Vísir - 30.07.1959, Blaðsíða 7
Fiirsmtudaginn 30. julí 1959
TÍSIK
■T tit's
7
’MARY
BURCHELL:
Þegar þau sátu yfir teinu nokkru síðar stakk Peter hendinni
í lófann á Lindu og sagði: — Mér þykir vænt um þíg. Er það
satt, að þú ætlir að passa okkur?
Linda kinkaði kolli og þrýsýti að hendinni á honum: — Já.
Hann horfði hugsandi á hana og spurði svo: — Hvers vegna ert
þú ekki svört i framan?
— Hvers vegna ætti ég aö vera svört? spurði hún forviða.
— Heyrðu, Betty, drengurinn er vonandi með fullu viti? spurði
frú Garriton éins og húri hefði orðið fyrir eldingu.
Peter skildi ekki orðin, sem hún sagði, en hreiminn gat hann
ekki misskilið. Hann hengdi hausinn og sótroðnaði.
— Hvað er að, væni minn? Linda tók utan um hann og dró
hann aö sér. — Hvers végna ætti ég að vera svört í framan?
— Eg hélt, að allar fóstrur væri svartar, hvíslaði Peter.
— Já — en — ég er ekki fóstra.
— Hún mamma sagði, að þú værir fóstra og ættir að passa
okkur.
— Ó! Nú skiidi hún allt. Hún hló. ------Ekki fóstra, Peter. Eg
er frænka.
— Er það ekki það sarna?
— Nei, ságði hún hlýlega. — En ég ætla að passa ykliur samt.
— Hvað er þetta* Linda, þú verður að tala greinilegar við barn-
ið, sagði frú Garriton, — Langar þig til að drengurinn hafi hausa-
Lindu létti, og þegar hún leit við tók hún eftir að Colpar horfð'i ^ °S svertingja? Bjáninn þinn, sagði hún svo við Peter.
MEHIIH
8
— Úr því að þessu er svona varið tek ég boðinu fegins hendi.
A
KVÖLDVÖKUNNI
' -'L . 'JiíÆ^C
Músin litla hafði unr kvöld
hlaupið út í garðinn ásamt
móður sinni. Þá sá hún leður-
blöku sveima um í loftinu yfir
höfðinu á þeim.
„Nei, mamma, líttu á!“ sagði
músin litla og varð æst. —
„Viltu bara líta á, — þarna*ér
engill!“
*
hugsandi á hana.
Siðan Roger dó hafði smekkur Lindu fyrir gamansemi legið í
dvala, en nú fór hann að vakna. Hún hugsaði, hálfvegis í gamni:
„Eg held, að hann sé að komast að þeirri niðurstöðu, að ég sé
af kvenlegu gerðinni“. Hvílík flónska. En hann er nú heillaridi
samt.
— Jæja, Peter, sagði Betty. — Viltu að þessi frænka verði hjá
þér og Elizabeth?
Peter horfði á Lindu og viðurkenning skein úr stórum augun-
um. Svo kinkaði hann kolli, alvaríegur. — Já, þökk fyrir.
Linda komst við og tók í höndina á honum. — Það þykir mér
ósköp vænt um, Peter.
Errol sagQi, hálfvegis í gamni: — Eg held, að Peter hafi gilda
ástæðu til að hrósa liappi.
Það var gaman að finna, að einhver vildi meta hana. Hún
hugsaði með sér: Allt breytist þegar Betty og börnin eru komin
heim.
Töjrandi amma.
ÞEGAR þau komu á stöðina í London fengu þau sér leigubíl
til gistihússins og þar beið frú Garriton. Það var auðséð, að hún
vildi alls ekki hafa frumsýningu á sér sem ömmu, að ókunnug-
um viðstöddum. En hún hljóp ekki á sig. Ef þessi ungi laglegi
maður varð endilega að vera viðstaddur og sjá hana sem mömmu
og ömmu, skyldi hann að minnsta kosti fá að sjá skrautlegt
eintak.
