Vísir - 17.10.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 17.10.1959, Blaðsíða 5
i Ui Síml 1-14-75. Hefðarfrúin og umrenningurinn (Lady and the Tramp) Bráðskemmtileg, ný söngva- og teiknimynd í litum og CINEMASCOPE, gerð af snillingnum Walt Disney Mynd þessi hefur hvar- vetna hlotið framúrskar- andi viðtökur, enda alls- staðar sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mtc Sími 1-11-82. Sími 16-4-44. Hin blindu augu lögreglunnar (Touch of Evil) Sérlega spennandi og vel gerð ný amerísk sakamála- rnynd, sem vakið hefur mikla athygli. Charlton Heston Janet Leigh og Orson Welles. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Legg plast á SIMI 333611 Ástir og ævintýri í París Bráðskemmtileg, ný, frönsk gamanmynd í litum og CinemaScope. I myndinni koma fyrir stórfenglegar tízkusýningar er allt kven- fólk ætti að sjá. Ivan Desny Madeleine Robinson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Auá tutbœjarbíc Sími 1-13-84. Sími 19185 Fernandel á leik- sviði lífsins Afar skemmtileg mynd með hinum heimsfræga, franska gamanleikara Fernandel. Sýnd kl. 7 og 9. Bengal herdeildin Amerísk stórmynd í litum. Rock Hudson. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala kl. 3. Serenade Sérstaklega áhrifamikil og ógleymanleg, nýí amerísk söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi söngvari: MARIO LANZA En eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dög- um. —■- Þessi kvikmynd er talin ein sú bezta, sem Mario Lanza lék í. Sýnd kl. 5 og 9,15. HÓDLEIKHÚSID Blóðbrullaup Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Tengdasonur óskast Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningar- dag. yjarnarbíc (Sírni 22140) • • # Okuníðingar | (Hell Drivers) J Æsispennandi, ný, brezk mynd um akstur upp á líf §| og dauða, mannraunir og H karlmennsku. 0 Aðalhlutverk: if Stanley Baker 1 Herbert Lom f Peggy Cummins % Bönnuð irinan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. £tjcrhubíc Sími 18-9-36. Stutt æska Hörkuspennandi og afbraðs góð ný, amei'ísk mynd. Robert Vaughn Roger Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. fbjja bíc Þrjár ásjónur Evu Hin stórbrotna og mikið J umtalað mynd. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. i Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hjá vondu fólki Hin sprenghlægilega draugamynd með Abbott og Costello Frankenstein — Dracula i Varúlfinum. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. | Síðasta sinn. Ljósmyndari óskast eða stúlka vön negativ-retouch. Stjörnuljósmyndir, Sími 23414. KVIKMYNDIN um hinn víðfræga Kofoed-skóla í Kaupmannaliöfn verðuB sýnd í Tjarnarbíó á morgun, sunnudag, kl. 1,30. Húsnæ&i fyrlr bifreiiaverkstæSi 100 til 150 f.m. óskast til leigu. Uppl. í síma 35946. 16710 6710 Laugardáginn 17. október 1959 VlSIB ... Miimiriifii er iiialæll — ©g foragMö eftir þvá . JDHNS0N & KAABER "/f Ilansað tll ki. 1. Ókeypis aógangur. Borðapantanir í síma 15327. R Ö Ð U L L BÍLLEYFI Til sölu leyfi fyrir Vestur- þýzkum bíl. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins- fyrir þriðjudag merkt: ,,Volkswagen“. STliFAN DANSLEIKUR I KVOLD KL. o. „Plúdó“ kvintettinn leikur vinsælustu dægurlögin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.