Vísir - 15.09.1959, Side 1

Vísir - 15.09.1959, Side 1
ÞlTTSBURðW —NEW yor< WASHINGTON DES MÓÍNBS SAN FRANClSCO 49. ár. Þriðjudaginn 15. september 1959 201. tbl. ugvél gerír segulmæl- ingar hér næstu Mesta olíu- og málmieiiarfélag verafdar bau5 fbgvél hfngað tii verksius. Nú næstu daga er von hingað til Reykjavíkur í tveggja daga heimsókn á flugvél sein fljúga mun í 150 metra hæð yfir Reykjavík og grennd og fram- kvæma á segulmælingar á h. u. b. 1000 km. vegarlengd. Að verkinu standa Jarðhita- deild raforkumálaskrifstof- unnar, sem stendur undir kostn- Þetta kort sýnir leiðina, se n Krúsef fer um Bandaríkin. Framsókn vill ekki tala við kommiinista — strax. Eftir kosningar niá byrja að ræða vinstri stjórn. Eins og Vísir sagði frá á sínum tíma, var Utsýn látin skýra frá því fyrir nokkru, að kommúnistar hefðu boðið Framsókn samvinnu um nýja vinstri stjórn, meðan aukaþing- ið sat í síðasta mánuði. Nú hefir Þjóðviljinn verið látinn birta bréf þau, sem far- ið hafa á milli flokkanna, og orðið fyrir vonbrigðum af því, 'að Framsókn telur ekki tíma- I bært að tala um samvinnu — strax! Þó telur Framsókn að sjálfsögðu, að vinstir stjórnin sáluga hafi verið góð stjórn og því nauðsynlegt að taka þráð- inn upp aftur. Það er rétt eins og bréf flokk anna hafi verið samin í sam- hafa kommúnistar bersýnilega einingu, og ljóst er, að báðir Bandaríkjaför Krúsévs kfst siðdegis í dag. Fiugvéi hans, sem flaug norðurieiðina, kemur til Washington kl. 3 — 4. Nikita Krúsév forsætisráð- herra Sovétríkjanna er nú á leið til Bandaríkjanna, ásamt konu sinni og börnum, og miklu ffylgdarliði. Mikið f jölmenni var í flugstöðinni í Moskvu við burtförina. Krúsév var kampakátur og spjallaði við marga, m. a. við sendifulltrúa Breta. Ambassa- dorar fjölmenntu'á flugvöllinn til að kveðja Krúsév. Flugvél Krúsévs lendir í Washington, þar sem Eisen- bower fórseti og frú hans taka á móti honum, — Á fimmtudag xnun Krúsév ávarpa allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanná í New York, og er ýmsum getum að því leitt, hvað hann helzt muni ræða, en flestir hallast að því, að hann muni tala um friðar- vilja Sovétríkjanna. Mikill viðbúnaður er vestra undir komu Krúsévs sem fyrr hefur. verið getið. Auk Wash- ington heimsækir hann, að því er ráðgert er, eftirtaldar borg- ir: New York, íbúar 8 milljónir. Þai' búa þúsundir Rússa og fólks, sem er af, rússnesku bergi brotið, Auk flokkar gera þau að lið í kosn- ingabaráttu sinni, sem er um það bil að hefjast. Þessir tveir flokkar eru nefnilega að reyna að draga eða lokka til sín með einhverjum hætti allstóran hóp kjósenda, sem getur hrokkið á milli þeirra eftir því sem vind- urinn blæs hverju sinni. Kommúnistar halda, að viss hluti af fylgi þeirra hafi farið til Framsóknar við síð- ustu kosningar. Þeir vilja vitanlega ná því aftur — en Framsókn ekki sleppa. Annars eiga þessir flokkar það sameiginlegt, að rætur þeirra eru ekki nema að litlu leyti í íslenzkum jarðvegi. Kommúnistar eru með annan endann austur í Moskvu, eins ! og allir vita, en Framsóknar- flokkurinn hinsvegar í Sam- , bandshúsinu, sem er aðsetur mesta auðhring, sem nokkru sinni hefir til orðið hér á landi. Þrátt fyrir öll látalæti er það ósk margra í báðum flokkum að ná á ný aðstöðu til að mynda 'stjórn, og vill annar þá nota þá 