— Betty, blessað barnið mitt! Að hugsa sér að hittast eftir öll
þessi ár! Hún kyssti dóttur sína með hæfilegum blendingi gleði
og angurblíðu. — Og svo þessi myndarlegu börn!
I^rir Errol lék hún þakkláta mömmu, sem hefði verið sjúk af
kvíða fyrir því, að dóttir hennar lenti í vandræðum á þessari
löngu sjóferð.
— Hvérnig get ég þakkað yður fyrir allt, sem þér hafið gert
fyrir Betty? Það var einstaklega fallega gert af yður að vera
henni svona hjálplegur, sagði hún og tók fast í höndina á honum
og horfði í stóru, fallegu augun hans.
Og svo lagðist hún á hné fyrir framan Peter, með svo mikilli
lipurð og látprýði, að undravert var af konu á hennar aldri.
— Langar ig til að sjá litla herbergið þitt fyrst, eða viltu held-
ur fá te?
Peter horfði hikandi á hana. — Eg verð að fara á vissan stað
fyrst, sagði hann hæverskur.
Frú Garriton stóð upp. Hún var alls ekki ánægð með þennan
þátt sýningarinnar. Hátíðleikur augnabliksins hafði fengið rot-
högg.
— Hann er ósköp líkur þér, Betty, sagði hún kuldalega.
— Já, mamma, svaraði Betty. — Eg veit hvað þú átt við. Hún
skotraði augunum glettnislega til Lindu, sem fór út með Peter.
Frænká er sama sem œttingi.
En þessi skýring beit ekki á Peter. — Mér lízt illa á þig, hvísl-
aði hann. En sem betur fór heyrði það enginn nema Linda, og
hún lét ekki á neinu bera.
Frú Garriton varð að þjóta undir eins og þau höfðu drukkið
teið. Hún hafði gert hreint fyiúr sínum dyrum með því að sitja
heilan klukkutima hjá Betty og börnunum, svo að enginn mælti
á mót, „þegár hún varð að fljúga“.
— Kann hún að fljúga? spurði Peter, þegar hún var farin, en
þegar Linda varð að játa, að hún gæti ekki flogið, missti Peter
allan áhuga fyrir ömmu sinni.
— Og nú getið þið farið, sagði Betty einbeitt. — Allt gengur
miklu betur hjá mér fyrsta kvöldið, ef ég er út af fyrir mig.
— Hvað segirðu, Betty .... byrjaði Linda.
— Nei.' Betty varð ekki þokað. — Viljið þér gera svo vel að
fara með hana, Colpar. Hún er bara fyrir mér.
— Lofið mér að fylgja yður heim, ungfrú Garriton, mér er
ánægja að því. Hann virtist segja þetta í fullri hreinskilni.
— Það er ekki víst að þér ætlið sömu leiðina.
— Það skiptir engu máli, sagði hann alvarlegur. — Eg er viss
um að styzta leiðin í klúbbinn minn liggur við dyrnar hjá yður.
Linda hló og hristi höfuðið.
— Þú getur komið aftur á morgun, Linda. Komdu þegar þér
hentar bezt, og þá skulum við koma okkur saman um, hvernig
við eigum að haga þessu, sagði Betty. En nú verðurðu að fara.
.Vertu nú þæg.
„Eruð þér laus í kvöld?“
LINDA komst ekki hjá því að fara með Errol Colpar.
— Yður hefur sjálfsagt leiðzt, sagði hún, er þau sátu í bílnum.
— Svona fjölskyldumót eru alltaf leiðinleg fyrir utanaðkomandi
fólk.
— Nei, öðru nær. Eg héf haft ánægju af hverri einustu sek-
úndu fyrsta dagsins míns í Englandi í sex mánuði.
— Sex mánuði? Hafið þér átt frí svo lengi?
