Vísir - 13.08.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 13.08.1959, Blaðsíða 1
q l\ I y ar. Fimmtudaginn 13. ágúst 1959 174. tbl. $1 iiíi líti fyrjr Austfjöriiiim. Löndunarbið á öllum fjörðum - ófært fyrir hlaðin skip fyrir Fontinn. Frá fréttaritara Vísis. Raufarhöfn í morgun. A hádcgi í gær voru síldar- Itáfarnir komnir út úr hægt að taka á móti 6 þúsund málum, en sjö skip voru kom- in þangað flest með nærri full- Aust- fermi og fjöldi skipa var á leið- þangað svo þar ve'rður fjörðuni og dreifðu sér á svæð- 'inni áð frá ’ Glettihg suður fyrir löndunarbið í dag. Það eru allir sammála um það að mikil síld sé út af Aust- SkrúS. Síld kom víða upp á jþessu svaeði laust eftir hádegi ®g var hún uppi í. gærkvöldi og j fjörðum enda var hún þar á ffram í myrkur. f morgun kom dreifðu svæði og í geysistórum Siún aftur upp og var fjöldi báta torfum. Heimir fékk til dæmis að kasta á sömu slóðum. Tólf bátan voru búnir að tilkynna afla sinn klukkan 8 í Snorgun en ég heyrði í mörg- um öðrum sem voru í síld og ffrétti af öðrum sem voru að háfa og í þann veginn að fylla Kg. Veðurútlitið er ekki gott, það er sæmilegt veður eins og er úti fyrir Austfjörðum, en drekk hlaðnir bátar komast ekki fyr- 5r Langanes vegna norðvestan hrælu. Allar þrær eru fullar á 650 mála kast 30 sjómílur suð- austur hálft suður frá Skrúð og Sigurður Bjarnason fékk 1300 mál í nótt. Fjöldi skipa var í Norðfjarðarflóanum, en síldin kom fyrst upp 18 mílur suðaust- ur af Norðfjarðarhorni. Annars er erfitt að heyra r bátunum þarna suður frá. Það er varla hægt að heyra neitt á nóttunni fyrir Rússanum. Síld- arfloti þeirra er á hafinu hér austur af og þeir mala þessi skelfing á nóttunni og lenda þá Mótmæli í Little Rock hófst skóla- ganga í gær. í einum skóía, þar sem hrjár negrastúlkur stunda nám yekk allt friðsam- lega fyrir sig, en f.yrir utan annan skóla yekk verr til. Þar kom sam'an '200 manna hopur og hélt uppi hrópum þess efnis, að ekki ætti að leyfa sameiginlega skólagöngu hvíta og þeldökkra. Varð að kallá til lögreglu og dreifði' hún mann- fjöldanum með bareflum ög þrumuslöngum. Um tuttugu manns voru handteknir. Austfjarðarhöfnum eri þangað inn n bylgjuna okkar. Ofan á hafa nokkrir bátar farð með Þetta bætast truflanir, sem stöð síld til söltunar. Síldin sem ugt eru her fyrir austan °§ veiddist í nótt er stór og feit eins og bezta Norðurlandssíld, enda var saltað eins og hægt var á öllum Austfjörðum. Það var laust þróarpláss á Vopnafirði í morgun og var versna um allan helming þegar dimma tekur. Þetta eru skipin sem búin eru að tilkynna sig: Muninn 250 mál, Sigurður Bjarnason 1300, Framh. á 5. síðu. Á 4 árum hafa 64 brezkir hnefa- leikamenn verii drepnir. Brezkt læknablað krefst þess, að „íþróttin“ verði bönnuð. í Bretlandi hefur verið gefin | einu sinni atvinnubarsmíða- út skýrsla um slys og dauðsföll menn, heldur stunduðu „íþrótt- Þessi mynd var tekin í Kaupmannahöfn í flóðunum um daginn. Ilún er tekin á Hörsholmvergi og sýnir strætisvagn sem orðið hefur að lúta í læyra haldi fyrir vatnsflaumnum. Frumhlaupið í Keflavík: Maliö er „enn í atlwgun" Ekkert nýtt af því að frétta í utanríkisráðuneytinu. af völdum hinnar göfugu íþrótt- ar, hnefaleikanna. Segir í skýrslu þessari, að á undanförnum fjórum árum hafi hvorki meira né minna en 64 menn beðið bana af því að ina“ sér til skemmtunar og fró- unar. Það var læknablaðið brezka, „The Lancet“, sem framkv. rannsókn þessa og fannst nið- urstaðan skelfileg. Hefur blaðið þeir voru barðir svo hroðalega krafizt þess, að hnefaleikar á „hringnum”. Meðal þessara verði bannaðir í Bretlandi. jnanna voru 22, sem voru ekki1 Nú er rúm vika liðin frá