Vísir - 03.09.1959, Blaðsíða 4
»
~l
»'
VlSIK
Fimmtudaginn 3. septembei'1959>
rr* « *MW \ * v ;
Wl&MM.
• V D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritsijóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Flug á íslandi 40 ára.
Nú eru í dag liðin 40 ár frá
því, að flugvél hóf sig í-
fyrsta skipti til flugs hér á
íslandi — úr Vatnsmýrinni
fyrir sunnan miðbæinn.
Hafði skömmu áður verið
sett á laggir hér á landi fé-
lag, sem hafði að markmiði
! að afla hins nýja furðutækis
Flugfélag var stofnað hér í marz
og fyrsta flugið var svo 3. sept.
\ií fltjtjttr þriöjtttttjtt#•
ítttt tlsttt ttn tttt it hverjjtt tíri.
í dag á flug á íslandi 40 mýrinni, enda hafði verið aug-
ára afmæli. Þann 3. september !ýsti 1 blöðum bæjarins, að vél-
1919 lyfti flugvél sér í fyrsta
skipti af íslenzkri grund. Það
var Avro flugvél, og hóf hún
sig á loít af grasvelli í Vatns-
mýrinni. Vélin var í eign fyrsta
íslenzka flugfélagsins, sem
stofnað Hafði verið sama ár, og
henni stýrði danskur maður,
Cecil Faber að nafni.
Þótt hið fyrsta íslenzka flug-
fiá útlöndum, svo og ráða Örðugleikarnir urðu hinu fyrsta
kunnáttumenn til að stjórna
því og fara með að öllu leyti,
L og taka síðan upp samgöng-
• ur milli Reykjavíkur og
þeirra staða, sem heppilegir
þóttu. Var flugvélin notuð
nokkuð um skeið, en þó fór
svo, að félagið lognaðist út
í af.
Þeii menn voru sannarlega
bjartsýnir og óragir, sem
réðust í að stofna flugfélagið
á sínum tíma. Reynsla var
lítil á notkun flugvéla úti í
heimi, enda fluglistin ekki
talin nema rúmlega áratugs
gömul. Hinsvegar þóttust
þeir menn, sem beittu sér
fyrir fluginu hér, sjá fram-
tíðar farartækið fyrir strjál-
býlt land, þar sem langt var
milli byggða og vegir fáir og
lélegir. Þeir menn, sem
þarna voru að verki, voru á Það væri vel
undan samtíð sinni, því að
þótt allir sé sammála um —
; og reynslan hafi sýnt það á-
þreifanlega — að flugvélin
sé tilvalin til notkunar í
J landi eins og fslandi, var
tæki þeirra tíma ekki orðið
nægilega fullkomið til notk-
unar hér.
Ef þetta Flugfélag íslands
væri starfandi enn í dag,
gætu íslendingar stært sig
af því, að hjá þeim væri til
það flugfélag, sem næst-elzt
væri í heiminum. Aðeins
hollenzka flugfélagið KLM,
sem stofnað var skömmu áð-
ur, mundi vera eldra, en
allir hinir risarnir, sem
bætzt hafa í hópinn síðan,
eru börn miklu síðari tíma.
Þegar á þetta er litið, hljóta
menn að sjá enn betur en
ella, hversu stói'huga þeir
menn voru, er dreymdi um
að láta flugvélar þjóta fram
og aftur um loftin blá hér
norður frá fyrir svo löngu! ^blag yi ði ekki langlíft, þá var
landsmönnum í Það að mörSu leyti mJÖg
merkilegt, og væri það enn
starfandi í dag, gætu íslend-
ingar státað sig af því að eiga
annað elzta flugfélag í heimi.
Aðeins
og þjóna
uppbyggingu
um.
a ymsu
í
svið-
flugfélagi að aldurtila, en
landsmenn gáfust ekki upp,
og það er ekki fjarri lagi, að
íslendingar n'oti flugvélarn-
ar meira en nokkur þjóð
in yrði sýnd almenningi þann
dag.
Um kvöldið var efnt til flug-
sýningar, og fór hún fram, er
Garðar Gíslason hafði flutt
ræðu. Horfðu menn á það með
undrun og aðdáun er Faber
renndi vélinni upp í kvöldhúm-
ið.
Þess var ekki langt að bíða,
að vélin færi að flytja farþega, i
og hinn fyrsti þeirra var Ólafur 1
Davíðsson frá Hafnarfirði.
