Vísir - 14.10.1959, Síða 11
Mi^ýiÉuíagírin'’ f4. öktobéri 1959
V í s i s ~
m ié
Simme Föroyingur kemur
r
tii Islands.
Nilli rokkari og fleiri undrabörn
á hljómleikum.
Á föstudaginn kemur eru
væntanleg til Reykjavíkur þrjú
undrabörn á sviði tónlistarinn-
ar, sem munu síðan koma fram
á skemmtun, sem knattspyrnu-
félagið Þróttur stendur fyrir.
Þar gefst einnig kostur á að sjá
og heyra til Simma og félaga
hans frá Færeyjum (Rasmus, ó
Rasmus), „5 í fullu fjöri“,
Hauks Morthens og Sigríðar
Girs, fegurðardrottningar ís-
lands.
Undrabörin, sem þarna munu
koma fram eru „Stúlkan með
gullti'ompetinn“, Ilse Bromley,
12 ára, Liv Netta, 10 ára söng-
kona og leikfimisnillingur og
Nilli rokkari, 14 ára söngvari
og guitarspilari.
„Stúlkan með gulltrompet-
inn“ hefur ferðast víða um heim
syngja yíða um lönd, en foreldr-
j ar hennar leyfa það ekki vegna
skólagöngu hennar. Samt hefur
hún fengið 5 daga frí úr skóla
til að koma til íslands og
syngja, og kemur móðir hennar
með henni.
Þegar Nilli rokkari söng fyrir
æskufólk í keppni um rokk-
kóngstitil Norðurlanda, tryllt-
ust áhorfendur garsamlega, og
varð að kalla á fjölmennt lög-
reglulið til að skakka leikinn.
— Og svo er það hann Simme
með harmóníkuna sína, sem
syngur Rasmus, ó Rasmus, sem
frægt er orðið hér fyrir löngu
síðan.
Eins og áður er sagt stendur
knattspyrnufél. Þróttur fyrir
þessari skemmtun til ágóða fyr-
ir byggingarsjóð félagsins, og í
tilefni af 10 ára afmæli Þróttar.
Aðgöngumiðasala að hljóm-
leikunum hefst í Austurbæjar-
bíó í dag, miðvikudag. Þar
sem um fáa hljómleika er að
ræða, en margir hafa áhuga á
að sækja þá, er vissara að
tryggja sér miða í tíma.
LAOCAVEC 10 -
Löndunarbannið —
Framh. af 1. sí'ðu.
unarröð fyrir brezkum. Þetta
atriði samningsins hefur einnig
ætíð verið haldið. Á þessu ári
hafa 13 íslenzkir togarar land-
að í Bretlandi, sá fyrsti í marz
s.l. vetur og gengu landanir þá
fyrir sér á eðlil. hátt. Eg býst
við því, að þegar þessi deila við
hafnarverkamenn hefur verið
leyst, haldi íslenzkir togarar á-
fram að sigla til Bretlands, enda
er ekkert sem gefur tilefni til
að breyta fyrri ákvörðun um
landanir í Bretlandi, þar sem
samningar þeir, sem gerðir hafa
verið hafa verið í heiðri haldn-
ir.“
Formælandi brezkra togara-
eigenda sagði í gær að löndun-
' armenn hefðu geít veríifallið í
trássi við samþykktir verkalýðs
sambandsins. Sagði hann að tog
araeigendur hefðu ávallt virt
samninginn við' ísland, þar sem
íslenzkir togarar fá að landa
fiski að verðmæti 450 þúsund
sterlingspund á hverju þriggja
mánaða skeiði. Bæði þetta og
önnur samningsatriði hefðu
verið haldín.
Loftpressur til leigu
Framkvæmi allskonar
múrbrot og sprengingar.
Klöpp
Sími 2-45-86.
Sýningarsalurinn við Freyju-
götu tekinn í notkun á ný.
Myndiistarskólinn í Reykjavík hefir húsnæðið
fyrir kennslu og vor- og haustsýningar.
Jázzundrið með gulltrompetinn.
leikið í sinfóníuhljómsveitum,
útvarpi margra landa og sjón-
varpi. Hún er einnig kölluð
„Jazzundrið með gulltrompet-
inn“, því að Duke Ellington og
Johnny Hodges segja að hún
leiki með styrleika Louis Arm-
strong og tónum Harry James.
Liv Nette syngur „eins og
prinnsessa úr ævintýraheimi“.
