Vísir - 04.09.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 04.09.1959, Blaðsíða 9
VlSIR Föstudaginn 4. september 1959- S.I.S. tapaði á viðskiptum við utanfélags- menn - og losnaði við útsvar. . Greinargerð frrá for- EMfistn i n iðurjöfn nnar•- nefndar. í tilefni skrifs dagblaðsins Tímans í gær um álagningu útsvars á Samband ísl. samvinnufélaga árin 1958 og 1959 þykir niður- jöfnunarnefnd Reykjavíkur rétt að birta eftirfarandi útdrætti úr fundargerðarbók sinni. Forstjóri Sambands ísl. samvinnu- iélaga hefur samþykkt fyrir sitt leyti birtingu þessara fundar- gerða. Árið 1958, mánudaginn 4. ágúst kl. 5 e. h. hélt nefndin fund á venjulegum stað. Allir nefndarmenn voru mættir, nema E. Á. Fyrir var tekið, að ákvarða útsvör samvinnufélaga í bænum. I. Samband ísl. samvinnufélaga. Útsvarsskyldur arður félagsins af skiptum við utanfélags- menn í Reykjavík ákveðst þannig: 1. Skv. skýrslu félagsins, 1.—21. lið bls. 10 kr. 407.726.80 2. Skv. aths. á bls. 11 eru 45.51% af veltu skv. 8. og 10. lið í Kópavogi. Halli skv. 8. lið er kr. 740.586.71, en hagnaður skv. 10. lið kr. 48.598.76, þ. e. halli nt. kr. 691.969.95. Af honum bætast því 45.51% við arð skv. nefndu uppgjöri, eða.... — 314.915.52 3. Við bætist skv. ákvörðun nefndarinnar: a. Sérstakar afskriftir Helga- fells, sbr. skýrslu bls. 13 kr. 1.038.000.00 þar af 47.91% ................. 497.305.80 b. Sérstakar afskriftir Litla- fells, sbr. skýrslu bls. 13, V' kr. 44.000.00 miðað við 12% afskrift. Leyfð er 10% afskrift (tankskip). Leið- réttist færslan því í .... 55.000.00 c. Sérstakar afskriftir Hamra fells (tankskip), sbr. skýrslu bls. 13 og bls. 66: Afskrift alls (20%) kr. 9.139.200.00 Leyfð afskrift 10% kr. 4.569.600.00 Sérstök afskrift kr. 4.569.600.00 Hluti S.Í.S. 50% .......... 2.284.800.00 (Reiknuð sérstök afskrift á bls. 13 miðast við 12% í stað 10%). d. Sérstakar afskriftir af- urðasölu, sbr. skýrslu bls. 13, kr. 80.678,57, þar af 1.60% ................. 1.290.86 e. Kostn. v. fræðslustarfsemi: Halli fræðsludeildar kr. 316.667.51 Halli Samvinnuskólans kr. 230.396.20 bls 11, velta í Kópav. kr. 2.836.434.79 Velta utanb. því alls kr. 20.820.330.24 eða 13.95% af heildarvelt- unni. Færist sú hundraðs- tala af yfirstjórnarkostnaði til baka .............. kr. 582.662.25 kr. 3.619.871.62 Útsvarsskyldar tekjur verða því ................. Kr. 4.342.513.94 Heimilt er að ákveða útsvarið allt að þessari upphæð. Samkv. reglum nefndarinnar um útsvarsálagningu 1958 á- kveðst útsvarið þannig: 1. Vörusala útflutningsdeildar sbr. 1. lið bls. 10 og bls. 69 og 70 Matvara ................... Aðrar vörur (undant. bif- reiðar .................. Umsetning bifreiða......... Umboðslaun -20.77% af kr. 1.395.000.— ............. 2. Skipadeild. a. Farm- og fargjöld sbr. 2. lið bls. 10 og bls. 57—62 .. b. Afgreiðshiláun af skip- um (bls. 56) ............ 3. Farm- og fargjöld, sbr. 3. lið bls. 10 og bls. 63 til 66 (tankskip) ........... 4. Afurðasala — frystihólfa- leigur, sbr. 4. íið bls. 10 5. Verksmiðjuútsala, sbr. b. lið bls. 10 ............. 6. Saumastofan,.sbr. 7. lið bls. 10 ...................... 7. Bifreiðaverkst. og srnurn- ingsstöð, sbr. 8. og 10. lið, bls. 10, alls kr. 6.232.697.- -f- sbr. aths. bls. 11 Kópav. kr. 2.836.434.- 8. Rafmagnsverkst., sbr. 9. lið bls. 10 ................. 9. Snorralaug, sbr. 11. lið bls. 10 ...................... 10. Bókaútgáfan Norðri, sbr. 12. lið bls. 10 kr. 3.182.300.- -f 91.45% af kr. 506.416.- söfnunarlaun dregin frá veltu sbr. bls. 118 kr. 463.100.- 11. Bókabúð Norðra, sbr. 13. lið bls. 10 ............. Kr. 547.063.71 Hagn. bréfaskóla kr. 5.929.53 Kr. 541.134.18 Þar af 36.74% ............ 198.812.7» f. Kostnaður við yfirstjórn stoínana utanbæjar: Alls kostnaður kr. 4.375.603.14 -f- samkv. lið e. kr. 198.812.70 Kr. 4.176.790.44 Velta alls Kr. 149.257.028.13 Velta • t ). Reykjavík kr.131.213.132.18 ________________ Velta í í *: utanb. kr. 17.983.895.95 ; | j Við bætist skv. ath. 12. Tímaritið Samvinnan, sbr. 14. 