Vísir


Vísir - 14.10.1959, Qupperneq 6

Vísir - 14.10.1959, Qupperneq 6
tfSlB Miðvikudaginn-14. oktöbér 195i VÍSIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábj'fgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00 18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsia: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Rökvísi um réttvísi. Það hefir löngum verið á vit- að það hefir verið fullkom- orði alþjóðar, að Framsókn-_.r , leg§ tímabært ,3ð.i(aka,þessa: arrhehn viija ékki una því að menn úr umferð að þessu um þá gildi sömu lög og aðra leyti og athuga allan feril j þegna þjóðfélagisns. Þannig þeirra. i hafa þeir jafnan barizt fyrir En í sambandi við þetta, kemur Santeiginlegur útvarpsfund- ur á ísafirði 15. og 16. okt. Stjórnmálafundir í Vestfjarða- kjördæmi. tvennskonar „réttlæti“ a sviði skatta og skyldna, til þess að skapa sér sem bezta aðstöðu til auðsöfnunar. Starf Framsóknarflokksins gengur yfirleitt ekki út á neitt annað en að koma því j svo fyrir, að Samband ísl. samvinnufélaga geti grætt sem mest, og jafnframt er barizt af guðmóði fyrir því, að samkeppniaðstaða allra annarra sé sem allra verst, svo þeir gefist upp í keppn- inni. Fyrir nokkru komst svo upp um enn einn þátt í starfi Framsóknarflokksins — er- indreki hans var látinn hjálpa við að njósna um stjórnmálaskoðanir manna, er leituðu eftir lánum til að byggja yfir sig og sína. Jafnframt var flett ofan af vinnubrögðum þeirra tveggja manna, sem mest hafa slegið um sig á sviði húsnæðismálastjórnar, Hann esar nokkurs frá Undirfelli og Sigurðar Sigmundssonar, því að þeir hafa borið allar vammir og skammir hvor á annan. Virðast þeir yfirleitt hafa gert sig seka um flest það, sem refsivert getur tal- ist í þessu þjóðfélagi, ef trúa má einkunnagjöfum þeirra og lýsingu á því, hvernig þeir hafa notað trúnaðar- stöður sínar. Eðlileg afleiðing þeirra skrifa varð vitanlega sú, að mönn- um þessum var vikið frá störfum um stundarsakir, meðan sakadómari er látinn athuga, hvort ekki sé rétt að vista þá um skeið fyrir aust- an fjall. Mun óhætt um það, enn fram í Tímanum, að hann vill fá sérstaka með- ferð handa sínum mönnum. Hann heimtar sem sé, að ekki sé látið nægja að setja Hannes og Sigurð af um tíma, heldur sé þeir tveir menn, sem verið hafa með þeim í húsnæðismálastjórn, einnig settir af. Tíminn get- ur ekki unað því, að maður eins og Hannes frá Undir- felli, sem samstarfsmaður hefir lýst sem óbótamanni, sé leystur frá störfum nema saklausir menn sé einnig leysir frá svipuðum störfum. Það á að setja sama njósna- ■ og hlutdrægnisstimpilinn á þá, sem engum sökum eru bornir. Framsókn heimtar sem sagt, að ef hennar maður er settur af vegna óheiðarleika, þá verði líka að setja af menn, sem ekkert hafa af sér brot- ið. I þessu samband spyrja menn sjálfa sig, hvort Tím- inn mundi hafa verið látinn heimta brottrekstur Hannes- ar, ef einhver annar maður hefði verið sakaður um þau óhæfuverk, sem hann hefir unnið. Það er hæpið, svo að ekki sé meira sagt, en það væri heldur ekki „sambæri- legt“, eins og það heitir á Framsóknarmáli, þegar verið er að krækja sér í einhver fríðdridi. Tíminn taldi það skammarlega réttvísi, að víkja óbótamönnunum frá, án þess að láta saklausa menn líða fyrir verknað þeirra einnig. Það er „gömul og góð“ Framsóknarrökvísi, sem vonandi fer að hverfa úr íslenzku þjóðlífi. