Vísir - 22.09.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 22.09.1959, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Litili faann færa yður fréttir og annað Reetrarefni hetm — án fyrirháfnar af yðar hálfu. Súni 1-16-60. Munið, að teir sem gerast áskrifendur Visis eftir 10. hvers mánaðar, fá falaSiS ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 22. september 1959 Krúsév fer í dag áleiðis fil Des Moines í iowa. Kynnist þar nútímatækni í bandarískum landbúnaði. Dvöl Nikita Krúsévs í San Francisco lýkur í dag. Næsti áfangastaður er Des Moines í Iowa-ríki í kornbelti Bandaríkjanna. Krúsév hefur sem kunnugt er beitt sér fyrir stórátökum á sviði landbúnað- ar, og má þar til nefna nýrækt- aráformin miklu o. fl. Er það kunnugt, að hann telur ferð til . landbúnaðarríkja Bandaríkj- anna mikilvæga, en þar gefst honum kostur á að kynnast nú- 'tímatækni í bandarískum land- búnaði, þar sem hún er komin á hæst stig. í bandarískum fregnum í gær var sagt frá fregnum, sem birt- i ar hafa verið á Ítalíu, frá ítölsk um fréttamönnum vestra komn- . ar, þar sem haft er eftir Krúsév, að hann hefði sannfærst um það, á ferð sinni um Kaliforníu, -að Bandaríkjaþjóðin væri vin- _gjarnleg og örlát, eins og Rúss- . ar. Kvaðst hann dást að henni og ekki væri unnt annað en verða vinur hennar, vegna vin- samlegrar framkomu hennar og gestrisni. Það var og haft eftir Krúsév, að hann hefði látið í ljós gleði yfir, að margt barna var meðal fólks þess, sem safnaðist saman þar sem lest hans nam staðar á leið til San Fransisco. Sagði hann m. a.: Börnin eru ekki hrædd við Kommúnista eins og mig. Það var og sagt, að Krúsév væri mjög ánægður yfir hve vinsamlega fólk tók honum í San Francisco. Hollráð Trumans. Truman fyrrv. forseti hefur gefið Krúsév það hollráð að reyna jafnan að stilla skap sitt, þegar fréttamenn bera upp ó- þægilegar spurningar. Hann1 kvaðst sjálfur hafa rokið upp! framan af, á fundum með frétta mönnum, er þeir ,,gengu í skrokk á mér.“ Eins og hann orðaði það, en hann kveðst fljót hafa komizt að raun um, að miklu heppilegra væri að stilla sig og taka öllum þeirra spurningum rólega. Dýrir kúlu- pennar. Tvö innbrot voru framin í fyrrinótt nálægt höfninni. Var brotizt inn í togaraaf- greiðsluna og hjá Kol & Salt, farið inn um glugga á báðum stöðum, framin spellvirki * á hurðum og húsmunum, en litlu stolið. Eitthvað smávegis af skipti- mynt mun þjófurinn þó hafa haft upp úr krafsinu, tveim kúlupennum stal hann hjá Kol & salt. Lítið hefur því æran kostað hjá þeim heiðursmanni, sern þar fór. Víst er — segir rann- sóknarlögreglan — að að því kemur að þjófarnir náist, og munu þá dýru verði goldnir tveir kúlupennar. Ari Hallgrímsson eneiurslioðantii Nýlátinn er í Landsspítlanum Ari Hallgrímsson endurskoð- andi frá Akureyri, rúmlega fimmtugur að aldri. Hann vann lengst af við bókhald og endur- skoðun. Ari var sonur Hallgríms Dav- íðssonar, fyrrverandi verzlunar- stjóra Höefnersverzlunar á Ak- ureyri. Máttu ekki vinna berir ofan að mitti. Svo nefnt „skyrtuverkfaið** hófst í USA út af þvv. Hinn 36 ára gamli afla- kóngur hefur verið á togur- um frá 14 ára aldri — 10 mánuðir á sjó — 2 í landi, auk daga er skipið liggur í höfn. * Mlakónpr Islands Markús Guðmundssnn. í tvö ár hefur hann haldið heiðurs- sæti íslenzkrar sjómannastéttar. f skýrslu um afla togarannaj land þegar þeir eru búnir að, árið 1958 segir að m.b. Marz sé læra til verka á skipinu. aflaliæsta skip togaraflotans' — Hvernig reynast stúdentar árið 1958 og er skipstjórinnj sem fara á sjóinn yfir sumar- Mæðiveiki í sláturfé. