Vísir - 11.07.1959, Side 2

Vísir - 11.07.1959, Side 2
VlSIK Laugardaginn 11. júlí 195Í Dómari: Guðbjörn Jónsson. Línuverðir: Sveinr Hu dánarson og Grétar Norðfjörð Tekst ísIandsmeisíuramiKi ao sigra Danina? Forsala aðgöngumiða á íþróttavei ■ im.im irá M. e.h, Verð: Stúkusæti kr. 35 — Stæði kr. 20. — Börr. kr. 5. Móttökuneínd. mm y.i. K.R.H. Nú koma þeir frá Akranesí : dag og ieika við Danina Í.A. AKRANES OC JQTLAND (J.B.U Leika í dag (laugardag) á í|>? ótt&vellinum kl. 4,30 e.h. Útvarpið í kvöld. Kl. 8.00—10.20 Morgunút- varp (Bæn — 8.05 Tónleik- ar. — 8.30 Fréttir. — 8.40 ; Tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir). — 12.00 Hádegis- útvarp. — 12.25 Fréttir. —■ 13.00 Óskalög sjúklinga. (Bryndís Sigurjónsdóttir). —• 14.00 „Laugardagslögin“. —. 16.00 Fréttir. — 15.30 1 Veðurfregnir. — 19.25 Veð- urfregnir. — 19.30 Samsöng- ur (plötur). — 20.00 Fréttir. ' — 20.30 Tónleikar (plötur). 1 — 20.45 Leikrit; „Slysið í síðdegislestinni“ eftir Thorn ton Wilder. Þýðandi: Hall- dór Stefánsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. —• 21.15 Tónleikar (plötur). —■ 21.40 Upplestur: „Gestur- inn“ Smásaga eftir Erskine Caldwell, í þýðingu Málfríð- ar Einarsdóttur. (Erlingur Gíslason leikari). — 22.00 Fréttir. — 22.10 Danslög (plötur). — Dagskrárlok kl. 24.00. KROSSGÁTA NR. 3813. Lárétt 1 herbergi, 6 . . .blaut, 8 nærri landinu, 10 . .fræði, 11 konan, 12 á útlim, 13 tónn, 14 féll, 16 gamla. Lóðrétt: 2 ósamstæðir, 3 matnum, 4 . . dýr, 5 veiðitæki, 7 býr vel um, 9 . . .letur, 10 munur, 14 titill, 15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3812. Lárétt: 1 kosta, 6 spé, 8 es, 10 ue, 11 ljórinn, 12 uá, 13 td, 14 bur, 16 kæran. Lóðrétt: 2 os, 3 sperrur, 4 té, 5 Melur, 7 henda, 9 sjá, 10 unt, 14 bæ, 15 Ra. Sunnudagsútvarp. • Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir. — 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Prestur: Síra Jón Auðuns dómpró- fastur. Organleikari: Jón G. Þórarinsson). — 12.15-13.15 Hádegisútvarp. — 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). 16.00 Kaffitíminn (hljóm- list). — 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta. (Hljóðritað í Þórshöfn). — 17.00 „Sunnudagslögin.“ —• 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Leikritið ,Rasmus á flakki“ eftir Astrid Lindgren; V. þáttur. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. b) Framhaldssagan „Töfravagninn“ eftir Bea- trice Pötter; V. (Hólmfríður Pálsdóttir leikkona). c) Leikþáttur undir stjórn Flosa Ólafssonar. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tón- leikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Raddir skálda: Smásögur og sögu- kafli eftir Kristján Bender. Flytjendur: Stefán Júlíus- son, Valdimar Lárusson og höfundurinn. - 21.00 Tónlist eftir Manuel de Falla (plöt- ur). — 21.30 Úr ýmsum átt- um. (Sveinn Skorri Hösk- ulsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Dans- lög (plötur). — Dagskrár- lok kl. 23.30. Messur á morgun. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Neskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Síra Jón Thoraren- sen. Tómstundaheimilið í Skátaheimilinu. í kvöld verður kvikmynda- sýning kl. 21. — Á morgun verður svo dansklúbbur æskufólks kl. 16—19. — Skemmtiatriði og dans- keppni. Góð verðlaun. — Aðgangur 10 krónur. Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokað vegna sumarleyfa til þriðjudagsins 4. ágúst. Loftleiðir, Hekla er væntanleg frá Staf- angri og Osló kl. 21 í dag; fer.til New York kl. 22.30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið; fer tii Gautaborgar, K.hafn- ar og Hamborgar kl. 9.45. — Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrra- málið; fer til Oslóar og Staf- angurs kl, 11.45. Eimskip. Dettifoss fer frá Leningrad 12. júlí til Hamborgar og Noregs. Fjallfoss fór frá Dublin 7. júlí til Hull, Ham- borgar, Antwerpen og Rott- erdam. Goðafoss kom til Rvk 6. júlí frá Húll. Gullfohh fer frá K.höfn á hádegi í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss kom til New York 8. júlí frá Rvk. Reykjafoss fór frá Rotter- dam 8. júlí til Haugasunds, Flekkefjord og Bergen og' þaðan til íslands. Selfoss fer frá Leningrad 10. júlí til Kotka, Gdynia og Gauta. borgar. Tröllafoss kom til Rvk. 6. júlí frá New York. Tungufoss fór frá Rvk. 9. júlí til Gufuness. Drangajök- ull fór frá Hamborg 9. júlí til Rvk. Skipadild S.Í.S. Hvassafell átti að fara frá Rotterdam í gær áleiðds til Ventspils og Ríga. Arnarfell er í Rvk. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell fer frá Áhus í dag áleiðis til Settín- ínar. Litlafell fer í dag frá Rvk. til Norðurlandshafna. Helgafell fór frá Norðfirði 4. þ. m. áleiðis til Umba. Helgafell fór frá Arúba 6. þ. m. áleiðis itl fslands. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjadlbreið er í Rvk.. Þyrill fór frá Rvk. í gær til Siglu- fjaðar og Akureyrar. HJARTANLEGA ÞAKKA eg öllum börnum mínum, i barnabörnum og tengdafólki, bæði hér og erlendis ásamt< nágrönnum og kunningjum, sem glöddu mig á 75 ára< afmæli mínu hinn 22. f.m. Guð blessi ykkur öll. Lifið heil. Sveinbjörn Sæmundsson. yfirframfærslufulltrúa Reykjavíkurbæjar er hér með auglýst Iaust til umsóknar. Laun samkvæmt 7. flokki launasamþykktar bæjarins. í Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra, Austur-« stræti 16, eigi síðar en 23. júlí n.k. [ Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 9. júlí 1959. | LADGAVEG 10 - Tjarnarbíó: Umbú&alaus sannleikur. í kvikmynd þessari er sagt frá náung[a, sem stundar „gula blaðamennsku“ þ. e. viðar að sér upplýsingum um gömul hneyksli úr einkalífi kunnx-a karla og kvenna, og birtir - eða hótar að birta. Kvikmyndin er skemmtileg og hnittin, og sérlega vel leikin, Terry Tho- mas, Peggy Mount, Nigel Den- nis o. nx. fl. lieka. Að myndinni þykir hin bezta dæi’astytting og er aðsókn eftir því. índeitesar útrýma opiumsnautn. I Indónesíu eru gengin í gildi lög til útrýmingar ópíum- nautn í landinu og telst það hér eftir glæpur að reykja ópíum. Lögreglan gerði húsrann- sókn í nótt og hvarvetna þar sem grunur lék á að ópíum- ópíumgren væri, Allar ópíum- reykingapípur voru eyðilagðar og lagt hefir verið hald á allar ópíumbirgðir í landinu, serai um er vitað. j Opinber talsmaður sagði ubo| þetta: j „Nú getum vér með rétti tal-a izt til menningarþjóða.“ Soekarno er frá og með deg-a’ inum í gær æðsti maður bæðS lands og þjóðar og stjómar* Hann kveðst munu stjórna semj leiðbeinandi til fulls lýðræðiS* Sérhwrn, 6 undan og heimilisstörfunum veljið .þér NIV E A fyrir hendur y3ar; þa3 gerir stökka hú5slétta og mjúka. Gjöfult ei NIVEA.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.