Vísir - 03.09.1959, Síða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
LátiS hann færa yður fréttir og annað
tesírarefnl heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
wí&im.
Munið_. að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Fimmtudaginn 3. september 1959
Bifreiil ekiii í höfnina.
\Muður tlrukknui'.
1
Sá atburðuí gerðist Iaust
efíir hádegið í gærdag, að bif-
«•610 var ekið fram af bryggju
h Keykjavíkurhöfn og drukkn-
aði ekillinn.
Það var laust eftir kl. eitt
í gærdag, að menn tóku skyndi-
lega eftír því, að bifreið var að
steypast í sjóinn fram af
Faxagarði aústast í höfninni.
Bífreiðín sveif í stórum boga,
og kom niður í sjóinn á að
gizka 10 metra frá bryggju-
hausnum — og hvarf þar í
djúpið. Enginn virtist hafa tek-
ið eftlr bífreiðinni áður en þetta
skeíði, enda ekkert óvenju-
legt víð hana að sjá fyrr en at-
fourðurlnn varð.
Múgur og margmenni safnað-
fst fljótt saman á bryggjunni,
og brátt kom stór sveit lög-
regluþjóna og strengdi kaðla
yfir bryggjuna og vísaði óvið-
komandi fólki á brott. Tveir
sjúkraþílar voru við höndina
og biðu eftir að flytja farþega
bífreiffarinnar í sjúkarhús.
Enginn hafði tekið eftir því,
hve margt fólk hafði verið í
foílnum, og var beðið í ofvæni
eftír aff kafari fengist á stað-
fnn. Stór vélkrani var og reiðu-
foúínn til að taka bílinn upp,
strax og hægt var að koma á
hann böndum.
Nokkur bið var á því að kaf-
arinn kæmi, en loks kom bátur
' brunandi á staðinn og er nær
I kom, sást að Andri Heiðberg
stóð þar á þilfari í „frosk-
1 mannsbúningi“ sínum. Hann
| var tilbúinn þegar á staðinn
kom, og fór þegar niður. Eftir
' mjög skamma stund kom hann
aftúr upp á yfirborðið og hefði
með sér lik bifreiðarstjórans.
' Það var þegar tekið upp, lagt
'á börur og snarað inn í sjúkra-
bifreið. Borgarlæknir, Jón Sig-
urðsson, var á staðnum og fór
með sjúkrabifreiðinni á slysa-
varðstofuna ,en þar var mað-
urinn úrskurðaður látinn.
Bifreiðin hafði auðsjáanlega
lent á hvolfi á sjávarbotni, því
þak hennar hafði lagzt niður,
og fram- og afturrúða höfðu
brotnað út.
Rétt er að geta þess, til að
fyrirbyggja misskilning, að
kafarinn kom á staðinn strax
og til hans náðist, — ennfrem-
ur að litil líkindi eru talin á,
að hægt sé að bjarga manni
lifandi úr bifreið á hafsbotni,
jafnvel þótt kafari kæmi fljót-
lega, því þar er um sekúndur
að tefla frekar en mínútur. Á
það rná þó benda, að víðast
hvar munu slökkvilið erlendis
hafa til taks kafarabúning til að
grípa til í svipuðum tilfellum.
Slökkviliðið í Reykjavík á til
nokkrar grímur, sem eru sömu
gerðar og froskmenn nota, og
er hægt að kafa með þeim.
Þarf líklega lítið til annað en
þjálfun, til þess að þeir geti
stungið sér eftir drukknandi
fólki, og væri það einungis
eðlilegt og sjálfsagt að reynt
sé að koma því svo fyrir, að til
þeirra megi grípa í neyð.
Bifreiðin var Dodge ‘54. Þegar hún hafði verið tekin upp á
( hryggjusporðinn, kom í ljós að allar rúður voru dregnar niður,
fram og afturrúður mölbrotnar oð ,,toppurinn“ dalaður mikið,
INlýtt fjarskiptatæki
tekið í notkun.
Ultra-stuttbylgjukerfi, sem er til mikils
öryggis í sambandi við allt flug á og við Island
í gær afhenti forsætisráð-
herra, Emil Jónsson, til notkun-
ar nýtt flugfjarskiptakerfi, sem
komið hefur verið upp sameig-
inlega af flugmálastjórninni á-
samt flugmálastjórn og flugher
Bandaríkjanna.
Keaúi þetta er, í stórum
dráttum, fólgið í því að við
radarstöðvarnar við Keflavík,,
á Straumnesi, Langanesi og
St.okkanesi við Hornafjörð, er
komið fyrir stórum ultrastutt-
bylgjustöðvum til viðskipta við
flugvélar. Þessum stöðvum öll-
um er stjórnað frá Flugstjórn-
armiðstöðinni í Reykjavík. Til
þess að hægt sé að stjórna stöðv
unum frá Reykjavík hefur ver-
ið komið á beinu sambandi við
þær með nýjustu tækni. Slík-
um samböndum verður líka
komið $. við helztu flugvelli
„Aukín bægindi fyrir bæjar-
fma,“ &egja gárungar. Ef ein-
Bever vill fá sér fótabað, þá er
liekkurinn þarna tilbúinn, á
%ezta sfað í bænum, rétt sunn-
an vi3 Búnaðarfélagshúsið, í
Sikjóli fyrir norðanáttinni. Ekki
tmm bekkurinn samt hafa verið
Staðseffur upprunalega þarna,
en einbverjir framtakssamir ná
omgar hafa verið þarna að verki
«g snaxað bonum fram fyrir
Siálðkann. Þarna hefur hann
wriS i einn tvo daga —en nú
•r Khlega bver síðastur aS fá
gtx f ötabað.
