Vísir - 15.08.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 15.08.1959, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WÍSIR Munið. að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Laugardaginn 15. ágúst 1959 Þú getur leigt þér bíl í er- lendri flughöfn. Flugfélag Islands útvegar bilinn. Ný þjónusta. Á síðustu árum hefur það mjög farið í vöxt, að ferða- menn í öðrum löndum leigi sér bíla og aki sjálfir til þeirra staða er þá fýsir að sjá. Nú hefur Flugfélag íslands í samvinnu við flugfélagið SAS tekið að sér milligöngu um út- vegun slíkra bifreiða handa þeim farþegum sínum sem þess óska og sem koma til erlendra flughafna. Væntanlegir farþegar geta pantað slika þjónustu t. d. um leið og þeir sækja farmiða sinn í afgreiðslu félagsins í Lækjar- götu 4. Þar er einnig hægt að greiða fyrir bílaleiguna ef þess er ósk- að, en leiguna má einnig greiða við móttöku bílsins. Að sjálf- •sögðu fer greiðslan fram í er- lendum gjaldeyri. Um margar gerðir bifreiða er að ræða og er verð nokkuð mis- „jafnt eftir því í hvaða landi er. -Alls staðar er þó lágmarks- leigutími einn dagur. Sem dæmi um kostnað við leigðan bíl má nefna að í Kaup- mannahöfn kostar Volkswagen þrjá og hálfan Bandarikjadal á • dag yfir sumartímann ef: um eins til sex daga leigu er að xæða. Ef bíllinn er leigður 7— 20 daga er dagsgjald þrír dalir, en ef leigutíminn er yfir tutt- ugu og einn dag er dagsgjald þrír dalir á dag. Auk þess greið ast 4 cent fyrir hvern ekinn km. og benzín. í Kaupmannahöfn er hægt að velja um 16 gerðir bifreiða og er Volkswagen ódýrastur en ‘Cadillac automatic dýrastur: Kostar fjórtán og hálfan Banda- ríkjadal á dag, uk benzíns. Að samanlögðu annast Flug- félag íslands milligöngu um j slíka bílaleigu fyrir farþega sína í eitt hundrað og ellefu borgum 1 tuttugu og fjórum löndum. Alls er um 98 gerðir bifreiða að velja og auk þess eiga viðskiptamenn völ á tveim 1 gerðum húsvagna. Sem fyrr segir er hægt að panta bifreiðir í afgreiðslu Flug ;félags íslands í Lækjargötu 4, *sem veitir allar nánari upplýs- ingar. Lítíð sólskin / • A |/ I Meðalhiti júlímánaðar í Reykjavík reyndist 11,6° og er það 0,3° hlýrra en í meðalári. Hlýjast varð 16,9° þ. 1. og þ. 20., en kaldast 6,5° aðfara- nótt 12. Úrkoma mældist 48 mm., og er það 3 mm. minna en venja er til. Úrkomudagar voru 13. Sólskinsstundir voru óvenju fáar eða aðeins 105,3, en í meðalári eru þær 180,7. Frá því að sólskinsmælingar hófust í Reykjavík árið 1923 hafa aðeins þrír júlímánuðir i Veríð sólarminni, var það árin 1926, 1949 og 1955. j Á Akureyri var meðalhitinn mjög svipaður og venja er til |eða 11,0°. Úrkoma var aftur á móti meira en helmingi minni en í meðalári. Þar mældust nú ^aðeins 16 mm., en í meðalár- ferði mældist þar 35 mm. 9 þús. Eestlr af mjoli og lysi. Lauslega áætlað mun fram* leiðsla Síldarverksmiðja ríkis- ins á Siglufirði, Raufarhöfn og á Skagaströnd nú vera imi 9 þúsund' lestir af lýsi og 9 þús- und lestir af mjöli. Ekki hefur enn verið selt neitt af lýsi ríkisverksmiðjanna enn, en nokkuð af síldarmjöli. Verð á síldarmjöli er talið sæmi legt en verð á lýsi á heims- markaði er óhagstætt fyrir selj- endur. Innan skamms mun verða flutt talsvert magn af lýsi til útlanda, er það frá verksmiðj- um sem ekki eru í eigu ríkis- ins. Eitthvað mun einnig hafa verið selt af síldarmjöli. Holl- endingar og Englendingar hafa verið stærstu viðskiptaaðilar á þeirri vöru. Síld og meiri síld. — Þeir eru að landa piltarnir — kampakátir yfir góðri veiði og svo er kannske eitthvað skemmtilegt á bryggjunni. Um 20 skip biðu löndunar á Eskifirði í gær. Þangað höfðu borizt um 12,000 mál og 3000 tn. Gaitskell og Bevan til Moskvu. Það var kunngert í London í dag, að Hugh Gaitskell og An- eurin Bevan muni halda til Moskvu innan tiðar. í förinni með þeim verður Denis Heal- ey, einn af sérfræðingum Verka mannaflokksins. Það er tekið fram í tilkynn- Varðarferiíinni. Mjög mikil þátttaka er í Varðarferðinni á morgun, og er fyrirsjáanlegt að ferðin verður geysifjölmenn. f gærdag um fimm-leytið höfðu tæplega þrjú hundruð manns keypt farmiða, en opið var til kl. 10 í gærkveldi. Búist var við að farþegafjöldi gæti komist allt upp í 500 manns, ef Gott heilsufar hér í bæ. Skv. upplýsingum frá skrif- stofu borgarlæknis, mun heilsu- far í bænum vera allgott um þessar mundir. Engar farsóttir ganga, og hið eina sem herjar bæjarbúa svo nokkru nemur um þessar mundir, er kvef. Hálsbólga er ginnig jöfn og söm við sig, og funu þessar tvær sóttir vera hið eina sem orð er á gerandi .