Her.ni hefur verið boðið að
Nú hefur verið opnuð þriðja
myndlistarsýningin á þessu
■hausti í salnum að Freyjugötu
41 og verður ein enn, en síðan
ekki fleiri að sinni.
Allt það húsnæði að Freyju-
• götu 41, sem áður var vinnu-
stofa Ásmundar Sveinssonar
myndhöggvara, hefur nú verið
: leigt Myndlistarskólanum í
Reykjavík, og er hann tekinn
til starfa á neðri hæðinni. En
uppi, þar sem fyrir nokkrum
árum var innréttaður lítill, sér-
lega heppilegur salur' fyrir
minni sýningar, er lögðust nið-
ur eftir nokkra hríð, hefur far-
ið fram mikil viðgerð. Þar verð-
ur kennslusalur meðan skól-
inn starfar, en leigt fyr;r sýn-
ingar vor og haust og auk
þess í jóialeyfi skólans.
Er gott til þess að vita, því
að margir myndlistarmenn hafa
verið á hrakhólum með heppi-
lega stóran sal fyrir sýningar.
Myndlistarsalurinn við Kirkju-
stræti er óþægilega stór fyrir
fjöldann af sýningum. Boga-
salurinn í Þjóðminjasafninu
hefur að vísu nokkuð bætt úr
þessum vandræðum, en ekki
veitir af öðrum. Margir hafa
óttazt, að sýningarsalur, sem er
staðsettur í mesta umferðar-
svæði bæjarins, verði of lítið
sóttur til að geta „borið sig“,
en það mun líklega breytt.
Áhugi fyrir myndlist hefur
farið mjög vaxandi hin síðari
ár, einkum á meðal unga fólks-
ins, og salurinn við Freyjugötu
hefur alltaf verið skemmti-
lega staðsettur og birtan góð.
mmM
ma&k
Sjálfboðaliðar
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN þarfnast nú aðstoðar sjálf-
boðaliða við skriftir o. þ. h. vegna kosninganna og biður þá,
sem vildu leggja til liðsinni sitt, að hafa samband við skrif-
stofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu.
Sinfóníuhljómsveit íslands
ténleikar
í Þjóðleikhúsinu n.k. föstudagskvöld 16. þ.m. kl. 20,30.
Stjórnandi: Hans Zanotelli
Generalmusikdirektor frá Darmstalt.
Einleikari; Ann Seheiriuv .. uil xi,...... .. .. ,
Píanóleikari frá Washington, D.C.
Efnisskrá:
Prokofieff „Klassiska sinfónían Op. 25.
Tschaikowsky: Pianókonsert nr. 1 í E-moll, op. 23.
Mozart: Sinfónía nr. 41 í c-dúr (Jupifer).
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Höfum til sölu eftírtaldar
vörur
Rafmagnsvír, kapall, rafmagnsrör 1”, 114”, IV2”, ásamt
fittings og dósum, rofa margar stærðir. fskvarnir, kæliskápa,
kælikistur f/barboi'ð, stóra kaffikvörn, skotholubora, fleyg-
hamra, jafðvegsbjöppur, rappnet, rafsuðuvír, 1 logsuðuvír,
maskinu- og borðabolta, einangrun, glerull, magnesia 2”
til einangrunar á kötlum.
Sölunefnd varnarliðseigna, ’ <
símar 14944, 19033, 22232.
FRESTUR
til að kæra til yfirskattanefndar
Reykjavíkur
Út af- úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og niðurjöfn-
unarnefndar Reykjavíkur, á skatt- og útsvarskærum, kær-
um út af iðgjöldum atvinnurekenda, tryggingariðgjöldum og
iðgjöldum til atvinnuleysistryggingarsjóðs, rennur út þann
27. okt. n.k.
Kærur skulu komnar í bréfakassa Skattstofu Reykjavíkur
í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24. þann 27. okt. n.k.
Yfirskattanefnd Reykjavíkur.
RAFGEYMAR
fyrir báta og bifreiðar, 6 og 12 volta.
Flestar stærðir frá 55 amp.—170 amp.
Einnig rafgeymar í motorhjól.
SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60.
VÖBÐIIR “ HVÖT - iSEIMÐxlLLlJR - OIII]\T]V
í Sjálfstæðishúsinu.
halda Sjálfstæðisféfögin í Reykjavík í kvöld kl. 8J50
1. Félagsvist.
2. Ræða: Birgir Kjaran hagfr.
3. Verðlaun afhent.
4. Dregið í happdrættinu.
■ 5. - K-vtkmyndlasýning. . - 4? W*