Vísir - 03.09.1959, Page 1
It. ár.
Fimmtudaginn 3. september 1959
192. tbl.
Ýmsir hyggjast veiða síld
í hringnætur í haust.
SuÖurfandssíld seinna á ferðtnni.
Það er munur að litast um í Vatnsmýrinni nú e5a fyrir 40 árum, þegar fyrsta fiugvélin hóf sig
ííl lofts hér. Nú liggur við, að það sé algengara að sjá risafugla með fjórum hreyflum en litlar
,,rellur‘‘ eiiis og bær, sem flogið var forðum. Myndina af gömlu flugvélinni tók Ólafur Magnús-
son, kl. hirðljósmyndari, fyrir 40 árum, en hin var tekin fyrir fáeinum dögum við bækistöð
Loftleiða, þegar þrjár af flugvélum þess félags voru staddar hér samtímis, en slíkt er óvenju-
ieSb (Sjá grein á bls. 4).
Það er sennilegt að í haust
muni margir bátar reyna að
veiða síld í hringnætur við
Suðvesturland. Tilraunir, sem
gerðar voru fyrir nokkrum ár-
um og í fyrra, sýna, að þetta er
Laxveiði betri í ár en
að undanförnu.
T.d. veiddust 500 fleiri laxar í
Miðfjarðará nú en í fyrra.
Laxveiðitíminn er nú víða út-1 Laxveiði hefur yfirleitt verið
runninn, og lauk honum víða góð, eins og áður er sagt. í Ell-
múna um mánaðamótin. Lax- | iðaánum veiddust rúmlega 1000
veiði hefur yfirleitt verið mjög laxar í ár (950 í fyrra). í Laxá
góð í ár eftir því, sem næst ^í Kjós veiddust 1018 laxar (805
verður komist, en fúllnaðar-
skýrslur haf ekki borizt enn.
Veiðitíminn stendur alls
staðar yfir í þrjá mánuði, og
fcyrjar hann yfirleitt 1. júní, og
Miklu munar hálfur metri
— et utn stnrt srteöi er að rteða.
í fyrra). Laxá í Þingeyjarsýslu
rúml. 1100 og í Miðfjarðará um
1910 laxar (1418 í fyrra). Yfir-
leitt var veiðin bezt í ágúst í ár,
en annars hefur júlí verið bezt-
ur til laxveiði. Mun það vera
3ykur þá 1. sept. Sums staðar vegna veðurfars en nokkuð var
befst hann þó síðar og lýkur þá þurrviðrasamur julímánuður £
samkvæmt þvi — þrem manuð-
í3m síðar. Á vatnasvæði Ölfusár
®g Hvítár er veiði heimil til
37. sept. í þessu sambandi er
íétt að táka fram að öll veiði í
Þingvallavatni er bönnuð frá 1.
sept. í ár til 31. okt., og stendur
iriðunartími þar yfir í tvo
inánúði. I öðrum vötnum lands-
ins er friðunartími frá 27. sept.
til 31. janóar í ár.
Albert Schweitzer, mann-
vinurinn heimsfrægi, er
kominn til heimabæjar síns
í Elsass, þar sem hann ætl-
ar að Ijúka við bók um
helmspekilegt efni.
Nú er yfirborð Þingvalla-
vatns hálfum metri lægra en
þegar hæst var í vor — og ó-
happið skeði.
Vatnsyfirborðið er nú 102,39
m. yfir sjávarmál, en var
102.89, þegar hæst var. Það er
því komið í eðlilegt horf fyrir !
löngu. Vatnsrennsli um Þrengsl
in eru nú 102 teningsmetrar á
sekúndu.
Verkinu við byggingu raf-
orkuversins miðað vel áfram,
og er áætlað að byggingarfram-
kvæmdum verði að mestu lok-
ið um miðjan desembermánuð.
