Vísir


Vísir - 14.10.1959, Qupperneq 9

Vísir - 14.10.1959, Qupperneq 9
Miðvikudaginn 14. október 1959 ▼ fSIB „Borg verður ekki sigruð með bílhjólum, heldur skósólum“. Rlthölundyr leggur fand undir !ót og skrsfar skesnmtifega bók um Kaupmannahöfn. Nýútkomin bók hjá bókaút- gáfu Gyldendals í Kauprnanna- höfn nefnist „Gennem det ny Köbenhavn“ eftir R. Brcby-Jo- hansen með teikningum og kort um eftir Ejler Krag. Er bók þessi framhald bókarinnar „Gennem det gamle Köben- havn“, er út kom í fyrra. Svipar þessum bókum um sumt til þeirra bóka, sem út hafa komið um Reykjavík á síðari árum, nema hvað þessar dönsku bækur eru hvorttveggja göngu seldir nautgripir til slátr unar. Brennivínsbruggarar borg arinnar vcru miklir kaupend- u.r. Þeir höfðu kýrnar á stalli við' hliðina á verzluninni og seldu börnum og konum mjólk, en karlmönnum brennivin. Og síðan hefur verið líf í tuskun- um á Vesterbro og oft sopið af glasi. Því er ekki að leyna, að margir atburðir í skáldsögunni „Hærværk“ eftir Tom Kristen- sen eiga heima hérna.“ Svona úir og grúir af Tímamót í farþegaftntn- ingum yfir Atlantshaf — fleiri flutfir floftleiðis eit sjóleiðis. Árið 1958 gerðist það í fyrsta' stpd. eða næstum 25 af hund- í senn hinn ágætasti leiðarvísir skemmtilegum atriðum og sög- og bráðskemmtilegar aflestrar. | um í hinni nýju bók „Gennem Og höfundur ætlast til þess, að uet ny Köbenhavn“ eftir Bro- lesandinn gangi með honum um borgina og að þeir í samein- ingu heyri steinana tala„ hlusti ó nið áranna og „lesi“ húsin. Þessa list kann höfundur mæta vel, þekkir hvern krók og kima í borginni, sem hann er farinn að eigna sér, en annars er hann frá Fjóni. Við tölum um að leggja land undir fót, og haft er eftir einum ágætum rithöf- undi, að það sé með borg eins og landslag, hún verður ekki sigruð með bílhjólum, heldur með skósólum. Leiðsögumenn eins og Broby- Johansen eru ekki á hverju strái og hann er áður kunnur rithöfundur, líklega víðast fyr- ir bækur sínar tvær „Hvers- dagskunst — Verdenskunst“ og „Verdensmestre“, þar sem seg- ir sögu myndlistar á einkar skemmtilegan hátt. Og þegar hann gengur um Kaupmanna- höfn, verður honum matur úr mörgu, sem fer fram hjá flest- um vegfarendum eða þeir gera sér ekki far um að grafast fyr- ir um. Fvrsta leiðsöguferð í hinni nýju bók Broby-Johan- sens er um Vesterbro, og hún hefst á þessa leið: ' „í mörgum öðrum borgum er Westend sá borgarhluti, sem fína fólkið hefir setzt að, því að vindurinn blæs oftast af vestri, by-Johansen. Það sæi enginn eítir því að hafa hana með, þegar spásserað væri um borg- ina, það væri reglulegt „ævin- týr á gönguför“. sinn, að flutíir voru fleiri far- þegar í lofti yfir Atlantshaf en fóru sjóleiðis. Irsku flugfélögin eiga sinn þátt í þessari þróun, en þau eru þrjú. Aer Lingus annast flugferðir til Bretlands og meginlandsins og frá þessum löndum, Aerlinte, annast flugferðir yfir Atlants- haf, og Aer Ranta rekur flug- völlinn við Dublin, sem er 1000 ekrur lands að flatarmáli, í skýrslu um þessi félög um flugárið, sem endaði 31. marz þ.