Vísir - 06.07.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 06.07.1959, Blaðsíða 1
12 sður q I V. 12 síður Kf. ái. Mánudaginn 6. júlí 1959 141. tbl. Tvo banaslys, annai hér, hitt i Eyjafirði. Tveir menn bráðkvaddir við störf sán um helgina. Pakistanbúar drukkna. Miklar úrkomur á Ind- landsskaga hafa valdið flóð- um bæði í Pakistan og Ind- landi. í Karachi, höfuðborg Pak- istan, sópaði burt húsxxm í úthverfum og 9 menn drukknuðu, en margir urðu heimilislausir. í Assam í norðausturhluta Indlands eru 200.000 sagðir heimilis- lausir af völdum flóða, og víðar í báðum ríkjunum hef- ur mikið tjón orðið. ★í skozkri námu hafa 58 námu menn neitað að koma upp á yfirborð jarðar, nema fall- ist verði á kröfu þeirra, að starfrækja námuna áfram. Tvítug kona, frú Varma, var fyrir nokkru flutt Ioftleiðis frá Indlandi til Englands, en konan, sem var barnshafandi, hafði fengið Iömunarveiki. Indverskir læknar töldu, að hún mundi ckki geta fætt. Hún var flutt í járnlunga og lögð inn á sjúkra- hús í London, og var í járnlunganu, er hún ól barnið. Fæð- ingin gekk vel og er myndin af því, er móðurinni var sýnt barnið í fyrsta sinn. Á þriðja hundrað skip liggja inni á Siglufirði. Síldaraflinn 32,678 mál. Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði í morgxm. Á Iaugardag, um hádegisbil, hvessti af austri og síðan hefur verið látlaus austan stormur. Skipin hafa öll leitað í landvar. Hér á Siglufirði liggja nú hátt á þriðja hundrað skip. Liggja þau í margföldxun röðxun við allar bryggjur og þau sem ekki Sláttur almennt hafinn. Heysköparhorfur góðar « spretta góð og ntunar litlu á landshlutum. Sláttur má nú heita almennt Tiafinn um land allt, þótt stöku bœndur séu ekki enn farnir að slá. Grasvöxtur er góður um land allt og eins og stendur horfir vel með heyskapinn. Vísir spurðist fyrir um hey- skaparhorfxu: í morgun hjá bún- aðarmálastjóra. Hanh kvað slátt hafa byrjað sumstaðar fyrir mánaðamót, en nú mætti hann heita almennt hafinn, þótt e.t.v. væru stöku menn í ýmsum sveit- um, sem ekki væru byrjaðir. Sláttur , byrjaði óvanalega cnemma að þessu sinni, enda er grasvöxtur góður um land allt. Yfirleitt ekki mikill mun- ur eftir landshlutum, að þessu sinni, en spretta verið hægari í útkjálkasveitum, og væri svo jafnan. Búnaðai'málastjóri kvaðst ekki hafa haft fregnir af því, að nokkursstaðar hefði borið á kali vor. Suma bændur kvað hann langt komna að slá, en þurrk- ur misjafn, yfirleitt fremur daufur. í stuttu máli, sagði búnaðar- málastjóri, á þessu sumri mun hvergi skorta gras, og eins og sakir standa horfir vel um hey- skapinn. komast að bryggju liggja við festar úti á firði. Skipin liggja víðar en hér. Þau hafa leitað vars við Gríms- ey og á ýmsum höfnum norðan- lands. Nokkur þeirra komu með slatta, en um verulega veiði er ekki að ræða. Síldar- verksmiðjurnar voru búnar að taka á móti 32.678 málum á miðnætti s.l. laugardagskvöld. Lítið sem ekkert hefur verið saltað. Síldin er enn rýr og þeir, sem hafa saltað smáslatta, hafa gert það á eigin ábyrgð. Eins og búast má við er mannmargt á götunum þessa dagana, ölvun er ekki áberandi því áfengisverzluninni er lok- að þegar landlegur eru. Fyrir helgina landaði Snæ- fell 900 málum og tunnum á Dalvík, Húsavík og í Hrísey. Síldin var látin í frystingu. Tal- ið er, að Faxaborgin sé afla- hæsta skipið með um 2500 mál. Nýtt flugmet. Brézk flugvél