frumhlaupinu á Keflavíkur- flugvelli, er íslenzk lögregla var hindruð í starfi með vopna- valdi. . Málið var að sjálfsögðu talið svo alvarlegt, að utanríkisráð- herra tók það upp við banda- ríska sendiherrann hér á landi, John J. Muceio, og var sett fram ákveðin krafa af hálfu ís- lenzku stjórnarinnar, án þess að skýrt hafi verið frá því opin- berlega, í hverju sú krafa hafi verið fólgin. Það siaðist hins vegar út, að hún mundi hafa verið um það, að sá yfirmaður, er bæri ábyrgð á frumhlaupinu, væri rekinn heim. S,ðan mun málið standa við hið sama, því að er Vísir leitaði upplýsinga um það í utanríkis- ráðuneytinu í morgun, var því svarað, að það væri í athugun ennþá, og mundi tilkynning verða gefin út, þegar það hefði verið til lykta leitt. Ekki var vitað í ráðuneytinu, hvenær það mundi verða, og er málið þó orðið meira en viku gamalt, eins og fyrr segir. Sleglð á frest. De Gaulle gerði í gær hlé á sumrleyfi sínu og hdlt til Par- ísar til fundar við stjórn sína., Eftir því sem Soustelle sagði við fréttamenn síðar, var til umræðu hinar væntanlegu kjarnorkutilraunir Frakka í Sahara. Sagði Soustelle, að nokkur bið yrði á tilraununum, þótt ekki væri nema vegna mik illa hita í Sahara á þessum árs- tima. Flugskeyti i Evrópu. 6 ríki Atlantshafsbandalags- ins hafa tekið höndum saman um framleiðslu flugskeytis af bandarískri gerð. Er hér urn að ræða skeyti af Sidewinder gerð. Löndin sem að smíðinni standa. eru V,- Þýzkaland, Danmörk, Noregur, Holland, Grikkland og Tyrk- land. — Bandaríkjamenn munu leggja fram tæknilega aðstoð við smíðarnar. „íslandshverfið“ í Hull að verða fullgert. íslenzkt gjafafé rann til bygginganha. Ofriður a Maldiveeyjum suður af Ceylon. Syðri eyjarnar lýstu yfir sjálfstæði fyrir nokkru, en stjórnin brást ilía við. Bretar hafa látið flytja fiug-1 ráðstafanir sem beir telja nauð- leiðis heriið til eyjarinnar Gan synlegar til varnar eyjunum. í Maldive eyjaklasanum suður Bretar hafa haft í smíðum flug- af Geylon. Samkvæmt samningi völl á Gan. sem Bretar gerðu við stjóm' Undanfarið hefur verið róstu- Maldivc eyja, sem eru sjálfstætt samt á Gan eyijum. Syðri hluti ríki í . brezka .beimsveldinu, j eyjanna sagði sig nýlega úr lög- Bafa þeir rétt til að gera þærjum við nyrðri eyjarnar. Var það til þess að íbúar hinna síð- arnefndu eyju gerðu innrás á Ensk blöð skýra frá því, að næstu daga fari fjölskyldur að flytja í „íslandshverfið“ í Hull. Er þar um 18 íbúðir að ræða auk niu lítilla einbýiishúsa, sem byggð eru í hvirfingu og hefur verið gefið nafnið „Ic- leland Close“, samkvæmt sam- þykkt bæjarstjórnarinnar í Hull. Nafn hverfisins er dregið af því, að Hull hafi orðið fyrir tjóni í loftárásum. Voru það togaraeigendur og fleiri, sem gáfu fé þetta, en það var afhent fulltrúum Hullara fyrir hönd syðri eyjamar, þar á meðal borgarstjórans í Reykjavík þ Gan. Hefur komið til nokkurra blóðsúthellinga. Bretar báru fram mótmæli til stjórnar eyjr anna vegna aðgerða þessara, og Framh. 4 4. dCu. 31. desember 1946. Gjöfin héðan mun hafa num- ið tun 20.000 sterlingspundum, og við hana hafa síðan bætzt 6000 pund í vexti, og við það bætti borgarstjórinn í Huli. 9000 pundum, svo að húsin kost uðu öll um 37.000 pund. Kyrrð í Laos. I Laos hefur allt verið með kyrrum kjörum síðasta sólar- hringinn. Upplýsingamálaráðuneyti Laos sagði í tilkynningu í morg- un, að tala uppreisnarmanna hafi verið stórlega ýkt í þeim fréttum sem fluttar hafa verið áf bardögunum þar. Ráðuneyt- ið sagði ennfremur, að ef óeirð- ir hæfust að nýju, myndi það biðja um að eftiriiísmaður Sþ yrði s'endúr á vettvang til að kýnna sér ástandið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.