Flaug hann fimmta september, !
og tveimur dögum síðar fór
ýmissa staða á landinu og var
sarfsemi þess hin merkasta.
Fjárskortur og skilningsleysi
ýmissa aðila varð því þó að
aldurtila.
Næst gerist það, að Flugfé-
lag Akureyrar er stofnað.
Starfáði það að vísu ekki til
frambúðar nyrðra, en flutti
bækistöðvar sínar til Reykja-
víkur og nefndist eftir það
Flugfélag íslands. Er það nú
svo þjóðkunnugt og þarft fyr-
irtæki, að óþarfi er að ræða
sarfsemi þess nánar.
10. marz 1944 er svo stofnað
flugfélagið Loftleiðir, og stend-
ur starfsemi þess með miklum
blóma í dag og fer sívaxandi.
Er mörgum tamt að geta þess,
að ekkert íslenzkt fyrirtæki
byggir afkomu sína svo á víð-
hollenzka flugfélagið | v®i- ^ar Þa® Ásta Magnúsdóttir
KLM mun hafa verið stofnað ribisféhirðir.
fyrr.
Aðdragandi að stofnun fé-
fyrsta konan á íslandi í flug- !
skiptum við utlenda sem það,
enda er rekstur þess talinn til
fyrirmyndar, jafnt erlendis sem
Hið fyrsta Flugfélag Islands
Frá því er fyrsti maðurinn
varð ekki nema tveggja ara.
Fjárskortur batt enda á lífdaga
önnur. Að vísu verðum við^lagsins, Flugfélags íslands, eins þess_ gtrax fyrsta ádð kom f
að miða við fólksfjölda í og það hét, var nokkur. Fyrst
slíku dæmi, en það sýnir var komið saman 22. marz
samt, hversu mjög lands- Reykjavík, og var þá ræddur
ljós, að kostnaður var mikill.
1 Þó var ákveðið, að leggja ekki
menn hafa tekið fluglistina, undirbúningur að stofnun fé-
í þjónustu sína. Það er einnig lagisns. Nokkrum dögum síðar
viðurkennt af öllum, sem j var gengið frá stofnun þess í
fljúga með íslenzkum flug-(Iðnaðarmannahúsinu í Reykja-
vélum, að þar sé ekki verr (vík. Var það föstudaginn 28.
búið að farþegum í hvívetna marz 1919. í fyrstu stjórn fé-
en hjá þeim félögum, sem lagsins voru kosnir Axel V.
eru miklu stærri og auð- r Tulinius, Halldór Jónasson,
ugri. Það má því segja, að Pétur Halldórsson, Pétur A. Ól-
þeir menn, er standa að afsson og Sveinn Björnsson.
flugfélögunum, sem starf-1 Fyrsti stjórnarfundurinn var
andi eru nú, sé verðugir arf- J haldinn þremur dögum síðar,
takar þeirra, er fyrst tóku og kom þá í ljós, að Sveinn
upp merkið fyrir 40 árum. Björnsson vildi ekki taka sæti í
við eigandi, að stjórninni, og kom þá í hans
þeir aðilar, sem það stæði | stað Garðar Gislason, sem kos-
næst, tæki þá ákvörðun á.inn. var formaður félagisns.
þessum tímamótum, að iáta | Alls voru stofendur um 60,
skrá sögu flugsins hér á og höfðu flestir lagt fram' um
landi á þessu tímabili, sem 500 króna hlutafé, nokkrir
liðið er frá fyrstu flugferð- j minna, en aðrir meira, Sá, sem
inni fyrir 40 árum. Síðari mest lagði fram var Copland.
hluta þessa tímabils hefir Nam hans hlutur 2000 krónum.
árar í bát, og um vorið 1920
kom hingað til lands nýr flug-
maður í stað Fabers, er hafði
haldið utan haustið áður. Sá,
er nú tók við stjórn vélarinnar
var Frank Fredericson, og er
hann staddur hér um þessar
mundir til að halda upp á
þennan merkisdag í sögu ís-
lenzks flugs. Flogið var hér um
sumarið, en um haustið var
fjárhagurinn orðinn svo bág-
borinn, að. selja varð vélina til 'er vélin skyldi hefja sig til
útlanda. - | flugs í Vatnsmýrinni, vildi hún
Þót sú saga hafi ekki orðið ekki hefja sig á loft og lenti á
flaug á Islandi, og fram til
dagsins í dag, hefir svo margt
gerzt í íslenzkum flugmálum,
að enginn myndi hafa trúað því
fyrir 40 árum. Um þriðjungur
þjóðarinnar notar nú árlega
flugvélar til að ferðast lands-
hltua á milli, og vinsældir
flugsins eru að stóraukast.
