar og j Barónsstigs. Vinsamlegast skilist á Snonabraut 40. —■ 4-5 manna bíll óskast til kaups, Ford Anglia, Ford Prefect eða Vauxhall (ekki eldri en model 1947). Vinsaml. tak- ið fram, ef eitthvað þarf j éndurnýjunar við, einnig verð og skilmála. — Tilbcð sendist í pósthólf 956, auð- kennt: „4—5 manna bíll“. Höfnunarréttur áskilinn. Mrðsumaismát í knattspyrnu: Mánudaginn 6. júli: Háskólavöllur: 2. fl. B. Valur — KR kl. 20.00. Islándsmót í knattspyrnu: Mánudaginn 6. júlí: KR-völlur: 3. fl. A (A- riðill: Víkingur — Valur kl. 20.00, KR — ÍBK kl. 21.00. ValsvöllUr 3. fl. A (B-rið- ill): ÍBH — Þróttur kl. $uinai‘bú$úið!i r óskast tik leigu í stuttan ea langan tíma. Uppl. í síma 14803 eftir kl. 18,30 í kvöld. 20.00. Fram — ÍA kl. 21.00. Framvöllur: 4. fl. (B-rið- ill): Víkingur — Fram kl. 20.00. KR — ÍA kl. 21.00. Mótanefndin. VALUR. Stúlkur! Æfing á Vals- vellinum í kvöld kl. 7.30. Mætið stundvíslega. . Þjálfari. K R. — Fjálsíþróttamenn. Jnnanfélagsmót í kringlu- kasti og kú’uvarpi fer fram i í dag kl. 4,30. — Stjórnin. | ÍÉ i§ sbl HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vei unnið. Sími 24503. Bjarni. MYNDARAMMAR hvergi ódýrari. Innrömmunarstof- an, Nálsgötu 44. (1392 KAUPUM aluminlum cia eir. Járnsteypan h.f. Simt 24406. (g08 GERUM VIÐ bilaöa krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122,(797 HÚSEIGENDUR: Járn- klæðum, bikum, setjum í gler og framkvæmum margskonar viðgerðir. Fijót og vönduð vinna. — Sími 23627, —(519 STARFSSTÚLKA óskast að Arnarholti strax. —• Uppl. í Ráðningarskrlfst. Reykja- víkui'bæjar. (36 LIREINGERNINGAR. —• Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Hóimbræður, — Sími 35067. STÚI.KA óskast í veit- ingahús. Uppl. í síma 16234. (151 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öil kvöid og helgar. — örugg: þjónusta. Langholts- wgur 104. (247 HJÓLBTRÐA viðgerðir. Opið öll kvöid cg helgar. Fljót og góð afgreiðsia. BræðrabO’rgarstigur 21. — Sími 13921.(323 BRÝNSLA. Fagskæi'i og heimilisskæri. — Móttaka: Rakarastófán. Snorrabraut 22, —(764 ANNAST innan- og utan- hússmálun. — Sími 24702. ___________ (790 2 STÚLKUR óska eftir vinnu á hóteli úti á landi. oírco (41 HA£ÍNC-t: RNINO A FLJÓTIR og vanir menn. Sírni 35605. (699 10—12 ÁRA telpa óskast. Uppl. í síma 10047. (225 STORESAR. Hi’einir stor- esar.stífáðir Qg.strekktir. — Fljót' áfgfeiðslai Sörlaskjóli i 44. Sími 15871. (230 STÚLKA óskast á Hótel Garð. (229 BIFREIDAKENNSLA. - ÐÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000.(635 INNRÖMMUNARSTOFAN, Skólavörðustíg 26, vei'ðui' framvegis opin frá kl. 10— 17 og 1—6 nema laugardaga. Góð vinna. Fljót afgreiðsla. (309 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjar, Bergþórugötu 11. — Sím 18830.(52f KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl mannafatnað o. m. fl. Sölu skálinn, Klapparstíg 11. - Símj 12926. BARNAKERRUR, mikif úrval, barnarúm, rúmdýnxir kerrupokar og leikgrindur Fáfnir, Bergsstaðastræti 18 Simi 12631.f78i KAUPUM FLÖSKUR. - Móttaka alla virka daga. - Chemia h.f., Höíðatún lf Sími 11977.(44 NÝ, handsnúin saumavél, verð 800 kr., bókahilla, verð 500 kr., breiður dívan, verð 20Ó kr. til sölu. Spítalastíg 7. 