1 aðstöðu í þágu vina sinna fyrir ' austan, en hinn til að efla Sam- bandið, svo að það geti eflt auðmenn Framsóknarflokksins, sem þykjast vera fátæklingar. (slenzkar kveijur til dr. Busch. Svo sem kunnugt er, átti hinn frægi heilaskurðarlæknir, dr. Busch á Hersjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn, 65 ára afmæli fyrir fáum dögum, Dr. Busch ,er vel kunnur með- al íslendinga, og munu þeir ekki allfáir, sem farið hafa til hans, og sem hann hefur lækn- að að einhverju eða öllu leyti. Mikið var úm að vera á afmæl- isdegi læknisins, og bárust hon- um mikill fjöldi gjafa og skeyta víðsvegar að. Samkvæmt einka skeyti frá fréttaritara blaðsins í Kaupmannahöfn, höfðu í gær verið móttekin fjórtán heilla- óskaskeyti frá íslandi og þess utan margir gjafapakkar, send- ir frá dönskum stórverzlunum, sem ekki hafði enn unnist tími til að opna, en álitið var að hefðu verið pantaðir frá íslandi. aðinum, og Eðlisfræðistofnun háskólans, og sagði dr. Gunnar Böðvarsson, forstöðumaður Jarð hitadeildar, í samtali við Vísi, að þetta væri þannig til komið, að eitt helzta mælingafyrirtæki veraldar, í Toronto í Kanada, Hunting Associates, hefði sett sig í samband við prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson í Eðlis- fræðistofnun háskólans og boð- ist til að koma hér við og fram- kvæma slíkar mælingar á leið sinni austur um haf, en þeir myndu senda mælingaflugvél til írlands á þessu sumri. Þessu var vitaskuld tekið með þökk- um. Hunting Associates hefur ein fullkomnustu tæki í heimi til mælinga á láði, legi og í lofti og hefur þúsund manna í þjón- ustu sinni. Það stundar t. d. mik ið leit að olíu, málmum o. fl. Segulmælingin fer fram með þeim hætti, að í flugvélinni prentast á pappírsræmu eða línurit, fljótlegt og einfalt verk en ekki er öllu lokið með því. Úrvinnslan úr þessu er í raun- inni mesta verkið. Truflanir eru margar á segulsviðinu, af norð- urljósum og fleiru, og þær þarf að leiðrétta. Svæðið, sem kortlagt verður hér, er í stórum dráttum Rvík austur og norður fyrir Reyki í Mosfellssveit, suður undir Hafnarfjörð og austur undir Vífilsfell. Flugvélin, sem er Catalina, flýgur mjög lágt, eða í um 150 metra hæð, eins og fyrr segir. þess tugþúsundir manna frá löndum, þar sem fólk hefur búið við kúgun af Rússa hálfu, fólk frá» Tékkóslóvakíu, Pól- landi, Ungrerjalandi, Rúméníu, Búlgaríu og Litlu Eystrasalts ríkjnn'jun að ógleymdri úk- Framh. á 4. síðu. Listi Sjálfstæðisflokks i Suðurlandskjördæmi. Ákveðinn á fundi að Hellu. Ákveðinn hefur verið framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi hinu nýja. Var framboðslistinn samþykkt- ur á fundi að Hellu s.l. laugardag með samhljóða atkvæðum. Listinn er þannig: 1. Ingólfur Jónsson, alþ.m., Hellu. 2. Guðlaugur Gíslason alb.m., Vestmannaeyjum. J 3. Sigurður Ó. Ólafsson, alþ.m., Selfossi. 4. Jón Kjartansson, sýslum., Vík. 5. Páll Scheving, vélstj., Vestmannaeyjum. 6. Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli. 7. Ragnar Jónsson, kaupf.stj., Vík. 8. Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftsholti. 9. Siggeir Björnsson, bóndi, Holti. 10. Sr. Sigurður Haukdal, Bergþórshvoli. 11. Gunnar Sigurðsson, bóndi, Seljatungu. 12. Jóliann Friðfhmsson, frkvstj., Vestmannaeyjum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.