þessa dagana. . eftirspurnin yrði áfram eins og verið hafði. Mikill viðbúnaður er hjá félaginu til að gera ferðina sem ánægjulegasta, og mun verða fyrir öllu séð, nema e. t. v. veðrið. Leiðsögumaður farar- innar verður Þorsteinn Jóseps- son blaðamaður. Lagt verður af stað frá Sjálf- stæðishúsinu kl. 8 stundvíslega á sunnudagsmorgun, en heim- koma er áætluð kl. 11 um kvöldið. Matur er innifalinn í far- gjaldinu. Verður snætt í Bleiks- árgljúfrum, framreitt smurt brauð, kótelettur og öl. Svipað | verður á borðum um kvöldið við Odda. Fólki skal samt bent á það, að gott gæti verið að hafa með sér kaffitár á hita- brúsa fyrir þá, sem þykir gott að fá sér heitan sopa, og ekki er það verra ef kalt verður í veðri. bræla úti fyrir og gert ráð fyrir stormi í nótt. Sjómenn telja, að áframhald verði á góðri veiði, ef stormur- Frá fréttaritara Vísis. — Eskifirði í gær. — Hér hefur verið óvenjulega mikið líf síðustu dágana, fjöldi skipa inni og fleiri vænt- anleg. í gær var ágæt veiði undan Austfjörðum, svo að óhætt er að segja, að skip hafi komið á allar hafnir, sem gátu tekið við síld og víðast komu mörg skip, svo að fjöldi verður að bíða. Hér liggja nú tuttugu skip við bryggju og bíða eftir að losa afla sinn, sem er 4—5000 mál, en áður var búið að taka við um 12,000 málum, og loks hafði verið saltað í yfir 3000 tunnur og frystar um 500. Fleiii skip eiu væntanleg rallnSQkn r. nokkurum innbrot- inn í nótt og á morgun, því að um og stuldum sem framdir [ingunni, að þeir félagar færu ekki sem talsmenn flokks síns , . . „ , eða brezku þjóðarinnar á neinn þau eru að leita að sild i heldur væri hér um að inum a leiðinni inn. Veður er ! ræða persónulegt boð frá Krús. enn’gott hérJnni, en farið að tsjoff fórsætisráðherrá, en við hann munu þeir eiga tal, er austur kemur. — Að lökinni dvöl sinni í Rúss- landi, munu þeir Bevan og inn stendur ekki þeim mun Gaitskell halda til Póllands og lengur, því að mikil síld er i, verða þeir þar í 5 daga, en að sjónum. því búnu halda heimleiðis. Fjórír imbrotsþjófar teknir. Hafa játað á sig alls sex innbrot og stuldi í sumar. Rannsóknarlögreglan hefur vindlakassa og nokkurar undanfarið haft með höndum i krónur í peningum. Eins og skýrt var frá í Vísi í byrjun síðustu viku hafði bíll verið færður til á Baldursgötu, farið með hann inn í húsasund þar sem brotizt var inn í hann hafa verið í Reykjavsk í vor og sumar. Nú hefur hún handtekið fjóra menn sem valdir voru að. og stolið úr honum kvikmynda- þessum þjófnuðum, þó ekki • vél. Talið var einnig að mynda- sameiginlega, heldur voru þeir J vél hafi verið stolið úr sömu Margir á þingi sveitarfélaga. I gær var þing Sambands ísl. sveitarfélaga sett i veitingahús- inu Lido. Viðstaddur var mikill fjöldi fulltrúa hvaðanæva af landinu Þrír Þessara manna inn í fyrir- ( stóðu og einnig fulltrúar frá hinum tækin Sögin hi' og hjá Isleifi manna Norðurlöndunum. Formaður, Jónssyni, en þau eiu bæði til Sambandsins, Jónas Guðmunds ýmist einn, tveir eða þrír sam- an í einu. bifreið, en það kom seinna í ljós að var á misskilningi byggt. í vikunni sem leið brutustjAð þessu innbroti og stuldi tveir framantalinna Brotizt var inn í geymslu húsa í sömu byggingu að Sindra við Borgartún og þaðan son skrifstofustjóri setti þing- j Höfðatúni 2. Þarna stálu þeir stolið lítilsháttar af brotajárni. ið og flutti ávarp, en einnig fluttu ræður þeir Friðjón Skarp héðinsson, dóms- og félagsmála ráðherra og Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri. Mættir voru um 90 af 144 fulltrúum er komnir höfðu ver- ið. Auk þéss sitja þingið 10 gestir frá NorðurlöndUm. 2700 krónum í-peningum. Að því verki stóðu tveir þess- Aðfaranótt s.l. mánudags ara manna og var annar þá ný- brauzt einn þessara þremenn-! kominn austan frá Litla- inga ásamt félaga sínum — sem er sá íjórði í þessum hópi — inn í Hampiðjuna. En þar var þeim minna til fanga en þeir höfðu vænzt og höfðu ekki annað á brott með sér én þrjá Hrauni. Loks brauzt einn þessara manna inn í Sögina h.f. i vor og stal þá 9 pakkalengjum af vindlingum og nokkru af pen— ingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.