Vísir - 03.09.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 03.09.1959, Blaðsíða 6
6 VÍSIK Fimmtudaginn 3. september 1959 KENNARI óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem næst Laugarnes- eða Lang- holtsskóla. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 18896 alla daga eftir kl. 2. (163 1 HERBERGI, með, hús- gögnum, baði og eldhúsað- gangi, óskast á leigu fyrir danska stúlku. Ruth Nielsen, Laufásvegi 19 III. t. h. kl. 7—9. (170 GUFUBAÐSTOFAN | Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenn 4—9. Fsmir konur 1—4. Námskeiðspiltar K.R. Æfingin sem átti að verða á fimmtudag, flytzt aftur um 1 dag og verður á föstu- dag. —Stjórnin. BIFREIÐAKENNSLA. - j AQstoð vi8 Kalkofnsveg ' Síml 15812 — og Laugaveg 82, 10659 (536 ÓSKA eftir kennara til að ! lesa með 10 ára telpu í sept- ember. Uppl. í síma 12275. (157 Allar tegundir tiygginga Höfum hús og íbúðir tii sölu víðsvegar um bæinu Höfum kaupendur að íbúðum Austurstræti 10, 5. hæð Sími 13428. Eftir kl. 7. sími 33983. TIL SÖLU f Allar tegundir BÚVÉLA Mikið úrval af öllum teg- í undum BIFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. SímS 23136 Kaupi gull og silfur HÚKSáÐENDUR! Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið), Sími 10059. (901 HÚSRAÐENDUB. — Við höfum á biðlista leigjendur I 1—8 herbergja íbúðir. Að- •toð okkar kostar yður ekkl neitt. — Aðstoð við Láuga- veg 92. Sími 13146. (592 ÓSKA eftir íbúð strax. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33881 frá 6—8 á kvöld- irn 118 STÚLKU, sem vinnur úti, vantar 2 herbergi eða 1 her- bergi og eldhús sem næst miðbænum. Tilboð, merkt ,,1922,“ sendist Vísi fyrir laugardag. (174 UNG hjón, með 2 börn, óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Tilboð sendist Vísi merkt: „1200,“ (171 REGLUSÖM hjón óska eftir íbúð. — Uppl. í síma 13885.________(206 ríkisstarfSmAður óskar eftir góðu forstofuher- Éergi í námunda við miðbæ- inn, helzt vestanverðan, 1. okt. — Greinilegt tilboð sendist sem fyrst í pósthólf 1238. — FORSTOFUHERBERGI til leigu í Lönguhlíð 13, kjall- ara,’(178 2—3 HERBERGI óskast til leigu strax. Fernt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 35102. ___________________(180 FORSTOFUHERBERGI með innbyggðum vaski og fataskáp til leigu fyrir reglusaman mann. Suð- vesturbær. Uppl. í síma 1-54-00 eftir kl. 5. (189 2 HERBERGI í nýju húsi við Sólheima til leigu nú þegar. Herbergin eru með sérinngangi og baði, án eld- húss, möguleikar fyrir raf- magnshellu. Uppl. í síma 35853 og 24323.(188 SJÓMAÐUR með konu og eitt barn óskar eftir íbúð. Konan vinnur úti. Barnið er á dagheimili. Uppl. í síma 10734. (204 HAFNARFJÖRÐUR. — Herbergi til leigu. Suður- götu 64, Sími 50750, (183 Wmí£MW&Æm ÁVALLT vanir menn til hreingerninga. — Símar 12545 og 24644. — Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. (195 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. (656 PÍPULAGNIR, hitalagnir, vatnslagnir og hverskonar breytingar og viðhald. Er til viðtals á Klapparstíg 27 I. hæð. (104 HREINGERNINGAR. — Sími 22419. Fljótir og vanir menn. Árni og Sverrir. 130 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. (337 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. Kl. 2—5 daglega. DANSKAN bakara vantar vinnu hjá meistara sem skil- ur dönsku. — Uþpl. í síma . 32329. — (175 STÚLKA eða kona óskast til eldhússtarfa. Kjörbarinn, Lækjargata 8. (183 STÚLKA eða miðaldra kona óskast til heimilis- starfa. Sérherbergi með eld- unarplássi. Uppl. Holtsgötu 21, II. h. (192 UNG kona óskar eftir at- vinnu, sem h'úsnæði fylgir (ekki vist). Er með 12 ára telpu með sér. Uppl. í sima 33793. (202 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar "eftir aukavinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. — Uppl. eftir kl. 6 í síma 10165. 149 STÚLKA óskar eftir at- vinnu. Vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 18079. (151 ÚTLÆRÐ hárgreiðslu- kona óskast strax. Umsókn- ir, merktar: „Hárgreiðsla“, sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld. (168 SJÓMAÐUR, í millilanda- siglingum, óskar eftir her- bergi, helzt í kjallara, sem næst miðbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „1111.