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í gær. — Slátrun sauðfjár 1 svonefndu Reykjaneshólfi, — þar sem kunnugt var um mæðiveiki, — ér nú að ljúka. Komið hefur fram við rann- sókn að mæðiveikin hefur ver- ið útbreiddari en menn ætluðu. Ein kind frá Kollabúðum, næsta bæ sunnan Þorska- fjarðarheiðar hafði greinilega mæðiveiki. Óttast menn nú að mæðiveiki kunni að leynast í nágrannasveitum eins og í Reykjaneshólfi. — Arn. Björgunarstarf á fEóðasvæftum. Mjög víðtælct hjálparstarf er nú hafið á flóðasvæðunum á Indlandi, en flóðin eru þar nú mjög í rénun, eins og getið var í fregnum í gær. Einkum er hraðað björgunar- starfi á flóðasvæðunum í borginni Sarat og grennd, en þar ollu flóðin mestu tjóni. f sumum hverfum í borginni náði vatnið upp að húsaþökum, Markús Guðmundsson, því afla- |ið? kóngur íslands. Svo var einnig árið 1957 og hefur Markús því' um er sú að þeir eru upp til hópa Mín reynsla af stúdent- lialdið þessu heiðurssæti tvö ár í röð. Það vill svo heppilega tl að Markús er í landi þessa dagana og gaf fréttamanni -Vísis tæki- færi til að hitta hann snöggv- ast að máli á heimili hans að'jg Unnarstíg 4. Eins og Markús á ætt til byrjaði hann snemma að fara á sjó með föður sínum Guðmundi ágætir starfsmenn og skera sig úr um það. Annars er það áhyggjuefni allra skipstjóra hve mannaskipti eru tíð. Það má segja að allt starfið bygg- ist á þessum gömlu togaramönn um, sem halda trvggð við starf- — Hvernig er hægt að bæta þetta ástand? — Það er kannske heldur langt mál til að ræða um nú, Maikússyni, skipstjóra. Ég en þag ei. j rauninni lágrtiarkið var víst ekki nema 5 eða 6 ára Fr^ ^ ^ 5 Oft verður tilefni, sem mörgum finnst lítið, orsök deilna og jafnvel verkfalla, og sú varð reyndin í 4000 manna 1 bæ Ladysmith, í Wiconsin, Bandaríkjunum. Þar var verk- fall háð í pappírsverksmiðju, sem meginþorri bæjarbúa hefur atvinnu í. Það var í bitabylgju í ágúst. Nokkrir verkamenn smeygðu j sér úr skyrtunum og unnu berir. ofan að mitti. Stjórn verksmið- unnar skipaði þeim að fara aft-, ur í skyrturnar, en um 200 ^ verkamenn neituðu og gerðu v#cfall. Fulltrúar verkalýðsfélaganna urðu að viðurkenna, að ekki hefði verið til verkfallsins stofnað með löglegum hætti, og buðu, er það hafði staðið í nokkra daga, að allir kæmu til vinnu á ný — og væru þá í skyrtunum. Því var svarað, að allir mættu koma til vinnu, en „forsprökkum“ i skyrtuverk- fallinu, eins og það er nefnt, yrði vikið úr starfi. Þá var svarað af fulltrúum verka- manna, að þeir krefðust þess, að allir fengju að halda vinnu sinni. Og þar við 3at, er síðast fréttist. Kjaniorkumálaráð- stefna í Vín. Ráðstefna a vegum Alþjóða- þegar ég fékk fyrst að fara með, en það var ekki fyrr en eftir fermingu að nokkur alvara var í þessu segir Markús. Síðan hef ég verið á sjó og gæti ekki hugs- að mér að starfa annars staðar. — Er fjölskylda þín farin að venjast hinum löngu fjarvist- kjarnorkumálastofnunarinnar um á sjónum? j hefst í dag í Vínarborg og sitja — Það má orða það svo, að hana ýmsir helztu kjarnorku- hún venjist því aldrei en sætti fræðingar heims. sig við það. Það mun víst veraj Hugmyndina að stofnuninni Jsvo um alla þá sem eiga sína á átti Eisenhower og gerði j sjónum. | fyrst grein fyrir henni, er hann ■ — Eru tíð mannaskipti á 1953 lagði fram áætlun sína! skipi þinu? | varðandi notkun kjarnorku í — Það eru meiri brögð að því friðsamlegum tilgangi. Stofn- á síðari árum að mannaskipti' unin starfar innan vébanda séu tíð. Ungu mennirnir tolla Sameinuðu þjóðanna, ekki eins vel og liinir eldri, Það —-------- er svo með margn af þessum ^ Brezka þingið var rofið 4 yngri raönmun að þek íj g»r með drottnkigtirbrdfi. Það er engin hártogun að segja að Fatima Arya sé hár- prúð. Og reyndar er hún hárviss um að hún kembi heimsins Iengstu hærur. Hún á heima í Isahan, er læknir að mennt og atvinnn. en dundar við það i fjórar stundrr á degi hverjum að renna kambi í gegn um sitt síða hár, Hún vann sér inn fyrstu verð laon á semkeppni, sem haldin var í hí‘m,nlandi hennar, om þaTf faver væri hærðasta konan. { frm. l'cer nsestu komust ekki í Isálíkvisí við faana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.