Vísir - 22.09.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 22.09.1959, Blaðsíða 3
í>riðjudaginn 22. septeniber 1959 TlSIB GAMLA ^riD í Sími 1-14-75. Nektarnýlendan (Nudist Paradise) Fyrsta brezka nektarkvik- myndin. — Tekin í litum og CinemaScope. Anita Love. Katy Cashfield Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16-4-44. Að elska og deyja Amerísk úrvalsmynd, eftir skáldsögu Erich Mai'ia ; Remarque. John Gavin. j Liselotte Pulver Bönnuð innan 14 ára. j Sýnd kl. 9. Frumskógavítið Spennandi amerísk litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 Og 7. Felgur Chevrolet árg. ‘49—‘59. Barðinn h.f. Skúlagötu 40. Sími 14135. Sími 1-11-82. Ungfrú „Striptease“ Afbragðs góð, ný, frönsk gamanmynd með hinni heimsfrægu þokkagyðju Brigitte Bardot. Danskur texti. Brigitte Bardot. Daniel Gelin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. UÓDLEIKHtSIB Tónleikar á vegum MÍR í kvöld kl. 20.30. Tengdasonur óskast Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningar- dag. Baukur 3Morthens syngur með hljómsveit Árna ElSar 'í kvold Matur framreiddur kl. 7—11. Borðpantanir í síma 15327 PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar á morgun. Annast allar myndatökur innanhús og utan. Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Dugleg og áhugasöm STÚLKA með góða framkomu og reikningskunnáttu, óskast sem fyrst í vefnaðarvöruverzlun. Umsóknir með ítarlegum upp- lýsingum um aldur og fyrri störf, óskast send afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Búðarstörf." ftuAtuf'bœjarkíc * Sími 1-13-84. ÁST (Liebe) Mjög áhrifamikil og snilld- arvel leikin, ný, þýzk úr- valsmynd. Danskur texti. Maria Schell, • Raf Vallone Þetta er ein bezta kvik- mynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjcHHub/c Sími 18-9-36. Nylonsokka- morðin Æsispennandi ensk- amerísk kvikmynd. John Mills Charles Coburn Blaðaummæli: Eg vil sannarlega mæla með þessari mynd sem því bezta í þessum efnum, sem við höfum fengið að sjá í langan tíma. — A.B, Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Billy Kid Afar spennandi litkvik- mynd um baráttu útlagans Billy the Kid. Sýnd kl. 5. Ódýrar þvottavélar Hinar margeftirspurðu litlu þvottavélar eru að koma. Tekið á móti pönt- unum. Sýnishorn á staðn- um. RAFVIRKINN Skólavörðustíg 22. Sími 1-53-87. og 17642. Dömuhattar teknir til breytingar og' pressingar næsta hálfa mánuðinn. Hattahúöin HULD Kirkjuhvoli. Sími 1-36-60. Loftpressur til leigu Framkvæmi allskonar múrbrot og sprengingar. Klöpp Sími 2-45-86. 7jat'Harbíc (Sími 22140) Ævintýri í Japan (The Geisha Boy) Ný, amerísk, sprenghlægi- leg gamanmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur: Jerry Lewis Fyndnari en nokkru sinni fyrr. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Ódýrt hús C söíu verð kr. 135 þúsund, 35 þús útborgun, eftirstöðvar af láni eftir samkomulagi 3 herbergi, eldhús, W.C. Ca. 2—3 þús. fermetra af- girt lóð, húsið er mjög snyrtilegt að utan og inn- an. Uppl. í síma 18966. Framtíð Röskur maður sem getur útvegað 60—70.000 kr. lán óskast til að veita forstöðu fyrirtæki sem er í fullum gangi. Þarf ekki að hafa sérmenntun. Tilboð sendist í pósthólf 1224. íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 17970 í dag. Nýlegur Miðstöðvarketill 3ja ferm. með Gilbarco- brennara til sölu. Sími 11320 og 18685. SKiPAUTGeRO RIKISINS Skjaldbreið fer vestur um land til Ak- urerar mánudaginn 29. 9. Tekið á móti flutningi á morgun til Tálknafjarðar og áætlunahafna á Húna- flóa og Skagafirði og Ólafs- fjarðar. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. V.s. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka daglega. fa bíé Bernadine Létt og skemmtileg músik og gamanmynd, í litum og CinemaScope, um æsku- fjör og æskubrek. Aðalhlutverk: I i Pat Boone (mjög dáður nýr söngvari)' og Terrjr Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tícpaVctfA bíc Sími 19-185 ÍJ Baráttan um eiturlyfjamark- aðinn (Serie Noire) 1 Ein allra sterkasta saka- málamynd, sem sýnd hefua verið hér á landi. Henri Vidal, ] Monique Vooven, ! Eric von Sroheim. j Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðasti sinn. 1 * r | I (Aukamynd: Fegurðar- samkeppnin á Langasandi 1956). .] Eyjan í Himin- geimnum Stórfenglegasta vísinda- ævintýramynd, sem gerð hefur verið. Amerísk lit- mynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. VOLKSWAGEN 1956 er til sölu. — Uppl. í síma 33223 kl. 8—10 í kvöld. i TIL SÖLU Allar tegundir BÚVÉLAo Mikið úrval af ölium tir» undum BIFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLASALAM Baldursgötu 8. Sími 23133, Dönsk borðstofuhúsgögn úr póleruðu birki, vel með farin, borð, 8 stólar og 2 skápar, einnig sófaborð, til sölu. — Uppl í síma 12388. i ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.