Vísir - 15.09.1959, Síða 4

Vísir - 15.09.1959, Síða 4
4 TfSlB Þriðjudaginn 15. september 195® irisxsi j DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. .y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00 18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Varnarmál og hræsni. Það var eftirtektarvert, þegar atvikið gerðist á Keflavíkur- ; flugvelli fyrir nokkru, að Tíminn hafði þá sérstöðu í ; málinu, að hann notaði at- vikið til árása á Sjálfstæðis- j flokkinn. Aðalatriðið hjá Framsóknarmönnum var ; bersýnilega að -reyna að koma því inn hjá almenn- ingi, að þarna ætti Sjálf— ; stæðisflokkurinn alla sök — ) þegar eitthvað færi öðru vísi en það ætti suður á Kefla- víkurflugvelli, þá væri sökin hjá Sjálfstæðisflokknum, af því að hann réði svo afskap- lega miklu í málefnum vall- arins og varnarliðsins. Á þessu var klífað hvað eftir annað, meðan málið var í atnugun. Þetta er þeim mun ósvífnara, þegar á það er litið, að Framsóknarmenn eru í öll- j um helztu stöðum, sem um þessi mál fjalla. Þeg- ar Framsóknarflokkurinn komst í þ'á aðstöðu 1953 að stjórnar varnarmálunum, ; var hann hugsjón sinni trúr ; eins og ævinlega: Hann not- aði varnarmálin og völd síp .yfir vellinum til að troða • sínum mönnum í' allar hugs- anlegar stöður, enda leit hann fyrst og fremst á þessi mál frá því sjónarmiði, hvað hægt væri að græða á þeim í beinhörðum peningum og . allskonar fríðindum. Þannig hefir Framsóknarflokkurinn ævinlega hegðað sér, svo að þetta kom ekki á óvart. Hitt á heldur ekki að koma þeim á óvart, sem fylgzt hafa. með heiðarleika og sannleiksást Framsóknar- manna, • þótt þeir ■ kenni svo Sjálfstæðismönnum allt, sem aflaga fer á því sviði, þar sem þeir hafa að kalla alla ráðamenn í lykilstöðum — nema ráðherrann einan. En ekki er verið að hvísla neinu um það, að sumir Framsóknarmennirnir, er um varnarmálin fjalla, sé ráðherranum ekki of þarfir, þar sem hægt er að hljóta nokkra pólitíska uppskeru með því móti. Þannig er nú siðgæðið í þeim herbúðum. Framkoma Framsóknarmanna bendir annars eindregið til þess, að þeir eru nú orðnir skæðir keppinautar komm- únista í ábyrgðarleysi og upphrópunum varðandi varnir landsins. Kemur það raunar ekki sérstaklega á ó- vart, þegar þess er minnzt, að þeir voru fúsir til að semja um varnir fyrir þrem árum, þegar hægt var að fá erlend lán fyrir að svíkja há- tíðleg loforðin og svardag- ana um að varnarliðið skyldi sent heim hið bráðasta. Þá sýndu Framsóknarmenn, að þeir voru tilvaldir sam- starfsmenn kommúnista og jafnokar á ýmsum sviðum — og þ'eir ætla að sanna það enn betur á næstunni. Enginn vafi leikur á því, að kommúnistar munu nú ' reyna að slá sér eitthvað upp á áróðri varðandi varnir landsins og dvöl varnarliðs- ins fyrir haustkosningarnar. Það er þegar komið í ljós. Nú virðist einnig að koma í Ijós, að þeir muni fá harða keppni af hálfu föðurlands- vinanna í Framsóknarfl.okkn um og má segja, að þar keppi þeir, sem sé mjög jafnir að drengskap og öðr- um slíkum