“ _______________________053 HJÓN, með 1 barn óska eftir 2—4ra herbergja íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 35792 eftir kl. 2, (161 f ÍBÚÐ. Barnalaus hjón, sem bæði vinna úti, óska að taka íbúð á leigu 1. okt. — Fyllstu reglusemi heitið. — Uppl. í síma 23663 frá 2—8 í dag, (160 HERBERGI til leigu fyrir stúlku. Uppl. í síma 24864. (156 HORNSPANGARGLER- AUGU fundust á Arnarhóli í gærkveldi. Uppl. í síma 16646.(201 TAPAST hafa nýjar, víðar telpubomsur. Vinsam- lega skilist á Bugðulæk 1. MAÐURINN, sem sótti páfagaukinn inn á verkstæði SVR á Kirkjusandi, er vin- samlega beðinn að hringja í sima 32481 eftir kl. 8. (164 tHH K U R .. ANTIQUAkl.AT GAMLAR BÆKUR seldar með 20% afslætti í dag og næstu daga. Bókamarkaður- inn, Ingólfsstræti 8. (165 W8M3M TIL SÖLU stór hornsófi og 2 armstólar og barnarúm til sölu og sýnis Laugaveg 53 B, 2. h. Sími 32409 frá kl. 4%—8. (186 BARNAVAGN til sölu. (Pedigree, minni gerðin). — KAUPUM alumioium sf eir. Járnsteypan hj. 31ml 24406. f«ð# GÓÐAR nætur lengja lífið. Dívanar, madressur, svapm- gúmmí. Laugavegur 68 (inm portið). (450 Uppl, í síma 50609. (205 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og liúsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059. (806 TIL SÖLU amerískt seg- ulbandstæki ásamt 5 spólum (5500.00) og útvarpsfónn (5000,00). Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Vand- að“. . (190 NÝ, þýzk mohairkápa til sölu. — Tækifærisverð. — Elísabeth Ingólfsson, Álfh. 72. Sími 35364. (191 VEIÐIMENN. Ánamaðkur til sölu á Laugaveg 93, kjallara. (200 LÁTIÐ Birkenstock skó- innleggin hvíla og bæta fæt- ur yðar. Skóinnleggstofan, Vífilsgötu 2. Opið alla virka daga frá kl. 2—4. Laugar- daga 2—3. (133 BARNAVAGN í góðu stándi til sölu. Uppl. í síma 23967. (196 BORÐSTOFUBORÐ, skápur og skrifborð til sölu. Lágt verð. Sími 12773. (198 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskmniðastöðin, Skúlagötu 82. — Sími 12118. SKÚR til sölu, 2V2X3 m. Uppl. í síma 13821 eftir kl. 4. — ■ (197 BARNAKOJUR, útskorin, sófaborð. Húsgagnavinnu- stofan Langholtsveg 62. — Sími 34437. (150 DANSKUR svefnstóll til sölu í Drápuhlíð 27. Sími 15131. (199 SÍMI 13562. Fornverzlun- In, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstækl; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — . (135 NÝR eftirmiðdagskjóll með stuttum jakka til sölu. Stærð 44. Verð 600 kr. Til sýnis og sölu að Ránargötu 28, eftir Jtl.. 3 í dag. (194 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 VEL með farinn barna- vagn (eldri gerð) til sölu. — Verð kr. 1000. Grundargerði 15. Uppl. í síma 32719. (184 Til SÖLU sem ný Hoover þvottavél sem sýður og með vindu. Uppl. í dag til kl. 5 í 18456 og á morgun á sama tíma. (2002 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðtsræti 5. Sími 15581. (335 KLÆÐASKÁPUR til sölu, Avísettur og vel með farinn. Uppl. í síma 18262. (182 BINDARAMMAR hvergi ódýrari. Innrömmunarstofan Njálsgötu 44. (144 WESTINGHOUSE þvotta- vél til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 32041. (154 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — . Sími 23000. (635 HNAPPAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 16798. (152 ÍSSKÁPUR óskast til kaups. Uppl. í síma 34673 eftir kl. 6 á daginn. (172 NSU skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 18271. (162 BARNAVAGN sem nýr, Pedigree, til sölu. Uppl. í síma 13885. (207 TIL SÖLU þýzkt, nýtt barnarúm; lengd 147 crn. og tvíbreiður dívan, á Víðimel 43 I. h. Til sýnis kl. 8—9 e. h. NÝR, amerískur stuttpels til sölu. Númer 10. — Uppl. í síma 23492. (181 ÍSSKÁPUR til sölu, 9 kubikfet Frigidaire. Flóka- gata 45. Sími 12644. (159 SEM NÝ Passap prjóna- vél til.sölu á Laugateig 19, rishæð. Sími 34292. (179 TIL SÖLU sófasett og gólfteppi. Uppl. í síma 24757 TVÆR nýjar, þýzkar kápur og ein dragt til sölu, meðal- stærð, tækifærisverð. Rán- argata 7 A, III. hæð. (166 ÞRÍSETTUR klæðaskápur til sölu og drengjaföt á 11—12 ára. — Uppl. í síma 32498. — (176 BILLJARÐBORÐ — 1.90X 1-00 m., með kúlum og kjuðum til sölu.’ Uppl. í síma 12823. (177 MINNI gerðin af Pedigree barnavagn til sölu í Meðal- holti 10 (neðri endi). (169 SÓFABORÐ, dívan og stoppaður stóll til sölu á Leifsgötu 4, 3. hæð. Uppl. í síma 12037. (187 • Fæði • FAST FÆÐI. Smiðjustígur 10. Sími 14094. (45 PLÖTUSPILARI til sölu, Philips. Uppl. í sírna 15291 eftir kl. 5. (185

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.