á., kemur margt athyglisvert fram. Árið var metár fyrir Aer Lingus. Tekjur námu 3.5 millj. Danmörk víll málamiðlun í fiskveiðadeilunni. * öeiflu Islendinga og örefa telur sjávarútvegsmáflaráð- flierrann sök beggja. raði meira en 1957. Og í fyrsta skifti í írskri flugsöguvoruflutt ir 500.000 farþegar, en það var 13% farþegaaukning yfir 1957/ 1958. Fluferðirnar til eyjarinn- ar Mön og Jersey og annarra' brezkra staða 31.13%. Þar næst komu flugferðirnar til Lourdes í Frakklandi. Fluttir voru 14.095 farþegar miðað við 3.849 1957/58 (þessi aukning stafan þó af aldarhátíðinn í Lourdes að verulegu leyti). Aerlinte eða Aerlinte Eire- ann hóf flugferðir milli Irlands og Bandaríkjanna 28. aprílJ 1958. Var fyrst istað flogið þris- var á viku hverri, en júní — september daglega. Flogið er til New York með viðkomu í Bost- on tvisvar í viku. Á ensku nefn* ist þetta félag Irish Airlines. Á seinasta flugári fluttu flugvél*' ar félagsins 14.781 farþega yfia Atlantshaf. j Dætndur — fyrir að vera heiðar- legri en hann lézt vera. Óvenjulegur dómur yfir þýzkum sölumanni. Það er ekki á hverjum degi sem menn eru handteknir fyrir að vera heiðarlegri en þeir segj ast vera. Það gerðist þó fyrir nokkrum dögum í Frankfurt í Þýzkalandi. Svo er mál með vexti, að sölumaður nokkur, Hans-J o- j chen Kerl, hefur starfað á því sviði undanfarin 11 ár. Sjaldn- ast dvelur hann lengur en eina nótt á hverjum stað, en í Hans-Jochen Kerl er engin undantekning. Hann fékk leið á skýrslunni strax á fyrsta ári sölumennsku sinnar. Hann fór að skrifa alls konar rugl inn í gestabækurnar, t. d. að hann væri fæddur í Himalayafjöll- um, eða þá í Sódómu. Hann rit- aði stundum númer vegabréfs síns sem 1234567, eða hann rit- aði þá bílnúmerið sitt. Fyrir ári síðan fór hann að Osló 7. okt. Norska blaðið „Norges Han- dals- og Sjöfartstidende“ birtir frétt um það frá fréttaritara sínum í K.höfn, að Danmörk muni bera fram þá málamiðl- unartillögu í fiskveiðadeilunni, að fiskveiðitakmörk verði 4—6 mílur, en allt að 12 mílum út frá ströndum, þar sem eru mik. ilvægar hrygningarstöðvar. Tillögu í þessa átt mun Dan- mörk bera fram á ráðstefnunni að ári um réttarreglur á hafinu. Átti fréttaritarinn langt viðtal við Oluf Pedersen sjávarút- vegsmálaráðherra Danmerkur og kom þetta þá fram. Fiskveiðimörkin mun Dan- cg loftið er bezt þeim rncgin j mörk bera fram af „hreinum 'i borgunum. En pvi er eKki jpnnopástæðum“, en þar sem svo fario með Vesterbro í Kaup j fólk á slla sína afkomu imdir znannahöfn, þar varð fyrst j3jávarútvegi, eins c<g t. á. á ís- Vcrkamanna- og fátækrahverfi. | iandi, Færeyjum og Norður- Sina orsökina getur maður séo'iVoregi, megi fæia fiskveiði- skráða á horninu á fuglabúri mörkin út alit að 12 mílum. Verzlunarbankans. Þar stend-Danmörk hreyfoi nýtt gistihúsherbergi á leigu, ] verður að fylla út nákvæma Frá fréttaritara Vísis. varðar þá stefnu, sem ísland! skýrslu- Þar verður hann að hefir tekið“, kveðst ráðherrann . r^ta natn sitt, heimilisfang, at- í grundvallaratriðum (princi- j vninu> Rfiðingardag og fæðing- pielt) vera því mótfallinn, að arsta®’ vegabréfsnúmer, hvar einstök lönd fari í þessu máli sínar götur, og „skoðun mín er sú, að svo fremi að eining náist ekki með samkomulags- umleitunum, ber að leita lausn- ar fyrir dómstólunum. Eg tel að mjög beri að harma það á- stand, sem komið er til sögunn- unnar milli Englands og ís- lands, en mér finnst rétt að leggja til, að enga nauðsyn beri !!k„U,r athuga hegningarlögin, og síð- an hefur hann oftast verið glæpamaður af einhverri teg- und. T. d. innbrotsþjófur, fals* ari eða fjárdráttarmaður. Nýlega kom