Vísir - 29.07.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 29.07.1959, Blaðsíða 1
12 síður q I V 12 síður II. it. Miðvikudaginn 29. júlí 1959. 162. tbl. Farartæki framtíðarinnar. Nú Iíður senn að því að far- artæki framtíðarinnar komi á markaðinn. Curtiss-Wright- verksmiðjurnar tilkynna að framleiðsla sé hafin á „Loft- bílnum“ svokallaða. Einn helzti. kosturinn við íarartæki þessi er sá, að ekki þarf venjulega vegi til þess að þau geti þotið þar yfir. Nægir að landið sé nokkurnveginn slétt undir, *ög þeysa má yfir vatn og sjó. Þessi framtíðarbíll heldur sér 15—30 sm. yfir jörð eða vatni og hraðinn getur orðið allt að 90 km. á klukkustund. Það virðist svo í fljótu bragði, sem hér sé kominn hinn ákjós- anlegasti fararkostur fyrir íslendinga. Það verður hreint ekki ónýtt að geta skondrast um land allt án þess að hafa nokkrar áhyggjur af holum eða „þvottabrettum". Stöilvast Esja «g Hekla eftir helgina? Níu þernur boða verkfall, ef ekki verður gengið að kröfum þeirra. Blaðið fékk í morgqn bær upp lýsingar hjá Skipaútgerð ríkis- ins, að yfirvofandi sé stöðvun á rekstri skipanna Heklu og Esju þann 5. ágúst nk., ef ekki takizt samningar við skipsþern ur fyrir þann tíma. Þernur hafa til þessa tíma haft sérstaka samninga við út- gerðina, en nú mun hafa verið stofnuð kvennadeild í Fél. fram reiðslumanna. Hinni nýju deild tilheyra 5 þernur á Heklu og 4 á Esju. Fram til þessa hafa þernurn- ar haft fast mánaðarkaup (sem er hærra um vetur) auk tryggðr ar eftirvinnu daglega, en hinar nýju kröfur gera ráð fyrir ger- breytdngu á launafyrirkomu- lagi, þannig að þernur gera nú kröfu til 10 prós. á andvirði selds fæðis um borð í skipun- um. Er hér um algerlega nýtt fyrirkomulag að ræða í launa- greiðslum þerna. Fyrr á árinu var samið við framreiðslumenn og eru þeir samningar í gildi. Hin nýja kvennadeild Fél. framreiðslu- manna tilkynnti kröfur sínar á imánudag, og mun málið ekki |hafa farið fyrir sáttasemjara. Frestur til samninga er skamm- ur, aðeins til 5. ágúst. — Skipa útgerðin mun hafa gert að til- lögu sinni að laun verði að ein- hverju leyti miðuð við koju- gjald, enda mun slíkt fyrirkomu lag vera tíðkað á Norðurlönd- um. — Takizt ekki samningar við þernurnar 9 munu Hekla og Esja leggja niður ferðir 5. ág. næstk. Líkur fyrir metlöndun á Siglufiröi í dag. Aðeíns stisndarf jórðungs- sigling af miðunum til hafnar. Stefnir 800 tn., Bjarmi EA 600 tn„ Stella 400 mál, Gylfi EA 600 mál, Jón Jónsson 500 tn., Böðvar 900 tn., Ófeigur III 600 1 tn., Kristján ÓF 350 tn., Hafn- Allar Iíkur benda til að dag- frétta. Veður var óhagstætt urinn í dag verði mesti síldar- ! nótt og fram yfir miðnætti, en arey 3qo mál. Faxi 400 mál söltunardagur sumarsins fram sú síld sem veiddist í gær var Hilmir KE 550 mál, Mimir 600 i — . tn., Guðm. Þórðarson RE 900 , köstuðu í morgun um 17 mílur1 sem þó var talinn metafladag ur. * ugt um árangur. að þessu. Síldveiðin er talin enn mjög feit og góð. Nokkrir bátar meiri í dag hcldur en í gær/ köstuðu í morgun um 17 mílur|máli öraupnir 500 tn., Sigurðúr ,SI 500 tn., Snæfell 1500 mál, Veður var {Faxaborg 900 tn., Sindri 400 mál, Þorl. Rögnvaldsson 450 út af Digranesi, en eklci er kunn gj Að því er fréttaritari Visis á Siglufirði tjáði blaðinu í dag hefur veiðin í nótt og morgun verið mikil og jöfn á vestur- svæðinu, en síldin næsta mis- jöfn eins og áður. Þó var víða saltað á Siglufirði í morgun. Klukkan 9 í morgun biðu 30 skip löndunar hjá Sildarverk- smiðjum ríkisins með frá 200 og upp í 700 mála afla hvert. Sum þeirfa hafa komið tvisvar inn með afla á sama sólarhringn um. Síldin heldur sig mest á sömu miðum og hún hélt sig þegar bezt veiddist í gamla daga, en það er