Vonandi verður einnig svo
um ókomin ár.
Þótt hið fyrsta íslenzka flug-
félag starfaði aðeins í 2 sumur,
þá . tókst svo illa til, að ' slys
hlauzt af í júní 1920. Eitt sinn
flugið orðið æ snarari þáttur
í þróun og framförum hér á
lengri, þá var hér raunverulega j tveimur börnum. Voru það
lyft Gi’ettistaki, fyrsta skrefið systkini, drengur og . stúlka.
tekið inn í hinn furðulega Lenti stúlkan fyrir skrúfu vél-
tækniheim. Framsýni og dugn-(arinnar, og beið þegar bana,
aður aðstandenda félagsins- var ' en drengurinn varð fyrii- væng
einstæð, en mátti þó ekki við vélarinnar og meiddist alvar-
fjárskorti og skilingsleysi því lega.
er ríkti með almenningi. | Þarna var um að kenna galla
Árið 1928 var stofnað ís- á vellinum, en hann var bæði
lenzkt flugfélag, fyrir forgöngu (ósléttur og sums staðar svo
landi. Þess vegna er ekki úr' ensk flugvél af Avro
vegi, að menn reyni að halda, tveggja sæta. Var hún
því til haga, sem ef til vill frá Darimörku.
kann að firnast og gleymast,
ef ekki er gerð gangskör að
því að forða því nú þegar.
Það væri líka verðskuldaður
heiður við þá, sem ruddu
brautina forðum, þótt margir
þeirra sé nú horfnir úr
hópnum.
Skömmu síðar var ráðdzt í
vélarkaup, og varð fyrir valinu j(jr Alexeanders Jóhannesson- Jlinur, að úr ferð vélarinnar dró,
gerð,
keypt
Kommúnistar ráða öllu.
I 26. júlí kom hingað maður,
, er fenginn hafið verið til að
stjórna flugvélinni. Var það
fyrrverandi orustuflugmaður
úr brezka flughernum, Cecil
Faber að nafni, og bar hann
höfuðsmanns nafnbót. Var
hann annars danskur að
runa.
Alþýðubandalagið hefir smám
saman verið að búast til
! bardaga upp á síðkastið. Það
< er til dæmis byrjað að gefa
Útsýn út rétt einu sinni, en
T menn mega vita, að sú út-
gáfa stendur ekki lengur en
til kosninga í október. Getur
þó verið, að eitt tölublað
komi út eftir kosningar, til
þess að láta menn vita, að nú
komi blaðið ekki út fyrst um
sinn — Þjóðviljinn. verði að
nægja.
Svo héfi'r skipazt -— ei.ns og
upp-
Eftir komu hans hingað leið
ekki á löngu þar til vélin kom,
og var þá hafizt handa um að
setja hana saman. Var því verki
Menn lokið um mánaðamótin ágúst og
vænta mátti — að kommún
istar hafa hert tök sín á A1
þýðubandalaginu.
vissu áður, að þeir réðu þar september.
öllu, en þeir reyndu yfirleitt | 3- september kl. 5 e. h. fór
að leyna því. Nú er ekki vélin í sitt fyrsta flug'. Tókst
verið að fara í felur með það vel, og var mikill mann-
neitt framar. Kommúnisti er fjöldi saman kominn í Vatns-
settur yfir Útsýn og það boð-
ar, prófessors. Starfaði það til svo hún gat ekki haft sig á loft.
ársins 1931. Rak það flug til I
að með pomp og prakt. Og
kommúnisti er gerður að
framkvæmdarstjóra Alþýðu
bandalagsins og það meira
að segja tilkynnt með mynd.
Þetta sannar enn betur en
nokkuð- annað, að vesaling-
arnir úr Alþýðuflolcknum,
sem fengu inni í sæluhúsi
kommúnista hér um. árið,
eru orðnir algerir bandingj-
á'r þár.
Vélstjóra vantar í frysti-
hiís í Reykjavík
Verður að hafa verið I. eða II. vélstjóri á togurum.
Tilboð, ásamt upplýsingum, sendist afgreiðslu blaðsins,
merkt: „Vélstjóri.“
Matsveina og Veitinga-
þjónaskólmn
verður settur föstudaginn 4. septemher kl. 3 síðdegis.
Skúlastjúri.