Vísir - 10.09.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 10.09.1959, Blaðsíða 2
pr,■«»*»«■*" vfsiB "’TH,w"*»' Fimmtudaginn 10. september 195& L2 fötvarpið í kýöld: ,20.30 „Á stjórnpallinum“, f kafli úr ævisögu Eiríks [ Kristóferssonar skipherra. ! Skrásett hefur Ingólfur | Krigtjánsson (Gils Guð- f mundsson rith. les). 21.00 íslenzk tónlist: Tónverk eft- ir Sigurð Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan-: Garman og f Worse eftir Alexander Kiel- { land. 22.00 Fréttir og veður- ! fregnir. 22.10 Kvöldsagan: I Úr „Vetrarævintýrum“ eftir I Karen Blixen. 22.30 Symfón. iskir tónleikar — til 23.10. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Leningrad 8. þ. m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík ■ ! í gær til Hafnarfjarðar, Stykkishólms, ísafjarðar, Akureyrar, norður og aust- ) urláhdshafna og Vest- !! mannaeyja og þaðan til Hull, : London, Bremen og Ham- ! borgar. Goðafoss fór frá j, Reykjavík 5. þ. m. til New ) York. Gullfoss kom frá ,)• Leith til Reykjavíkur í morgun. Lagarfoss er í Ham- ) borg. Reykjafoss fór frá Reykjavík 3. þ. m. til New York. Selfoss kom til Gauta borgar í gær, fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. ) Tröllafoss fór frá Hamborg ) í gær til Gdansk, Rotterdam, ! Antwerpen, Hull og Reykja- f víkur. Tungufoss fer frá Keflavík í kvöld til Svíþjóð- ar og Finnland.s Ríkisskip: Hekla er í Kaupmannahöfn 1 á eið til GaUtaborgar. Esja ) er á Austfjörðum á suður- I leið. Herðubreið er á Aust- ) fjörðum á norðurleið. Skjald I breið fer frá Reykjavík á !,) laugardag vestur um land j til Akureyrar. Þyrill er á ' Austfjörðum. Skaftfellingur 1 fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja., Tilkynnt var á fundi bæjarráðs nýlega að Sveinn Jónsson hafi sagt lausu starfi sem framfærslufull- trúi frá næstu áramótum. Á fundi bæjarráðs nýlega, var samþykkt að löggilda Snorra Ásgeirsson, Nesveg 4 til þess að starfa sem rafmagnsvirkja við lág- spennuveitur í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Riga. Askja er í Reykjavík. Loftleiðir: Saga er væntanleg frá Staf- angri og öslo kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Oslo og Stafangurs kl. 9.45. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Sauðárkróki. Arnarfell er í Riga, Fer það- an í dag til Ventspils og Kaupmannahafnar. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Esbjerg. Fer þaðan í dag áleiðis til Áhus, Kalmar, Norrköping og Stokkhólms. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Gufunesi. Hamrafell er í Batúm. Fer þaðan væntan- lega í dag áleiðis til Reykja- víkur. Veðrið. í morgun kl. 6 var SSV 3 og 11 stiga hiti í Rvík. Horfur: Suðvestan kaldi. Skúrir. Innritun í Kvöld- skóla KFUM. Hinn fyrsta september hófst innritun nemenda í Kvöld- skóla K.F.U.M., og fer hún fram í nýlenduvöruverzluninni Vísi, Laugavegi 1. Kvöldskóli K.F.U.M. er fyrst og fremst ætlaður piltum og stúlkum, er stunda vilja gagn- legt nám samhliða atvinnu sinni, og eru þessar námsgrein- ar kenndar: íslenzka, danska, enska, kristin fræði, reikning- ur, bókfærsla og handavinna (stúlkna), en auk þess upplest- ur og íslenzk bókmenntasaga í framhaldsdeild, Einskis inntökuprófs er kraf- izt, en skólavist geta þeir hlot- ið, er lokið hafa lögboðnu skyldunámi. Einnig er þeim nemendum, er lokið hafa námi 1. bekkjar gagnfræðastigsins, heimilt að sækja skólann. Að loknu burtfaraprófi úr Kvöld- skólanum hafa þeir fullnægt skyldunámi sínu. Skólinn starfar