rétt út af Siglufirði og út af Haganesvík. Eru skipin aðeins stundarfjórðung á leið- inni af miðunum til hafnar. Alls staðar á þessum slóðum er krökt af síld og enda þótt þokuslæð- ingur hafi verið á miðunum virðist það ekkert hafa hamlað veiðum. Mikill skortur er á vinnuafli við síldarverksmiðjuna og þeir sem þar starfa örþreyttir orðnir af vökum og löngum vinnudegi. í tilkynningu frá Fiskifélag- inu í morgun segir að 91 skip hafi tilkynnt síldarleitinni afla sinn. Hins vegar hafi lítil veiði verið á austursvæðinu og síld- arleitinni á Raufarhöfn aðeins kunnugt um 3 skip, sem höfðu fengið einhverja veiði á Digra- nesflakinu. Síldin óð yfirleitt ekki. Blaðið átti í morgun tal við Skagaströnd. Þar er nú verið að landa í gúanó og frystihús. 4—5 bátar biðu 1 öndunar og einn bátur drekkhlaðinn sást á leið til lands. Sú síld sem barst á land í morgun var sú miséafn- asta á sumrinu, og munu hafa mælzt tíu stærðarflokkar (ald- ursflokkar). Var síldin frá 18 'mildara í morgun. j Samkvæmt síðustu fréttum frá Siglufirði rétt fyrir hádegið höfðu 65 skip komið til síldar- verksmiðja ríkisins á Siglu- firði frá kl. 12 á miðnætti til kl. 11 í morgun með samtals ca. 25 þúsund mál. 36 þeirra bíða enn löndunar. Von er á fleiri skipum í dag, en ekki vitað um afla þeirra. Til Rauðku höfðu komið 5 þúsund mál í morgun, en alls hefur hún brætt rúmlega 60 þús. mál til þessa í sumar. Síldin, sem til Siglufjarðar kemur, veiðist þar rétt fyrir utan og skipin eru aðeins Vz— 1 klukkustund af miðunum til hafnar. Tilkynningar til síldarleitar á Siglufirði: Guðbjörg ÍS 800 mál, Ljósa- fell 400 mál, Einar Þveræingur 200 mál, Arnfirðingur 600 mál, Steinunn gamla 250 mál, Gjafar 550 mál, Gylfi II 500 mál, Ás- geir 200 mál, Sjöfn 500 tn., Nonni 500 mál, Freyja ÍS 500 tn., Bjarni Jóhannesson 600 m., Ólafur Magnússon AK 600 tn., mál, Björgvin EA 900 tn. Akra- borg 1264 mál, Álftanes 900 tn., Garðar 500 tn., Stjjarnan 500 mál, Sigurfari SF 200 tn., Bjarmi EA 300 tn., Dalaröst Frainh. á 2. síðu. Flugvél flytur 30 m. brií 5 km. Lundúnablöðin birta í morgun myndir af Fairy- Rotodyne flugvél, sem not- uð vár til bess að lyfta stál- brú og flytja hana nærri 5 km. vegarlengd. Flugvélar af bessari gerð hefja sig til flugs lóðrétt, og er betta í fyrsta skipti, sem þar eru notaðar til slíks hlutverks og hér um ræðir, þ. e. til að lyfta miklu mannvirki og flytja bað. Brúin er yfir 30 metrar á Iengd og var flutt 5 km. og lögð yfir á í Bark- sliire. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Allmikil söltun hefur verið á 20 sm upp í 37 sm. Mikil síld ýmsum Eyjafjarðarhöfnum sást vaða út af Gjögrum í gær- ^ það sem af er sumrinu og einn- kvöld, en síldin var gengin nið- ig talsvert verið brætt í síld- ur er skip komu á vettvang. — arverksmiðjunum. Nóg síld er nú á Húnaflóa ogj langt síðan svo gott útlit hefur Krossanes. verið. Einn bátur fékk 40 tunn- j Þangað barst engin síld um ur í reknet í nótt eða um tunnu síðustu helgi. Á föstudaginn í net. — Bræðsla stendur enn landaði Sigurður Bjarnason þar yfir á þvi magni sem barst fyr-J 7ÍT6 málum og í morgun kom ir síðustu hélgi. ’■ fhánn inn aftúr, þá með 700 Frá Raufarhðfn er minna að.mál. Vor var í dag á Snæfell- Mikil síld hefur borizt til Eyjafjariiarhafna. SaltaB hefur veri5 meira og minna á öllum söltunarstöövunum viÖ EyjafjörÖ. Hrísey með einhvern inu frá slatta. Hjalteyri. Aðfaranótt laugardagsins kom Haförninn með 1426 mál til Hjalteyrar. Þangað hafa samtals borizt 18000 mál til bræðslu til þessa í sumar og eitthvað á 3ja þúsund tunnur í salt. Dalvík. »r h. : Um síðustti helgi barst lítil Framh. á 11, siðu, •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.