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í morgun. Stjórnmálafundir ■' Vest- fjarðakjördæmi standa nú sem hæst. Sjálfstæðisflokkurínn heldur nú fundi í Strandasýslu og Barðastrandarsýslu, en 15. og 16. október verða sameiginlegir útvarpsfundir hér á ísafirði. Alþýðubandalagið hefur gef- ið út nýtt blað er nefnist Vest- firðingur, en Baldur, blað sósí- alista hefur verið lagt niður. Þing fiskideilda. | Fjórðungsþing fiskideilda Vestfjarða var haldið s.l. sunnu 1 dag. Samþykkti þingið ályktan- j ir um landhelgismál, fiskiðnað, fiskiðnfræðslu, fiskirannsóknir, fiskileit.hlutatryggingasjóð o.fl. j Stjórn fjórðungssambandsns skipa Arngrímur Fr. Bjarnason, Ásberg Sigurðsson og Haraldur Guðmundsson. Aðalfundur Kennarafél. Vest- fjarða var haldinn hér sl. laug- ardag. Fundurinn var vel sótt- ur. Voru þar rædd uppeldismál og kennslumál. Þorleifur Bjarna son námsstjóri sat fundinn. — Magnús Magnússon flutti erindi um uppeldi afbrigðilegra barna. Útgerð og afli. Smokkfiskveiði hefur verið treg undanfarna daga og eru margir heimabátar nú hættir veiðum og hafa margir þeirra fengið mikinn afla. Aflahæstu bátarnir hafa fengið um og yfir 20 1. en fyrir þann afla fást 100 þúsund krónur upp úr bát. Tal- ið er að heildarverðmæti srnokk fisksins sé um 4 milljónir króna. Rækjuveiðar hafa gengið sæmlega undanfarið. Róðrar með línu munu ekki almennt hefjast fyrr en um næstu mán- aðamót. Nokkrir trillubátar haía skotist út til handfæra- veiða og aflað vel. Það er orðið mjög sjaldgæft, að menn heyri eða lesi gagnrýni um Strætisvagna Reykjavíkur, því að vagnakostur þeirra hefur nú verið endurbættur svo mjög, að vart er hægt að hugsa sér hann betri — að fáeinum göml- um vögnum undanteknum, sem vafalaust verða teknir úr umferð við fyrstu hentugleika. Fyrirspurn. Það er heldur ekki gagnrýni, sem hér er ætlunin að koma á framfæri heldur litilli fyrirspurn frá einum billausum, sem notar strætisvagna oft á dag. Þess er að vænta, að forstjóri Sti’ætis- , vagnanna telji ekki eftir sér að j senda Bergmáli nokkrar línur til andsvara, því að það er eiginlega ‘ ekki hægt að leiða fyrirspurnina hjá sér. Hún er þess eðlis. I Tók aðeins helminginn. Hér kemur hún: „Undirritað- ur er vanur að taka strætisvagna frá Hlemmtorgi niður í bæ laust fyrir klukkan átta á morgnana. Þá koma þar vagnar af Sund- laugaieið og fleiri, svo að oftast Ann Schein og Hans Zanotelii með Symfoníuhijómsveitinni. Glæsilegir tónleikar Schein í gærkvöldi. Hin unga og glæsilega Ann Schein hélt píanóleika á vegum Tónlistarfélagsins • Austurbæj- arbíói í gærkvöldi. Lék hinn ungi bandaríski píanósnillingur viðfangsefni eftir Scarlatti, Beethoven Kabalevsky og Chopin með meistaralegum til- þrifum og nókvæmni, við mikla hrifningu áheyrenda. Er þetta í annað sinn sem Ann Schein leikur fyrir ís- lenzka áheyrendur. Kom hún hér við í tónleikaför til Evrópu þar sem hún fékk frábæra dóma fyrir píanóleik sinn. Ann Schein er nú aftur á ferð til Evrópu og leikur hér tvisvar. f kvöld leikur hún með Sin- fóníuhljómsveitinni, en þýzki bljómsveitarstjórinn Hanz Zan- otelli stjórnar að þessu sinni og aðeins í þetta eina skipti. ( . Hann er tónlistarstjóri í Darm- ; ^stadt og nýtur mikils álits þar í landi. Á lónleikunum í kvöld verða flutt viðfangsefni eftir Pro- J koíeff, Tsjaikovski og Mozart. Sep spiiIingunnL Fyrir nokkrum árum tilkynnti frambjóðandi Framsóknar- flokksins við þingkosningar hér í Reykjavík, að hann segði allri fjárplógsstarfsemi stríð á hendur. Urðu margir undrandi á því, að Fram- sóknarmaður skyldi nefna þetta orð, fjárplógsstarf- semi“, því að það verkar eins og snaran í húsi hengda mannsins. Framsóknarfram- bjóðandinn fékk svo að- stöðu til að standa við orð sín, því að til hans kasta kom fvrsta svikamál Olíu- félagsins, þegar ætlunin var að græða hundruð þúsunda ef ekki milljónir á gengis- breytingunni, sem hér var gerð um árið. Frambjóðand- inn dæmdi Olíufélagið fyrir brot þess og uppskar launin fyrir þessa herferð sína — ekkert