Áður var áætlað að þeim
mundi Ijúka við byrjun nóv-
ember, svo verkið hefur þannig
tafist í um hálfan annan mán-
ug. Um þessi mánaðamót var
lokið við að fullhreinsa allt
grjót og leir, sem flóðið bar
með sér inn í hús og vélar, og
öllum endurbótum að mestu
lokið. Aðalstöðvarhúsið mun
ekki hafa skemmst við áreynsl-
una, og vélar sloppið. Má segja
að það' sé uhdravert,
tekið er tillit til þeirra geypi-
legu afla, sem reyndu á húsið
um tíma, og að sjálfsögðu hef-
ur aldrei verið reiknað með við
byggingu þess. Göngin sjálf
skemmdust mjög lítði. Útreikn-
ingum á upphæð tjónsins er
ekki að fullu lokið, en unnið
er að því þessa dagana.
Kanadískur læknir hefir
lagt til að dúfur verði hvar-
vetna drepnar í borgum, því
að þær geti borið sýkla í
menn, m. a. heilabóigu.
mögulegt og ákjósanlegt ef að-
stæður leyfa, en veiði í hring-
nætur er háðari veðri en rek-
netin, sagði Sturlaugur Böðv-
arsson Akranesi, er Vísir ræddi
við hann í morgun.
Síðastliðin tvö ár hefur orð-
ið talsverð breyting á síldar-
göngum hér syðra. Áður fyrr
var síldin hvað mest í septem-
ber og október, en í hitteðfyrra
var lítil veiði. Það lítur svo út
að sama sagan muni endurtaka
sig. Reyndar hefur ekki verið
leitað að síld enn, en þegar síld-
arvertíð er lokið fyrir austan
mun Fanney að líkindum fara
í síldarleit í Faxaflóa.
Enginn Akranesbátur er byrj-
aður á reknetum, enda fáir
komnir af síldveiðum og ekki
veiðivon að svo stöddu.
Samt mun verða hafizt
handa að hefja veiðar áður en
langt um líður, því fyrir hendi
eru samningar um sölu á 40
þúsund tunnum af saltsíld og
auk þess talsvert magn af fros-
inni síld.
Sólskin og blíða eystra.
Enn vou tiin síld.
Frá fréttaritara Vísis.
Eskifirði í morgun.
Nú gefur aftur á sjó, þomið
blæjalogn og sólskin, og báta-
flotinn farinn á miðin,
Það er ekkert heimfararsnið
á síldarskipunum, því að bjart-
sýnir menn eru ekki úrkula
vonar um, að síldin sýni sig
enn, en hafi ekki látið bræluna
alveg fæla sig burt.
Tveir bátar fengu sild hér í.
firðinum í gær, Gullfaxi 200
ihál og Jón Kjartansson um 100.
Eisenhower hlaut frábærar
viötökur í París í gær.
iæ&r m.a. Alsír cg Berlin víð De GaulLe.
Eisenhow'er forseta var vel
agnað við komu sína til París-
ir í -'ær. Um 100.000 manns
■íomu saman á einu aðaltorgi
>orgari’inar, og nv.rna menn
‘kki slíkan mannfjölda síðan
Yakkar föynuðu frið f.yrir 14
irum.
Forsetinn lagði í gær blóm-
veig á leiði óþekkta hermanns-
ns. Að lokinni móttökuathöfn
íófust svo viðræður þeirra De
laulle, og munu þeir hafa
zomið víða við, en einkum
uun þá hafa verið vikið að
ástandinu í Alsír og V.-Berlín.
í viðræðunum í gær mun De
Gaulle hafa lagt áherzlu á það,
að Frakkar nytu jafnréttis á
við Breta í ákvörðunum er lúta
að alþjóðamálum.
í gærkvöldi var efnt til
veizlu fyrir Eisenhower, og fór
hann mörgum viðurkenningar-
orðum um De Gaulle og hug-
rekki hans, sem sumir andstæð-
ingar hans vildu þó kalla
þrjósku.
Mörg mál munu verða tekin
ti.l umræðu í dag, þar á meðal-
aðstoð við ýms ríki sem
skammt eru á veg komin. Fara
þær fram á sveitasetri De
Gaulle, fyrir utan Parísarborg.
Nehru neitar.
Dalai Lama, hinn útlaga þjóð-
höfðingi Tíbet, gekk í gær á
fund Nehrus til þess að fá hann
til að gerast talsmaður Tíbet á
þigi SÞ.
Nehru mun hafa færzt undan
því að fara að beiðni hans, og
mun hafa borið því við að slíkt
væri óhægt vegna þess að Kín-
verjar væru ekki aðilar að SÞ.