3. hæð. BARNAKERRA. Óskum eftir að kaupa notaða en vel með farna barnakerru, þarf að vera með stillanlegu baki, svo barn géti sofið í henni. Uppl. í síma 22118. (216 BAKNALEIKGRIND til sölu; á sama stað óskast barnabílstóll til kaups. — Uppl. eftir kl. 7 í síma 23275. (222 B.T.H. ryksuga, svefnher- bergishúsgögn, sokkavið- gerðarvél o. fl. til-sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 17967. SILVER CROSS dúkku. vagn óskast til kaups. Uppl. í síma 18512. (220 TIL SÖLU Pedigreé barna vagn og Silver Cross dúkku- vagn og 2 karlmanns reið- hjól. Uppl. í síma 32303. — _____________________(231 LÉREFT, blúndur, flunel, nyionsokkar, sportsokkar, karlmannasokkar, nærfatn- aður, baðmullarsokkar, silki- sokkar, slæður, ullargarn. Smávörur. — Karlmanna- ' hattabúðin, Thomsensund, Lækjartorg. (236 | TIL SÖLU ljós, tvisetturj klæðaskápur á Framnesveg I 18, 2. hæð. (238 AðstoC við Kalkofnsvet Sími 15812 — og Laugavei v' < íB.Rt KENNSLA verður einnig; í sumar. Undirbúningur und.ir stúdentspróf í stærð- fræði og erlendum tungu-1 málum. — Talæfingar. Þýð- ingar. — Dr. Ottó Arnaldnr, Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. — Sími j 1-50-82. (218| gufubaðstofan Kvisthaga 29 Sími 18976 ei opin í dae fvrir karlmenr kl. 2—3. Fyrir konur 8—10 HÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur. Austurstræt' 14. Sími 15659. Opið 1—7 .og j Laugardaga 1—3. (1114! KAUPUM og tökum í um- boðssölu, herra-, aömu- og barnafatnað allskonar og hús gögn og húsmuni. — Hús- gagna- og Fatasala, Lauga- veg 33 B (bakhúsið). Sími 10059,(311 VESTUR-þýzkar ryksugur, Miele, á kr. 1270.00, Hoover ryksugur, Hoover straujárm, eldhússviftur. Ljás & Hití, Laugavegi 79.(671 HL SGAGNASALAN. Klapp arstíg 17 tekur í umboðssöíu notuð og ný húsgögn, heim- ilistæki, barnavagna og kerrur, gólfteppi útvarps- tæki, plötuspilara o. m. fl. Opið frá kl. 13 til 18. Sími 19557 og aftir kl. 18 í 22439. FYRIRLIGGJANDI: — Girðingaefni, saumur frá 1—5”, þakpappi, gluggalist- ar, hurðir, timbur. — Geí vélunnið. Húsasmiðjan, Súða vogur 3. Sími 34195. (305 GÓÐUR barnastóll óskast. Uppl. í síma 11017. (208 KOLAKYNTUR mið- stöðvarketill, lítill, óskast. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ketill1 fyrir 10. þ. m. (207 FLUGMÓDELSMIÐIR. — Til sölu er mjög glæsileg fullsmíðuð og ósmíðuð (Control line) módel (ame- rísk). Nýir mótorar, allskon- ar tæki og áhöld, einnig mik- ið af blöðum, bókum og teikning'um. Allt nýtt. Ath. mjög sanngjarnt verð! Til- boð sendist afgr. sem fyrst, merkt: „Góð kaup“. (209 TIL SÖLU dívan, nýlegur, ódýr. Uppl. Laugateig 54, kjallara. Sími 16494.. (213 DV 4LARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning^ arspjöld fást hjá: HappdrættL D.A.S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiðarfærav. Verð- andi. Sími 13786. Sjómanna- félagi Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. Verzl. Laugateigur Laugaí. 24!Sími 18666. Ólafi Jóhanns syni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andi'éssyni, guli- smið, Laugavegi 50. Siird 13769. — í Hafnarfirði: Á pósthúsinu. INNSKOTSBORÐ. út- varpsborð, eldhúströppu- stó!ar‘og kollar. Hverfisgata 16 A. ( 000 HÚSÐÝRAÁBLRÐUR jafnan til sölu. Hestamanna- félágið Fákur; Slmár: 18973 og 33679. (-564 OÍVANAR íyrirliggjanái. Trikum eimiig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Húí- gagnabólsirunin, Miðtsrætl 5. Sími 15581. (335

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.