Vísir - 10.09.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 10.09.1959, Blaðsíða 1
KS. ár. Fimmtudaginn 10. september 1959 198. tbl. CHI.NA HHOUAHG VtEHTÍANE SIAM EURMA Venja er að varnarmálanefnd þriðjudégi, en í í sæti fulltrúar i Þarna er barist í Kerstjórnin eírmsg í hans höndum. Míkill undir- Mningur fyrir komu Sþ.-nefndar. Það er ekki talið rteinum ■vafa undirorpið, að til norður-J Siéraða Laos hafi komið vopnað íið, skotfæri verið send þangað og matvæli, en um tilganginn er meiri vafi, og yfirleitt erf-' ítt að átta sig á hvað er að ger- ast þarna. herra hefur rætt við forsætis- Átta flutningavélar, ráðherra Laos og landvarnaráð- J bandarískar, hlaðnar smærri herra. Fyrir nokkrum dögum ^ vopnum og skotfærum, komu var búizt við stórsókn af hálfu til Laos í gær. Margt banda- kommúnista, en ekki hefur orð- [ rískra hernaðarráðunauta er ið af henni. Búast við 660 fulltrúum. í Laos er unnið af kappi að undirbúningi til að taka á móti fulltrúum þeirra þjóða, ’ sem sæti eiga í undirnefnd Öryggis- nefndar um Laos, þ. e. Japans, Ítalíu, Argentínu og Tunis, en fulltrúar og starfslið þeirra mun vera alls um 60 manns. — nú í Laos. Aukin völd konungsefnis. Savang Vatthana konungsefni hefur nú tekið við störfum konungs ,sem er 74 ára og heilsutæpur, en Savang er 52 ára. Þetta gerðist fyrir nokkr- um dögum, er stórsóknin var yfirvofandi. Þá voru kommún- istar sagðir nálgast úthverfi Það er m. a. viðurkennt af Sir Robert Seott fulltrúa Breta Norður-Vietnam hefur ítrekað Sam Neua. Setulið stjórnarinn í Suðaustur-Asíu, sem að beiðni mótmæli gegn afskiptum Sam- ^ar skorti birjgðir, en þær voru er á verði í skriðdreka, er noiaSur er sem smávirki eða útvarð Þeir notast við skriðdreka í Laos, enda þótt þær vélar sé ekki af nýjustu og síærstu gerð. Myndin er af stjórnarhermanni, sem Vatthana konungsefni í Laos tekinn við stfórn landsins. Kina tekur kúvendingu EVú segist Chou vilja leysa deilumálin friðsamlega. Chou-En-Lai forsætisráð- feerra Kína hefur skrifað Nehru ffflrsætisráðherra Indlands «g iagt til, að samkomulagsum- Jeitanir fari fram um friðsam- fega lausn deilunnar milli Kína Þg Indlands (landamæradeil- JCtnnar). ; Meðan • sanikomulagsumleit- Suair fara fram leggur Chou-En Lai til að óbreytt ástand hald- Sst, og hvorugur aðili geri neitt •til þess að beita valdi. Þá segir þar, að ,allt mimdi íalla ljúfa löð á landamærun- um þegar í stað, ef Indland kveddi burt herliðið sem það fcefur flutt þangað og felldi úr jgildi herstjórn þar (liðið var Ílutt þangað vegna ágengni og íDfbeldis Kínverja). í bréfi Chopu, sem er langt er minnt á ágengni frá Indlandi yneðan Bretar voru þar ráð- ímdi, í garð Tibet. Um núverandi landamæri Undlands norðanverð er í gildi ísamningur, sem Kína hefur liðhyllst. í blöðum kemur fram ssú ikoðun, að kommúnistar muni fcú farnir að sjá, að ágengnin L'agnvart Indlandi muni gera tugmilljónir Asíubúa fráhverfa kommúnisma og auka beyg Jæirra við vald Sovétríkjanna og Kína í heiminum. Athygli vekur, að fregnin um fcréf Chou kemur í kjölfar til- kynningar, sem Tassfréttastof- an birti í gærkvöldi, en í henni var skorað á Kína og Indland að jafna deilunmálin friðsam- lega, svo að bæði löndin mættu ánægð vera. Svo sem að líkum lætur voru menn í vestrænum Ltanríkisráðuneytið á ekkert vantalað við varnarliðsmenn. ' löndum sakaðir um að nota deiluna til að auka þensluna í Asíu og spilla fyrir árangri af viðræðum þeim milli