Vísir - 03.09.1959, Qupperneq 2
e.
frrwri^ vísir Ttwrivf
Fimmtudaginn 3. september 19331
Sœjatþéfflt
IDtvarpiS í kvöld.
i Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. —
i 16.00 Fréttir. 16.30 Veður-
fregnir. — 20.00 Fréttir. —
20.30 Samfelld dagskrá í til-
efni 40 ára afmælis flugs á
íslandi. (Sigurður Magnús-
son fulltrúi undirbýr dag-
skrána). — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Kvöld
sagan: „Sveitasæla“ eftir
Lars Dilling í þýðingu Mál-
fríðar Einarsdóttur. Fyrri
lestur. (Edda Kvaran leik-
kona les). — 22.30 Symfón-
iskir tónleikar. — Dagskrár-
lok kl. 23.00.
JEimskip.
Dettifoss fer frá Leningrad
í dag til Helsingfors og aftur
) til Leningrad og Rvk. Fjall-
I foss kom til Rvk. í fyrradag
í frá Hull. Goðafoss fór frá
í Keflavík kl. 16.00 í gær til
! Vestm.eyja og Rvk. Gullfoss
] fór frá Leith í fyrradag til
r K.hafnar. Lagarfoss hefir
] væntanlega farið frá Ríga í
] fyrradag til Hamborgar.
r Reykjafoss fer frá Rvk. í
1 kvöld til New York. Selfoss
] fór frá Ríga í fyrradag til
I Ventspils, Gdynia, Rostock
' og Gautaborgar. Tröllafoss
] er í Hamborg. Tungufoss fór
frá Bíldudal í gær til Akur-
■ eyrar, Siglufjarðar og ísa-
) farðar.
Bkipadeikl S.Í.S.
Hvassafell er í Gufunesi.
Arnarfell er í Ábo. Jökulfell
fór frá New York 28. ágúst
áleiðis til Rvk. Dísarfell er á
1 ísafirði. Litlafell kemur til
] Rvk-. í dag frá Vestm.eyjum.
! Helgafell er í Rvk. Hamra-
1 fell fór 25. ágúst frá Rvk.
áleiðis til Batum.
JKennarar,
skipaðir við skóla gagnfræða
stigsins í Reykjavík frá 1.
í sept.:: Axel Kristjánsson,
[ Baldur Ragnarsson, Bryn-
! hildur Kjartansdóttir, Guð-
! rún Óláfsdóttir, Hákon
Magnússon, Jón Erlendsson,
Kristmundur Breiðfjörð
Hannesson, Kristinn Péturs-
son, Qddur Thorarensen,
Þóra Davíðsdóttir.
Ríkisskip.
Hekla kom til Rvk. í gær frá
Norðurlöndum. Esja kom til
Rvk. í morgun að vestan úr
hringferð. Herðubreið kom
til Rv.k. í gær að vestan úr
hringferð. Skjadlbreið er á
vesturleið. Þyrill er á Aust-
fjörðum.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg frá Staf-
angri og Osló kl. 21 í dag;
fer til New York kl. 22.30.
— Edda er væntanleg frá
New York kl. 8.15 í fyrra-
málið; fer til Oslóar og Staf-
angurs kl. 9.45.
Veðrið;
Veðurhorfur: S og SA-
kaldi, rignin. — Veðrið í
morgun: Sunnan átt um
land allt, rigning á SV-landi.
Bjart á NA-landi. — Reykja
vík SA 3, 10 stig, 1011 mb.
Lægð yfir vestanverður At-
lantshafi. Hæðir yfir Norð-
ursjó og Labrador.
Unglinga og drenggaskór
«r. 30 off 409
flatbotna kvenskór og
kvenskór með hæl
Gerii) hagkvæm og góil kaup
Æöalstrœti 3
I.O.O.F.
5-------
140938V2 --------
KROSSGATA NR. 3853.
Skýringar:
Lárétt: 2 arðs,6 matur, 7
borgin, 9 tón, 10 Nóason, 11
bókabúð, 12 félag, 14 um við-
skipti, 15 tíndi, 17 nízka.
Lóðrétt: 1 búð, 2 sýsla, 3 úr-
ræði, 4 fæddi, 5 yfirleitt, 8
mann, 9 upptaka, 13 Nóason,
15 ósamstæðir, 16 átt.
Lausn á krossgátu nr. 3852:
Lárétt: 2 hrönn, 6 rós, 7 fl,
S Si, 10 mór, 11 dós, 12 óm, 14
tt, 15 klo, 17 aðall.