hefur flogið milli Bretlands og Nýfimdna- lands á 5 Vz klst. Meðalhraði var 725 km. á klst. ■—- Þetta var Vanguard- flúgvéL frá Vickers Armstrong og flugið met fyrir flugvél af þessári gerð. Tvö banaslys urðu hér á landi í lok síðustxi viku, bæði af völdum umferðar, annað hér í Reykjavík, en hitt noi-ð- ur í Eyjafirði. Slysið í Reykjavík varð á laugardaginn um klukkan hálf sex síðdegis. Þá vai'ð sex ára gamall drengur, Grímur Ólafs- son til heimilis að Lönguhlíð 19 fyrir bifreið í Lönguhlíð- inni rétt norðan vúð Miklu- brautina og beið bana. Atvik þessa slyss voru þau að bifreið, sem kom austur Miklubrautina var ekið inn á Lönguhlíðina. En á beygjunni missti bifreiðarstjórinn með einhverjum hætti stjórn á bif- reiðinni, þannig að hún fór út af akbrautinni vinstra megin, lenti þar á umferðarsteinum eða nánar tiltekið á steyptum undirstöðum að umferðar- merkjum og við þann ái'ekstur kastaðist bifreiðin upp og lenti ofan á dreng, sem sat fyrir innan steinana. Fengin var þegar í stað sjúkrabifreið sem flutti dreng- inn í sjúkrahús. Var hann enn með lífsmarki þegar þangað kom, en komst aldrei til með- vitundar og dó skömmu síðar. Banaslysið í Eyjafirði varð á 8. tímanum á föstudagskvöldið í námunda við bæinn Ásláks- staðir í Arnai'neshreppi. Voru tveir menn þar á ferð í gam- alli herbifreið af Carry All- gerð. Hjá Ásláksstöðum ætluðu þeir að snúa við, og ók bif- reiðarstjórinn bílnum aftur á bak upp í háan hól sem stend- ur við veginn, og horfði um leið út um dyrnar vinstra meg- in. En að því er talið verður mun farþegi hans, Kristján Magnússon frá Möðrxxvöllum í Hörgárdal, hafa hrokkið út úr bifreiðinni hægra megin og lent síðan undir hægra fram- hjóli hennar. Kristján heitinn var með einhverju lífsmarki fyrst, en var látinn áður en læknir kom' á staðinn. Hann var 47 eða 48 ára að aldri, ókvæntur en bjó með öldruðum foreldrum sínum á nokkrum hluta Möðruvalla- jarðar. Þá urðu tvær manneskjur, Frh. á 11. s. Bretinn er aö stikna. Hitabylgga gengur jiir. Mikil hitabylgja fer nú yf- ir Bretland. Var fyrsti mikli hitadag- urinn í gær og flykktist fólk svo hundruðum skipti til baðstaðanna á ströndum landsins, en mestur var straumur bifreiðanna frá London til baðstaðanna á suður-, sxijðaustxir- og suð- vestxu'ströndinni, og varð úr umferðaröngþveiti marg- sinnis, sem erfitt reyndist að leysa úr. f gær var heitara á Súður- Englandi en á Miðjarðarhafs strönd Frakklands og á Spánarströndum. — Svalara verður í dag. Hitinn komst upp í rúmlega 32° C. í gær. Akranestrillur hafa fengið 1000 I. í vor. Mikil síld við suðvesturland. Frá fréttaritara Vísis. — Akranesi í morgxm. Tveir bátar héðan stxmda rek netaveiði, Farsæll, sem búinn er að fara tvær sjóferðir, og Sveinn Guðmxmdsson, sem er í fyrstu sjóferð með reknet. V.b. Sveinn Guðmundsson var með hringnót, en búið er að taka hana upp og mun bát- urinn verða gerður út á reknet i stað þess að fara norður. Ás* bjöm er enn með hrihjgnót. Fyr- ir helgi var mikil veiði í reknet og fengu bátarnir þá upp í 300 tunnur í lögn, en nú hefur tek- ið fyrir veiði og mun ástæðan vera mikill straumur, því þeir lóða á mikilli síld við Reykja- nes, í Faxaflóa og við Jökul. Við Jökul heldur síldin sig á 20 föðmum og hafa þeir ekki náð henni þótt þeir hafi sökkt netxmum í svartár lóðningar. Mikið er af síld við Vest- Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.