dyggðum. Það er bara nokkurn veginn víst, að almenningur lætur ekki blekkjast af áróðri þessarra flokka. Til þess hafa þeir sýnt innræti sitt of oft og og of greinilegá á síðustu árum. Bandaríkjaför Krúsévs ... Framh. af 1. síðu j— og kveðst Krúsév hafa látið rainu, sem nú er sovétlýðveldi, gera nákvæma eftirlíkingu af en þar var sjálfstæðishreyfing j því og færa Eisenhower að gjöf sem vott einlægrar vináttu og friðarvilja. bæld niður. Los Angeles. Borg á heimsmælikvarða í Suður-Kaliforníu. Miðstöð flug vélaiðnaðar og olíuiðnaðar o. s. frv. Inni í Los Angeles er nú miðstöð bandaríska kvik- myndaiðnaðarins, Hollywood, með sérstökum bæjarréttindum. San Francisco. Einnig borg á heimsmæli- kvarða og sú borg Bandaríkj- anna, sem almennt þykir feg- urst, borg mennta og lista og i Sögulegur viðburður. Lundúnablöðin í morgun telja heimsókn .Krúsévs hina mikilvægustu og í sama streng var tekið í blöðum víða um heim í gær. Daily Telegraph í London segir heimsóknina sögu- lega mikilvæga, og undir henni kunni að vera komið hvort frið- urinn í heiminum verður trygg- ari eftirleiðis eða ótryggari. -— News Chronicle telur enga á- viðskipta og iðnaðar, á mörk- stæðu til að ætla, að Eisenhow- um hins vestræna og austræna heims. Des Moines og Ames. Borgir í korn- og svinaræktar- belti Bandaríkjanna. í Ames er frægur landbúnaðarskóli. Pittsburgh. Miðstöð stáliðnaðarins í Bandaríkjunum, kola- og efna- iðnaðar og tæknirannsókna og framfara, svo og læknisfræðis- legra rannsókna, og merkar vel- ferðarstofnanir hafa þar aðset- ur. Flugvél Krúsévs lagði af stað kl. 4 í morgun og var ráðgert, að hún yrði IIV2 klukkustund á leiðinni og flogið viðkomu- laust. Hamar og sigð. í. geimfarinu, sem lenti á tunglinu, var skjaldarmerki Sovétríkjanna hamar og sigð, Náttúrugripasafn- ið fær gjöf. er muni veikja aðstöðu vest- rænna þjóða, er hann ræðir við Krúsév. — Þetta blað og fleiri telur tvennt kunna að hafa þau áhrif, að Krúsév verði tilleiðan- legri til samkomulags um heims vandamálin, í fyrsta lagi að svo horfir, að kjarnorkuvopn kunni innan langs tíma að verða á valdi 10—12 þjóða — Krúsév muni því tilleiðanlegri til að fallast á eftirlit. í öðru lagi sé Kina orðið svo máttugt, að Sov- étríkin telji hyggilegast að fara með gát. — Blaðið Daily Her.- ald leggur áherzlu á, að vilji allra þjóða sé, að friður haldist. The Guardian segir, að ef Rúss- ar vilji í allri einlægni að köldu styrjöldinni lykti, hafi þeir nú, er þeir standa með pálmann í höndum vegna tunglskotsins, gott tækifæri til þess að eiga frumkvæði að því. Væntanleg til Washington kl. 3—4. Flugvél Krúsévs mun vænt.