1. bls. 10 — 89.000.- 1.6 — 1.424,- 13. KjörbúS Aust. 10, sbr. 15. lið bls. 10 og bls. 125. Matvara — 5.417.200.- 0.5 1 — 27.086.- Kjötvara — 4.940.000.- 0.6 — 29.640.- Vefnað’arvara, Búsáhöld .. — 8.385.200.- 0.8 — 67.081.- 14. Kjöt & Grænnieti, sbr. 16. lið bls. 10 — 4.190.800.- 0.6 — 25.144.- 15. Frystiliúsið Kirkjusandi, sbr. lið 17, bls. 10 og bls. 132 — 12.545.400.- 0.6 — 75.272.- 16. Uxnboðslaun og afslættir, sbr. 18. lið bls. 10 — 973.000.- 2.0 — 19.460,- 17. Umboðslaun af sölu inn- lendra afurða (útfluln- ingsd.), sbr. 19. lið, bls. 10 — 1.164.500,- 2.0 — 23.290.- 18. Húsaleiga i Reykjavík .... — 187.000,- 2.0 — 3.740.- Tekjuútsvar af kr. 4.342.500.- Kr. 1.352.798.- 1.295.250,- Samtuls kr. 2.648.048.- Ákveðst útsvarið kr. 2.650.000.— Fundi slitið. Guttormur Erlendsson. , Framh. á 11. síðu- Velta kr. 13.884.700.- — 35.866.800.- — 6.302.100.- <r> — 289.740.- — 13.820.200.- — 354.800.- — 17.030.200.- — 54.400.- — 4.640.700.- — 636.800.- — 3.396.200.- — 2.037.000,- — 170.300.- — 3.645.400.- — 1.433.900,- % Útsvar 0.6 kr. 83.308.- 0.8 — 286.934.- 0.4 — 25.208.- 2.0 — 5.794.- 1.1 — 152.022.- 2.0 — 7.096.- 2.0 — 340.604.- 2.0 — 1.088.- 1.0 — 46.407.- 1.0 — 6.368.- 1.0 — 33.962.- 1.0 — 20.370.- 1.0 — 1.703.- 1.6 — 58.326.- 0.8 — 11.471.- ísland — Frh. af 4. síðu: fram að þessu hefur það skort. Og fegrun og snyrtingu á um- hvex-fi verður að rækja af jneiri alúð en hingað til. Forysta háskólans. Menningarstarfsemi marg- víslega vei'ðum við að skipu- leggja. Háskólinn þarf að gang- ast fyrir sumarnámskeiðum í ýmsum fræðigreinum og bjóða heim þekktum vísindamönnum til að halda þar fyriiTestra. Mér dettur í hug jarðhita-, eldfjalla- og jöklafræði með tilheyrandi rbnnsóknarferðum, íslenzk mál- vísindi, norræn menningai’saga, foimfræðirannsóknir o. fl. Leiklist og tónlist vei’ðum við að hafa á boðstólum. Sjálf- sagt eigum við langt í land að koma upp tónlistarhátíðum á boi'ð við þær sem haldnar eru víðsvegar um lönd, en við kom- umst víst seint áleiðis , ef við ekki byrjum. Eitt má segja for- ráðamönnum þessara mála til verðugs hróss, þeir hafa skilið fullkomlega hvað við erum miklir byi'jendur í listinni og fengið hingað útlenda afreks- menn okkur til menntunar og þroska. Áhugi fyrir íþi’óttum er hér mikill og forustan ötul. Það ætti því að vera hægt að koma hér upp íþróttamótum, sem draga að sér gesti. Við stærum okkur t. d. af því, að vera mikil sund- þjóð og heita vatnið skapar á- gæt skilyrði til að iðka þá í- þrótt. Strax og við höfum eign- azt góða sundstaði með full- komnum aðbúnaði eigum við að gangast fyrir alþjóðlegum sundmótum og vanda til þeirra eftir föngum. íslendingar eru í þjóðbraut. Lax- og silungsveiði hef ég þegar minnzt nokkuð á, en með núverandi ástandi er víst þýð- ingarlítið að ræða það nánar. Skemmtistáði þurfum við að eignast og vanda til þeirra sem annars. Ekki get ég fellt mig allskostar við hugmyndina um spilabanka þó ég telji ekki ó- líklegt að hann muni draga að gesti. Allt þar til flugöldin hófst var ísland öðrum þjóðum fjarri og einangruð. En nú erum við í þjóðbraut og eigum i landi okkar viðkomustað á alfaraleið milli heimsálfa — ég á þar við Keflavíkurvöll. Þennan við- komustað ætti okkur að vera mjög annt um að gei’a sem bezt úr garði, hann ætti að vera nokkurs konar sýningargluggi fyrir allt það bezta úr þjóðlífi okkar og menningu. Því miður er þessu á annan og verri veg farið en vonandi að á því fari að verða breyting til batnaðar. Um samskipti okkar við hið út- lenda lið er þar dvelur, væri ærin ástæða að ræða í sam- bandi við umræður um ferða- mál því miklu máli hlýtur það að skipta fyrir okkur hvaða orð þessir menn bera landi og þjóð, er þeir hverfa aftur til heima- lands síns. Engin hætta á ferðum. Öllum ætti að vera fyllilega Ijóst að við getum ekki vænzt i Frh. á bls. 16, ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.