Krúsévs og Eisenhowers, sem framund-’ an eru. Slökkviliðið 3svar á ferð. Slökkviliðið í Reykjavík var ; þrívegis kvatt á vettvang í gœr ^ 1 og nótt, en í öll skiptin af litlu ' tilefni. Fyrsta kvaðningin, sem varð laust fyrir kl. 6 síðdegis í gær, 'virtist hafa verið á einhverjum jmisskilningi byggð. Slökkvilið- i ðvar kvatt á Bræðraborgar- stíg, en þegar þangað kom, ekki urn neinn eld að Nókkru seinna var slökkvilið- ið kvatt niður að Reykjavíkuri höfn, að bátnum Auði RE 100-, sem lá við Grandagarð. Eldur hafði kviknað í eldhúsi bátsins, en bátsverjum hafði tekizt að kæfa hann áður en til kastá slökkviliðsins kom. f nótt var slökkviliðið svo aftur kallað niður að höfn, vegna elds í togaranum Pétri Halldórssyni, sem lá við Faxa- garð. Var verið að þurrka lest- ir skipsins í nótt, en kviknaði við það í poka með hálmdrasli og þótti öruggara að kveðja slökkvilðiði á vettvang, ef eld- urinn kynni að breiðast út. Til þess kom þó ekki, og engar skemmdir urðu í skipinu. MUONG KHOUA LAOS Laos. Minni afH og færri feriir. Frá fyrsta september í fyrra til sama dags í ár hafa Hull-tog- arar farið 74 veiðiferðir á Is- landsmið, — 366 ferðum færra en árið áður. Aflinn af íslandsmiðum minnkaði úr 1,7 milljón kits í eina milljón. Byrt séð frá því aflatjóni sem fiskveiðideilan hefur valdið hefur einnig verið tregur afli við ísland, sérstak- lega fyrrihluta þessa árs, en hefur svo aftur glæðzt í ágúst s.l. Starfsmenn ráðuneytisins sitja ekki fundi í varnarmálanefnd. Erf itf að afla lEpplýsvnga iron mólið. Utanríkisráðuneytið virðist virðist. harla lítill áhugi á æðri hafa tekið þá afstöðu til yfir- stöðum að gefa almenningi kost varnarliðsins, að það á að fylgjast með því, sem er ekkert vantalað við hana. að gerast. Vísir átti tal við ýmsa Er þetta vegna atviksins, sem starfsmenn utanríkisráðuneyt- gerðist á vellinum um helgina, isins í morgun, en þeir kváð- er íslenzkum starfsmönnum á ust ekki geta gefið upplýsingar var ógnað með byss- — þeirra yrðu menn að leiía Mun utanríkisráðuneytið h3a sjálfum ráðherranum. Hann svo á, að ekki þýði að tala var aldrei viðlátinn. við yfirmenn varnarliðsins um efni og rétt sé að málið fari um hendur sendiráðs Bandaríkjanna hér. Karísefm setdi í Cuxhawen. Togarinn Karlsefni seldi afla ráðuneytinu og varnarliðinu og s‘nn* 134,5 lestir fyrir 82883 að halda fund í á li'verjum en í nefndinni eiga fulltrúar frá utanríkis- fjallar hún um helztu ,mál, sem upp koma hverju sinni. Ætlun- in var að halda fund í nefnd- inni á þriðjudaginn, eins og venjulega, en af honum varð þó ekki. Ástæðan var sú, að áður en fundurinn var settur, barst íslenzku nefndarmönnunum skipun frá utanríkisráðherra um það, að þeir ættu ekki að taka þátt í neinum fundi með varnarliðsmönnum að sinni. Héldu íslenzku fulltrú- arnir á brott við svo búið. Annars er næsta erfitt að fá upplýsingar um þetta mál og mörk í Cuxhaven í gær. Með tilliti til aflamagris var þetta góð sala. Röðull er einnig á veiðum fyrir Þýzkalands- markað og mun að líkindum selja þar innan férra daga. Búizt er við að fleiri skip fari á veiðar fyrir Þýzkalands- markað, þar sem verð er hátt, en afli hinsvegar lítill á vestur- slóðum og við ísland. Mikið' var um hátíðahöld imi daginn, er Frakkar minntust þess, að 15 ár voru frá því að Þjóðverjum var stökkt úr París. Selwyns- Lloyd utanríkisráð- einuðu þjóðanna af Laos. j Framh, í 5. síðu. stöð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.