- anleg til Washington kl. 3—4 í dag. — Með Krúsév er, sem fyrr var getið, fjölskylda hans, þ. e. kona, tvær dætur, sonur og tengdasonur. Alls eru i fylgd arliði hans upp ' undir 100 manns, og eru þá ekki taldir um 90 fréttamenn, en sumir voru Andvari hinn nýi. ' Fyrirr skömmu var minnzt á gömlu tímaritin, Skírni, Andvara og Eimreiðina, í þessum dálki, getið nokkrum orðum menning- argildis þeirra, svo og þess, að Andvari væri nú farinn að koma út með nútímasniði, og einnig þeirra þáttaskila í sögu Eimreið- arinnar, sem nú eru, er Þórodd- ur Guðmundsson rithöf. hefur einn tekið að sér ritstjórn henn- ar. — Nú hefur Bergmáli borizt Andvari hinn nýi: Andvari. Nýr flokkur — Sumarið 1359 —. Er þetta 1. hefti árg. 1959 og með því hefst 85. árg., sem stofnað var 1874. Andvari hinn nýi er tímarit Bókaútgáfu Menningar- sjóðs og Hins íslenzka þjóðvina- félags, en ritstjórar eru Gils Guð- mundsson og Þorkell Jóhannes- son. Valtýr Stefánsson, ritstjóri, ritstjóri, hefir nýlega afhent Náttúrugripasafninu höfðing- lega og mjög kærkomna gjöf,1 fai'nir á undan. Flugvél Krús- brjóstmynd ’ af föður sínum,1 évs flýgur norðurleiðina, ýfir Stefáni Stefárissyni, skólameist Stokkhólm og Keflavík, en ekki ara og grasafræðingi, steypta í er Sert rað fyrir neinni lend- eir. ingu þar. . Myndina gerði Sigurjón Ól- afsson, myndhöggvari, eftir ljósmynd. á r fyrstu námsárum sínum í Kaupmannahöfn; síðar gerði Sigurjón styttu þá af Stefáni skólameistara, sem reist var við Menntaskólann á Akur- Dagana 15._30 september, 6^^’ °g er höfuð Þeirrar-styttu efnlr Fræðslumálastjórn til námskeiða í ensku og dönsku, Tungumálanám- skeið fyrir kennara Ný hætta í umferðinni. Bifreiðaslysin virðast fylgja því lögmáli eða reglu, að því fleiri sem bifreiðarnar verði og þeim mun hraðar, sem bifreiðarstjórum er heimilað að aka, þeim mun fleiri vei’ði slysin — óumflýjan- lega. Það bendir ótvírætt til þess, að löggjafinn eigi að 1 fara varlega í að auka heim- ilan hraða, hvort sem er í í bæjum eða utari byggðra svæða, því að slíkt hljóti að í hafa í. för með sér fleiri slys, ■ . meiri örkuml og fleiri mannslát. En í sl. viku kom fyfir atvik. sem bendir til þess, að hætt.' urnar geti verið meiri. Mað- ur, sem hafði verið sviftur ökuleyfi ævilangt, varð valdur að árekstri og slysi, og hann var staddur í farar- tæki, sem hann hafði fest kaup á nokkrum dögum áð- ■ur. Hér virðist því ekkert til hindrunar því, að maður, sem ef til vill hefir verið sviftur ökuleyfi fyrir að verða mannsbani við akstur, geti keypt sér farartæki — ef til vill til. að endurtaka . fyrri verknaðinn. Virðist ærin ástæða til að leggja bílasölum á herðar þá skyldu, að þeir gangi úr nákvæm eftirmynd þessarar. Náttúrugripasafnið þakkar hjartanlega þessa ágætu gjöf. Það er því mikils virði að eiga. sem sérstaklega eru ætluð fyrir framhaldsskólakennara. , _ „ „ , Enskunámskeið er haldið að þessa mynd af Stefani, hinum|frumkvæði Qg . samráði við Britich Council, sem hefur séð merka brautryðjanda á sviði íslenzkra grasafræði, höfúndi Fíóru íslands, ekki sízt þar sem það átti -áður brjóstmyndir tveggja annarra brautryðjenda náttúr'ufræðinnar á fslandi, þeirra Bjarna Sæmundssonar, dýrafræðings og Þorvaldar Thoroddsens, jarðfræðings. Mynd Stefáns verður nú komið fyrir í Grasafræðideild Náttúrugripasafnsins. skugga um, að þeir menn, sem kaupa bíla hjáþeim,hafi 