Króstsjoff ræöir væntan-
lega vesturför sína.
Bandarískt tímarit birtir grein eftir hann.
Krústjoff, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, hefur gert grein
fyrir því í bandarísku tímariti,
hverjar vonir hann bindur við
væntanlega för sína vestur um
haf.
Greinin birtist í tímaritinu
„Foreign Affaires Quarterly".
Hann segist vona, að fundir
þeirra Eisenhowers verði til
þess að báðir aðilar öðlist skiln-
ing á vandamálum hins, og
komi sér saman um að finna
leiðir til friðsamlegrar sambúð-
ar.
„Það er ekki um annað að
ræða,“ segir Krústjoff, „en
friðsamlega sambúð eða eyði-
leggingu mestu styrjaldar, sem
sögur færu af.“
Krústjoff er ekki ánægður
með álit'margra vestan hafs, að
bjarga þurfi löndum í A.-Evr-
óþu úr höndum kommúnismáns.
Segir hnn, að stefna Ráðstjórn-
arinnar verði aldrei yfirunnin
á þann hátt.
Krústjoff víkur einnig að
Genfarfundinum. Segir hann,
að þótt ekki hafi náðst sam-
komulag þar, hafi fundurinn þó
að vissu leyti fært austur og
vestur nær hvort öðru.
Pólsk styrk-
landsins. Á næsta ári er ákveð-
ið að auka kerfið með sam-
tengdum stöðvum, sem reistar
verða á Vaðlah., Fjarðarheiði,
Skálafelli við Esju og í Vest-
mannaeyjum.
Auk þessa hefur verið komið
upp I.L.S.-blindlendingarkerfi
á Keflavíkurflugvelli og er það
rekið af íslenzku flugmála-
stjórninni.
Öll þessi tæki eru fengin að
láni frá flugmálastjórn Banda-
ríkjanna (United StatesFederal
Aviation Agency — F.A.A.) til
15 ára, samkvæmt samkomu-
lagi, sem flugmálastjóri, Agnar
Kofoed-Hansen, undirritaði í
Washington á s.l. hausti. Nokk-
uð af þessum tækjum hefur ver-
ið afhent Póst- og simamála-
stjórninni og verða þau notuð
til að endurbæta talsímaþjón-
ustuna hér á landi. En Póst- og
símamálastjórnin lætur í stað-
in flugmálastjórninni í té tal-
rásir, sem tryggja samböndin
milli flugvallanna.
Kerfi þetta hefur ómetanlega
þýðingu, ekki aðeins fyrir inn-
anlandsflugið, heldur einnig
fyrir allt flug í námunda við ís-
land frá hvaða löndum sem
flugvélarnar eru. Einkum er
það mikilvægt að ultrastutt-
bylgjurnar eru ekki háðar á-
hrifum sólbletta og ahnarra
fyrirbæra sem gera venjulegar
stuttbylgjur ónothæfar og því
helzt örðugt radíósamband jafn
vel við verstu hlustunarskil-
yrði.
Frá fréttaritara Vísis.
Sauðárkróki í gær.
Um sex Ieytið í dag kom upp
eldur í húsinu nr. 13 við Lincl-
argötu hér í bæ, en það er
timburhús og annað elzta húsið
í bænum.
Var eldur laus í norðurenda
hússins á efri hæð og var orð-
inn allmagnaður, þegar slökkvi
liðið kom á vettvang, tókst þó
fljótlega að slökkva, en talið er.
að húsið sé ónýtt af völdum
elds og vatns, innanstokksmun-
um var bjargað óskemmdum að.
mestu.
Blaöamenn
frá USA.
Hingað eru væntanlegir í
fyrramálið 5 bandarískir blaða-
menn í boði utanríkisráðuneyt-
isins.
I Eru þeir allir frá þekktum
blöðum og fréttastofnunum,
svo sem Time Magazine, Chri-
stian Science Monitor, New
|York Herald Tribune, Unitecl
Press og Scripps-Howard
blaðahringnum.
Dvelja þeir hér nokkra
næstu daga, og er boð þeirra
hliðstætt boðum þeim er brezk-
um blaðamönnum og blaða-
mönnum frá Norðurlöndum
voru gerð nýlega.
veiting.
Pólsk stjórnarvöld hafa boð-
izt til að veita íslendingi styrk
til náms í PóIIandi skólaárið
1959—60.
Ef styrkþegi hyggst stunda
nám við aimennan háskóla nem
ur styrkurinn 880 pólskum
zlotys á mánuði. E. t. v. kemur
til greina að veita þann styrk
til náms við Kstaháskóla. En
leggi styrkþegi hinsvegar stund
á vísindalegt framhaldsnám og
rannsóknarstörf, nemur styrk-
urinn 2400 zlotys á mánuði.
Styrkþegi á kost á ókeypis hús-
næði í stúdentagarði.
Sérstök umsóknareyðublöð
fást í menntamálaráðuneytinu,
stjórnarráðshúsinu við Lækjar-
torg.
Umsóknir þurfa að hafa bor-
izt ráðuneytinu fyrir 20. sept-
ember 1959.
Menntamálaráðuneytið,
1. september 1959.
Utanríkisráðherrafundur
Norðurlanda hófst hér í morg-
un klukkan 10,30. Utanríkis-
ráðherrar Norðmanna, og Svía
komu í gær, en utanríkisráð-
herra Dana var kominri áður.
Myndin var tekin í gærkvöldi,
þegar Halvard Lange utanrík-
isráðherra Norðmanna, kom
bingað.
Eldur á Sauð-
árkróki.