Vísir - 04.09.1959, Blaðsíða 1
12
síður
q
t\
I
y
12
síður
49. ár.
Föstudaginn 4. september 1959
133. tbí.
isti Sjálísíæteiaria
KjördæiiiSð nær yfir aiSa GulEbrinp- ©g SCjés-
srsýslu nema Reykjavík.
í*etía er einn fullkomnasti viti
sem til er. Hann er viS Borgá
í Svíþjóð, og er það sólin, sem
stjórnar honum, kveikir og
slekkur og setur þokulúður i
ganga. Vitinn er 25 metra hár.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
tilkynnt fyrsta listann, sem á-
kveðinn er vegna kosninganna
í Október, lista sinn í Reykja-
neskjördæmL
Fulltrúaráð félaga Sjálfstæð-
ismanna í hinu nýja kjördæmi
— á annað hundrað menn —
komu saman til fundar til að
ákveða listann, sem var sam-
þykkur einróma að tillögu kjör-
nefndar, er hafði unnið að und-
irbúningi málsins.
Reykjaneskjördæmi nær yfir
hið forna landnám Ingólfs að
mestu leyti eða GuIIbringu- og
Kjósarsýslu, og innan þess eru
15 bátar fengu síld út
af
Landlega í dag. - Saltað á Raufarhöfn
Frá jréttaritara Vísis. -
Raufarhöfn í morgun,
t
í morgun var byrjað að salta j
úr fyrstu bátunum, sem fengu
$íld 50 mílur út af Langanesi í
gœrkvöldi. Þar fengu 13 bát-
ar nokkra veiði. Síldin óð ekki
og náðist því öll eftir dýptar-
mæli.
! Það voru ekki nema um 20
bátar á þessum slóðum og fengu
því nær allir nokkra veiði. —
.Austf jarðarbátarnir voru inni á
fjörðum, en fóru að sigla norð-
ur, er þeir fréttu af veiðinni. ^
Það var komin bræla, þegar
þeir komu norður og voru allir4
bátar á leið til lands.
Enn er verið að bræða á
Raufarhöfn en búizt er við því
að búið verði að bræða úr þrón-
um fyrir helgi ef ekki berst
meira að en það, sem kemur í
dag. Útlit er fyrir landlegu
næsta sólarhring, því komin er
suðaustan kaldi.
Eftirtaldir bátar fengu síld í
gærkvöldi: Guðmundur Þórð-
arson GK 500 tunnur, Guð-
mundur Þórðarson RE 100, Víð-
ir II. 800, Áskell 150, Baldvin
Þorvaldsson, 250, Gjafar 400,
Gylfi II. 200, Einar Þveræing-
ur 300, Bjarni 300, Helgi Flov-
entsson 200, Sæljón 100, Guð-
finnur 150, Gunnar 250, Smári
Th. 500, Sleipnir 70.
Norskir bátar frysta síld
á íslandsmiðum.
í fyrsta skipti sem þetta er reynt.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló.
í síðustu viku ágústmánað-
ar lögðu Sunnmærisbátarnir
Lngva og Myrnes af stað á Is-
Sandsmið. Það á að reyna nýjar
aðferðir við nýtingu síldarafl-
ans.
Þetta er mikið seinna én
venja er fyrir norska báta að
fara til síldveiða við ísland.
Bátamir. hafa frystitæki um
'borð pg er ætlunin að hver bát-
ur frysii 700 kassa af síld og
salti í 200 tunnur. Með þessu
móti á að fást fullkomin nýting
á aílanum. Síldin verður veidd
í reknet.
Það er alltaf beituskortur í
Noregi á hverju sumri, en með
því móti að afla síldar á þenn-
an hátt er hægt að hafa nóga
beitu fyrirliggjandi. Mikið er
flutt út af frystri vetrarsíld og
fryst Íslandssíld ætti ekki að
seljast síður þar sem gæði
hennar eru langtum meiri.
1 einnig Hafnarfjörður. ey Kópa-
vogur.
Listi Sjálfstæðisflokksins cr
skipaður cftirtöldum mönnum:
1. Ólafur Thors, form. Sjálf-
stæðisflokksins, Reykjavík.
2. Matthías Á. Mathiesen, al-
þingismaður, Ilafnarfirði.
3. Alfreð Gíslason, hæjarfógeti,
Keflavík.
4. Sveinn Einarsson, vcrkfræð-
ingur, Kópavogi.
5. Séra Bjarni Sigurðsson,
bóndi, Mosfelli.