framboð framar. Þannig verða oft örlög þeirra, sem vilja vera heiðarlegir en athuga .ekki, að þeir verða að velja sér félaga og sam- herja af kostgæfni. Fram- sóknarflokkurinn hefir nefnilega aldrei viljað berj- ast gegn spillingu og fjár- plógsstarfsemi. Iíann vill Athugasemd. Lögreglustjórinn á Keflavík- urflugvelli, Björn Ingvarsson, hefur beðið blaðið fyrir eftir- farandi: Ummæli þau, sem birt voru í g'rein Hilmars Jónssonar s.l. mánudag um meint smygl af hálfu lögregluþjóns þar á vell- inum, voru úr lausu lofti grip- in. Þann 23. marz 1956 fór fram rannsókn vegna fram- burðar vitnis þess, sem um get- ur í greininni, og reyndust málsatvik þau, að kona varn- arliðsmanns sendi jólagjöf á heimili lögregluþjóns 1955, brúðu, og var lögregluþjónn- inn aldrei látinn víkja, þegar málið hafði verið rannsakað. Mál Hilmars Jónssonar var tekið fyrir í Keflavík og er óviðkomandi embætti lög- reglustjórans á Keflavíkur- flugvelli. MinningarsjéBur Hauks Snorrasonar. Á fundi stjórnar Blaðamanna félags íslands í gær, afhenti Snorri Sigfússon félaginu til vörzlu minningarsjóð um Hauk heitinn Snorrason, ritstjóra, er lézt á s.l. ári. Haukur Snorrason var lengi ritstjóri Dags á Akureyri, en gerðist síðan ritstjóri Tímans og var það þar til hann lézt. Hann spillingu, þvi að hún er bezti jarðvegurinn fyrir „plóg- inn“, sem honum fellur bezt. var þjóðkunnur maður, tók mikinn og virkan þátt í félags- lífi blaðanna, en auk þess átti han sæti í Menntamálaráði. Vinir og vandamenn hans stofnuðu sjóð þennan til minn- ingar um hann, og er hann rúm- lega 58 þús. krónur. Tilgang- ur sjóðsins er að veita íslenzk- um blaðamönnum fjárliagslega aðstoð til styttri náms- og hress- ingardvalar erlendis. Jón Magnússon, formaður Blaðamannafél. íslands, þakk- eru ekki nein vandræði. Þó kem- ur það fyrir og gerðist síðast á j föstudaginn. Þá var rigningar- ■ suddi, og þe|ar Sundlaugavagn- . inn kom þarna, gat hann ekki I tekið nema helminginn af þeim, sem biðu. í hópnum voru þó inn- J an við 10 manns. I ■ Hvers vegna? Á eftir þessum vagni kom anr.- ; ar, en hann nam ekki staðar, held ur hélt áfram vestur að undir- ganginum hjá Agli Vilhjálms- syni. Þar hleypli hann út fáein- um hræðum, en tók engan — enginn beið þar. En svo fáir voru í honum, að ekki hafa staðið nema um það bil fimm manns, og þetta var stór og rúmgóður vagn. Þetta var vagn, sem kom frá Lækjarbotnum, og það mun vera regla, að hann taki aldrei farþega upp í innan bæjar. Mér leikur forvitni á að vita hvers vegna. Þetta er víst regla. Mér er nær að halda, að þetta sé regla. Eg hef oft tekið eftir , þessu, og mér finnst það alltaf jafn-óskiljanlegt. Lækjarbotna- I vagninn ekur framhjá, þótt hann ^ sé hálftómur og margir standi I úti í vitlausu veðri. Hann má gjarnan aka framhjá að sumar- lagi, þegar veður er gott, en mér finnst það fyrir neðan allar hell- ur að taka ekki upp fólk í vit- lausu veðri, hellirigningu og stormi. Það vantar eitthvað í þjónustu fyrirtækis, sem gerir ekki greinarmun á þessu. — Gísli Gunnarsson.“ Meira segir bréfritarinn ekki, og gefur forstjóri SVR væntan- lega skýringu á þessu fyrirbæri. ^ aði stofnendum fyrir hönd fé- ’ lagsins, og þann heiður, er þeir sýna félaginu með því a'5 bjóða því aðild og vörzlu sjóðs- ins. Stjórn félagsins hefur þeg- ar tilnefnt þrjá menn í sjóðs- stjórn, þá Sigurð Bjarnason, Ingólfs Kristjánsson og Hendrik Ottósson. Þá mun Guðmundur Sveinsson vera tilnefndur frá tímaritinu Samvinnan, en faðir Hauks. Snorri Sigfússon, er til— nefndur f. h. sjóðsstofnenda. Stjórn þessi mun nú ganga frá skipulagsskrá sjóðsins í sam- ræmi við tillögur stofnenda.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.