Vísir - 30.07.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 30.07.1959, Blaðsíða 2
 fpFT^nr T f S IB T-? Fininitudaginn 30. júlí 1959 Sœjar^ríttip JÍLJtvarpjð í kvöld: 20.30 Frásöguþáttur af Otúel Vagnssyni (Jóhann Hjalta- son kennari). 21.00 íslenzk tónlist: Lög eftir Árna Thor- steinson. 21.30 Útvarpssag- an: Farandsalinn. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: Tólf- kóngavit, eftir Guðm. Frið- jónsson. 22.40 Symfónískir tónleikar — til 23.25. Eimskipafél. Rvk. Katla fór frá K.höfn sl. j þriðjudagsmorgun áleiðis til I Rvk. — Askja fór framhjá Cape Race sl. þriðjudags- J' morgun áleiðis til Jamaica og Kúbu. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Hljómplötukynning í kvöld kl. 9. Pálmar Ólason leikur 1 og kynnir ný lög frá Ítalíu í á grammófóninn. Ókeypis aðgangur. Frá Mæðrastyrksnefnd. Þær konur sem óska eftir dvöl á hvíldarviku Mæðra- styrksnefndar í ágúst tali við skrifstofuna, sem fyrst. — Sími 14349. Loftleiðir: Saga er væntanleg frá Staf- angri og Oslo kl. 21 í dag. 1 Fer til New York kl. 22.30. Hekla er væntanleg frá ! New York kl. 8.15 í fyrra- málið. Fer til Oslo og Staf- angurs kl. 9.45. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Raufarhöfn í gær til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Rostock 28. þ. m. til Gdansk og Reykja- J víkur. Goðafoss fór frá J Reykjavík 22. þ. m. til New } York. Gullfoss fór frá Leith I 27. þ. m., kom til Reykjavík- 1 ur í morgun. Skipið kemur ! að bryggju um kl. 8.30. Lag- ) arfoss fór frá New York 22. þ. m., væntanlegur til KROSSGÁTA NR. 3829: Lárétt: 1 til hreinlætis, 7 eink. stafir, 8 smáhlutir, 10 í rétt: 11 kona, 14 grasið, 17 . .læti, 18 fugla, 20 drepur. Lóðrétt: 1 signir, 2 tveir eins, 3 samhljóðar, 4 viðbót, 5 láta ófriðlega, 6 um birtu, 9 áburður, 12 egg, 13 á flik, 15 eyktarmark, 16 aneiðsli, 19 skóli. Lausn á krossgátu nr, 3828: Lárétt: 1 dómarar, 7 æp, 8 íötu, 10 róm, 11 uggs, 14 nagla, 17 Nf, 18 orna, 20 erfið. Lóðrétt: 1 dælunni, 2 óp, 3 af, 4 rör, 5 atom, 6 rum, 9 egg, :12gaf, 13 slor, 15 arf, 16 bað, 19 i .. Reykjavíkur siðd. í dag. Reykjafoss fór frá Reykja- vík í morgun til Akraness og Vestmannaeyja og þaðan til New York. Selfoss kom til Reykjavíkur 28. þ. m. frá Gautaborg. Tröllafoss fór frá Rotterdam 28. þ. m. til Hamborgar, Leith og Reykja víkur. Tungufoss fór frá Reykjavík í gær til Siglu- fjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til London og Odense. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Ak- ureyrar. Arnarfell kemur í dag til Leningrad. Jökulfell fór í fyrradag frá Fraser- burgh áleiðis til Faxaflóa- hafna. Disarfell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Riga. f Litlafell losar á Austfjarða- höfnum. Helgafell er í Boston. Hamrafell fór frá Hafnarfirði 22. þ. m. áleiðis til Batúm. Ríkisskip: Hekla er i Kaupmannahöfn á leið til Gautaborgar. Esja fór frá ísafirði í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land í hringferð. Skjaldbreið fór frá Reykja- vík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Bergen til Reykjavíkur. Skaftfellingur fór í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Tripotébúó: Þær, sem selja sig. Tripolibíó hóf s.l. þriðjudag sýningar á franskri kvikmynd, „Les Clandestines“, sem fjallar um eitt af vandamálum nútím- ans í stórborgum heims, þ. e. símavændi og eiturlyfjasölu, en hvorttveggja er rekið í skjóli algengra fyrirtækja, sem virð- ast heiðarleg