6. Stefán Jónsson, form. full-
trúar. Sjálfstæðisfél. í Hf.
7. Einar Halldórsson, bóndi,
Setbergi.
9. Axel Jónsson, form. fulltrúa-
ráðs Sjálfstæðisfél. í Kópav.
10. Guðmundur Guðmundsson,
form. fulltrúar. Sjálfstæðis-
flokksins í Gullbringusýslu.
Sátu boð að
Bessastöðum.
Fundi utanríkisráðherra
Norðurlanda, sem haldinn er
hér að þessu sinni, verður lok-
ið í kvöld.
Fundarsetning' fór fram í gær
morgun í Háskólanum, og
blöktu fánar Norðurlanda á
hlaðinu þar. Þegar fundarhlé
var gert um hádegi, var ekið
til Bessastaða, þar sem fundar-
menn voru gestir forseta ís-
lands. Fundur hófst aftur í
morgun, en í fundarlok verður
gefin út tilkynning um störfin.
Erlendu fulltrúarnir halda
heimleiðis í fyrramálið.
Bardagar fram-
undan í Laos.
Stjórnin í Laos hefur til-
kynnt, að nú horfi til stórátaka
í Sam Nueva héraðinu. Milli 20
og 30 þús. hermanna uppreist-
armanna munu nú hafast við í
frumskóginum þar.
Eru þeir að búa sig undir á-
rás, en her stjórnarinnar hefur
mikinn viðbúnað og hyggst
reyna að hindra framgang upp-
reisnarhersins. Gerðar hafa
verið ráðstafanir til þess að
flytja á brott íbúa héraðsins í
flugvélum.
Myndin er frá Little Rock, hinn umdeildi landstjóri, Faubus,
til vinstri með stórt „F“ saumað í vasaklútinn, ræðir við skoð-
anabróður sinn um áframhald á beirri stefnu að halda hvítum
og svörtum aðskildum í skólum bæjarins.
Banaslys vari á Miklu-
braut i nótt.
Rmm slösuÖust mikiö í ööru umferÖarslysi,
sem varö á SuÖurlandsbraut.
Tvö mjög alvarleg umferðar-
slys urðu í nótt. í öðru þeirra
var um banaslys að ræða, en í
hinu tilfellinu slösuðust 5
manns, er flutt voru til læknis-
aðgerða og einn hinna slösuðu
varð að flytja í sjúkrahús að
athugun lokinni í slysavarðstof-
unni.
Fyrra slysið varð um klukk-
an hálftvö í nótt á Miklubraut
skammt vestan við gatnamót
Háaleitisevgar. Þar er bifreið á
vesturleið og skýrði bílstjórinn
svo. frá að skyggni hafi verið
slæmt, en samt verður hann
þess var að á undan honum
gengur maður og talsvert inni
iá veginum. Bílstjórinn sveigir
þá fyrir manninn, en í sama
j vetfangi beygir maðurinn
skyndilega til vinstri og í veg
fyrir bifreiðina. Slengdist mað-
! urinn á hægra framhorn bílsins
'og kastaðist við það í götuna.
|Hinn slasaði, Guðlaugur Guð-
jónsson til heimilis að Uppsala-
vegi 15 í Sandgerði var fluttur
í sjúkrabíl í slysavarðstofuna.
Hann var mikið slasaður og m.
a. með sár á höfði. Að athugun
lokinni í slysavarðstofunni var
maðurinn fluttur á LandsspítaL
ann og þar lézt hnn af völdum
meiðsla sinna í morgun.
Hitt umferðarslysið skeði
réttri klukkustundu síðar, eða
rétt um klukkan þrjú í nótt á
Suðurlandsbraut móts við
Undraland. Þar rákust á bif-
reiðarnar A-365 og R-86 mjög
harkalega. Kvaðst bílstjórinn á
Akureyrarbílnum hafa misst
stjórn á farartækinu enda fór
bíllinn þvert á veginn og varð
Frh. á 12. s.
10 skotnir
i gær.
Illa horfir nú í Vestur-Beng-
al ,og standa nú óeirðir dag
hvern út af stefnu stjórnarinn-
ar í matvælamálum. 10 manns
voru í gær skotnir til bana í
Calcutta.
Alls hafa þá 19 manns látið
lífið á 3 dögum. Er það einkum
hið háa verð á hrísgrjónum sem
hefur valdið óánægju almenn-
ing,s en hungursneyð ríkir nú
í fylkinu.