Lcorétt: 1 lafmóða, 2 hr, 3
Róm, 4 ös, 5 neistar, 8 lóm, 9
jsót, 13 ull, 15 ka, 16 ól.
Leiðrétting.
í fyrradag birtist í blaðinu
grein um aldarafmæli Ögur-
kirkju. Var þar sagt frá
brúðkaupi Ragnhildar Haf-
.liðadóttur, Ögri, og Ernest
Norðmann Guðmundssonar.
Hér urðu þau mistök að
hann var nefndur Normann
Guðmundsson. Eru hlutað-
eigendur beðnir afsökunar á
prentvillunni.
Útsvör á
„Króknum".
Niðurjöfnun útsvara er Iokið
hér fyrir nokkru. Var jafnað
hér niður 2.498.130.00 á 400
gjaldendur.
Notaður var sami útsvarsstigi
og síðasta ár, en lækkaður um
12%.
Hæstu gjaldendur eru meðal
fyrirtækja, Kaupfélag Skag-
firðinga kr. 156.860.00, Olíufé-
lagið kr. 78.430.00, Olíuverzlun
íslands kr. 50.330.60.
Hæstir einstaklingar eru Óli
Bang lyfsali, Haraldur Júlíus-
son kaupm., Vilhjálmur Hall-
grímsson smiður, Guðjón Sig-
ursson bakari,’ Friðrik J. Frið-
riksson læknir, Ari Þorbjörns-
son lögfr., Hákon Pálsson raf-
st.stj., Konráð Þorsteinsson
kaupmaður, Kr. P. Briem kaup-
maður og Þorvaldur Þorvalds-
son kaupmaður.
Æejt at autfhjAa í VUi
íttimiúlai aiftteMuHfJ
Fimmtudagur.
246. dagur ársins.
Árdegisflæði
kl. 5.24.
Ljösattml:
kl. 21.35—kl. 5.20.
LðgregtavarOstofu
hefur stma 11166.
Næturvðrðnr
I Vesturbæjarapóteki, simi 22290
KlðkkvtfltMb
hefur Hma 11100.
Blysavarðstofa R^rkltrlkii.
I HellsuvemdarstðOinnl er opln
allan sólarhringlnn. Lnknavðrður
L. R. (fyrlr vltjanKlf ■ B ■■■
StaB kl. 18 tU kl. 8. — Blml lo030.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á miðvikudögum og
sunnudögum kí, L30—3.30.
Uugard. kL 1—3 e. h. og & sunnud.
kL 1—4 e. h.
LandflbókasafnlC
ír opið alla vlrka daga trá kl
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, þá frá kL 10—12 og
13—19.
Barnnstofar
eru starfsræktar I Austurbæjar-
skóla, Laugaraesakóla, Melaskóla
og Mlðbæjarskóla.
Minjasafn bæjarlns.
Safndeildin Skúlagötu 2 opln
ð&glega k1. 2—4.
Arbæjarsafn
kL 2—6. — Báðar safnde'ldun
um Iokað á mánudögum.
Bæj arbókasaf nið
er nú aftur opið, slml 12308.
tJtlánadeild: Vorka daga kL 14—
22, laugardaga kl. 13—16. Lestr-
arsalur t fullorðna: Virka saga
kL 10—12 og 13—22, laugpröaga
kL 10—12 og 13—16.
Bibliulestur: H Mós. 4,1—17.
tod. og ^íótþárum hnekkt.
Pípulagningamaður
óskast eða maður vanur pípulögnum.
Bréf með uppl. sendist í P. B. 75.
Aðsto&arlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis á lyfjadeild Landspítalans er laus til
umsóknar frá 1. janúar 1960 að telja. Staðan er veitt til
tveggja ára. Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf
sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykja-
vík, fyrir 15. okt. næstkomandi.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Yfirsaumakona óskast
Staða yfirsaumakonu við saumastofu Þvottahúss Land-
spitalans er laus til umsóknar nú þegar.
Laun samkvæmt launalögum ríkisins.
Umsóknir um stöðuna sendist til skrifstofu ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, fyrir 15. sept. næstkomandi, með upplýs-
ingum um aldur, námsferil og fyrri störf og meðmælum ef
fyrir hendi eru.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
i&Ss&H
GÓLFTEPPI
GANGADREGLAR
GÓLFM0TTUR
TEPPAFÍLT
Gott og vandað úrval.
GEYSIR H.F.
Teppa- og dregiagerðin.