aðeins í tveim deildum, byrjenda- og fram- haldsdeild. Er fólki eindregið ráðlagt að tryggja sér skólavist sem allra fyrst, en umsækjend- ur eru teknir í þeirri röð, sem þeir sækja um, þar til bekkirn- ir eru fullskipaðir. — Skóla- setning fer fram fimmtudaginn 1. október kl. 7,30 síðdegis í húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg, og er mjög áríðandi, að allir umsækjendur séu við- staddir eða sendi einhvern fyrir sig. Annars kann að fara svo, að þeir missi af skólavist, en fólk af biðlista verði tekið í þeirra stað. Kaupi gull og siifur KROSSGÁTA NR. 3857: Lárétt: 2 taka skatt af, 6 togaði, 7 tala, 9'stafur, 10 eykt- armark, 11 gamal..., 12 skst. stórveldis, 14 ríkisfyrirtæki, 15 ílát, 17 raupa. Lóðrétt; 1 byrðing, 2 dæmi, 3 amboð, 4 úr ull, 5 fávís, 8 bjóm, 9 stafui’, 13 sorg, 15 sig- urvegari, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3856: Lárétt: 2 Vísir, 6 eir, 7 rá, 9 sm, 10 stó, 11 höm, 12 et, 14 guð. 15 raf, 17 knapi. Lóðrétt: 1 berserk, 2 VE, 3 III, 4 sr, 5 rimmuna, 8 átt, 9 sög, 13 lap, 15 Ra, 16 FI. 50 ára er 11. þ. m. Victor Ström, Laugarneskamp 65. émemiMA ls::=w‘s'' ’ & Fimmtudagur. 253- dagur ársins. kl. 9.44. (kl. 10.54 Árdegisflæði Ljósatínii: Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Næturvörður I Vesturbæjarapóteki, síml 22290. Slökkvistöðin nefur síma 11100. Slysavarðstofa Reybjavíbur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir kl .... stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum og Þj óðmin jasaf nið sunnudögum kl. 1.30—3.30. er opiöí.á þriðjud. .fimmtud. Og laugard. 'kl. 1—3 e, h. og fi suiinud. kl. 1-4 e. h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, néma laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Barnastofur eru starfræktar í Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Minjasafn bæjarins. Safndeildin Skúlagötu 2 opin daglega kl. 2—4. Árbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildirn- ar lokaðar á mánudögum. Bæjarbókasafnið er nú aftur opiu-um simi 12308. Útlánadeild: virka daga kl. 14—2, laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f. fullorðna: Virka daga kl. 10—12 og 13—22, laugar- daga kl. 10—12 og 13—Í6. Biblíulestúr: II Mós. 13,17—14. i Ótttet eitJá. Verið kyiTir. BÓKFÆRSLUNÁMSKEIÐ Þriggja mánaða námskeið í bókfærslu verður haldið, ef næg þátttaka verður, og byrjar 27. september. Upplýsingar gefnar í síma 11-640 og á skrifstofu Félags- prentsmiðjunnar, Ingólfsstræti kl. 3—6 e.h. dagana 10.—15» september og eftir kl. 8 síðdegis í síma 18643, hjá undir- rituðum. SIGURBERGUR ÁRNASON. 7 SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast nú þegar, vélritunarkunnátta nauðsynleg, létt vinna. Kaup eftir samkomulagi. Umsókn merkt: „Strax — 412“. DÓMKERKJAN Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður ha]d-< inn í Dómkirkjunni sunnudaginn 13. þ.m. kl. 5 s.d. Nauð- synlegt að vel sé mætt, því meðal annars eiga að fara fram kosningar á þrem mönnum í safnarstjórn og einum safn- aðarfulltrúa. Safnaðarstjórnin. f LÁUS STAÐA Staða aðalbókara landssímans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skuli hafa borizt póst- og símamálastjórninni eigi síðar en 5. okt. 1959. Póst- og símamálastjórnin, 8. sept. 1959. eggjahvltuefnl. Jarðarior mannsins míns SIGURÞÓRS JÓNSSONAR, úrsmiðs, ' fram frá Bómkirkjunni föstudagjnn 11. september öiom vihsamlega afþökkwð. F,b. aðstundesMÍa. Stefanía Árnadóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.