hann inn í gisti- hús í Frankfurt, og skrifaði sig sem svindlara. Gestgjafinn varð hræddur og gerði lögregl- unrti þegar aðvart. Hans-Jochen Kerl var tekin fastur og mál hans sett í rannsókn. Þegar það kom í Ijós, að hann var bara sölumaður fyrir bókaforlag, var hann ákærður fyrir að hafa ingarskyldu. það er gefið út, hver gaf það út, nafn konu og fjölda barna. Þessi skýrsla sem hver gisti- húsaeigandi verður að láta við- skiptavinj sína fylla út, hefur vakið mikla andúð meðal sumra ferðamanna í Þýzkalandi. til að kenna öðrum aðilanum um, að eiga sök á deilunni, heldur sé báðum um að kenna“. nr Trommusalurinn. Og hann jseinustu pessu alþjóoaráðsteínu i stendur þar af því að árið 1577 var bannað að slátra fé innar. virkisveggja borgarinnar (í gömlu Kaupmannahöfn), vegna sjúkdóma og drepsóttahættu, sem stafaði af rotnandi úrgangi írá slátrunarstöðum. Þess vegna ■var komið upp sláturhúsi með 14 steinmúruðum búðum utan ■við borgarhliðið á þessum stað. Og hér var settur upp naut- gripamarkaðurinn, og það var tilkynnt með trumbuslætti, þegar hann var opnaður og hon nm var lokað. Þegar slátararnir, nauta- og íirossaprangararnir héláu inn- Teið sína, spratt þörfin fyrir veitingahús tii þess að gera út um kaupin í og drekka hesta gkálina. En þao voru ekki ein- Lögreglan komst að þeirri niðurstöðu, að þar sem Kerl hefði skráð sig sem svindlara, en starfaði ekki í þeirri grein, þá væri hann í rauninni svindlagi!! rettarregiur á tialinu, án pess að það fengi neinar teljandi undirtektir. Hvort Danir fá nokkru betri undirtektir á al- þjóðaráðstefnunni að ári, segir , fréttaritarinn, verður engu. um spáð. Og að minnsta kcsti vildi Oluf Pedersen engu spá um það, bætir hanu við. ETéttaritarinn hefir 'það eftir ráðherranum, að danska stjórn- in hafi haft fiskveiðamarka-' Fyrir réttum tveimur árum strandaði í svartáþoku fagurt málið til gaurigæfilegrar at* brezkt farþegaskip við innsiglinguna til Lissabon, M.s. Hilde- hugunar á ný. „Það, scm við brand, 7735 lesíir. Þetta var tiltölulega nýtt skip, aðeins 6 ára. Danir,“ sagði ráðherrann, „höf*1 Farþegum var bjargað. Líkur þóttu, að takast mætti að ná um áhuga fyrir, er að finnc j skipinu á flot. Ailar mistókust. Loks klofnaði skipið í tvennt lausn. sem allir geta sætt sig og Ægir gamli varpaði skipshlutunum upp í kletta, svo að hluti við — og við hörmum það, at af kjölnum veit í loft upp. Fjöldi skemmtiferðamanna, sem þetta vahdamál skuli hafa orö 1 komu til Lissabon, fóru út á kletta til að skoða skiuið. Nú er ið mikið. alþjóðlegt deiluefni,44! »ð verða lítið eftir og brátt mun Ægir hirða leifar þessa. Hann og ennfremur ____ Mað því <a t hefur sigrað einn einu sinni í viðureign við mennina. Eirikur Hreiiin forstööumaöur náms- fiokkanna. í , fjarveru forstöðumanns Námsflokka Rvíkur, Ágústs Sigurðssonar liefur nýr maður verið ráðinn í. hahs stað. . , Ágúst mun.-Verða fjarvér- s.ndi í vetur og lagði meiri hluti forstöðunefndar Náms- flokkanna til að Eiríkur Hreinn E'innbogason cand mag. yrði í’áðinn til starfans á meðan. — Mál- þetta kom til afgreiðslu bæjarráðs, sem samþykti á fundi sínum s.l. föstudag með 3 atkvæðum gegn 2 að ráða Eirík Hrein til starfans, Minni hluti nefndarinnar lagði til að Guðmundur Löve yrði rcáðinn í fjarveru forstöðu-* manns. ;

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.