1 heimild til að fara með slík tæki. Nægar eru hætturnar : í umf.erðinni, þótt slikir af- | brotamenn komist ekki út í ' umférðina aftur fyrirhöfn. u mútvegun kennara, sem eru 5—6 talsins, auk Heimis Áskellssonar M.A., lektors við Háskóla íslands. Ffyrirlestrar verða haldnir um enskukennslu, setninga- hreim, skáldskap og samtíðár- höfunda 0. fl. Þá verða um- ræður um notkun kennslu- tækja, kvikmynda og hljóm- platna, auk þess að' kennslu- bækur verða sýndar. Dönskunámskeiðinu verður hagað á svipaðan hátt og verða þar þrír kennarar. Námskeiðin verða sett þriðju- daginn 15. september kl. 8,45 með lítilli árdegis í fyrstu ' kennslustofu 1 Háskólans. Fjölbreytt efni. Efnið er mjög fjölbreytt og vandað, svo sem að lrkum lætur. Vænt þykir þeim,, er þessar lín- ur ritar, um það, að ekki er horf- ið frá þeirri hefð, að flytja rit- gerðir um nýlátna merkismenn, en slíkar ritgerðir flutti Andvari gamli frá upphafi. Það voru jafn- an greinar um merka menn,. skrifaðar af merkum mönnum. 1 þetta hefti skrifar Ólafur Hans- son menntaskólakennari um Boga heitin Ólafsson, sem auk umfangsmikilla kennslustarfa fékkst mikið við þýðingar fagur- fræðilegra bókmennta, aðallega úr ensku. Þá er ritgerð eftir bisk- up vorn, herra Sigurbjörn Einars son: Biblían, kirkjan og vísindin, og er meginritgerð heftisins. Ann að efni: Hannes Pétursson skrif- ar um Signrð Trölla eftir Stefán G. — Guðmundur Daníelsson: Yfir fljótið. — Baldur Líndal: Kísilgúrvinnsla.— Bjarni Bene- diktsson: Þegar gestirnir voru farnir. —■ Fjallar um kvæði Þor- steins: Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd, tildrög þess o. fl. Landlielgismálið. Þá er grein eftir Davíð Ölafs- son, „Landhelgismálið", að meg- inhluta ræða, sem fiskimálastjóri flutti á fullveldishátíð stúdenta á 40 ára afmæli fullveldisins 1. des. 1958. Niðurlagsorð hennar eru: í þessari baráttu við óvæg- inn andstæðing er okkur mikils virði að vera þess fullvissir, að við höfum réttinn okkar megin, enda er það einasta vörn smá- þjóðar að víkja aldrei af vegl réttarins. Hannes Pétursson skrifar um ljóðabækur ársins 1958. Enn er þetta: Stúlkan við rokkinn, eftir Jón Helgason. Útilegumannaslóð- ir á Reyk.janesfjallgarði, eftir Ólaf Briem, og Ioks erindí eftir Georg Bröndsted: Nokkrar mál- venjur i enskum örnefnum og mannanöfnum frá víkingaöld o. s. frv. (fyrirlestur haldinn í Há- skóla Islands). — Andvari hinn nýi er í stóru broti, frágangur allur hinn smekklegasti, allmarg- ar myndir. I Var í raún framliald Nýrra félagsrita. Dr. Þorkell Jóhannesson raktí nokkuð sögu Andvari í árg. 1958' og benti a', að telja megi Andvara framhald Nýrra félagshita, sem Jón Sigurðsson gaf út ásamt stuðningsmönnum sínum, en af því komu 30 árgangar, og er þar mikinn fróðleik að finna í stuttu máli, og um enn eldra merkilegt rit, Rit Lærdómslistafélagsins, elzta tímarit á • islenzku ÍITKI— 1796), rekur efni þessara rita og Andvara og tengsl. Hnnfremur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.