— Eg hef ekki verið iðjulaus allan þarin tíma, sagði hann. —
Nokkur hluti tímans fór í erindi viðvíkjandi starfi mínu sem
húsameistara.
— Ó. Eruð þér húsameistari? Einhvern veginn hafði hún hald-
ið, að hann væri kaupsýslumaður.
— Já.
— Og þér eigið heima í London ....
— Oftast nær. í rauninni á ég heima uppi í seit — í Worcester.
Móðir mín og systir eru þar. Það er yndislegur staður. Eg ætla
að heimsækja þær á morgun.
— Einmitt það? Yður þykir líklega vænt um átthagana yðar?
— Já, og ég er montinn af þeim lika. Eg hefði gaman af að
sýna yður þá, sagði hann alveg óvænt.
Fékk 1020 ntál
í
Frá fréttaritara Vísis.
Olafsvík í morgun.
Nýi báturinn, sem kom hing-
að á sunnudagskvöld, Stapafell,
er farinn á síldveiðar norðan-
lands, og kom að landi í gæjj
lir jómfrúferð með 1020 mál,
enda þótt hann sé ekki nema
76 lestir brúttó.
Stapafellið var smíðað í
Djúpuvík í Noregi, og er 35.
skipið, sem frá þeirri skipa-
smíðastöð kemur til íslands.
Þetta er tréskip með 36 ha.
June-Munktell vél, og gengur
10—11 mílur. Það er útbúið öll-
um nútíma tækjum, t. d. þann-
ig stýrisútbúnað, að stýrimað-
ur getur stýrt því, hvar sem
hann er staddur á skipinu. Eig-
endur eru bræðurnir Víglundur
og Tryggvi Jónssynir í Ólafs-
vík, og er Tryggvi skipstjórf,
aflakóngur við Breiðafjörð á
síðustu vertíð.
E. R. Burroughs
- TARZAM -
3038
„Eg er doktor Harry,“
laug Harry. Eg hef ■ vérið í |
tannsóknarferð - um frum-
■ ekóginn til -þess að finna ,
læknisráð við svefnsýki. —
— —• Tarzán var hrifinn.
• „Það vérður sannarlega rriik
ill heiður." „Ert þú éini...“
------ — ,,Auðvitað!“ flýtti
Harry sér sg gripa fram í.
OF oouesz! sNAFpet? spen?,
HL?:élE7LV. ‘THAT’S V.'HV I
MUST PtSH TO THE RUMBALA
7STPCT HEAUW COMMBSIONEe!"
„Þess vegna vérð ég- að kom
ast fljótf til héraðslæknisiris
í Rumbala.“
Skípt um yfirmann
á Keflavíkurflugvelli.
Á þriðjudæginn fór fram
virðuleg athöfn á Keflavíkur-
flugvelli, þegar nýr yfirmaður
tók við stjórn bandaríska varn-
arliðsins þar, og hinn fyrri lét
af störfum.
Fráfarandi yfirmaður, Henry
G. Thorne hefur verið hér á
landi síðan í ágúst 1957. Hann
hefur margsinnis veitt íslenzk-
um yfirvöldum aðstoð þegar
þess hefur verið óskað, og á
ýmsan hátt, og sérstaklega í
sambandi við björgunarleið-
angra, lánað farartæki o. fl.
Fyrir nokkru síðan fór hann til
Finnlands til að kynna sér
framleiðslu tilbúinna húsa, og
hefur undirritað samninga við
verkfræðinga þar til byggingar
á fimmtíu nýjum íbúðarhúsum
þar.
Brigadier Genaral Gilbert L.
Pritshard tók við störfum hans'
í gær, svo sem áður er sagt.
Viðstaddir athöfn þessa voru ,
Emil Jónsson, Guðmun'dur í. :
Guðmundsson, Gissur Berg- :
steinsson hrd., Hans Anderse r .
og Henrik Sv. Björnsson. Þá '
voru þar og viðstaddir séridi- j:
herrar eriéndra ríkja. J