á yfirborðinu. Ungur maður, sem lent hafði í fangelsi, en var i rauninni bezti drengur, verður til þess að ljósta upp um þessa starfsemi, og bjarga um leið ungri stúlku, sem var í þann veginn að flækj- ast í net hins samizkulausa fólks, sem stjórnar þeirri þokkalegu starfsemi, er hér um ræðir. — Myndin er vel gerð og leikin, tekið fremur létt á efninu víðast, eins og Frakka er háttur, en án þess að fara út fyrir velsæmis mörk. Létt kýmni er jafnan í hásæti öðrum þræði og myndin stórum skemmtilegri áhorfs fyrir bragðið. Leikur Philippe Lema- ire, piltsins, og Nicole Courcel, sem fer með hluterk stúlkunn- ar, er sérlega góður, en öðrum hlutverkum einnig gerð ágæt skil. — f stuttu máli: Vel gerð mynd og leikin, og um margt athyglisverð. — 1. JFerðir ogt feröatöff 9 daga ferð til Kerlingafjalla og Arnarfells laugardag. 3 daga ferð til Hveravalla og Kerlingafjalla laugardag. ★ 3 daga ferð í Þórsmörk laug- ardag. ★ Ferðaskrifstofa Páls Arásonar Hafnarstræti 8 . Sími 17641 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Esja fer austur um land í hringferð hinn 9. ágúst. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsa víkur á morgun og árdegis á laugardag. M.s. SkjaldbreiÖ vestur um land til ísafjarðar 6. ágúst. Tekið á móti flutningi til Ólafsvíkur, Stykkishólms, Flateyrar og Vestfjarðarhafna á morgun og árdegis á laugar- dag. ÍHiMiúlaÍ affttehh/HýJ Miðvikudagur. 210. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 12.40. Lðgregluvorðetot&B heíur síma 11166. Næturvörður: í Reykjav. Apóteki, simi 11760. Slöklrrtstððin hefur slma 11100. Slysavarðstofa ReybJavBnir 1 Heilsuverndarstöðinni er opln allan sólarhringinn. Læknavðrður L. R. (fyrlr vltjanlrl K I ■HH staö kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. I Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörg- um er opið daglega frá kL 1.30—3.30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna sumarleyfa til 4. ágúst. Þjóðmlnjasafnlð er oplO 6 þriOjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kL 1—4 e. h. Lan dsbókasafnlð er oplö alla virka daga frá kL 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frá kL 10—12 og 13—19. Bamastofur eru starfsræktar I Austurbœjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og MiÖbæjarskóla. Árbæjarsafnið. er oþiö kl. 14—18 alia 'ctega nema-mánudaga. . Biblíulestur: Rórrtv. 15,1—13. Innan skamms verður listaverk frínu Sæmundsson, Hafmeyjan, afhjúpað. Því hefur verið valiun staður sunnarlega I norður- tjörninni. Hér sést listaverkið í umbúðunum. (Ljósm. G. B.). Viljum ráða tvær stúikur til eldhússtarfa nú þegar. K|ötbú5in BORG Námskeið fyrir vélstjóra Ef nægileg þátttaka fæst, er í ráði að halda námskeið fyrir vélstjóra í meðferð ketilvatns og smurningsolíurannsóknum. Námskeiðið er ætlað í byrjun ágústmánaðar og stendur ca. 10 daga. Nánari upplýsingar veitir Andrés Guðjónsson, Eikjuvogi. 26, sími 32634. Reykjavík, júlí 1959. SKÓLASTJÓRI VÉLASKÓLANS. H0LLENZKU C0C0S GANGADREGLARNIR komnir aftur í fjölbreyttu úrvaii. Breiddir: 90—100 cm. GEYSIR Teppadeildin. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, LILJA BRANDSDÓTTIR Laugarnesvegi 118, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. júll kl. 3 e;h. — Blóm afþökkuð, en þeir, sem vildu iinnast hinnar látnu, eru vinsamlegast beðnir að láta líknarstöfn- anir njóta þess. Jón Grímsson, börn, tengdabörn og bamaböm. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.